Fleiri fréttir

„Limited edition“

Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð.

Akureyringur kennir stjörnum á snjóskauta

Ingi Freyr Sveinbjörnsson kynntist snjóskautum fyrir átta árum. Hann ferðaðist til Suður-Kóreu að kynna skautana og kenndi Steve-O og Heather Mills á þá.

Tveir af helstu kyndilberum rappsins gefa út nýjar plötur

Big Sean og Drake gáfu báðir út plötur í mánuðinum. Drake er sagður standa í útistöðum við plötufyrirtækið sem hann er á samningi hjá og setti plötuna sína beint á netið, öllum að óvörum. Plata Big Sean kom út í vikunni og hefur fengið fína dóma.

Perlukjól Lupitu stolið

Lögreglan í Los Angeles rannsakar málið en kjóllinn kostar 20 milljónir íslenskra króna.

Stilla saman strengi

Þær Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir leika á hörpu og fiðlu næsta sunnudag í Norræna húsinu.

Aríur og fleira tengt Maríu

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari flytja ljóð, bænir og aríur sem tengjast heilagri Maríu á hádegistónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudag. Einnig flytja þær aríu eftir Mozart.

Sannar og ósannar minningar í sögum

Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í kvöld í Vatnasafninu en hjarta hátíðarinnar verður á Hótel Egilsen í umsjón Grétu Sigurðardóttur.

Framhjáhald

Hvernig höldum við erótíkinni gangandi í langtímsambandi og af hverju eru framhjáhöld svona algeng? Sérfræðingar sitja fyrir svörum.

Fyrsta sinn á stóra sviðinu

Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir frumsýnir í fyrsta sinn á Stóra sviði Þjóðleikhússins þegar leikritið Konan við 1000° flytur sig úr Kassanum og verður sýnt á Stóra sviðinu.

Eitthvað er að fæðast

Leaves spilar á tónleikum á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hljómsveitin vinnur nú að gerð nýs efnis.

Ég er að fá það

Það er kallað af Frökkum "litli dauði“ en flestir þekkja það sem fullnægingu en hvernig lítur maður út þegar fullnæging ríður yfir?

Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund

Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum.

Penn og Teller tjá sig um bólusetningar barna

Penn og Teller kalla ekki allt ömmu sína og eru þekktir fyrir hispurslausar skoðanir sem settar eru upp á skemmtilegan máta. Hérna tjá þeir vinirnir sig um bólusetningar barna.

Sjá næstu 50 fréttir