Fleiri fréttir

Botninn upp segir Cara

Ofurfyrirsætan Cara Delevingne hefur mikinn húmor fyrir sjálfri sér ef marka má Instagram myndina hennar.

Lugu að tónleikagestum

Gestir Coachella-hátíðarinnar sátu eftir með sárt ennið þegar upp komst um fúskið.

Rikki G orðinn pabbi

"Hún er mikill orkubolti með endalaust af svörtu fallegu hári,“ segir stoltur faðirinn.

Tískubloggari í sjónvarpsþætti

Tískubloggarinn Tavi Gevinson þreytti frumraun sína á sjónvarpsskjánum um helgina sem kvenpersónan Lauren í þættinum Parenthood.

Nýja Ísland hittir gamla Ísland

Skrattinn úr sauðarleggnum er dans- og tónleikaverk þar sem forn kveðskapur og íslensk menning eru sameinuð samtímadansi og dægurtónlist.

Kafaldsbylur, krapi, rokk og ról

Aldrei fór ég suður hefur vaxið og dafnað síðan hátíðin var fyrst haldin á Ísafirði fyrir tíu árum. Vinsælustu hljómsveitir Íslands stigu á svið fyrir framan unga sem aldna en íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldaðist um helgina.

Missti fóstur

Lindsay Lohan opnar sig í lokaþætti Lindsay.

Krossinn á Loft 2014

Jón Atli Helgason, betur þekktur sem Sexy Lazer kemur fram á Loftinu í kvöld ásamt Kasper Björke og DJ EIF.

Múslimar eru líka glaðir

Myndband sem sýnir múslima í Bretlandi dansa og syngja við popplagið "happy" er vinsælt í netheimum

Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar

Helgiathöfnin var að hefjast. Hátíðlegir tónar orgelsins hljóðnuðu. Söfnuðurinn var tilbúinn og klerkurinn stóð andspænis fólkinu og lyfti höndum. Aldrei þessu vant var klerkurinn karlkyns að þessu sinni.

Íslenskar útgáfur í tilefni dagsins

Of Monsters and Men, Ásgeir Trausti, John Grant og FM Belfast meðal þeirra sem verða með sérstakar útgáfur á alþjóðlegum degi plötusala í dag, laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir