Fleiri fréttir

Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni.

Bókajólin í burðarliðnum

Þrjár konur hafa komið sér vel fyrir á toppi bóksölulistans en hákarlar gera sig líklega í hafnarmynninu.

Fyrsta teiknimynd Walt Disney fannst eftir 87 ár

Fyrsta teiknimynd Walt Disney fannst á dögunum, heilum 87 árum eftir að hún var gerð. Myndin heitir Sleðabjöllur, er sex mínútur að lengd og þar er enginn Mikki Mús í aðalhlutverki heldur Ósvald, heppna kanínan.

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Segir fólk dæma sig fyrir að líta venjulega út

Ste Walker er 24 ára maður frá Halifax í Yorkshire en hann hefur vakið mikla athygli fyrir stöðufærslu sína á Facebook en þar vill hann vekja athygli á því sem hann kallar ósýnilegir sjúkdómar.

Íslenskar dægurflugur og eitt krefjandi verk

Um hundrað og fimmtíu hljóðfæraleikarar koma fram á hausttónleikum Skólahljómsveitar Kópavogs í Háskólabíói í kvöld og leika aðallega létt lög. Stjórnandi er Össur Geirsson.

Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele

Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube.

Of Monsters and Men kemur fram á Secret Solstice

Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram í þriðja sinn í júní á næsta ári. Forsvarsmenn hátíðarinnar kynntu í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram í Laugardalnum og má þar helst nefna íslenska bandið Of Monsters and Men.

Fullt af nýjum nöfnum á Sónar: Páll Óskar treður upp

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram í fjórða sinn dagana 18.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á fimm sviðum í Hörpu, meðal annars í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb.

Justin Bieber þakkar Íslandi

Poppstjarnan fagnar því á Instagram-síðu sinni að nýtt myndband fyrir væntanlegu plötuna Purpose hefur slegið í gegn.

Unnu The Hunger Games Tribute keppnina

Kvikmyndafyrirtækið Extura Production, sem samanstendur af fimm menntskælingum úr Menntaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum við Hamrahlíð, vann á dögunum The Hunger Games Tribute keppnina.

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Vefsíða sem leitar að tvífara þínum

Einu sinni á ári er svokölluð "doppelganger“ vika þar sem fólk setur inn myndir af tvífara þeirra í forsíðumynd á Facebook. Að þessu sinni verður vikan frá 31. janúar – 6. febrúar á næsta ári.

Hæfileg blanda af gleði og stressi

Tökur þriðju þáttarraðar Ísland Got Talent hófust um helgina. Nýir og ferskir dómarar eru mættir til leiks og rapparinn Emmsjé Gauti verður kynnir í vetur. Hann lofar góðri skemmtun og frábæru sjónvarpsefni.

Sjá næstu 50 fréttir