Fleiri fréttir

Glímukappi og rokkstjarna

„Ég samdi Macho Man fyrir dansarann Sögu Sigurðardóttur sem túlkar það hvernig ofurkarlmaðurinn birtist okkur í hreyfingum og af því Saga er frekar kvenleg myndast dálítið óskýr mörk milli þess hvað er kvenlegt og hvað karlmannlegt,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur um verk sitt sem verður frumsýnt í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan 22.15 og tilheyrir Lókal og Reykjavík Dansfestival.

Ekki er allt sem sýnist

Giselle Fjögurra stjörnu hugmynd og útfærsla á henni en ekki nema þriggja stjörnu dansverk en fjórar stjörnur engu að síður. Milkywhale Vel gert tónleikadansverk og fjórar stjörnur fyrir vikið.

Götutískan í MH

Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna.

Yrðlingarnir þurfa að komast til refs

Ævintýraóperan Baldursbrá verður frumsýnd á laugardaginn í Hörpu. Brúnklædd börn með skott skjótast um tröppur og ganga tónlistarhússins þegar ég bregð mér á æfingu.

Hver er þessi Amy Schumer?

„Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“

Sumarlífið: Svona tekur maður Maríulaxinn

Sumarlífið skellti sér í laxveiði í Haukadalsá í Dölum á dögunum en Davíð Arnar Oddgeirsson, einn af umsjónarmönnum þáttarins, hafði aldrei áður rennt fyrir fisk.

Sjáðu mennskt Domino

Domino kubbar eru gríðarlega vinsælir um allan heim og hafa verið settir milljónir kubba í röð og er oftar en ekki um gríðarlegt sjónarspil að ræða.

Greddupilla fyrir konur?

Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka?

Ástin er það sem allt snýst um

Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir í Borgarleikhúsinu kvöld verk um ást og ástleysi. Steinunn Knútsdóttir er höfundur og leikstjóri.

Óaðfinnanleg áheyrnarprufa hjá Sölva Fannari

Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld og tónlistarmaður fer hreinlega á kostum í nýju myndbandi sem kappinn hefur sent frá þér.

One Direction halda hver í sína átt

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí.

Lýðveldið byrjar á morgun

Lýðveldið, nýr skemmtiþáttur á Stöð 2, hefur göngu sína annað kvöld en um er að ræða þátt þar sem þekktir Íslendingar eru spurðir ráða við hinum ýmsum aðstæðum.

Sjá næstu 50 fréttir