Fleiri fréttir

33 frábær foreldraráð

Inni á YouTube síðunni 5-Minute Crafts má oft á tíðum finna mjög svo nytsamlega myndbönd.

Stúlkur og stælgæjar

Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar Inklaw frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Inc fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum.

Gerði orð Tinu Fey að sínum

Björgvin Franz er í fyrsta sinn í leikstjórastólnum í sýningunni Flóttinn frá Nóttnaheimum sem hann og lögfræðingurinn Ólafur Reynir skrifuðu. Allir 3. bekkingar í Reykjavík hafa fengið boð á sýninguna.

Fékk drekaköku á 32 ára afmælisdaginn

Emilia Clarke sem er einna helst þekktust fyrir hlutverk sitt sem Daenerys Targaryen í Game of Thrones fékk drekaköku í tilefni af afmæli sínu á dögunum.

Tók myndir í gegnum ísjaka á Íslandi

Mathieu Stern er áhugamaður um ljósmyndun en hann kom til Íslands með það markmið að taka myndir í gegnum linsu sem gerð var úr broti úr ísjaka. Stern náði í brotið úr ísjaka á Breiðamerkursandi.

Stærsti street dans viðburður ársins

Í dag fór fram street dans einvígi en um var að ræða stærsta street dans viðburð ársins hér á landi. Keppendur þurftu að spinna dansspor á staðnum, en um 600 manns stunda íþróttina hérlendis.

Tárvotur Michael Bublé: „Líf mitt hrundi“

Kanadíski söngvarinn Michael Bublé var gestur í Car Pool Karaoke hjá James Corden í vikunni. Á rúntinum með Corden náðu þeir sér í kaffi sem þeir borguðu ekki fyrir því hvorugur þeirra var með peninga á sér.

Gengu ber að ofan upp Esjuna

Margeir Steinar Ingólfsson sem flestir þekkja undir nafninu DJ Margeir gekk í dag ásamt hópi fólks ber að ofan á Esjuna. Hann segir þetta vera hluta af þjálfun sem hann er í og unnið er með ákveðna öndunar tækni.

Litla hafpulsan í tjörninni vekur athygli

Listaverkið Litla Hafpulsan var afhjúpað í gær og stendur í Tjörninni í Reykjavík. Listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir segir pulsuna vera myndlíkingu fyrir lýðræðið.

Hefnist fyrir heiðarleika

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves

Katrín Jakobsdóttir er mikill aðdáandi Airwaves-hátíðarinnar og hlóð því í sérstakan lagalista til upphitunar fyrir hátíðina sem fer fram dagana 7.–10. nóvember. Katrín segir andrúmsloftið rafmagnað á Airwaves.

Uppljómun um helvíti

Einar Thoroddsen læknir var nær áratug í ígripum að vinna að þýðingu sinni á Víti eftir Dante Alighieri. Það var bróðir hans Jón sem kallaði hann til verksins. Nú er vegleg og falleg bók komin út með teikningu Ragnars Kjartanssonar sem dregur þar upp sínar eigin myndir af helvíti. Jón er ritstjóri verksins og skrifar jafnframt inngang.

Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp

Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei

Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum.

Föstudagsplaylisti Sunnu Ben

Plötusnúðurinn, teiknarinn og samfélagsmiðlasnillingurinn Sunna Ben setti saman pumpandi pop-hop föstudagslagalista fyrir Vísi.

Með teknó-ið djúpt í blóðinu

Rapparinn Elli Grill úr Shades of Reykjavík hefur vakið athygli fyrir einstakan lífsstíl, áhugaverð tónlistarmyndbönd og óhefðbundið rapp. Í nóvember er von á annarri sólóplötu hans, Pottþétt Elli.

Skola burt sumrinu með vetrarsmelli

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius hita upp fyrir jólatónleikana sína í desember með glænýju suðrænu vetrarlagi sem nefnist Vindar að hausti. Um er að ræða brasilískt bossa nova sem ætti að ylja Íslendingum nú í haust og vetur.

Fingraför á sálinni

Bubbi sendir frá sér sársaukafulla, fallega og mikilvæga ljóðabók, einlægt innlegg í eitt brýnasta málefni samtímans.

Sjá næstu 50 fréttir