Fleiri fréttir

Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband

"Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn.

Björk með tónleika á Iceland Airwaves

Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17.

Það er eftir Íslandi tekið

Kvennakór Reykjavíkur fékk gulleinkunn í öllum flokkum sem hann keppti í á kóramóti á Spáni nýlega og í þremur þeirra náði hann 2., 3. og 4. sæti.

Verkefnið vannýtt verkfæri

Í verkefninu Sýnum karakter er einblínt á jákvæðan ávinning sem hlýst af íþróttaiðkun umfram líkamlegan. Verkefnið er verkfæri fyrir þjálfara til að efla og hlúa að andlegum og félagslegum þætti í þjálfun barna og ungmenna.

Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands

Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins.

Mundi vilja verða dýrahirðir

Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða.

Þrælamorðinginn Ingólfur

„Hvaða Ingólf?“ – hnussaði úfinn fornleifafræðingur í sjónvarpsviðtali fyrir mörgum árum. Fréttakona hafði mætt á vettvang uppgraftar í Kvosinni og spurt: „Eruð þið búin að finna Ingólf?“

„Trump er fáviti“

Rokkarinn Bruce Springsteen segir forsetaefni Repúblíkanaflokksins vera hættulegan Bandaríkjunum.

Yngstu myndirnar eru af Hljómum

Tvær sýningar á myndum Jóns Kaldals ljósmyndara (1896-1981) verða opnaðar í Þjóðminjasafninu í dag. Þannig er þess minnst að 120 ár eru frá fæðingu hans.

Alls konar blús

Þrátt fyrir að uppbygging sýningarinnar sé í veikari kantinum eru verkin engu að síður áhugaverð fyrir þá sem vilja kynna sér listamanninn betur.

Er spennt að verða fertug

Valgerður Jónsdóttir söngkona og tónmenntakennari verður fertug á morgun og hlakkar til að vakna á afmælisdaginn með minningu frá skemmtilegum tónleikum í dag.

Í þá tíð voru gerð hróp að listamönnum úti á götu

Yfirlitsýning á verkum Valtýs Péturssonar listmálara verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Samtímis kemur út bók um ævi og störf listamannsins, sem var á meðal frumkvöðla í málaralist á Íslandi á síðustu öld.

Fleiri velja að dyljast á netinu

Notendur netsins sjá aðeins hluta þess. Undir yfirborðinu eru eru falin net, sum mikilvæg uppljóstrurum og vísindamönnum og önnur sem eru vettvangur glæpastarfsemi. Fleiri færa sig undir yfirborðið til að vernda friðhelgi einkalífs síns.

Þetta verður alltaf sveitin mín

Þó að töfrar Árneshrepps á Ströndum séu ótvíræðir á lygnum haustdögum þegar Trékyllisvíkin er spegilslétt og jörðin skartar fegurstu litum, þá steðjar að honum vandi nú vegna fólksfækkunar. Tíu manns eru á förum, þar af fimm börn.

Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins

Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ.

Glænýtt myndband frá We are Z

"Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z.

Sjá næstu 50 fréttir