Fleiri fréttir

Davíð með útgáfuteiti í tilefni útgáfu Mórúnu

Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag. Af því tilefni verður efnt til útgáfuteitis í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg frá kl. fimm til sjö í dag.

Stórbrotnar golfmyndir Stebba Hilmars

„Ég tek stundum myndir á vellinum, einkum ef veður er gott og skýjafar fallegt,“ segir söngvarinn Stefán Hilmarsson, sem hefur stundað það í sumar að taka ótrúlega fallegar myndir á miðjum golfhring.

Fólkið í Pírötum

Harmageddon gægist inn á landsfund hjá stærsta stjórnmálaafli landsins.

Ég er lesblindur myndasöguhnoðari

Ingi Jensson opnar á morgun sýningu á verkum sínum í Borgarbókasafninu í Grófinni og býður fólki að koma og trufla sig næstkomandi mánudag.

Gættu að því hvers þú óskar þér

Skemmtileg tónlist og söngurinn var vandaður. En atburðarásin var ruglingsleg fyrir minnstu börnin. Það vantaði sögumann og óperan missti því marks.

Maður þarf ekki að hafa vit á tónlist

Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst í kvöld og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir spennandi starfsár fram undan.

Everest sýnd á Stöð 2

Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum.

Skálað innan um stjörnurnar

Brynja Dan Gunnarsdóttir fékk óvænt boð í eitt heitasta eftirpartí MTV-verðlaunahátíðarinnar, þar sem hún var umkringd nojuðum stórstjörnum og lífvörðum.

Haustflensan og hollráð hinna þekktu

Nú liggja margir í flensu. Um er að ræða hina týpísku haustflensu, segir yfirlæknir sóttvarnasviðs. Hvað gera þekktir Íslendingar þegar þeir fá flensu? Lífið leitaði svara við þeirri spurningu.

Cronenberg gríðarstór biti

David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans.

Forsala hafin í The Color Run

Nú er forsala hafin fyrir þátttöku í The Color Run by Alvogen sem fram fer þann 11. júní næstkomandi í Reykjavík.

Fréttamaður missti sig gjörsamlega í beinni

Brad Willis, fréttamaður hjá FOX 5 sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, lenti í heldur óheppilegu atviki á dögunum þegar nokkuð stór padda flaug í áttina að honum, og það í beinni útsendingu.

Svona væri Kanye West sem Seinfeld

Kanye West hélt magnaða ræðu á MTV myndbandaverðlaununum í vikunni og tilkynnti meðal annars um forsetaframboð í Bandaríkjunum árið 2020.

Hvað er ást?

Töfrandi tilraunaleikhús sem hikar ekki við að varpa fram stórum spurningum.

Fegurðarsamkeppnir fyrir píkur

Já þú last rétt, nýverið var haldin á netinu fegurðarsamkeppni yfir fallegustu píkuna og í vinning var að fá hana prentaða í 3D

Frami og fáránleiki

Áhugavert fyrsta leikverk eftir spennandi höfund en skortir dýpt og víðara sjónarhorn.

Eruð þið að borða agúrkur allan daginn?

Systurnar Hildur Sif og Jóna Kristín Hauksdætur eru konurnar á bak við Instagram-síðuna Vegan.Fitness sem notið hefur mikillar hylli. "Það er algjör mýta að íþróttafólk geti ekki verið vegan.“

Ice-forskeytið vinsælt og gamalreynt

Þeir Íslendingar sem vilja vekja athygli á sér og svo uppruna sínum grípa gjarnan til forskeytisins Ice -- og það sem meira er, það virðist virka.

Viltu vinna miða á Josh Blue?

Grínistinn Josh Blue skemmtir hér á landi föstudagskvöldið en Lífið ætlar að gefa níu heppnum lesendum tvo miða.

Tale of tales verður opnunarmyndin á RIFF

Ákveðið hefur verið að opnunarmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF í ár verður stórmyndin Tale of tales. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF.

Sjá næstu 50 fréttir