Fleiri fréttir

Burton komið til Íslands

DEBE.IS KYNNIR Á debe.is er mikið úrval af vönduðum snjóbrettavörum og fatnaði frá snjóbrettaframleiðandanum Burton. Auk þess býður verslunin upp á fallegan jógafatnað og dýnur frá ýmsum framleiðendum. Debe.is leggur metnað sinni í að vera samkeppnishæft við erlendar vefverslanir með sambærilega vöru.

Söngur er okkar gjaldmiðill

Samkór Kópavogs fagnar því með tvennum tónleikum í Hjallakirkju í dag að 50 ár eru liðin frá stofnun hans. Erla Alexandersdóttir hefur sungið með honum í 38 ár.

Reykjavík frá nýju sjónarhorni

Hreyfill, Bæjarins bestu og Hamborgarabúllan Geirsgötu eru aðeins brot af þeim byggingum sem Emmsjé Gauti hefur klöngrast upp á við tökur á nýjasta myndbandinu sínu við lagið Reykjavík.

Sagan segist vel á þennan máta

Ballettinn Rómeó og Júlía eftir okkar heimsþekkta dansara og danshöfund Helga Tómasson mun birtast á hvíta tjaldinu í Bíói Paradís í kvöld og annað kvöld.

NTC fagnar 40 ára afmæli

Verslunarkeðjan Northern Trading Company fagnar nú fjörutíu ára afmæli. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í innflutningi, framleiðslu og sölu á tískufatnaði á Íslandi frá því árið 1976.

Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

Risastóri spinningtími World Class og Bleiku slaufunnar fer fram á sunnudaginn en um er að ræða risastóran spinningtíma sem þar sem öllum hjólum líkamsræktarstöðvarinnar World Class verður komið fyrir í Fylkisheimilinu en þau eru 350 talsins.

Gunnar Bragi hlustar ekki á lögin mín

Rapparinn Kött Grá Pje, hugarfóstur Atla Sigþórssonar skálds, sendir frá sér sína fyrstu stóru plötu sem nefnist Kisan mín er guð. Hann segist vera róttæklingur í hjarta sínu.

Gera grín að Gauta og genginu

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík.

Ljóðin kyrra hugann og gefa svigrúm

Þorsteinn frá Hamri sendi frá sér nýja ljóðabók fyrir skömmu. Hann á að baki einkar glæstan feril allt frá því að fyrsta ljóðabókin kom út árið 1958.

Þótti skrítin grein í byrjun

Kynjafræði hefur verið kennslugrein við Háskóla Íslands í 20 ár. Haldið verður upp á það í kvöld, 20. október, með afmælisfagnaði sem hefst klukkan 20 í Ingjaldsstofu.

Johnny Rotten kemur fram á Iceland Airwaves

Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, áður Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols, opnar íslenska Pönksafnið og kemur fram á Airwords, bókmenntadagskrá Iceland Airwaves.

Þetta var fjarlægur draumur

Þær Ragnheiður María Benediktsdóttir og Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann stofnuðu hljómsveitina Rugl snemma á þessu ári. Þær koma til með að hita upp fyrir PJ Harvey á Iceland Airwaves.

Ávextir með tilgang

FROOSH KYNNIR Froosh drykkirnir, sem hafa verið á markaði hér á landi um nokkurra ára skeið, innihalda eingöngu ferska ávexti og ekkert annað. Um helmingur ávaxtanna kemur frá þróunarlöndum.

Sjá næstu 50 fréttir