Fleiri fréttir

Langfallegasti Gló-staðurinn er í Danmörku

Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla á Gló, er komin í útrás og opnar Gló-stað í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn. Solla segir Dani taka virkilega vel í Gló-konseptið.

Segir forvarnir bjarga mannslífum

Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum.

Falin perla í vesturbæ Reykjavíkur

Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega fallegt einbýlishús til sölu á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið við Tómasarhaga.

Fetar í fótspor Grace Kelly og Danny Devito

Auður Finnbogadóttir hlaut heiðursverðlaun þegar hún útskrifaðist úr leiklistaskóla í LA. Verðlaunin eru þau sömu sem Grace Kelly, Danny Devito og fleiri hafa hlotið. Auður er afar ánægð með árangurinn enda þurfti hún að hafa mikið fyrir því að komast inn í leiklistarnám.

Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu

Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum.

Keppt um bestu pönnukökurnar

"Pönnukökur eiga að vera passlega bragðljúfar, ekki seigar, heldur stökkar, þunnar og fínar“, segir Hjördís Þorsteinsdóttir á Selfossi, sem varð landsmótsmeistarinn í pönnukökubakstri .

Ætlar að verða rappari

Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour.

Listasumar Akureyrar: Menningarhátíðin haldin í 25. sinn

Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn.

Bolirnir seldust upp og gott betur en það

Það var líf og fjör í versluninni AndreA á Laugavegi á fimmtudaginn þegar Konur eru konum bestar-bolirnir fóru í sölu. Teymið á bak við verkefnið er afar ánægt með viðbrögðin sem bolirnir vöktu.

Sjálfan misheppnaðist herfilega

Í dag eru flest allir af sjálfukynslóðinni og taka sumir margar sjálfur á dag. Það er ljóst að þegar fólk er að taka sjálfsmynd er það aðeins með einbeitinguna á sjálfum sér, og það kannski eðlilega.

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

Að reykja listaverkin er leið til þess að taka þátt

Sýningin Happy People verður opnuð í Nýlistasafninu í dag. Þar gefst gestum kostur á því að reykja verk  fjölmargra snjallra listamanna þar sem reykurinn mótar verkin á leið sinni upp í munn og ofan í lungu.

 Friðarfulltrúar Íslands heiðraðir í Höfða

Útskrift fyrstu friðarfulltrúa Íslands fór fram með viðhöfn í Höfða í gær. Þeir höfðu lokið sumarnámskeiði sem Höfði, Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands stóðu að.

Giftast á 100 ára afmælinu

Ástfangin hjörtu verða eitt frammi fyrir Guði og mönnum í Lundarreykjadal í dag. Saman hafa þau lifað í heila öld.

Listin að koma illa fyrir og gera mistök

Mistök eru mikilvæg og við gerum alls ekki nóg af þeim. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur, Pálmar Ragnarsson þjálfari,Kristín Maríella Friðjónsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir listamaður velta fyrir sér tilgangi og eðli mistaka.

Sjá næstu 50 fréttir