Fleiri fréttir

Stýrir nemendasýningu DWC í tíunda skipti

Stífar æfingar standa nú yfir í Dansstúdíói World Class og nemendur æfa af kappi fyrir árlega sýningu skólans. Þetta mun vera í tíunda skipti sem Stella Rósenkranz, deildarstjóri skólans, setur upp sýninguna sem er byggð á myndinni Kalli og súkkulaðiverksmiðjan.

Dóttirin stal senunni enn á ný

Fjölskyldan hélt blaðamannafund á dögunum þar sem þau töluðu um hvernig líf þeirra hefur breyst frá því að myndbandið fræga birtist.

Pínulítið eins og að fara á aðra plánetu

Ekkert á morgun eftir Margréti Bjarnadóttur, Ragnar Kjartansson og Bryce Dessner er eitt af fimm nýjum verkum sem verða frumsýnd á listahátíðinni Fórn á vegum Íslenska dansflokksins víða um Borgarleikhúsið í kvöld.

Eftirsótt tískumerki í sölu á Instagram

Brodir Store er sölusíða sem er einungis starfrækt á Instagram. Þar selja Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson mjög eftirsóttar götutískuflíkur sem fást ekki í búðum hér á landi og er raunar nánast slegist um þær erlendis.

Survivor-stjarna hittir 30 íslenska aðdáendur

Abi-Maria Gomes, einn eftirminnilegasti keppandi Survivor-þáttanna, er stödd hér á landi. Hún ætlar að setjast niður með íslenskum aðdáendum í kvöld og horfa á þátt í þessari vinsælustu raunveruleikaseríu frá upphafi.

Þetta er latasti selur heims

Selir eru kannski ekkert þekktir fyrir að vera fjörugir en þeir eiga samt sína spretti. Sumir eru aftur á móti húðlatir og fannst sá allra latasti við strendur Melbourne í Ástralíu.

Jón Ólafs á góðum spretti

Það eru tíu ár frá því síðasta hljómplata kom frá Jóni Ólafssyni. Nú sendir hann frá sér Fiska. Í haust kemur ný plata með Nýdönsk.

Þoldi aldrei að vera leiddur eitthvert

Óþekka barnið Snorri Ásmundsson er yfirskrift málverkasýningar sem verður opnuð í dag í Gallery O í höfuðstöðvum Orange Project/Regus í Ármúla 4-6.

Gera sjónvarpsþætti um ungan Sheldon

CBS mun á næstunni hefja framleiðslu á sjónvarpsþáttunum "Young Sheldon“ eða "Ungi Sheldon“ en um er að ræða svokallaða "spinoff“-þætt af hinum vinsælu þáttum "Big Bang Theory.“

Tannbursti Guðnýjar fer í sölu víða um heim

KYNNING: „Það er auðvitað mikill og óvæntur heiður að tannburstinn sem ég hannaði verði framleiddur af Jordan og seldur víða um heim,“ segir Guðný Magnúsdóttir sem bar sigur úr býtum í Jordan leik sem heildverslunin John Lindsay stóð fyrir nýverið.

Elín fengið sig fullsadda af óhreinskilni auglýsenda

Bloggarinn og förðunarfræðingurinn Elín Erna Stefánsdóttir birti nýverið færslu á Twitter þar sem hún fjallar um duldar auglýsingar sem bloggarar og samfélagsmiðlastjörnur dæla út til fylgjenda sinna í formi meðmæla. Sjálf hefur hún tileinkað sér að vera hreinskilin í allri sinni umfjöllun.

Fagfólk um samfesting Ragnhildar Steinunnar: „Þetta kemur bara ekki vel út“

Samfestingurinn sem sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var í á laugardaginn í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur vakið þó nokkra athygli en hann þykir ansi líkur samfestingi úr vorlínu tískuhúss Balmain. Samfestingurinn sást síðast á fyrirsætunni Gigi Hadid á tískupallinum í París í haust.

Sjá næstu 50 fréttir