Fleiri fréttir

Trylltist og réðst á ungan lyftingamann

Milljónir manna stunda lyftingar af krafti mörgum sinnum í viku og er ein vinsælasta æfingin deadlift eða það sem Íslendingar kalla oftast að dedda.

Gísli Örn hleypur í skarðið í Elly

Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember.

Vörur fyrir vandamálin sem enginn talar um

Íslenska lyfjafyrirtækið Florealis hefur sett á markað línu af viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum sem styðja við heilbrigði kvenna. Markmiðið er að hvetja konur til að láta ekki væg vandamál stöðva sig. Fyrirtækið vill opna umræðu um heilsu kvenna og stuðla að aukinni fræðslu.

Hlaðborð fyrir tónlistarnördin

ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram.

Galdraglóðir á köldum ströndum

Saga Galdra-Möngu er tímalaust umhugsunarefni, ekki síst vegna þess að þjóðsögurnar báru manneskjunni og afdrifum hennar allt annað vitni en málskjölin gera. Með því að sniðganga þjóðsöguna en halda sig við heimildirnar tekst Tapio Koivukari að rétta hlut Margrétar Þórðardóttur.

Mikil eftirspurn eftir fótaaðgerðafræðingum

Nýútskrifaðir fótaaðgerðafræðingar frá Keili geta valið úr störfum. Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir, þróunarstjóri fótaaðgerðafræðideildarinnar segir vanta fólk í fagið hér á landi. Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár stendur til 3. desember.

Snærós leitar hefnda

Verðlaunablaðamaðurinn Snærós Sindradóttir leitar að sögum um hefnd. Hugmyndin er að gefa þessar sögur út en hugmyndin fæddist í fæðingarorlofi sem hún er í. Sögurnar mega vera langar eða stuttar, fyndnar eða dramatískar.

Illdeilur Matt Damon og Jimmy Kimmel fara út fyrir myndverið

Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan.

Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda

Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær.

Upplifðu vetrarfegurðina á Húsafelli

Gjafabréf í mat og gistingu á Hótel Húsafelli eru vinsæl jólagjöf. Svæðið skartar sínu fegursta á veturna og er stutt að fara fyrir borgarbúa til að njóta náttúrufegurðar og borða góðan mat.

Smíðaði alíslenskan gítar

Guðmundur Höskuldsson sinnir gítarsmíði í frístundum og vill einungis íslenskan efnivið í hljóðfærin. Hann leitar fanga í Hallormsstaðaskógi og fæst við tilraunir.

Sannfærður um velgengni í Japan

Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leið í tónleikaferð til Japans ásamt aðalheiðursstjórnanda sínum, Vladimir Ashkenazy.

Hrekkjavökudrottningin

Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum.

Ný vetrarlína INKLAW

Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar INKLAW frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Ink fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum.

„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“

Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug.

Sýning á nýjum litum frá Wella Professionals

Halldór Jónsson, HJ hárvörur stóð fyrir sýningu í Makeup-Studio Hörpu Kára. Sænskir fagmenn frá Wella Professionals kynntu fyrir hárfagfólki nýja og endurbætta Koleston Perfect háraliti.

Sjá næstu 50 fréttir