Fleiri fréttir Fyrsta sýnishorn úr Fölskum fugli Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Þór Ómar Jónsson leikstýrir myndinni. Kvikmyndatökumaður er Christoph Nicolaisen. 1.11.2012 14:25 Setti barnið í kalkúna galla Jessica Simpson hefur unnið hörðum höndum að því að koma sér í betra form eftir fæðingu dóttur sinnar og það með góðum árangri en hún birti skemmtilega mynd af sér og fjölskyldunni sinni á Twitter í gær þar sem sjá mátti flottar línur söngkonunnar. 1.11.2012 13:00 Sjáðu þessa magavöðva Leik- og söngkonan Jennifer Lopez og Casper Smart skemmtu sér vel saman á hrekkjarvökunni í hippafíling eins og sjá má. Parið skemmti sér í Þýskalandi. Jennifer var með blóm í hárinu og Casper sýndi vel tónaðan kroppinn. 1.11.2012 12:00 Skartgripir fyrir vandláta Nox er nýtt merki sem gullsmiðurinn og skartgripahönnuðurinn Jóhannes Ottósson hefur unnið að í að verða þrjú ár. Fyrstu tvær skartgripalínurnar hans eru komnar í sölu en hann lýsir þeim sem “alvöru skarti fyrir alvöru fólk”. 1.11.2012 11:30 Alls ekki missa af þessu Eins og Lífið greindi frá í vikunni frumsýna hönnuðurnir og hjónin þau Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir stórglæsilega hönnun sína,,Freebird“ í dag 1. nóvember kl. 17:00 í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. 1.11.2012 11:00 Óþekkjanleg í þetta líka svona þröngu Þau Kim Kardashian og Kanye West kunna að skemmta sér ef marka má myndirnar sem teknar voru af þeim í gær. Eins og sjá má tók Kardashian klanið "The Dark Knight Rises og Batman Returns" á hrekkjarvökustemninginuna. Kim tók sig vel út sem kattarkonan og Kanye sem Batman. Fjölskyldan fagnaði afmæli Kim þetta kvöld með stæl. Meira að segja bíllinn, gylltur Lamborghini, smellpassaði við búningana. 1.11.2012 10:45 Sæl Sarah Jessica Parker Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, var klædd í hlýja græna peysu með hárið tekið upp og gleraugu þegar hún yfirgaf heimili sitt í gær í New York í gær. Eftir storminn og allt sem á hefur gengið í borginni var ekki að sjá annað en að leikkonan væri sæl á svip. 1.11.2012 09:30 Bókadómur: Kortið og landið Kortið og landið er þriðja skáldsaga Michel Houellebecq sem kemur út í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar. Tvær hinnar fyrri, Öreindirnar og Áform, vöktu heilmikla athygli, enda voru þær sláandi róttækar, bæði í greiningu sinni á samtímanum og í lýsingum á ofbeldi og kynlífi sem 1.11.2012 12:00 Sjálfræði nemenda minnkar milli skólastiga 1.11.2012 08:00 Hrollvekjur í gamni og alvöru Í teiknimyndinni Hótel Transylvania býður Drakúla öllum helstu skrímslum heimsins í 118 ára afmæli dóttur sinnar, Mavis. Veislan er haldin á hóteli hans sem er sérstaklega fyrir skrímsli. 1.11.2012 08:00 Raðirnar í símann Miðbær Reykjavíkur er undirlagður Airwaves-tónleikahátíðinni þessa dagana, en hún hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudagskvöld. Snjallsímaeigendur sem ætla sér að sækja hátíðina hafa á síðustu dögum margir sótt sér Airwaves-appið í símann sinn. Í appinu er meðal annars að finna svokallaða biðraðamyndavél þar sem streymt er í beinni útsendingu myndbandsupptökum á röðunum fyrir utan helstu tónleikastaðina. Þannig geta hátíðargestir fylgst með stöðu mála á öðrum stöðum og hagað málum sínum þannig að þeir losni við að eyða kvöldinu í að standa í röðum. 1.11.2012 08:00 Vill Scott með sér í lið Angelina Jolie og Brad Pitt ætla að ganga í það heilaga í nánustu framtíð en hafa lítið látið uppi um væntanlegt brúðkaup. Orðrómur er á sveimi um að hönnuðurinn L?Wren Scott gæti hannað brúðarkjól Jolie. 1.11.2012 08:00 Sykur til Wall of Sound "Það stefna allir á heimsfrægð, alltaf,“ segir Halldór Eldjárn, einn meðlima hljómsveitarinnar Sykurs sem nýverið landaði plötusamningi við breska útgáfuna Wall of Sound. 1.11.2012 08:00 Verst hermönnum Leikkonurnar Hailee Steinfeld og Olivia Wilde fara með aðalhlutverkin í nýrri kvikmynd sem ber titilinn The Keeping Room. Myndin gerist á tímum borgarastríðsins í Bandaríkjunum og segir frá tveimur systrum sem reyna að verja heimili sitt gegn árásum hermanna. Leikkonan Nicole Beharie úr Shame fer einnig með hlutverk í myndinni. 1.11.2012 08:00 Leikur veika konu Búið er að ráða í helstu hlutverk kvikmyndarinnar „You're Not You“ sem byggð er á samnefndri skáldsögu. 1.11.2012 08:00 Freebird frumsýnt Vorlína fatamerkisins Freebird verður frumsýnd í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Línan er hönnuð af hjónunum Gunnari Hilmarssyni og Kolbrúnu Gunnarsdóttur í samstarfi við bandarískt fyrirtæki. 1.11.2012 08:00 Sluppu við storminn Sandy Bandaríska hljómsveitin Blouse vann samkeppni á vegum Reyka Vodka og hlaut að launum flugmiða á Iceland Airwaves-hátíðina. Blouse frá Oregon í Bandaríkjunum spilar á Þýska barnum á föstudagskvöld á Airwaves-hátíðinni. Hljómsveitin vann, ásamt löndum sínum í Vacationer, samkeppni á vegum Reyka Vodka og hlaut að launum flugmiða til Íslands. Blouse spilar afslappað popp með rafrænum áhrifum sem minnir nokkuð á bresku sveitina The xx. Hljómsveitin er skipuð þeim Charlie Hilton, Patrick Adams, Jacob Portrait og Paul Ropber. 1.11.2012 08:00 Mugison í stað Swans Bandaríska hljómsveitin Swans hefur hætt við komu sína til Íslands, þar sem hún átti að koma fram á Airwaves-hátíðinni í kvöld, vegna fellibyljarins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. 1.11.2012 08:00 Leikhúsið er hálfpartinn verndaður vinnustaður Gullregn nefnist nýtt leikrit eftir Ragnar Bragason sem Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld. Ragnar, sem er einn okkar þekktustu kvikmyndaleikstjóra, leikstýrir verkinu sjálfur og það liggur beinast við að hefja spjallið á því að spyrja hvað hafi eiginlega dregið hann frá kvikmyndavélunum og inn í leikhúsið. 1.11.2012 00:01 Jafnvægislist Þetta myndband má segja að sé tónlistarvídeó, þó að það sé ekki popptónlist sem hljómi undir, heldur dramatísk og mislagræn tónlist/ hljóðrás, sem listamennirnir unnu í samstarfi við Örn Karlsson. 1.11.2012 00:01 Kátir tónlistarmenn Myndin inniheldur viðtöl við meðlimi sveitarinnar sem klippt eru saman við eldri myndbrot sem þegar voru til af tónlistarmönnunum. 1.11.2012 00:01 Frumsýnd eftir áramót í Bandaríkjunum Bandaríska endurgerðin á íslensku kvikmyndinni "Á annan veg" verður frumsýnd vestanhafs eftir áramót. Endurgerðin ber titilinn "Prince Avalanche" og var tekin upp í Austin í Texasfylki í sumar. Myndin er nú á lokastigi eftirvinnslunnar. Stefnt er á að sýna Prince Avalanche hér á landi stuttu eftir frumsýninguna í Bandaríkjunum. 1.11.2012 00:01 Margiela og H&M Tískuhúsið framsækna býður upp á endurbætta útgáfu af lykilflíkum sínum gegnum árin í línunni fyrir H&M. 1.11.2012 00:01 Hetjur í hálfa öld Myndin er byggð á samnefndri bók finnsku skáldkonunnar Sofi Oksanen sem gerði garðinn frægan hér á landi þegar hún hvæsti á íslenskan blaðamann í viðtali fyrir tveimur árum. 1.11.2012 00:01 Afþakkaði Homeland „Ég hef ekki séð einn einasta þátt, en ég þoli hann samt ekki.“ 1.11.2012 00:01 Ein skemmtilegasta kvikmynd þessa árs Gaman- og söngvamyndin Pitch Perfect er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. 1.11.2012 00:01 Mýkri Pollock-bræður Hljómurinn er frekar hrár, Synthadelia er mjög lo-fi (low fidelity) útgáfa, en tónlistin kemst samt vel til skila. Þetta er ágæt plata frá útgáfu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. 1.11.2012 00:01 Arnaldur slær met Tæplega tíu þúsund eintökum var dreift í búðir út um allt land sem er stærsta upphafsdreifing á bók frá upphafi. 1.11.2012 00:01 Safnar fyrir sólóplötu Athygli vekur að fimmtán prósent þess fjár sem safnast renna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unifem. 1.11.2012 00:01 Fjölskrúðugt indípopp Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. Helsti styrkur hennar felst í fínum lagasmíðum og fjölskrúðugum útsetningum. 1.11.2012 00:00 Brjáluð hliðardagskrá Hún er öllum opin og tryggir að Airwaves er hátíð allra tónlistaráhugamanna í höfuðborginni, hvort sem þeir hafa keypt sér armband eða ekki. 1.11.2012 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta sýnishorn úr Fölskum fugli Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Þór Ómar Jónsson leikstýrir myndinni. Kvikmyndatökumaður er Christoph Nicolaisen. 1.11.2012 14:25
Setti barnið í kalkúna galla Jessica Simpson hefur unnið hörðum höndum að því að koma sér í betra form eftir fæðingu dóttur sinnar og það með góðum árangri en hún birti skemmtilega mynd af sér og fjölskyldunni sinni á Twitter í gær þar sem sjá mátti flottar línur söngkonunnar. 1.11.2012 13:00
Sjáðu þessa magavöðva Leik- og söngkonan Jennifer Lopez og Casper Smart skemmtu sér vel saman á hrekkjarvökunni í hippafíling eins og sjá má. Parið skemmti sér í Þýskalandi. Jennifer var með blóm í hárinu og Casper sýndi vel tónaðan kroppinn. 1.11.2012 12:00
Skartgripir fyrir vandláta Nox er nýtt merki sem gullsmiðurinn og skartgripahönnuðurinn Jóhannes Ottósson hefur unnið að í að verða þrjú ár. Fyrstu tvær skartgripalínurnar hans eru komnar í sölu en hann lýsir þeim sem “alvöru skarti fyrir alvöru fólk”. 1.11.2012 11:30
Alls ekki missa af þessu Eins og Lífið greindi frá í vikunni frumsýna hönnuðurnir og hjónin þau Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir stórglæsilega hönnun sína,,Freebird“ í dag 1. nóvember kl. 17:00 í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. 1.11.2012 11:00
