Fleiri fréttir

Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi

Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn.

Breyting á kynlífi og nánd

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, vinnur nú að doktorsverkefni sínu um þróun meðferðarúrræða fyrir konur með krabbamein og maka þeirra, tengd kynlífi og nánd.

Æskan kramin í mauk

Finnsku Hydraulic Press hjónin er ávalt að bralla eitthvað og gleðja okkur hin á Youtube.

Nú verða fluttar veðurfregnir

Anna María Lind er einn fárra veflistamanna landsins. Verk hennar, Veðurfregnir, er til sýnis í galleríinu Gátt í Hamraborg 3 A – með tilheyrandi hljóði.

Mótlæti gerir mann sterkan

Þórdís Malmquist sjúkraliði greindist með brjóstakrabbamein fyrir síðustu jól. Þótt það hafi verið áfall að greinast ákvað hún strax að takast á við þetta nýja og erfiða verkefni með jákvæðni að leiðarljósi.

Jon Stewart kom Trump til varnar

Mætti í þátt Stephen Cobert og var hlutverk hans var að segja eitthvað fallegt um Trump í hvert sinn sem Stewart sagði brandara.

Rússland, við erum á leiðinni

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um eru strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu á leiðinni á lokakeppni HM í Rússlandi á næsta ári.

Skráning í Jólastjörnuna hafin

Skráning í Jólastjörnuna 2017 hófst í morgun. Í ár er Jólastjarnan haldin í sjötta skiptið en hér fá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 14 ára og yngri.

Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands

Þriðji þátturinn af Kórum Íslands var á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu í gærkvöldi. Kvöldið þótti heppnast vel og var mikil spenna í salnum þegar tilkynna átti hvaða kór færi áfram.

Kúrekinn hlaut Gullna lundann

Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann.

Hjartað réð för

Rúnar Kristinsson er kominn heim í KR. Hann á að stýra knattspyrnuliðinu upp í hæstu hæðir á ný.

Sjá næstu 50 fréttir