Fleiri fréttir

Engin betri menntun fyrir rithöfund en að þýða

Kristof Magnusson, rithöfundur og þýðandi íslenskra bókmennta á þýsku, hlaut á dögunum virt þýðingarverlaun. Hann segir að þýðingar séu stærri hluti af bókmenntaheiminum í Þýskalandi en víða annars staðar í veröldinni.

Það er orðið glæpsamlegt að vera ekki fullkomin

Núnó og Júnía er nýtt leikrit, eftir þær Söru Martí Guðmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur, sem verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn en leikfélagið á aldarafmæli um þessar mundir.

Sunna tekur lagið með Tommy Genesis

Sunna Ben, plötusnúður og listakona, er búin að vera spennt fyrir Sónarhátíðinni lengi og þá sérstaklega því að berja tónlistarkonuna Tommy Genesis augum, en um daginn fékk Sunna tækifæri til að spila með Tommy þegar hana vantaði plötusnúð með sér á sviðið.

Ást Kött Grá Pjé á handriðum

Rapparinn og skáldið Kött Grá Pjé hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlunum upp á síðkastið en hann hefur verið nokkuð iðinn við að setja inn myndir af ýmiss konar handriðum.

Hlaupið á fjöllum í fjóra daga

Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans.

Fallegt og rómantískt hús í 101

Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís Jónsdóttir hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík.

Eins sjálfsagt og að fara í sund

Harpa Þórsdóttir, verðandi safnstjóri Listasafns Íslands, segir safnamenningu hafa tekið miklum breytingum á síðustu árum.

Eva með enn eitt stóra verkefnið

Eva María Daníels kvikmyndaframleiðandi er nú með á prjónunum sitt stærsta verkefni en það er myndin Hold the Dark sem mun skarta meðal annars Alexander Skarsgård, James Badge Dale og Jeffrey Wright og um leikstjórn sér Jeremy Saulnier.

Þau hafa haldið upp á ófáa Valentínusardagana saman

Valentínusardagurinn, dagur elskenda, er í dag og það eru líklegast margir landsmenn sem ætla að halda hann hátíðlegan með ástinni sinni. Þá er nú ekki úr vegi að rifja upp hvaða pör í Hollywood hafa enst lengi saman og eflaust haldið ófáa rómantíska Valentínusardaga saman, böðuð í súkkulaði, blómum og almennri gleði.

Disney slítur samstarfi við PewDiePie

YouTube-stjarnan PewDiePie hefur á síðustu mánuðum birt myndbönd sem eru sögð ýta undir gyðingahatur og innihalda vísanir í nasisma.

Raðir og rangar stærðir ekki hindrun í Yeezy droppi

Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Kanye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt.

Óttaðist stöðugt að það kæmist upp um hana

Tölvunarfræðingurinn Berglind Ósk Bergsdóttir hefur þjáðst af "imposter syndrome“, eða blekkingarheilkenni eins og það kallast á íslensku. Eftir að hún komst að því að um algengt heilkenni er að ræða fór hún að kynna sér málið betur og halda fyrirlestra.

Sjá næstu 50 fréttir