Fleiri fréttir

Svona breytir Hugh Jackman sér í Wolverine

Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine úr X-Men en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni.

Öll völd eru í höndum nafnlausra heimskapítalista

Finnski kvikmyndaleikstjórinn Aki Kaurismäki er löngu orðinn þekktur fyrir einstök efnistök enda margverðlaunaður fyrir verk sín. Nýjasta mynd Kaurismäki, The Other Side of Hope, er annar hluti af hafnarborgaþríleik leikstjórans en fyrsta myndin, Le Havre, kom út árið 2011.

Vildi alltaf verða móðir

Maríu Hreiðarsdóttur hefur vegnað vel í uppeldishlutverkinu. Hún er seinfær móðir og segist hafa notið góðs stuðnings. María vill meiri umræðu um ófrjósemisaðgerðir á þroskaskertum og réttindi þeirra til fjölskyldulífs.

Sá ljósið eftir heimsókn frá Vottum Jehóva

Linda Ósk Valdimarsdóttir dansari var að leita að svörum við spurningum um lífið þegar Vottar Jehóva bönkuðu upp á einn daginn og buðu henni að fræðast um Biblíuna. Tveimur og hálfu ári síðar tók hún skírn sem Vottur Jehóva og nú ætlar hún að boða trúna.

Vonlaust að halda partí án rappara

Rapparinn Herra Hnetusmjör er einn þeirra sem munu halda uppi stuðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í sumar. Hann lofar einstökum tónleikum þar sem hann muni flytja slatta af nýju efni.

Lego Worlds: Byggðu það sem þú vilt

Andrúmsloft LEGO Worlds er nokkuð sérstakt og hann er skemmtilegur. Hann lítur vel út og það er lúmskt skemmtilegt að upplifa heimana sem maður reyndi að byggja, en gat aldrei, þegar maður var krakki.

Afríka er ódýrari en þú heldur

Marga ferðalanga dreymir um ferðalag um Afríku enda mjög fjölbreytt afþreying þar í boði. Margir setja þó verðið fyrir sig, en ef vel er skoðað er hægt að lifa tiltölulega ódýrt á bakpokaferðalagi um "álfuna grænu“.

Uppfyllti ósk Ragnhildar Steinunnar: Mögnuð ábreiða Daða Freys af Paper

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem sigraði hug og hjörtu þjóðarinnar með lagi sínu Is this Love sem lenti í 2. sæti Söngvakeppnis Sjónvarpsins fyrr í mánuðinum hefur uppfyllt ósk Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og gert ábreiðu af framlagi Íslands til Eurovision þetta árið.

Syngur yfir gullsmíðinni

Svana Berglind Karlsdóttir lét gamlan draum rætast og lærði gullsmíði. Hún tekur þátt í HönnunarMars ásamt samstarfskonum sínum í Raus Reykjavík.

Bilað stuð í eins árs afmæli

Starfsfólk og viðskiptavinir Sæta svínsins fögnuðu eins árs afmæli veitingastaðarins á miðvikudagskvöldið og var eins og sjá má á meðfylgjandi myndum brjálað fjör í húsinu.

Kaldhæðið sjónarhorn á samtímann

Georg Óskar hafði nægan tíma til að vinna sýningu sína Appetite for Midnight sem hann opnar í dag og leyfði því samtímanum að seytla rólega, oft frá útvarpinu, í gegnum kaldhæðna síu sína og yfir á strigann.

Föstudagsplaylistinn: Pan Thorarensen tónlistarmaður

Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen er skipuleggjandi raftónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem verður haldin í sumar. Playlistinn þennan föstudaginn er því „leyndardómsfullt ferðalag inn í helgina“ að hætti Extreme Chill.

Hugmynd dótturinnar hrundið í framkvæmd

Eftir rúm 40 ár með Sinfóníunni spila Daði Kolbeinsson óbóleikari og Sesselja Halldórsdóttir víóluleikari ásamt tveimur börnum og vinkonu í Hannesarholti á sunnudag.

23 útskriftarnemar með sýningu

Útskriftarnemar í grafískri miðlun, ljósmyndun og prentun verða með nemendasýningu laugardaginn 25. mars kl. 14:00–16:00.

Sjá næstu 50 fréttir