GameTíví spilar: „Ég er hingað kominn til að eyðileggja, skemma og drepa“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2015 16:00 Ólafur Þór Jóelsson í vígahug. Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví, tók að sér það verk að prófa Call of Duty Black Ops 3 betuna. Sverrir Bergmann átti að vera með honum, en komst ekki þar sem hann var í ristilskoðun. samkvæmt Óla. Í fyrstu fer Óli yfir það nýja sem boðið er upp á þessari gífurlega vinsælu leikjaseríu. Þar á eftir veður hann í gegnum nokkur borð. Hann byrjar vel en oft á tíðum þegar Óli fer að útskýra spilun leiksins, graffík eða einfaldlega sýna áhorfendum umhverfið, fær hann að kenna á því. Þá virðist hann hafa gaman af því að „campa“. Það gengur þó ekki vel hjá Óla. Fylgjast má með Óla spila Call of Duty 3 í fimmtán mínútur hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví, tók að sér það verk að prófa Call of Duty Black Ops 3 betuna. Sverrir Bergmann átti að vera með honum, en komst ekki þar sem hann var í ristilskoðun. samkvæmt Óla. Í fyrstu fer Óli yfir það nýja sem boðið er upp á þessari gífurlega vinsælu leikjaseríu. Þar á eftir veður hann í gegnum nokkur borð. Hann byrjar vel en oft á tíðum þegar Óli fer að útskýra spilun leiksins, graffík eða einfaldlega sýna áhorfendum umhverfið, fær hann að kenna á því. Þá virðist hann hafa gaman af því að „campa“. Það gengur þó ekki vel hjá Óla. Fylgjast má með Óla spila Call of Duty 3 í fimmtán mínútur hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira