Fleiri fréttir

Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi

Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan.

Aðgerðarsinni með rauða spjaldið á lofti

Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Mamma Mia. Það sem færri vita er að Maríanna er auk þess að vera leikkona, bæði bókmenntafræðingur og aðgerðasinni.

Íslenskar aðferðir til eftirbreytni í leikskólum

Áhersla á frjálsan leik og útivist barna í íslensku leikskólastarfi hefur getið af sér alþjóðlega röð ráðstefna. International Play Iceland heldur opið málþing í dag í Hannesarholti.

Friðsamleg mótmæli eru ótrúlega mikilvæg

Hugskot er ný handbók eftir Gunnar Hersvein og Friðbjörgu Ingimarsdóttur þar sem hvatt er til gagnrýn­nar hugsunar og ábyrgrar þátttöku í umræðunni um samfélagsmál sem brenna á mörgum þessa dagana.

Hlín og Kalli Bjarni í ghetto fíling

Þátturinn Ghetto betur hefur göngu sína á Stöð 2 í maí. Þáttaröðin er nýjasta afsprengi grínistans Steinþórs Hróars Steinþórssonar, eða Steinda Jr. eins og hann er oftast kallaður. Fréttablaðið sló á þráðinn til Steinda og fékk á hreint um hvað herlegheitin snúast.

Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi

Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni ­Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar

Cowell vill aftur gamla gengið

Simon Cowell vill fá Louis Walsh og Sharon Osbourne til að setjast aftur í dómarasætin í raunveruleikaþáttunum X-Factor UK.

„Erum eins og pönkararnir“

Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager.

Ótrúlegt „face swap“

Einn allra vinsælasti filterinn á Snapchat er "face Swap“ þar sem tveir aðilar geta skipt um andlit og er oft útkoman stórkostleg.

Ætlar að finna gamlan séns

Sigríður Þorvalds leikkona stakk af til Færeyja í gær til að fagna sjötíu og fimm ára afmæli sínu í dag og athuga hvort eitthvað hafi breyst frá því hún kom þangað fyrir 50 árum.

Sjá næstu 50 fréttir