Fleiri fréttir

Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra

Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt.

Gamlinginn 2015

Tónleikar verða í Lindakirkju í Kópavogi annað kvöld, miðvikudag, í fjáröflunarskyni fyrir orlofsferðir aldraðra að Löngumýri í Skagafirði. Þeir nefnast Gamlinginn 2015.

Er kyrrseta skaðleg?

Þú hefur oft heyrt að hreyfing sé nauðsynleg en getur langtíma kyrrseta verið skaðleg?

Volgur Bakaraofn

Flott hugmynd með nokkrum bráðfyndnum senum en sýninguna skortir snerpu.

Þetta er nafnið sem mamma mín gaf mér

Freyja Eilíf Logadóttir myndlistarmaður sýnir bókverk í Borgarbókasafninu í Grófinni núna og rekur líka galleríið Ekkisens að Bergstaðastræti 25B.

Myndar veðrabrigði

Guðlaugur Bjarnason opnar ljósmyndasýningu í Anarkíu í Hamraborg 3 í dag. Magga Stína syngur.

Aflar gagna á sama hátt og Sherlock Holmes

Guðjón Friðriksson, rithöfundur og sagnfræðingur, sem er 70 ára í dag, segir ritun ævisögu Einars Benediktssonar með því eftirminnilegra sem hann hafi gert. Hann ritar nú sögu Alþýðuflokksins sem hann segir hafa verið skrautlega á köflum.

Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi

Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður.

Mæna er frökk og litrík í ár

Útskriftarnemar í grafískri hönnun við LHÍ bjóða í útgáfuhóf á miðvikudag í Hafnarstræti 16 en hópurinn gefur út tímaritið Mænu.

Knúsaðu mig

Knúsaðir þú maka þinn áður en þið kvöddust í morgun?

Leyndarmál Tempó-peysanna afhjúpað

Tempópeysurnar voru aðalmálið hjá íslenskum ungmennum fyrir um fimmtíu árum en hvar peysurnar voru keyptar var algert hernaðarleyndarmál.

HönnunarMars: Skissubækur og innblástur

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Hin grimma Gulltunga

Illugi Jökulsson gluggaði í ævi og verk Jóhannesar Chrysostom sem barðist gegn bruðli og óhófi – en því miður líka ýmsu fleiru.

Sjá næstu 50 fréttir