Fleiri fréttir

Ég hef ekki sofið í tvo mánuði

Móðurhlutverkið tekur sinn toll á sjónvarpsstjörnuna Vanessu Lachey. Hún eignaðist soninn Camden með eiginmanni sínum Nick Lachey fyrir tveimur mánuðum og segist ekkert hafa sofið síðan.

Léttist um sjö kíló á tveimur vikum

Leikkonan Anne Hathaway er nú þegar orðuð við Óskarinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni Les Miserables þó myndin komi ekki í kvikmyndahús fyrr en í næsta mánuði.

Vill fá frið

Aumingja Katie Holmes reynir allt til að falla inn í fjöldann og losna undan æstum ljósmyndurum sem fylgja henni hvert fótmál, en allt kemur fyrir ekki.

Fyrsta umhverfisvæna veitingahúsið á Íslandi

Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Nauthól í dag þegar veitingahúsið fékk afhenta umhverfisvottunina Svaninn. Veitingahúsið er það fyrsta á Íslandi sem fær slíka vottun. Nauthóll þurfti að gangast undir strangt ferli og uppfylla marga þætti til að öðlast vottun norræna Svansmerkisins.

Sú kann að pósa

Ofurfyrirsætan Tyra Banks kann svo sannarlega að sitja fyrir og láta mynda sig enda með áralanga reynslu af fyrirsætustörfum á bakinu.

Þessi voru sjóðheit

Það verður seint sagt að Justin Bieber taki sig ekki vel út á rauða dreglinum eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þá má sjá fjölda annara stjarna ef myndbandið sem tekið var á árlegri Victoria´s Secret undirfatasýningu sem fram fór í New York á miðvikudaginn var.

Fyrstu myndirnar eftir barnsburð

Leikkonan Megan Fox, 26 ára, og eiginmaður hennar, Brian Austin Green, sáust í fyrsta sinn eftir að þau eignuðust drenginn Noah 27. september síðastliðinn. Hjónin fengu sér að snæða á veitingahúsi í Los Angeles í fyrradag. Eins og sjá má kærðu þau sig ekki um að vera mynduð þegar þau yfirgáfu veitingastaðinn - skiljanlega!

Sungu fyrir Bó

Prufur fyrir Jólastjörnuna 2012 voru haldnar á Hótel Hilton Nordica og má segja að dómnefndin standi frammi fyrir erfiðu vali. Keppendurnir tíu sem mættu í prufurnar voru valdir úr 500 innsendum myndböndum og voru allir mjög frambærilegir söngvarar og hver öðrum betri.

Framhjáhaldið greinilega gleymt

Robert Pattinson og Kristen Stewart voru stórglæsileg bæði tvö á rauða dreglinum í gær á frumsýningu myndarinnar Breaking Dawn - tvö sem fram fór í Los Angeles.

Nánast nakin

"Allt anorexíu talið hefur haft áhrif á mig í gegnum tíðina. Ég vissi alltaf innra með mér að ég var ekki með þennan sjúkdóm. Kannski fúnkerar líkami minn alls ekki rétt en ég er ekki með anorexíu," segir Keira Knightley sem er nánast nakin...

Vandamálið leyst

Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla.

Engin tónlist í Kastljósi vegna samnings Rúv og FÍH

"Þetta er eitthvað sem okkur finnst öllum leiðinlegt, að tónlistin sé komin út úr Kastljósi. Þetta er gert út af sparnaði og ég held að þetta sé ákvörðun sem enginn er sáttur við að taka,“ segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri þáttarins. Samningur sem Ríkissjónvarpið gerði við Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, fyrir fjórum árum hefur sökum niðurskurðar hjá Rúv orðið til þess að tónlistarmenn eru hættir að spila í Kastljósinu. Ástæðan er sú að þátturinn getur ekki lengur borgað tónlistarmönnum fyrir að koma þar fram.

Krakkinn sem hvarf

Þorgrímur Þráinsson er einn reyndasti barnabókahöfundur landsins, en yfir 20 barna- og unglingabækur hafa komið út eftir hann síðan 1989.

