Fleiri fréttir

Fetar ótroðnar slóðir

Guðmundur Jörundsson hefur náð góðum árangri í tískuheiminum þrátt fyrir ungan aldur og hefur metnaðarfull áform.

Lagalisti rokkarans

Eyþór Ingi, sönvgari með meiru, kemur þér í stuð fyrir helgina.

Semja tónlist um matargerð

Splunkuný hljómsveit hefur í hyggju að gefa út plötu þar sem sungið er um gamla íslenska rétti. Fyrsta lag sveitarinnar er þorralag og kemur út í dag.

Miðasalan hafin á Berlin X Reykjavík Festival

Emiliana Torrini, Ensemble, Claudio Puntin og fleiri listamenn koma fram á tónlistarhátíðinni Berlin X Reykjavík. Hátíðin verður haldin í Reykjavík 26. til 28. febrúar og í Berlín 5. til 7. mars.

Syndir norðursins

Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum.

Hér er mikið sungið

Hjúkrunarheimilið Roðasalir í Kópavogi hélt upp á tíu ára afmæli í vikunni og slegið var upp veislu. Þar eru reyndar haldin kaffiboð öðru hvoru og dansað í hverri viku.

Þakklæti og hvatning efst í huga

Fjöruverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær og þau eru verðlaunahöfunum hvatning til þess að halda ótrauðir áfram.

Kristen vill prófa hasar

Kristen Stewart getur ekki beðið eftir því að hrista upp í ferli sínum og segist vera tilbúin að leika í ofurhetjumynd á borð við Captain America.

Byssuframleiðandi sniðgengur Neeson

Bandarískur byssuframleiðandi hefur sett leikarann Liam Neeson og Taken-myndirnar á svartan lista vegna ummæla hans um byssueign í landinu.

Hugmyndavinna fyrir opnum tjöldum

Úlfur Eldjárn tónlistarmaður flytur spunatónverk í Mengi í kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp og stefnir hann á að endurvinna efnið með tíð og tíma.

Er hægt að kveikja í prumpi?

Það hefur verið grínast með þetta í ótal teiknimyndum og kvikmyndum og þetta er eitthvað sem allir vilja vita, auk þess að vera frábær lína til að brjóta ísinn í samræðum. Er raunverulega hægt að kveikja í prumpi?

MAGNEA X Aurum væntanlegt

Hönnuðir hjá Magneu gerðu skartgripalínu með Aurum og er línan innblásin af gömlum útsaumssporum og prjónalykkjunni.

"Plöggari“ með PR-námskeið

Jón Gunnar Geirdal, "plöggari“ og eigandi markaðsfyrirtækisins Yslands, heldur í fyrsta sinn námskeið í PR, eða samskiptum við fjölmiðla, 18. febrúar.

Sjá næstu 50 fréttir