Fleiri fréttir Fanney og Dísa glæsilegar í Hörpu Myndir úr Silfurbergi. 5.9.2015 20:15 Tístarar fylgjast með Ungfrú Ísland: „Ég trúi ekki að þeir séu hættir að vera með Oroblu-stúlkuna“ Ungfrú Ísland fer fram í Hörpu þessa stundina. 5.9.2015 19:28 Bein útsending: Fylgstu með Ungfrú Ísland á Vísi Keppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Hörpu en þátttakendur heima við geta fylgst með hér á Vísi eða á Stöð 2. 5.9.2015 17:46 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5.9.2015 15:00 Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. 5.9.2015 14:06 Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. 5.9.2015 14:00 Ekki lengur í uppvaskinu Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni. 5.9.2015 13:30 Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5.9.2015 13:28 Fylgist með stelpunum í Ungfrú Ísland bak við tjöldin Snapchatið Ungfrú Ísland hefur vakið mikla lukku í aðdraganda keppninnar, en hægt verður að fylgjast með því hér á Vísi í dag. 5.9.2015 13:03 Eignaðist nýja fjölskyldu á Íslandi Jeimmy Andrea kom til Íslands árið 2005 sem flóttamaður á vegum Rauða krossins. Við komuna til landsins fékk hún stuðningsfjölskyldu sem tók henni opnum örmum og í dag er hún hluti af fjölskylduni. 5.9.2015 12:30 Táfýlublæti og tvíhyggja Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu. 5.9.2015 12:00 Fortíð og nútíð Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og beinskeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk. 5.9.2015 11:30 Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. 5.9.2015 10:30 #Túrvæðingin Það myndast oft líflegar umræður á Twitter en á þessu ári hafa notendur fengið sig fullsadda af feimninni og þekkingarleysingu í kringum blæðingar. 5.9.2015 09:00 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5.9.2015 09:00 Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni Chris Carmichael, ein stærsta Snapchat-stjarna heims, er á leið til landsins um helgina. Hann er tilnefndur til verðlauna sem sá besti á Snapchat, ásamt Jerome Jarr og Ryan Seacrest. 5.9.2015 08:30 Ungfrú Ísland í 65. skipti Tuttugu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú Ísland og Fréttablaðið fékk nokkrar drottninganna til að líta um öxl. 5.9.2015 08:30 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5.9.2015 07:00 Ísland í dag: Pétur Jóhann fór bakvið tjöldin á Útvarpi Sögu Arnþrúður Karlsdóttir tók vel á móti Pétri, sýndi honum gömul dagatöl og hann mátaði gamla skó. 4.9.2015 19:08 Hundruðum MR-inga kastað upp í loft Tollering nýnema í Menntaskólanum í Reykjavík fór fram í gær. 4.9.2015 17:16 Mamma, ég borða ekki blóm Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum. 4.9.2015 14:00 Lög unga fólksins á Ljósanótt - Myndir Einn stærsti viðburðurinn á Ljósanótt var frumsýningu á sýningunni Lög unga fólksins í Andrews leikhúsinu á Ásbrú sl. miðvikudagskvöld. 4.9.2015 13:00 Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. 4.9.2015 13:00 Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. 4.9.2015 12:16 Flótti fyrir frelsi Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú. 4.9.2015 11:30 Hvað þarf kona raunverulega? Hvernig kemur maður sér í stuð og það sem meira er, hvernig heldur maður sér í stuði? 4.9.2015 11:30 Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. 4.9.2015 11:00 Dansaðu við þinn uppáhaldshöfund Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku og fagnar þrjátíu ára afmæli. 4.9.2015 10:30 Velur bók fram yfir símann Bergrún Íris Sævarsdóttir er myndskreytir og rithöfundur sem talar hér um ástina, fegurðina sem felst í bókum og þakkar forverum sínum baráttuna fyrir bættu lífi kvenna 4.9.2015 10:15 Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... 4.9.2015 10:09 Eflaust ekki einsdæmi en skemmtilegt Fréttakonan og verkfræðingurinn Anna Kristín Pálsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í tíu í einkunn fyrir mastersritgerðina sína í framleiðsluverkfræði við Tækniháskólann í Berlín. 4.9.2015 10:00 Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. 4.9.2015 09:56 Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. 4.9.2015 09:54 Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. 4.9.2015 09:30 Íslensk street dansmenning vekur athygli og tekur þátt í Norrænu verkefni Dansaranum Brynju Pétursdóttur og dansskólanum hennar hefur verið boðið að taka þátt í Norrænu samstarfsverkefni sem felst í því að sameina alla toppana í street dansi á Norðurlöndunum og efla danssenuna til frambúðar. 4.9.2015 09:00 RaTaTam túlka sögur frá þolendum heimilisofbeldis Leikhópurinn náði að safna umfram markmið sitt á Karolina Fund og ætlar því að halda þakkartónleika þar sem þau spila óskalög þeirra sem styrktu þau. 4.9.2015 08:30 Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. 4.9.2015 08:00 Blása til veislu á sunnudaginn DJ Mamacita, Formaðurinn og dáðadrengirnir Davíð og Hjalti setja sig í stellingar. 3.9.2015 22:00 Efri stéttin: Sérstakt samband milli ungs drengs og bjórsala Í nýjasta þætti Efri stéttarinnar má sjá skets sem fjallar um furðulegt samband ungs drengs við bjórsala. 3.9.2015 21:30 Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3.9.2015 21:00 Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3.9.2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3.9.2015 20:06 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3.9.2015 19:45 Kling & Bang húsnæðislaust Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár. 3.9.2015 19:30 Hetjur hafsins á hinni árlegu húðflúrhátíð Hin árlega húðflúrhátíð fer fram um helgina í Súlnasal Hótel Sögu. 3.9.2015 17:08 Sjá næstu 50 fréttir
Tístarar fylgjast með Ungfrú Ísland: „Ég trúi ekki að þeir séu hættir að vera með Oroblu-stúlkuna“ Ungfrú Ísland fer fram í Hörpu þessa stundina. 5.9.2015 19:28
Bein útsending: Fylgstu með Ungfrú Ísland á Vísi Keppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Hörpu en þátttakendur heima við geta fylgst með hér á Vísi eða á Stöð 2. 5.9.2015 17:46
Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5.9.2015 15:00
Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. 5.9.2015 14:06
Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. 5.9.2015 14:00
Ekki lengur í uppvaskinu Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni. 5.9.2015 13:30
Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 5.9.2015 13:28
Fylgist með stelpunum í Ungfrú Ísland bak við tjöldin Snapchatið Ungfrú Ísland hefur vakið mikla lukku í aðdraganda keppninnar, en hægt verður að fylgjast með því hér á Vísi í dag. 5.9.2015 13:03
Eignaðist nýja fjölskyldu á Íslandi Jeimmy Andrea kom til Íslands árið 2005 sem flóttamaður á vegum Rauða krossins. Við komuna til landsins fékk hún stuðningsfjölskyldu sem tók henni opnum örmum og í dag er hún hluti af fjölskylduni. 5.9.2015 12:30
Táfýlublæti og tvíhyggja Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu. 5.9.2015 12:00
Fortíð og nútíð Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og beinskeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk. 5.9.2015 11:30
Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. 5.9.2015 10:30
#Túrvæðingin Það myndast oft líflegar umræður á Twitter en á þessu ári hafa notendur fengið sig fullsadda af feimninni og þekkingarleysingu í kringum blæðingar. 5.9.2015 09:00
Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5.9.2015 09:00
Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni Chris Carmichael, ein stærsta Snapchat-stjarna heims, er á leið til landsins um helgina. Hann er tilnefndur til verðlauna sem sá besti á Snapchat, ásamt Jerome Jarr og Ryan Seacrest. 5.9.2015 08:30
Ungfrú Ísland í 65. skipti Tuttugu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú Ísland og Fréttablaðið fékk nokkrar drottninganna til að líta um öxl. 5.9.2015 08:30
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5.9.2015 07:00
Ísland í dag: Pétur Jóhann fór bakvið tjöldin á Útvarpi Sögu Arnþrúður Karlsdóttir tók vel á móti Pétri, sýndi honum gömul dagatöl og hann mátaði gamla skó. 4.9.2015 19:08
Hundruðum MR-inga kastað upp í loft Tollering nýnema í Menntaskólanum í Reykjavík fór fram í gær. 4.9.2015 17:16
Mamma, ég borða ekki blóm Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum. 4.9.2015 14:00
Lög unga fólksins á Ljósanótt - Myndir Einn stærsti viðburðurinn á Ljósanótt var frumsýningu á sýningunni Lög unga fólksins í Andrews leikhúsinu á Ásbrú sl. miðvikudagskvöld. 4.9.2015 13:00
Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. 4.9.2015 13:00
Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. 4.9.2015 12:16
Flótti fyrir frelsi Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú. 4.9.2015 11:30
Hvað þarf kona raunverulega? Hvernig kemur maður sér í stuð og það sem meira er, hvernig heldur maður sér í stuði? 4.9.2015 11:30
Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. 4.9.2015 11:00
Dansaðu við þinn uppáhaldshöfund Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í næstu viku og fagnar þrjátíu ára afmæli. 4.9.2015 10:30
Velur bók fram yfir símann Bergrún Íris Sævarsdóttir er myndskreytir og rithöfundur sem talar hér um ástina, fegurðina sem felst í bókum og þakkar forverum sínum baráttuna fyrir bættu lífi kvenna 4.9.2015 10:15
Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... 4.9.2015 10:09
Eflaust ekki einsdæmi en skemmtilegt Fréttakonan og verkfræðingurinn Anna Kristín Pálsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í tíu í einkunn fyrir mastersritgerðina sína í framleiðsluverkfræði við Tækniháskólann í Berlín. 4.9.2015 10:00
Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. 4.9.2015 09:56
Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. 4.9.2015 09:54
Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. 4.9.2015 09:30
Íslensk street dansmenning vekur athygli og tekur þátt í Norrænu verkefni Dansaranum Brynju Pétursdóttur og dansskólanum hennar hefur verið boðið að taka þátt í Norrænu samstarfsverkefni sem felst í því að sameina alla toppana í street dansi á Norðurlöndunum og efla danssenuna til frambúðar. 4.9.2015 09:00
RaTaTam túlka sögur frá þolendum heimilisofbeldis Leikhópurinn náði að safna umfram markmið sitt á Karolina Fund og ætlar því að halda þakkartónleika þar sem þau spila óskalög þeirra sem styrktu þau. 4.9.2015 08:30
Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. 4.9.2015 08:00
Blása til veislu á sunnudaginn DJ Mamacita, Formaðurinn og dáðadrengirnir Davíð og Hjalti setja sig í stellingar. 3.9.2015 22:00
Efri stéttin: Sérstakt samband milli ungs drengs og bjórsala Í nýjasta þætti Efri stéttarinnar má sjá skets sem fjallar um furðulegt samband ungs drengs við bjórsala. 3.9.2015 21:30
Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3.9.2015 21:00
Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3.9.2015 20:52
Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3.9.2015 20:06
Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3.9.2015 19:45
Kling & Bang húsnæðislaust Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár. 3.9.2015 19:30
Hetjur hafsins á hinni árlegu húðflúrhátíð Hin árlega húðflúrhátíð fer fram um helgina í Súlnasal Hótel Sögu. 3.9.2015 17:08
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög