Fleiri fréttir

Traustur, sterkur og veðurbarinn

Þó sjómaðurinn sem Hulda Hákon sýnir á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 sé traustur náungi er hann hálf eyðilagður því enginn trúir sögu hans um sæskrímslið.

King Kong verður tekin upp á Íslandi

Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi.

Er lesbía þegar ég er löt

Auður Magndís Auðardóttir er nýjkörin framkvæmdarstýra Samtakanna 78 og hér ræðir hún í einlægni um hinsegin jafnrétti, femínisma, ástina og framtíðina

Götutískan: Verzló

Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.

Átta staðreyndir um Ashley Madison og lekann

Hér að neðan má lesa átta staðreyndir um Ashley Madison og lekann en í gögnunum má finna ítarlegar persónuupplýsingar milljóna manna, þar á meðal tuga Íslendinga.

Breyta styttu af Nicki Minaj útaf dónum

Forráðamenn Madame Tussauds vaxmyndasafnsins í Las Vegas ætla sér að breyta uppstillingunni á tónlistarkonunni Nicki Minaj eftir að gestir safnsins hafa ítrekað orðið uppvísir af því að stilla sér upp heldur ósmekklega við gripinn.

Hátíð í harðri samkeppni við Menningarnótt

Fyrsta bryggjuballið í Norðurfirði á Ströndum verður nú á laugardagskvöldið. Linda Guðmundsdóttir verslunarstjóri stendur fyrir því og vonar að það verði árviss viðburður.

Að stökkva yfir helvítisgjána

Óvenjuleg og ávanabindandi saga af lífsbaráttu í Napólí á seinni hluta síðustu aldar, sögð af hreinskilni og mikilli leikni.

Ópera og franskar

Illa hljómandi píanó, slappur söngur og ósannfærandi leikstjórn. Útkoman var slæm.

Syngja og spila tónlist frægra kvenna

Tónlist kvenna sem markað hafa söguna með lagasmíðum og tónlistarflutningi verður áberandi á tónleikum í Hlöðunni, Litla Garði á Akureyri, í kvöld.

Fox og Green að skilja

Megan Fox og Brian Austin Green hafa ákveðið að skilja eftir fimm ára hjónaband.

Áhorfendur taka þátt í flugeldasýningunni

Sigga Soffía stýrir flugeldasýningunni í síðasta sinn í ár. Hún verður tvískipt og verður seinni hlutinn sýndur í Borgarleikhúsinu í haust af Íslenska Dansflokknum.

Zorro snýr aftur

Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar.

Sjá næstu 50 fréttir