Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2017 19:09 Uppfært: Strákarnir í 123 töpuðu í undanúrslitaviðureign sinni og munu því ekki keppa til úrslita á morgun. Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson (Finnsi) fæddur 1998 og Hafþór Hákonarson (Hafficool) fæddur 1995 keppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Strákarnir spila með liðinu 123 og viðureign þeirra er gegn Team Gigantti. Þegar þetta er skrifað er útsendingin nýhafin og stutt í að viðureignin hefst.Sjá einnig: Ætla að gera Íslendinga stolta Vinni 123 viðureignina í kvöld munu þeir keppa til úrslita Evrópudeildarinnar annað kvöld. Eftir leik þeirra verða undanúrslitaleikirnir í Norður-Ameríku deildinni spilaðir.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Uppfært: Strákarnir í 123 töpuðu í undanúrslitaviðureign sinni og munu því ekki keppa til úrslita á morgun. Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson (Finnsi) fæddur 1998 og Hafþór Hákonarson (Hafficool) fæddur 1995 keppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Strákarnir spila með liðinu 123 og viðureign þeirra er gegn Team Gigantti. Þegar þetta er skrifað er útsendingin nýhafin og stutt í að viðureignin hefst.Sjá einnig: Ætla að gera Íslendinga stolta Vinni 123 viðureignina í kvöld munu þeir keppa til úrslita Evrópudeildarinnar annað kvöld. Eftir leik þeirra verða undanúrslitaleikirnir í Norður-Ameríku deildinni spilaðir.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv
Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00
Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30