Óþekkjanleg í þetta líka svona þröngu Þau Kim Kardashian og Kanye West kunna að skemmta sér ef marka má myndirnar sem teknar voru af þeim í gær. Eins og sjá má tók Kardashian klanið "The Dark Knight Rises og Batman Returns" á hrekkjarvökustemninginuna. Kim tók sig vel út sem kattarkonan og Kanye sem Batman. Fjölskyldan fagnaði afmæli Kim þetta kvöld með stæl. Meira að segja bíllinn, gylltur Lamborghini, smellpassaði við búningana. 1.11.2012 10:45
Sæl Sarah Jessica Parker Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, var klædd í hlýja græna peysu með hárið tekið upp og gleraugu þegar hún yfirgaf heimili sitt í gær í New York í gær. Eftir storminn og allt sem á hefur gengið í borginni var ekki að sjá annað en að leikkonan væri sæl á svip. 1.11.2012 09:30
Bókadómur: Kortið og landið Kortið og landið er þriðja skáldsaga Michel Houellebecq sem kemur út í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar. Tvær hinnar fyrri, Öreindirnar og Áform, vöktu heilmikla athygli, enda voru þær sláandi róttækar, bæði í greiningu sinni á samtímanum og í lýsingum á ofbeldi og kynlífi sem 1.11.2012 12:00
Hrollvekjur í gamni og alvöru Í teiknimyndinni Hótel Transylvania býður Drakúla öllum helstu skrímslum heimsins í 118 ára afmæli dóttur sinnar, Mavis. Veislan er haldin á hóteli hans sem er sérstaklega fyrir skrímsli. 1.11.2012 08:00
Raðirnar í símann Miðbær Reykjavíkur er undirlagður Airwaves-tónleikahátíðinni þessa dagana, en hún hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudagskvöld. Snjallsímaeigendur sem ætla sér að sækja hátíðina hafa á síðustu dögum margir sótt sér Airwaves-appið í símann sinn. Í appinu er meðal annars að finna svokallaða biðraðamyndavél þar sem streymt er í beinni útsendingu myndbandsupptökum á röðunum fyrir utan helstu tónleikastaðina. Þannig geta hátíðargestir fylgst með stöðu mála á öðrum stöðum og hagað málum sínum þannig að þeir losni við að eyða kvöldinu í að standa í röðum. 1.11.2012 08:00
Vill Scott með sér í lið Angelina Jolie og Brad Pitt ætla að ganga í það heilaga í nánustu framtíð en hafa lítið látið uppi um væntanlegt brúðkaup. Orðrómur er á sveimi um að hönnuðurinn L?Wren Scott gæti hannað brúðarkjól Jolie. 1.11.2012 08:00
Sykur til Wall of Sound "Það stefna allir á heimsfrægð, alltaf,“ segir Halldór Eldjárn, einn meðlima hljómsveitarinnar Sykurs sem nýverið landaði plötusamningi við breska útgáfuna Wall of Sound. 1.11.2012 08:00
Verst hermönnum Leikkonurnar Hailee Steinfeld og Olivia Wilde fara með aðalhlutverkin í nýrri kvikmynd sem ber titilinn The Keeping Room. Myndin gerist á tímum borgarastríðsins í Bandaríkjunum og segir frá tveimur systrum sem reyna að verja heimili sitt gegn árásum hermanna. Leikkonan Nicole Beharie úr Shame fer einnig með hlutverk í myndinni. 1.11.2012 08:00
Leikur veika konu Búið er að ráða í helstu hlutverk kvikmyndarinnar „You're Not You“ sem byggð er á samnefndri skáldsögu. 1.11.2012 08:00
Freebird frumsýnt Vorlína fatamerkisins Freebird verður frumsýnd í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Línan er hönnuð af hjónunum Gunnari Hilmarssyni og Kolbrúnu Gunnarsdóttur í samstarfi við bandarískt fyrirtæki. 1.11.2012 08:00
