Fleiri fréttir Systurnar verja sína menn Elskhugar Kardashian-systranna þurfa að þola sinn skerf af sögusögnum enda eru Kim, Khloe og Kourtney ansi frægar vestan hafs. 3.11.2012 11:00 Já, við vitum að þú ert með brjóst Söngkonan Nicki Minaj lét ekki kuldann á sig fá þegar hún stoppaði við í spjallþætti Alan Carr á fimmtudagskvöldið. 3.11.2012 10:00 Berbrjósta í þynnkunni Poppprinsessan Rihanna skemmti sér konunglega í hrekkjavökupartíi á dögunum og morguninn eftir hafðu hún það náðugt í rúminu. 3.11.2012 09:00 Pallaball í Sjallanum fellur niður Dansleikur í Sjallanum í kvöld, þar sem Páll Óskar Hjálmtýsson átti að koma fram, fellur niður. Páll Óskar greinir sjálfur frá þessu á Facebook. Hann segist geta hugsað sér að halda diskóball þann 1. desember í staðinn og vera líka á Akureyri á gamlárskvöld. 3.11.2012 18:47 Ég er enn tvíkynhneigð Leikkonan Evan Rachel Wood og leikarinn Jamie Bell giftu sig nýverið í Kaliforníu. Aðdáendur hennar á Twitter eru forvitnir um hvort leikkonan sé enn tvíkynhneigð eins og hún hefur lýst yfir. 3.11.2012 13:00 Kisur eru næstum fullkomnar Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. 3.11.2012 08:00 Giftu sig á þriðjudag Evan Rachel Wood og Jamie Bell gengu í það heilaga á þriðjudag. Þetta staðfestir talsmaður parsins. 3.11.2012 08:00 Þaulvanir þjófar stálu úlpum „Þeir komu um tvöleytið í nótt, brutu gler í hurðinni, sem átti að vera óbrjótanlegt, hoppuðu inn og hlupu beint að dýrustu flíkunum í versluninni. Á myndbandsupptökum sjást þeir svo troða úlpunum í gegnum gatið á hurðinni og einhverjar hafa greinilega skemmst í leiðinni því það fannst loð af krögunum í gatinu,“ segir Dagný Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Cintamani. Þrjátíu úlpum var stolið úr verslun Cintamani við Austurhraun í Garðabæ aðfaranótt föstudags. 3.11.2012 08:00 Spenntir leikhúsgestir Leiksýningin Gullregn var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið. Brosmildir frumsýningargestir fjölmenntu og virtust spenntir að berja þetta nýja verk eftir Ragnar Bragason augum. Með aðalhlutverk fara Halldóra Geirharðsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Brynhildur Guðjónsdóttir. 3.11.2012 08:00 Hverjir voru hvar á Airwaves Gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves létu veður og vind ekki á sig fá á fimmtudagskvöldið og fjölmenntu á hina ýmsu tónleikastaði miðbæjarins. Tónlistarkonan Björk var mætti á hipp hopp kvöld Þýska barsins þar sem hún meðal annars skemmti sér við rapp Gísla Pálma. Þar voru einnig borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson ásamt Örnu konu sinni, Snorri Helgason og sjónvarpskonan Margrét Maack. 3.11.2012 08:00 Foxx leikur illmenni Jamie Foxx ætlar að taka að sér hlutverk illmennisins Electro í framhaldi The Amazing Spider-Man sem er væntanlegt 2014. Tíðindin hafa ekki verið gerð opinber en Foxx hefur sjálfur gefið í skyn að hann leiki í myndinni. „Ég klæddi mig upp sem Electro á hrekkjavökunni í gærkvöldi. Búningurinn fór mér vel,“ skrifaði hann á Twitter. 3.11.2012 08:00 Stressaðir að spila loksins fyrir íslenska tónleikagesti Sigur Rós spilar á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi í fjögur ár annað kvöld. Þeir verða haldnir í Nýju Laugardalshöllinni fyrir framan um sjö þúsund manns og eru hluti af Iceland Airwaves-hátíðinni. Þetta verða jafnframt fyrstu tónleikar Sigur Rósar á hátíðinni í ellefu ár, eða síðan þeir spiluðu í Listasafni Reykjavíkur 2001. 3.11.2012 08:00 Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. 3.11.2012 08:00 Vel dúðaðir tónleikagestir Þrátt fyrir veður og vind setja gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves svip sinn á Reykjavíkurborg þessa helgina. Margir hverjir reyna að klæðast sínu fínasta pússi á hátíðinni en í ár einkennist fatnaður tónleikagesta af hlýjum fötum. 3.11.2012 08:00 Líður eins og á glænýjum Porsche á litríkum Hippa "Þetta vekur mikla athygli en það eru ekki margir sem vilja kaupa hann,“ segir Gabriel Gerald Haesler. 3.11.2012 06:00 Sýndi geirvörturnar í beinni Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er orðin kynnir í sjónvarpsþættinum X Factor en frumraun hennar í þáttunum gekk ekki alveg sem skyldi. 2.11.2012 22:00 Byrjaður aftur í dópi og vændiskonum Sprelligosinn Charlie Sheen er víst kominn í sama gamla farið. Hann er byrjaður að nota krakk og kókaín daglega að sögn samstarfsfélaga leikarans. 2.11.2012 21:00 Lærðu að meta lífið upp á nýtt Þau deila ekki bara ástríðunni fyrir tískunni og vinna saman heldur eru þau hjón. Hjón sem hafa gengið í gegnum ýmsar raunir að undanförnu, bæði erfiðar og ánægjulegar. 2.11.2012 20:15 Núna er hún alveg búin að missa'ða Íslandsvinkonan Lady Gaga er fræg fyrir að klæðast skrýtnum og ögrandi fötum en hún fór aðeins yfir strikið þegar hún valdi hrekkjavökubúninginn í ár. 2.11.2012 20:00 Heitt súkkulaði á köldu kvöldi Á köldu kvöldi sem þessu þegar vindar þjóða er fátt meira notalegt en að hlýja sér undir teppi og gæða sér á ljúfum súkkulaðibolla með rjóma. 2.11.2012 19:00 Arnar Grant: Hún dafnar mjög vel Arnar Grant og unnusta hans Kristín Hrönn Guðmundsdóttir eignuðust stúlku 15. október síðastliðinn. Lífið heyrði í Arnari, óskaði honum til hamingju með stúlkuna og forvitnaðist hvernig gengur. "Hún fæddist daginn eftir afmælið mitt - tveimur vikum fyrir settan fæðingardag. Hún var 2,3 kg og 45 cm. Það heilsast öllum voða vel og hún dafnar mjög vel. Við höfum ekki ákveðið nafn á hana ennþá en hún er svakalegt krútt - alveg eins og pabbi sinn," sagði Arnar glaður. Fyrir á Arnar einn fjórtán ára dreng og eina stúlku sem er fimm ára. 2.11.2012 18:15 Menntaskólastrákar slá í gegn með tónlistarmyndbandi Strákarnir á bak við skólaþátt Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem þeir kalla Hnísan breyttu aðeins út af vananum í lokaþætti sínum sem fram fór á dögunum og frumsýndu lag og tónlistarmyndband. 2.11.2012 17:15 Litla systir Beyonce þeytir skífum Solange Knowles, litla systir stórstjörnunnar Beyonce Knowles þeytti skífum við opnun nýrra H & M verslunar í Mexico á dögunum. . 2.11.2012 16:15 Æfingar sem gera konur graðar Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. 2.11.2012 16:00 Til hamingju Sigmar! Ritstjóri Kastljóssins Sigmar Guðmundsson, 43 ára, og unnusta hans Júlíana Einarsdóttir, 26 ára, háskólanemi eiga von á þeirra fyrsta barni saman þegar vorar á næsta ári. Fyrir á Sigmar tvö börn. Lífið óskar parinu innilega til hamingju. 2.11.2012 15:02 Myndir frá Airwaves Ljósmyndarinn Mummi Lú tók meðfylgjandi myndir á Airwaves í vikunni. Hann myndaði hljómsveitirnar Úlfur, Kiriyama Family, Ojba Rasta, Mammút, Sykur, Retro Stefson, The Heavy Experience, Skálmöld, Diktu, Ham, Bloodgroup, Of Monsters And Men og Láru Rúnars. 2.11.2012 14:49 Djörf díva Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heldur áfram að gleðja aðdáendur sína með djörfu fatavali en hún skrapp í hádegismat í vikunni ásamt kærastanum Kanye West klædd gegnsæjum blúndubúl og leðurbuxum. 2.11.2012 14:00 Tolli fagnar Myndlistarmaðurinn Tolli opnaði í gærkvöldi sýningu á nýjum málverkum í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla. Fjöldi gesta lagði leið sýna á opnun sýningarinnar sem ber yfirskriftina "Friður". 2.11.2012 13:30 Sjáðu kjólana Glamúrinn var í hávegum hafður á CMA kántrítónlistarhátíðinni í gær. Stórstjörnur á borð við Taylor Swift og Carrie Underwood stálu senunni í glitrandli kjólum og með útgeislunina í botni. 2.11.2012 13:00 Glæsilegar í Bláa Lóninu Fjölmenni mætti á vetrarfagnað Bláa Lónsins í síðustu viku. Dagskráin var þétt og gestir nutu stundarinnar eins og sjá má á myndunum. 2.11.2012 12:30 Metal og dimmir tónar Veturkonungur er mættur í öllu sínu veldi með vindum og vettlingum. Tískan verður dularfyllri og dekkri í kjölfarið en dásamleg engu að síður. 2.11.2012 12:00 Fantafjörugt teiti Mikil gleði ríktí í útgáfuteiti Eyrúnar Ingadóttur sem fagnaði útkomu skáldsögunnar Ljósmóðurinnar. 2.11.2012 10:00 Íslensk stúlka gerir góða hluti í módelbransanum "Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta Ósk Pétursdóttir sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla. 2.11.2012 08:53 Helgaruppskriftin - Kjúklingur með döðlum og kókos Í nýju sælkerabókinni Orð, krydd og krásir sem nýlega kom í verslanir má finna þessa dásamlegu kjúklingauppskrift eftir þær Sigrúnu Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur. 2.11.2012 15:00 Andrea Jóns leikur Jöru Tónlistarkonan Jara frumsýndi nýtt myndband í Hörpu í gærkvöldi. Því var leikstýrt af Loga Hilmarssyni og er við lagið Hope sem kom út fyrir nokkru. Myndbandið er fjögurra mínútna langt og fjallar um ævi Jöru. 2.11.2012 13:43 Stebbi og Högni með plötu Um er að ræða samstarfsverkefni Högna Egilssonar og Stebba Bongó sem heitir réttu nafni Stephan Stephensen. 2.11.2012 13:34 250 þúsund seld í Frakklandi Glæpasagan Myrká eftir Arnald Indriðason hefur notið mikilla vinsælda í Frakklandi frá því hún kom út í vasabroti síðastliðið vor og hefur selst í 250 þúsund eintökum á fáeinum mánuðum. 2.11.2012 06:00 Rikka kynnti nýja tískulínu frá Gunna og Kollu Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, kölluð Kolla, frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í kvöld í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmennt var á tískusýningunni en mikil fagnaðarlæti brutust út í lok sýningarinnar. 1.11.2012 22:15 Ómáluð og illa fyrir kölluð Leikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var ekkert alltof hress þegar hún var mynduð við heimili sitt í Los Angeles í vikunni. 1.11.2012 22:00 Frægir á frumsýningu Fjölmenni var á frumsýningu leikverksins Bastarðar í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Örn Garðarsson og leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson en þeir hlutu ásamt Vesturporti ein virtustu leikhúsverðlaun heims; The European Theatre Prize árið 2011. 1.11.2012 21:15 Kallarðu þetta hrekkjavökubúning? Efnisminnsti hrekkjavökubúningurinn þetta árið er fundinn! Fyrirsætan Adrianne Curry mætti í partí í Playboy-höllinni klædd sem LeeLoo Dallas úr kvikmyndinni The Fifth Element og sýndi sínar bestu hliðar - bókstaflega. 1.11.2012 21:00 Hey – þú stalst kjólnum mínum! Leikkonan Christina Ricci klæddist fallegum blómakjól frá Valentino á tískuvikunni í New York í september. 1.11.2012 20:00 Bomba í Brasilíu Leikkonan Monica Bellucci er 48 ára gömul en hún hefur sjaldan, eða aldrei, litið betur út. 1.11.2012 19:00 Ég var aldrei með anorexíu Fyrirsætan Kate Moss prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Vanity Fair. Kate er ber að ofan á myndum inn í blaðinu og er afar einlæg í viðtali við tímaritið. 1.11.2012 18:00 Fertug og foxý Leikkonan og fyrirsætan Jenny McCarthy hélt hressilega upp á fertugsafmælið sitt í vikunni og það að sjálfsögðu í hrekkjavökubúning. 1.11.2012 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Systurnar verja sína menn Elskhugar Kardashian-systranna þurfa að þola sinn skerf af sögusögnum enda eru Kim, Khloe og Kourtney ansi frægar vestan hafs. 3.11.2012 11:00
Já, við vitum að þú ert með brjóst Söngkonan Nicki Minaj lét ekki kuldann á sig fá þegar hún stoppaði við í spjallþætti Alan Carr á fimmtudagskvöldið. 3.11.2012 10:00
Berbrjósta í þynnkunni Poppprinsessan Rihanna skemmti sér konunglega í hrekkjavökupartíi á dögunum og morguninn eftir hafðu hún það náðugt í rúminu. 3.11.2012 09:00
Pallaball í Sjallanum fellur niður Dansleikur í Sjallanum í kvöld, þar sem Páll Óskar Hjálmtýsson átti að koma fram, fellur niður. Páll Óskar greinir sjálfur frá þessu á Facebook. Hann segist geta hugsað sér að halda diskóball þann 1. desember í staðinn og vera líka á Akureyri á gamlárskvöld. 3.11.2012 18:47
Ég er enn tvíkynhneigð Leikkonan Evan Rachel Wood og leikarinn Jamie Bell giftu sig nýverið í Kaliforníu. Aðdáendur hennar á Twitter eru forvitnir um hvort leikkonan sé enn tvíkynhneigð eins og hún hefur lýst yfir. 3.11.2012 13:00
Kisur eru næstum fullkomnar Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. 3.11.2012 08:00
Giftu sig á þriðjudag Evan Rachel Wood og Jamie Bell gengu í það heilaga á þriðjudag. Þetta staðfestir talsmaður parsins. 3.11.2012 08:00
Þaulvanir þjófar stálu úlpum „Þeir komu um tvöleytið í nótt, brutu gler í hurðinni, sem átti að vera óbrjótanlegt, hoppuðu inn og hlupu beint að dýrustu flíkunum í versluninni. Á myndbandsupptökum sjást þeir svo troða úlpunum í gegnum gatið á hurðinni og einhverjar hafa greinilega skemmst í leiðinni því það fannst loð af krögunum í gatinu,“ segir Dagný Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Cintamani. Þrjátíu úlpum var stolið úr verslun Cintamani við Austurhraun í Garðabæ aðfaranótt föstudags. 3.11.2012 08:00
Spenntir leikhúsgestir Leiksýningin Gullregn var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið. Brosmildir frumsýningargestir fjölmenntu og virtust spenntir að berja þetta nýja verk eftir Ragnar Bragason augum. Með aðalhlutverk fara Halldóra Geirharðsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Brynhildur Guðjónsdóttir. 3.11.2012 08:00
Hverjir voru hvar á Airwaves Gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves létu veður og vind ekki á sig fá á fimmtudagskvöldið og fjölmenntu á hina ýmsu tónleikastaði miðbæjarins. Tónlistarkonan Björk var mætti á hipp hopp kvöld Þýska barsins þar sem hún meðal annars skemmti sér við rapp Gísla Pálma. Þar voru einnig borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson ásamt Örnu konu sinni, Snorri Helgason og sjónvarpskonan Margrét Maack. 3.11.2012 08:00
Foxx leikur illmenni Jamie Foxx ætlar að taka að sér hlutverk illmennisins Electro í framhaldi The Amazing Spider-Man sem er væntanlegt 2014. Tíðindin hafa ekki verið gerð opinber en Foxx hefur sjálfur gefið í skyn að hann leiki í myndinni. „Ég klæddi mig upp sem Electro á hrekkjavökunni í gærkvöldi. Búningurinn fór mér vel,“ skrifaði hann á Twitter. 3.11.2012 08:00
Stressaðir að spila loksins fyrir íslenska tónleikagesti Sigur Rós spilar á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi í fjögur ár annað kvöld. Þeir verða haldnir í Nýju Laugardalshöllinni fyrir framan um sjö þúsund manns og eru hluti af Iceland Airwaves-hátíðinni. Þetta verða jafnframt fyrstu tónleikar Sigur Rósar á hátíðinni í ellefu ár, eða síðan þeir spiluðu í Listasafni Reykjavíkur 2001. 3.11.2012 08:00
Indísveitin Alt-J vann Mercury-verðlaunin Enska indísveitin Alt-J hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun fyrir sína fyrstu plötu, An Awesome Wave. Veðbankar höfðu talið sveitina líklega til árangurs og það gekk eftir. Verðlaunaféð hljóðar upp á um fjórar milljónir króna. 3.11.2012 08:00
Vel dúðaðir tónleikagestir Þrátt fyrir veður og vind setja gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves svip sinn á Reykjavíkurborg þessa helgina. Margir hverjir reyna að klæðast sínu fínasta pússi á hátíðinni en í ár einkennist fatnaður tónleikagesta af hlýjum fötum. 3.11.2012 08:00
Líður eins og á glænýjum Porsche á litríkum Hippa "Þetta vekur mikla athygli en það eru ekki margir sem vilja kaupa hann,“ segir Gabriel Gerald Haesler. 3.11.2012 06:00
Sýndi geirvörturnar í beinni Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er orðin kynnir í sjónvarpsþættinum X Factor en frumraun hennar í þáttunum gekk ekki alveg sem skyldi. 2.11.2012 22:00
Byrjaður aftur í dópi og vændiskonum Sprelligosinn Charlie Sheen er víst kominn í sama gamla farið. Hann er byrjaður að nota krakk og kókaín daglega að sögn samstarfsfélaga leikarans. 2.11.2012 21:00
Lærðu að meta lífið upp á nýtt Þau deila ekki bara ástríðunni fyrir tískunni og vinna saman heldur eru þau hjón. Hjón sem hafa gengið í gegnum ýmsar raunir að undanförnu, bæði erfiðar og ánægjulegar. 2.11.2012 20:15
Núna er hún alveg búin að missa'ða Íslandsvinkonan Lady Gaga er fræg fyrir að klæðast skrýtnum og ögrandi fötum en hún fór aðeins yfir strikið þegar hún valdi hrekkjavökubúninginn í ár. 2.11.2012 20:00
Heitt súkkulaði á köldu kvöldi Á köldu kvöldi sem þessu þegar vindar þjóða er fátt meira notalegt en að hlýja sér undir teppi og gæða sér á ljúfum súkkulaðibolla með rjóma. 2.11.2012 19:00
Arnar Grant: Hún dafnar mjög vel Arnar Grant og unnusta hans Kristín Hrönn Guðmundsdóttir eignuðust stúlku 15. október síðastliðinn. Lífið heyrði í Arnari, óskaði honum til hamingju með stúlkuna og forvitnaðist hvernig gengur. "Hún fæddist daginn eftir afmælið mitt - tveimur vikum fyrir settan fæðingardag. Hún var 2,3 kg og 45 cm. Það heilsast öllum voða vel og hún dafnar mjög vel. Við höfum ekki ákveðið nafn á hana ennþá en hún er svakalegt krútt - alveg eins og pabbi sinn," sagði Arnar glaður. Fyrir á Arnar einn fjórtán ára dreng og eina stúlku sem er fimm ára. 2.11.2012 18:15
Menntaskólastrákar slá í gegn með tónlistarmyndbandi Strákarnir á bak við skólaþátt Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem þeir kalla Hnísan breyttu aðeins út af vananum í lokaþætti sínum sem fram fór á dögunum og frumsýndu lag og tónlistarmyndband. 2.11.2012 17:15
Litla systir Beyonce þeytir skífum Solange Knowles, litla systir stórstjörnunnar Beyonce Knowles þeytti skífum við opnun nýrra H & M verslunar í Mexico á dögunum. . 2.11.2012 16:15
Æfingar sem gera konur graðar Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar. 2.11.2012 16:00
Til hamingju Sigmar! Ritstjóri Kastljóssins Sigmar Guðmundsson, 43 ára, og unnusta hans Júlíana Einarsdóttir, 26 ára, háskólanemi eiga von á þeirra fyrsta barni saman þegar vorar á næsta ári. Fyrir á Sigmar tvö börn. Lífið óskar parinu innilega til hamingju. 2.11.2012 15:02
Myndir frá Airwaves Ljósmyndarinn Mummi Lú tók meðfylgjandi myndir á Airwaves í vikunni. Hann myndaði hljómsveitirnar Úlfur, Kiriyama Family, Ojba Rasta, Mammút, Sykur, Retro Stefson, The Heavy Experience, Skálmöld, Diktu, Ham, Bloodgroup, Of Monsters And Men og Láru Rúnars. 2.11.2012 14:49
Djörf díva Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heldur áfram að gleðja aðdáendur sína með djörfu fatavali en hún skrapp í hádegismat í vikunni ásamt kærastanum Kanye West klædd gegnsæjum blúndubúl og leðurbuxum. 2.11.2012 14:00
Tolli fagnar Myndlistarmaðurinn Tolli opnaði í gærkvöldi sýningu á nýjum málverkum í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla. Fjöldi gesta lagði leið sýna á opnun sýningarinnar sem ber yfirskriftina "Friður". 2.11.2012 13:30
Sjáðu kjólana Glamúrinn var í hávegum hafður á CMA kántrítónlistarhátíðinni í gær. Stórstjörnur á borð við Taylor Swift og Carrie Underwood stálu senunni í glitrandli kjólum og með útgeislunina í botni. 2.11.2012 13:00
Glæsilegar í Bláa Lóninu Fjölmenni mætti á vetrarfagnað Bláa Lónsins í síðustu viku. Dagskráin var þétt og gestir nutu stundarinnar eins og sjá má á myndunum. 2.11.2012 12:30
Metal og dimmir tónar Veturkonungur er mættur í öllu sínu veldi með vindum og vettlingum. Tískan verður dularfyllri og dekkri í kjölfarið en dásamleg engu að síður. 2.11.2012 12:00
Fantafjörugt teiti Mikil gleði ríktí í útgáfuteiti Eyrúnar Ingadóttur sem fagnaði útkomu skáldsögunnar Ljósmóðurinnar. 2.11.2012 10:00
Íslensk stúlka gerir góða hluti í módelbransanum "Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta Ósk Pétursdóttir sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla. 2.11.2012 08:53
Helgaruppskriftin - Kjúklingur með döðlum og kókos Í nýju sælkerabókinni Orð, krydd og krásir sem nýlega kom í verslanir má finna þessa dásamlegu kjúklingauppskrift eftir þær Sigrúnu Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur. 2.11.2012 15:00
Andrea Jóns leikur Jöru Tónlistarkonan Jara frumsýndi nýtt myndband í Hörpu í gærkvöldi. Því var leikstýrt af Loga Hilmarssyni og er við lagið Hope sem kom út fyrir nokkru. Myndbandið er fjögurra mínútna langt og fjallar um ævi Jöru. 2.11.2012 13:43
Stebbi og Högni með plötu Um er að ræða samstarfsverkefni Högna Egilssonar og Stebba Bongó sem heitir réttu nafni Stephan Stephensen. 2.11.2012 13:34
250 þúsund seld í Frakklandi Glæpasagan Myrká eftir Arnald Indriðason hefur notið mikilla vinsælda í Frakklandi frá því hún kom út í vasabroti síðastliðið vor og hefur selst í 250 þúsund eintökum á fáeinum mánuðum. 2.11.2012 06:00
Rikka kynnti nýja tískulínu frá Gunna og Kollu Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, kölluð Kolla, frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í kvöld í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmennt var á tískusýningunni en mikil fagnaðarlæti brutust út í lok sýningarinnar. 1.11.2012 22:15
Ómáluð og illa fyrir kölluð Leikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var ekkert alltof hress þegar hún var mynduð við heimili sitt í Los Angeles í vikunni. 1.11.2012 22:00
Frægir á frumsýningu Fjölmenni var á frumsýningu leikverksins Bastarðar í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Örn Garðarsson og leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson en þeir hlutu ásamt Vesturporti ein virtustu leikhúsverðlaun heims; The European Theatre Prize árið 2011. 1.11.2012 21:15
Kallarðu þetta hrekkjavökubúning? Efnisminnsti hrekkjavökubúningurinn þetta árið er fundinn! Fyrirsætan Adrianne Curry mætti í partí í Playboy-höllinni klædd sem LeeLoo Dallas úr kvikmyndinni The Fifth Element og sýndi sínar bestu hliðar - bókstaflega. 1.11.2012 21:00
Hey – þú stalst kjólnum mínum! Leikkonan Christina Ricci klæddist fallegum blómakjól frá Valentino á tískuvikunni í New York í september. 1.11.2012 20:00
Bomba í Brasilíu Leikkonan Monica Bellucci er 48 ára gömul en hún hefur sjaldan, eða aldrei, litið betur út. 1.11.2012 19:00
Ég var aldrei með anorexíu Fyrirsætan Kate Moss prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Vanity Fair. Kate er ber að ofan á myndum inn í blaðinu og er afar einlæg í viðtali við tímaritið. 1.11.2012 18:00
Fertug og foxý Leikkonan og fyrirsætan Jenny McCarthy hélt hressilega upp á fertugsafmælið sitt í vikunni og það að sjálfsögðu í hrekkjavökubúning. 1.11.2012 16:30