Fleiri fréttir

Gervigreind mannkyni til velfarnaðar

Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki.

Morgunmatur í krukku

Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða.

Ekki lengur í uppvaskinu

Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni.

Himnesk Nutella ostakaka

Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana.

Eignaðist nýja fjölskyldu á Íslandi

Jeimmy Andrea kom til Íslands árið 2005 sem flóttamaður á vegum Rauða krossins. Við komuna til landsins fékk hún stuðningsfjölskyldu sem tók henni opnum örmum og í dag er hún hluti af fjölskylduni.

Táfýlublæti og tvíhyggja

Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu.

Fortíð og nútíð

Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og bein­skeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk.

Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva

Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld.

#Túrvæðingin

Það myndast oft líflegar umræður á Twitter en á þessu ári hafa notendur fengið sig fullsadda af feimninni og þekkingarleysingu í kringum blæðingar.

Ungfrú Ísland í 65. skipti

Tuttugu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú Ísland og Fréttablaðið fékk nokkrar drottninganna til að líta um öxl.

Ófærð sýnd á RIFF

Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð

Mamma, ég borða ekki blóm

Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum.

Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum

Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu.

Flótti fyrir frelsi

Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú.

Velur bók fram yfir símann

Bergrún Íris Sævarsdóttir er myndskreytir og rithöfundur sem talar hér um ástina, fegurðina sem felst í bókum og þakkar forverum sínum baráttuna fyrir bættu lífi kvenna

Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu

Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu...

Eflaust ekki einsdæmi en skemmtilegt

Fréttakonan og verkfræðingurinn Anna Kristín Pálsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í tíu í einkunn fyrir mastersritgerðina sína í framleiðsluverkfræði við Tækniháskólann í Berlín.

Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli

Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. 

Ekki með neina stæla

Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni.

Rífandi stemning á Ingólfstorgi

Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi.

Kling & Bang húsnæðislaust

Kling & Bang flytur starfsemi sína af Hverfisgötu 42 þar sem sýningarsalur Kling & Bang hefur verið til húsa í sjö og hálft ár.

Sjá næstu 50 fréttir