List þýðandans að vera ósýnilegur

List þýðandans felst í því að vera ósýnilegur," segir Arnar Matthíasson þýðandi, einn þeirra sem lesa upp úr eigin þýðingum á Hlaðborði Bandalags þýðenda og túlka á Súfistanum annað kvöld.

Björk grafin niður í sand í myndbandinu

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir frumsýndi í nútímalistasafninu í Los Angeles í gærkvöldi myndband við lagið Mutual Core. Myndbandið var tekið upp hér á landi í byrjun sumars þar sem 30 manna tökulið lagði undir sig stúdíó Sagafilm í tvo daga. "Þetta var mjög skemmtileg vinna og mikið lagt í allt. Við vorum 30 manna lið, allt Íslendingar nema leikstjórinn og aðstoðartökumaðurinn sem komu að utan," segir Árni Björn Helgason hjá Sagafilm.

Fögnuðu hjónabandi í Sjóminjasafninu

Runólfur Ágústsson, lögfræðingur og stjórnarformaður hjá Vinnumálastofnun og Atvinnuleysistryggingasjóði, og Áslaug Guðrúnardóttir, fréttakona á RÚV, gengu í hjónaband á laugardaginn.

Prentuð í 15 þúsundum

Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Kuldi, er væntanleg úr prentun á föstudag eða laugardag og kemur líklega í búðir um svipað leyti.

Látið stelpuna í friði!

Tónlistarmaðurinn Adam Levine var gestur Ellen DeGeneres í spjallþætti hennar og talaði mikið um raunveruleikaþáttinn The Voice.

Heillaðist af alíslensku hráefninu

Hráefnið kveikti í mér og þetta var ekkert smá skemmtilegt verkefni,? segir iðnhönnuðurinn Sigríður Heimisdóttir sem hefur hannað fylgihluta-, fata- og heimilislínu úr mokkaskinni fyrir íslenska fyrirtækið Varma.

Redford framleiðir Aldingarð Ólafs

Hollywoodleikarinn, leikstjórinn og framleiðandinn Robert Redford undirbýr sjónvarpsþætti byggða á smásagnasafni Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Aldingarðinum. Erlendir miðlar fara mikinn í umfjöllun sinni um væntanlega þætti enda Redford ákveðinn gæðastimpill á verkefninu en hann er titlaður framleiðandi. Þættirnir bera heitið Valentines og verða sýndir á Sundance-sjónvarpsstöðinni. Ásamt Redford er Fred Berner framleiðandi en hann er meðal annars með myndir á borð við Pollock og sjónvarpsþættina Law and Order á ferilskránni.

Valdamiklar systur

Systurnar Jessica og Ashlee Simpson brostu sínu blíðasta í versluninni Macy's í Costa Mesa í Kaliforníu á laugardaginn.

30+ í tísku

Eins og sagði frá í helgarblaði Fréttarblaðsins spiluðu Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna á balli á laugardaginn þar sem aldurstakmarkið var 30 ár. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir spila á balli með svo háu aldurstakmarki. Helgi og félagar voru þó ekki þeir einu sem fetuðu þessa braut á laugardaginn því poppkóngurinn Páll Óskar hélt álíka ball í Stapanum í Reykjanesbæ á sama tíma.

Ætla að rífa þakið af Hofi

Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Jón Svavar Jósefsson halda tónleika í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Jón Svavar er söngvari og Guðrún Dalía píanóleikari og ætla þau að flytja vitfirrt íslensk sönglög.

Erfitt að þyngjast

Leikkonan þaulreynda Sally Field þurfti að leggja ýmislegt á sig til að landa hlutverki í nýjustu kvikmynd Stevens Spielbergs, Lincoln.

Hvaða pía er þetta?

Leikarinn Jake Gyllenhaal sást leiða dularfulla stúlku í New York um helgina. Þau fengu sér góðan göngutúr og skemmtu sér konunglega í félagsskap hvors annars.

Ekki taka myndir af mér!

Ungstirnið Selena Gomez var ekki í sínu besta skapi þegar hún fór í flug frá LAX-flugvelli í Los Angeles daginn eftir að staðfest var að hún og Justin Bieber væru hætt saman.

Ekkert á milli mín og Bieber

Nítján ára Victoria's Secret fyrirsætan, Barbara Palvin, neitar alfarið að hún og söngvarinn Justin Bieber, 18 ára, eigi í rómantísku ástarsambandi. Eftir að ljósmynd af henni og Justin sem hún lét taka af sér með honum birtist á netinu og Selena Gomez sagði Justin upp fóru hávarar sögusagnir af stað um að Barbara og Justin væru skotin í hvort öðru. Barbara sagði fylgendum sínum á Twitter hinsvegar að slaka á því alls ekkert væri á milli þeirra - eina sem hún gerði var að taka mynd af sér með honum.

Treysta á veðurguðina

"Ég verð nú að viðurkenna að veðrið er búið að vera helst til skrautlegt þarna fyrir norðan og því gæti allt farið í tóma vitleysu," segir Þóra Sigurðardóttir en hún og eiginmaður hennar, Völundur Snær, eru þessa dagana á fullu að undirbúa jólahlaðborð í hinu fornfræga félagsheimili Ýdölum í Aðaldal.

Sumir eru í betra formi en aðrir

Ifitness.is og Magnús Samúelsson halda pósunámskeið tvisvar á ári fyrir keppendur í vaxtarrækt, fitness og módelfitness. Að þessu sinni tóku tæplega 50 manns þátt sem er mettþátttaka. Í tilefni af því að einungist vika er í bikarmót IFBB sem haldið verður í Háskólabíó 16.-17. nóvember var haldin nokkurs konar general prufa þar sem líkt var eftir stemningunni sem myndasat á sviðinu í keppni. Alls mættu keppendur með hárið uppsett, förðun og keppnislit (brúnkukrem).

Baksviðs með Rebel

Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt áður en danshópurinn Rebel mætti í sjónvarpsþáttinn Dans dans dans þáttinn á föstudagskvöldið. Danshópurinn fór ekki áfram en ekki er öll von úti enn. Nokkur sæti eru eftir í pottinum. Sólveig Birna, Friðrika Edda og Rebekka ýr förðuðu dansarana í Air brush & make up school NYX cosmetics í Bæjarlind.

Ofurkroppur leikur í auglýsingu

Ofurkroppurinn og kryddpían Mel B sem hefur slegið í gegn með líkamsræktarmyndböndum sínum lék í auglýsingu í Ástralíu um helgina fyrir Jenny Craig, megrunarvörurnar.

Þetta var sko hressandi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi Sigríðar Klinbenberg þegar nýja bókin hennar...

Svona býr sjónvarpsstjarna

CSI og West Wing stjarnan Emily Procter - opnaði heimili sitt á dögunum fyrir ljósmyndurum en hún býr einstaklega fallega í borg englanna L.A.

Systur sigra heiminn

Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni.

Þvílíkur stjörnufans

Alicia Keys, Lana Del Ray,Taylor Swift, Gwen Stefani og fleiri stórstjörnur komu saman í Þýskalandi í gær á evrópsku MTV verðlaunahátíðinni.

Þessar voru glæsilegastar

Cameron Diaz, Keira Knightley, Taylor Swift, Jessica Alba og Kristen Stewart eru án efa best klæddu konur vikunnar.

Uppseld í útgáfuhófi

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti fyrir Gleðigjafa, bók sem inniheldur tæplega 30 frásagnir foreldra barna sem eru einstök á einhvern hátt. Um 200 manns mættu sem er met hjá Eymundsson. Bókin seldist upp í útgáfuhófinu sem er einsdæmi.

Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt!

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum.

Bjargaði Stiller úr sjónum

"Ég er með fínan díalóg og er í nokkrum senum, meðal annars einni tveggja manna með Ben Stiller," segir Ari Matthíasson.

John Grant snarar Ásgeiri Trausta yfir á ensku

Tónlistarmaðurinn John Grant er þessa dagana upptekinn við að snara textum laga Ásgeirs Trausta, af plötunni Dýrð í dauðaþögn, yfir á ensku. Grant ljóstrar þessu upp á Facebook-síðu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir