Fleiri fréttir

Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér fyrir neðan.

Sura með spánnýja breiðskífu

Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl.

Oprah bankar upp á hjá kjósendum

Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Oprah Winfrey gerir sitt til að sín kona verði næsti ríkisstjóri Georgíu.

Trylltist og réðst á ungan lyftingamann

Milljónir manna stunda lyftingar af krafti mörgum sinnum í viku og er ein vinsælasta æfingin deadlift eða það sem Íslendingar kalla oftast að dedda.

Gísli Örn hleypur í skarðið í Elly

Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember.

Vörur fyrir vandamálin sem enginn talar um

Íslenska lyfjafyrirtækið Florealis hefur sett á markað línu af viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum sem styðja við heilbrigði kvenna. Markmiðið er að hvetja konur til að láta ekki væg vandamál stöðva sig. Fyrirtækið vill opna umræðu um heilsu kvenna og stuðla að aukinni fræðslu.

Hlaðborð fyrir tónlistarnördin

ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram.

Galdraglóðir á köldum ströndum

Saga Galdra-Möngu er tímalaust umhugsunarefni, ekki síst vegna þess að þjóðsögurnar báru manneskjunni og afdrifum hennar allt annað vitni en málskjölin gera. Með því að sniðganga þjóðsöguna en halda sig við heimildirnar tekst Tapio Koivukari að rétta hlut Margrétar Þórðardóttur.

Sjá næstu 50 fréttir