Sluppu við storminn Sandy Bandaríska hljómsveitin Blouse vann samkeppni á vegum Reyka Vodka og hlaut að launum flugmiða á Iceland Airwaves-hátíðina. Blouse frá Oregon í Bandaríkjunum spilar á Þýska barnum á föstudagskvöld á Airwaves-hátíðinni. Hljómsveitin vann, ásamt löndum sínum í Vacationer, samkeppni á vegum Reyka Vodka og hlaut að launum flugmiða til Íslands. Blouse spilar afslappað popp með rafrænum áhrifum sem minnir nokkuð á bresku sveitina The xx. Hljómsveitin er skipuð þeim Charlie Hilton, Patrick Adams, Jacob Portrait og Paul Ropber. 1.11.2012 08:00
Mugison í stað Swans Bandaríska hljómsveitin Swans hefur hætt við komu sína til Íslands, þar sem hún átti að koma fram á Airwaves-hátíðinni í kvöld, vegna fellibyljarins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. 1.11.2012 08:00
Leikhúsið er hálfpartinn verndaður vinnustaður Gullregn nefnist nýtt leikrit eftir Ragnar Bragason sem Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld. Ragnar, sem er einn okkar þekktustu kvikmyndaleikstjóra, leikstýrir verkinu sjálfur og það liggur beinast við að hefja spjallið á því að spyrja hvað hafi eiginlega dregið hann frá kvikmyndavélunum og inn í leikhúsið. 1.11.2012 00:01
Jafnvægislist Þetta myndband má segja að sé tónlistarvídeó, þó að það sé ekki popptónlist sem hljómi undir, heldur dramatísk og mislagræn tónlist/ hljóðrás, sem listamennirnir unnu í samstarfi við Örn Karlsson. 1.11.2012 00:01
Kátir tónlistarmenn Myndin inniheldur viðtöl við meðlimi sveitarinnar sem klippt eru saman við eldri myndbrot sem þegar voru til af tónlistarmönnunum. 1.11.2012 00:01
Frumsýnd eftir áramót í Bandaríkjunum Bandaríska endurgerðin á íslensku kvikmyndinni "Á annan veg" verður frumsýnd vestanhafs eftir áramót. Endurgerðin ber titilinn "Prince Avalanche" og var tekin upp í Austin í Texasfylki í sumar. Myndin er nú á lokastigi eftirvinnslunnar. Stefnt er á að sýna Prince Avalanche hér á landi stuttu eftir frumsýninguna í Bandaríkjunum. 1.11.2012 00:01
Margiela og H&M Tískuhúsið framsækna býður upp á endurbætta útgáfu af lykilflíkum sínum gegnum árin í línunni fyrir H&M. 1.11.2012 00:01
Hetjur í hálfa öld Myndin er byggð á samnefndri bók finnsku skáldkonunnar Sofi Oksanen sem gerði garðinn frægan hér á landi þegar hún hvæsti á íslenskan blaðamann í viðtali fyrir tveimur árum. 1.11.2012 00:01
Ein skemmtilegasta kvikmynd þessa árs Gaman- og söngvamyndin Pitch Perfect er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. 1.11.2012 00:01
Mýkri Pollock-bræður Hljómurinn er frekar hrár, Synthadelia er mjög lo-fi (low fidelity) útgáfa, en tónlistin kemst samt vel til skila. Þetta er ágæt plata frá útgáfu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. 1.11.2012 00:01
Arnaldur slær met Tæplega tíu þúsund eintökum var dreift í búðir út um allt land sem er stærsta upphafsdreifing á bók frá upphafi. 1.11.2012 00:01
Safnar fyrir sólóplötu Athygli vekur að fimmtán prósent þess fjár sem safnast renna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unifem. 1.11.2012 00:01
Fjölskrúðugt indípopp Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. Helsti styrkur hennar felst í fínum lagasmíðum og fjölskrúðugum útsetningum. 1.11.2012 00:00
Brjáluð hliðardagskrá Hún er öllum opin og tryggir að Airwaves er hátíð allra tónlistaráhugamanna í höfuðborginni, hvort sem þeir hafa keypt sér armband eða ekki. 1.11.2012 00:00