Fleiri fréttir

Áhorfendur fá að hlýða á söng og syngja sjálfir

Á morgun hefst Sönghátíð í Hafnarborg sem er ný tónlistarhátíð sem stendur yfir í níu daga. Hátíðin er helguð klassískri sönglist, ljóða- og óperusöng og markmið hennar er meðal annars að auka almenna þekkingu á list raddarinnar.

Íslenskur forritari lék á Mark Hamill

Hamill vakti athygli á atvikinu á Twitter-síðu sinni í vikunni er hann sýndi fylgjendum sínum mynd af Yahtzee-viðureign sinni við Svarthöfða.

Rifjar upp gamla takta á æskuslóðunum

Ásgeir Trausti ætlar að halda óvænta tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga í tilefni þess að hann sendi frá sér nýja plötu í maí. Þar endurtekur hann leikinn frá því að hann gaf út Dýrð í dauðaþögn en þá fóru útgáfutónleikarnir fram á þessum sama stað.

Með rödd sem hæfir risa

Kristjana Stefánsdóttir fór heim með Grímuna fyrir tónlist ársins þegar verðlaunin voru veitt í júní. Hún er afar stolt af þessari viðurkenningu en Blái hnötturinn fékk flest verðlaun á Grímunni, eða fjögur.

Tíu ráð í átt að sykurlitlum lífsstíl

Margt fólk dreymir um að minnka sykurneyslu og koma mataræðinu í lag í leiðinni. Næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon lumar á góðum ráðum fyrir þá sem vilja segja skilið við sykurinn og deilir hér með lesendum tíu skotheldum ráðum í átt að sykurlitlum lífsstíl.

Skemmtilegur ferðafélagi

Margar áhugaverðar og skemmtilegar sögur en aðrar síðri en heildin þó tilvalinn ferðafélagi í sumar.

Fótafimi beint frá Chicago

Tónlistarakademía Red Bull býður footwork-plötusnúðnum og pródúsernum DJ Earl til landsins á næstunni. Hann kemur beina leið frá Chicago til að kenna Íslendingum að gera footwork lög.

Látum aldrei spunann af hendi

Andrés Þór Gunnlaugsson ætlar að djassa til heiðurs Monicu Zetterlund á Jómfrúnni á laugardaginn ásamt gömlum norskum skólabróður og fleiri aðdáendum sænsku söngstjörnunnar.

Nýtt nafn í útgáfubransanum

Í hlutafélagaskrá kemur það fram að stjörnuparið Pálmi Ragnar Ásgeirsson, StopWaitGo-maður, og Dóra Júlía Agnarsdóttir plötusnúður eru að stofna félagið Rok Records ehf.

KALDA verður í góðum félagsskap í London

KALDA hefur verið að gera það gott undanfarið og heldur áfram að fagna velgengni. Nýjustu fréttir af KALDA eru þær að merkið mun brátt fást í versluninni Browns Fashion sem er á besta stað í London.

Kóngar hjóla milli kirkna

Karlakvartettinn Kóngar mun hjóla í allar kirkjur Suðurnesja á laugardaginn og hefja upp raust sína. Markmiðið er að safna áheitum í orgelsjóð Keflavíkurkirkju.

Reyndi að fá freknur með sigti

Mosfellska mærin Guðrún Ýr Eyfjörð er töff týpa sem missteig sig þó aðeins á fermingardaginn. Hún kallar sig GDRN að sviðsnafni, menntar sig í djassi og vekur nú athygli fyrir smellinn sinn, Ein.

Druslubókin rauk út

"Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina. "Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær.

Stundum heppin, stundum ekki

Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki.

Ferðalag um Facebook-vegg Costco-verja

Einn virkasti Facebook hópur landsins snýst um verslunina Costco og vöruúrvalið og verðið sem þar er í boði. Í hópnum eru um það bil 80 þúsund manns. Lífið sendi rannsóknarblaðamann sinn á tímalínu grúppunnar og hér birtast niðurstöður hans.

Sjá næstu 50 fréttir