Fleiri fréttir Reykjavíkurdætur taka sér bessaleyfi til kynfræðslu með laginu Næs í Rassinn Nýlega hafa verið birtar greinar um grunnskólahátíð sem Reykjavíkurdætur spiluðu á. 27.2.2015 10:13 „Limited edition“ Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð. 27.2.2015 10:00 Hvernig er þessi kjóll á litinn? Gylltur og hvítur? Svartur og blár? 27.2.2015 09:38 Platan verður óður til aldamótarapparanna Meðal gestarappara verða Cell 7, Kött Grá Pjé og 7Berg. 27.2.2015 09:30 Akureyringur kennir stjörnum á snjóskauta Ingi Freyr Sveinbjörnsson kynntist snjóskautum fyrir átta árum. Hann ferðaðist til Suður-Kóreu að kynna skautana og kenndi Steve-O og Heather Mills á þá. 27.2.2015 08:30 Tveir af helstu kyndilberum rappsins gefa út nýjar plötur Big Sean og Drake gáfu báðir út plötur í mánuðinum. Drake er sagður standa í útistöðum við plötufyrirtækið sem hann er á samningi hjá og setti plötuna sína beint á netið, öllum að óvörum. Plata Big Sean kom út í vikunni og hefur fengið fína dóma. 27.2.2015 00:01 Perlukjól Lupitu stolið Lögreglan í Los Angeles rannsakar málið en kjóllinn kostar 20 milljónir íslenskra króna. 26.2.2015 21:59 Vann tvöhundruð þúsund í hlustaðu á hljóðið Sultuslakur hlustandi FM957 varð ríkari í morgun. 26.2.2015 20:30 Chilluðu með Maríu Ólafs og Stop Wait Go Áttan byrjar með liðinn Chillað með frægum í fjórar mínútur. 26.2.2015 18:20 Prjónaði nýja húfu handa fastakúnna eftir að sú gamla fauk "Hann er okkar allra ástsælasti fastakúnni,“ segir rekstjarstjóri Priksins. 26.2.2015 16:47 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26.2.2015 15:00 Púaðar niður eftir kynferðislega tilburði á unglingaballi Reykjavíkurdætur áttu ekki góða ferð yfir Kópavogslækinn. 26.2.2015 14:34 Stilla saman strengi Þær Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika á hörpu og fiðlu næsta sunnudag í Norræna húsinu. 26.2.2015 14:30 Útgáfa Aaru´s Awakening fer vel af stað Tölvuleikurinn er framleiddur af íslenska fyrirtækinu Lumenox. 26.2.2015 14:09 Gagnvirkt tónverk sem ómögulegt er að klára Úlfur Eldjárn skapaði strengjakvartett sem enginn getur hlustað á til fulls þar sem ómögulegt er að ævin endist til þess. 26.2.2015 14:00 Cumberbatch góðhjartaður Vottaði látnum aðdáanda virðingu sína. 26.2.2015 14:00 Aríur og fleira tengt Maríu Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari flytja ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu á hádegistónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudag. Einnig flytja þær aríu eftir Mozart. 26.2.2015 13:30 Ný plata frá Backstreet Boys Þeir eru langt frá þvi að vera hættir blessaðir 26.2.2015 13:30 Salka Sól „leiðinlega hæfileikarík gella“ Söngkonan getur orðið morgunfúl, hangir of mikið í snjallsímanum og mætti hringja oftar í pabba sinn. 26.2.2015 13:15 Dansar á mörkum málverka og skúlptúra Logi Bjarnason myndlistarmaður vekur fólk til vitundar um nýja tíma listsköpunar á sýningu sem hefst í Safnahúsi Borgarfjarðar á laugardaginn. 26.2.2015 13:00 GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26.2.2015 12:00 Appið endurspeglar óeðlilegar útlitskröfur Viðmælendur Fréttablaðsins segja rangt að fordæma konur sem nota app til að breyta ljósmyndum af sér enda séu þær engir sökudólgar heldur fórnarlömb. 26.2.2015 12:00 Sannar og ósannar minningar í sögum Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í kvöld í Vatnasafninu en hjarta hátíðarinnar verður á Hótel Egilsen í umsjón Grétu Sigurðardóttur. 26.2.2015 12:00 Þrjár Lego kvikmyndir væntanlegar Velgengni The Lego Movie var slík að þrjár myndir eru á teikniborðinu. 26.2.2015 12:00 Twitter: Madonnu líkt við frægt Picasso málverk Notendur Twitter gera grín að falli Madonnu. 26.2.2015 11:54 Victoria missir mikilvæga engla Tveir englar hafa skilað vængjunum 26.2.2015 11:30 Veitingarnar klárar, ráðherra mættur en hætt við partýið RÚV hefur verið með nýjan vef í vinnslu undanfarnar vikur og stóð til að hann yrði opnaður með pompi og prakt á dögunum. 26.2.2015 11:23 Framhjáhald Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum. 26.2.2015 11:00 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26.2.2015 11:00 Fyrsta sinn á stóra sviðinu Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir frumsýnir í fyrsta sinn á Stóra sviði Þjóðleikhússins þegar leikritið Konan við 1000° flytur sig úr Kassanum og verður sýnt á Stóra sviðinu. 26.2.2015 10:30 Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Nei, þetta er Daníel Félagarnir Sigurjón og Daníel brugðu á leik í Grindavík. 26.2.2015 10:15 Einkanúmerið BIATCH: „Skrúfuðu þetta á að mér forspurðri“ Bíll með bílnúmerið BIATCH vekur athygli í umferðinni. 26.2.2015 10:00 Eitthvað er að fæðast Leaves spilar á tónleikum á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hljómsveitin vinnur nú að gerð nýs efnis. 26.2.2015 10:00 Stalín, Ólafur Thors og Napóleon í myndbandi með Young Karin Frumsýnt á Vísi. Sextíu ára íslenskt vaxmyndastyttusafn var notað í tökunum. 26.2.2015 09:30 Hversu lengi á gestur veigar hjá gestgjafa? Hlaðvarpsþátturinn Sultukrukkudómurinn svarar hverdagslegum spurningum með lagalegri aðferðafræði. 26.2.2015 09:30 Ég er að fá það Það er kallað af Frökkum "litli dauði“ en flestir þekkja það sem fullnægingu en hvernig lítur maður út þegar fullnæging ríður yfir? 26.2.2015 09:00 Madonna hrundi niður á sviðinu á bresku tónlistarverðlaununum Svo virðist sem dansari söngkonunnar hafi óvart togað í skikkju sem hún var í. 25.2.2015 23:09 Ed Sheeran og Paloma Faith sigursæl á bresku tónlistarverðlaununum Bresku tónlistarverðlaunin, Brit Awards, fóru fram í O2-höllinni í London í kvöld. 25.2.2015 22:55 Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum. 25.2.2015 21:43 Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Dúóið Cyber sem er hluti Reykjavíkurdætra hafa gefið frá sér lagið Fiðringur. 25.2.2015 17:57 Modern Family tekið upp á Face time Heill þáttur af þessum vinsælu þáttum tekinn upp á gegnum iPad og iPhone 25.2.2015 15:30 Þrumuguðinn sjálfur kynnir Saturday Night Live Leikarinn Chris Hemsworth verður kynnir í fyrsta sinn 25.2.2015 15:00 Hætt við að gera framhaldsmynd Ekki er von á framhaldi af The Girl With The Dragon Tattoo 25.2.2015 14:30 Krúttið með tröllahláturinn Þetta rússneska barn sprengir alveg krúttskalann 25.2.2015 14:20 Penn og Teller tjá sig um bólusetningar barna Penn og Teller kalla ekki allt ömmu sína og eru þekktir fyrir hispurslausar skoðanir sem settar eru upp á skemmtilegan máta. Hérna tjá þeir vinirnir sig um bólusetningar barna. 25.2.2015 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Reykjavíkurdætur taka sér bessaleyfi til kynfræðslu með laginu Næs í Rassinn Nýlega hafa verið birtar greinar um grunnskólahátíð sem Reykjavíkurdætur spiluðu á. 27.2.2015 10:13
„Limited edition“ Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð. 27.2.2015 10:00
Platan verður óður til aldamótarapparanna Meðal gestarappara verða Cell 7, Kött Grá Pjé og 7Berg. 27.2.2015 09:30
Akureyringur kennir stjörnum á snjóskauta Ingi Freyr Sveinbjörnsson kynntist snjóskautum fyrir átta árum. Hann ferðaðist til Suður-Kóreu að kynna skautana og kenndi Steve-O og Heather Mills á þá. 27.2.2015 08:30
Tveir af helstu kyndilberum rappsins gefa út nýjar plötur Big Sean og Drake gáfu báðir út plötur í mánuðinum. Drake er sagður standa í útistöðum við plötufyrirtækið sem hann er á samningi hjá og setti plötuna sína beint á netið, öllum að óvörum. Plata Big Sean kom út í vikunni og hefur fengið fína dóma. 27.2.2015 00:01
Perlukjól Lupitu stolið Lögreglan í Los Angeles rannsakar málið en kjóllinn kostar 20 milljónir íslenskra króna. 26.2.2015 21:59
Vann tvöhundruð þúsund í hlustaðu á hljóðið Sultuslakur hlustandi FM957 varð ríkari í morgun. 26.2.2015 20:30
Chilluðu með Maríu Ólafs og Stop Wait Go Áttan byrjar með liðinn Chillað með frægum í fjórar mínútur. 26.2.2015 18:20
Prjónaði nýja húfu handa fastakúnna eftir að sú gamla fauk "Hann er okkar allra ástsælasti fastakúnni,“ segir rekstjarstjóri Priksins. 26.2.2015 16:47
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26.2.2015 15:00
Púaðar niður eftir kynferðislega tilburði á unglingaballi Reykjavíkurdætur áttu ekki góða ferð yfir Kópavogslækinn. 26.2.2015 14:34
Stilla saman strengi Þær Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika á hörpu og fiðlu næsta sunnudag í Norræna húsinu. 26.2.2015 14:30
Útgáfa Aaru´s Awakening fer vel af stað Tölvuleikurinn er framleiddur af íslenska fyrirtækinu Lumenox. 26.2.2015 14:09
Gagnvirkt tónverk sem ómögulegt er að klára Úlfur Eldjárn skapaði strengjakvartett sem enginn getur hlustað á til fulls þar sem ómögulegt er að ævin endist til þess. 26.2.2015 14:00
Aríur og fleira tengt Maríu Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari flytja ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu á hádegistónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudag. Einnig flytja þær aríu eftir Mozart. 26.2.2015 13:30
Salka Sól „leiðinlega hæfileikarík gella“ Söngkonan getur orðið morgunfúl, hangir of mikið í snjallsímanum og mætti hringja oftar í pabba sinn. 26.2.2015 13:15
Dansar á mörkum málverka og skúlptúra Logi Bjarnason myndlistarmaður vekur fólk til vitundar um nýja tíma listsköpunar á sýningu sem hefst í Safnahúsi Borgarfjarðar á laugardaginn. 26.2.2015 13:00
GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. 26.2.2015 12:00
Appið endurspeglar óeðlilegar útlitskröfur Viðmælendur Fréttablaðsins segja rangt að fordæma konur sem nota app til að breyta ljósmyndum af sér enda séu þær engir sökudólgar heldur fórnarlömb. 26.2.2015 12:00
Sannar og ósannar minningar í sögum Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í kvöld í Vatnasafninu en hjarta hátíðarinnar verður á Hótel Egilsen í umsjón Grétu Sigurðardóttur. 26.2.2015 12:00
Þrjár Lego kvikmyndir væntanlegar Velgengni The Lego Movie var slík að þrjár myndir eru á teikniborðinu. 26.2.2015 12:00
Twitter: Madonnu líkt við frægt Picasso málverk Notendur Twitter gera grín að falli Madonnu. 26.2.2015 11:54
Veitingarnar klárar, ráðherra mættur en hætt við partýið RÚV hefur verið með nýjan vef í vinnslu undanfarnar vikur og stóð til að hann yrði opnaður með pompi og prakt á dögunum. 26.2.2015 11:23
Framhjáhald Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum. 26.2.2015 11:00
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26.2.2015 11:00
Fyrsta sinn á stóra sviðinu Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir frumsýnir í fyrsta sinn á Stóra sviði Þjóðleikhússins þegar leikritið Konan við 1000° flytur sig úr Kassanum og verður sýnt á Stóra sviðinu. 26.2.2015 10:30
Er þetta fugl? Er þetta flugvél? Nei, þetta er Daníel Félagarnir Sigurjón og Daníel brugðu á leik í Grindavík. 26.2.2015 10:15
Einkanúmerið BIATCH: „Skrúfuðu þetta á að mér forspurðri“ Bíll með bílnúmerið BIATCH vekur athygli í umferðinni. 26.2.2015 10:00
Eitthvað er að fæðast Leaves spilar á tónleikum á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hljómsveitin vinnur nú að gerð nýs efnis. 26.2.2015 10:00
Stalín, Ólafur Thors og Napóleon í myndbandi með Young Karin Frumsýnt á Vísi. Sextíu ára íslenskt vaxmyndastyttusafn var notað í tökunum. 26.2.2015 09:30
Hversu lengi á gestur veigar hjá gestgjafa? Hlaðvarpsþátturinn Sultukrukkudómurinn svarar hverdagslegum spurningum með lagalegri aðferðafræði. 26.2.2015 09:30
Ég er að fá það Það er kallað af Frökkum "litli dauði“ en flestir þekkja það sem fullnægingu en hvernig lítur maður út þegar fullnæging ríður yfir? 26.2.2015 09:00
Madonna hrundi niður á sviðinu á bresku tónlistarverðlaununum Svo virðist sem dansari söngkonunnar hafi óvart togað í skikkju sem hún var í. 25.2.2015 23:09
Ed Sheeran og Paloma Faith sigursæl á bresku tónlistarverðlaununum Bresku tónlistarverðlaunin, Brit Awards, fóru fram í O2-höllinni í London í kvöld. 25.2.2015 22:55
Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum. 25.2.2015 21:43
Reykjavíkurdætur gefa út nýtt lag Dúóið Cyber sem er hluti Reykjavíkurdætra hafa gefið frá sér lagið Fiðringur. 25.2.2015 17:57
Modern Family tekið upp á Face time Heill þáttur af þessum vinsælu þáttum tekinn upp á gegnum iPad og iPhone 25.2.2015 15:30
Þrumuguðinn sjálfur kynnir Saturday Night Live Leikarinn Chris Hemsworth verður kynnir í fyrsta sinn 25.2.2015 15:00
Hætt við að gera framhaldsmynd Ekki er von á framhaldi af The Girl With The Dragon Tattoo 25.2.2015 14:30
Penn og Teller tjá sig um bólusetningar barna Penn og Teller kalla ekki allt ömmu sína og eru þekktir fyrir hispurslausar skoðanir sem settar eru upp á skemmtilegan máta. Hérna tjá þeir vinirnir sig um bólusetningar barna. 25.2.2015 14:00