Fleiri fréttir Er mín alltaf í símanum? Leikkonan Katie Holmes, 32 ára, var mynduð í verslunarleiðangri og í ræktinni í New York í vikunni. Allt lítur út fyrir að hún tali endalaust í símann ef marka má myndirnar af henni. Þá eyddi leikkonan og dóttir hennar vikunni þar áður í Pittsburgh þar sem eiginmaður Katie og barnsfaðir, Tom Cruise, hefur verið upptekinn við að leika í nýrri mynd sem ber heitið One Shot. Ég er mjög venjuleg í alla staði. Ég dett um sjálfa mig, ég helli niður á mig og ég segi asnalega hluti. Ég er alls ekki með´etta, sagði Katie símamær. 30.9.2011 08:40 Þór þrumuguð í diskóstuði „Við settumst aðeins yfir þetta, ég og Kiddi Hjálmur [Guðmundur Kristinn Jónsson] og enduðum í einhverju diskóstuði," segir Bragi Valdimar Skúlason, sem hefur samið lagið Elding fyrir teiknimyndina Hetjur Valhallar: Þór sem verður frumsýnd um miðjan október. Myndin er dýrasta kvikmynd Íslandssögunnar og er leikstýrt af Óskari Jónassyni. Með hlutverk Þórs í myndinni fer Atli Rafn Sigurðarson en Þórhallur Sigurðsson, Laddi, talar fyrir hamarinn. 30.9.2011 08:00 Óvenjuleg kvöldstund Niðurstaða: Eftirminnileg kvöldstund með lifandi tónlist og kvikmyndaefni. 30.9.2011 06:00 Bloom ekki bannaður Framleiðendur kvikmyndarinnar The Good Doctor opnuðu kampavínsflösku á dögunum og slettu rækilega úr klaufunum eftir að ljóst varð að kvikmyndin yrði einungis bönnuð innan 13 ára í Bandaríkjunum. 29.9.2011 23:00 Brynjar Már frumsýnir rosalega græju á Oliver Brynjar Már, útvarpsmaður, tónlistarmaður og plötusnúður lætur ársgamlan draum sinn rætast á föstudaginn á skemmtistaðnum Oliver þegar hann frumsýnir glænýja DJ-græju sem er eins og klippt út úr framtíðarmynd. 29.9.2011 22:00 Eurovision-fólk hittist Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva heldur sérstakan kynningarfund á skemmtistaðnum Barböru í kvöld klukkan átta. „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð og það er fullt af hlutum sem við stefnum á að gera í vetur,“ segir Eyrún Ellý Valsdóttir, einn af stofnmeðlimum félagsins. 29.9.2011 21:00 Ferðast með 11 töskur Stjörnustílistinn Rachel Zoe mætti með stæl á tískuvikuna í París en hún dró með sér hvorki meira né minna en ellefu stórar ferðatöskur fullar af fötum. Zoe setti mynd af öllum farangrinum á samskiptasíðuna Twitter og þar sást í sveittan eiginmann Zoe flytja herlegheitin á vagni. 29.9.2011 20:00 Færri komast að en vilja „Ég hvet alla sem vilja tryggja sér miða til að mæta snemma, koma með heitt kakó í brúsa og iPodinn og bíða bara spennt,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir hjá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 29.9.2011 19:00 Góð helgi framundan í kvikmyndahúsum Bíónörd ættu að eiga góða helgi fram undan því nýjasta kvikmynd Stevens Soderbergh, Contagion, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Soderbergh hafa verið mislagðar hendur að undanförnu en miðað við leikhóp myndarinnar ætti fátt að geta klikkað; Jude Law, Matt Damon, Kate Winslet, Laurence Fishburne og Marion Cotillard svo fáeinir séu nefndir. 29.9.2011 18:00 Dularfull Demi: Ég sé í gegnum þig Nú hafa myndir af leikaranum Ashton Kutcher, 33 ára, birst í fjölmiðlum þar sem hann er staddur á skemmtistaðnum Fluxx í San Diego sem hann yfirgaf í fylgd 23 ára stúlku sem segist hafa eytt nóttinni með honum. Þá póstaði Demi Moore, 48 ára, mynd af sér með lokuð augun sem skoða má í myndasafni með skilaboðuðunum: Ég sé í gegnum þig.... 29.9.2011 17:21 Hollenskur furðufugl til landsins „Ég hvet engan til að sjá þessa mynd, í fullri alvöru. Hostel-myndirnar eru bara léttvæg upphitun við hliðina á þessari,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Græna ljósinu. 29.9.2011 17:00 KR-ingar leita að opinni rútu „Menn hafa verið að kasta á milli sín hugmyndum um sigurhátíðina í vikunni," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 29.9.2011 16:00 Landar stóru hlutverki í sjónvarpsþætti vestanhafs Anita Briem hefur tekið að sér aðalhlutverkið í bandaríska sjónvarpsþættinum Radical. Leikstjóri þáttanna er Cynthia Mort sem er stórt nafn í bransanum vestanhafs. Um er að ræða prufuþátt (pilot) en vonir standa til að þættirnir komist á dagskrá næsta vetur. Þegar Fréttablaðið náði tali af Anitu var hún ekki reiðubúin til að segja nákvæmlega frá því um hvað Radical væri en samkvæmt vefmiðlum þar vestra, sem fylgst hafa með gangi mála, er um að ræða spennu- og hasarþáttaröð. 29.9.2011 15:00 Tryggir á sér brjóstin Fyrrverandi sambýliskona Hugh Hefner, Holly Madison, 31 árs, hefur tryggt á sér brjóstin sem eru metin á 117,6 milljónir krónur, hjá Lloyd tryggingafélaginu. Hún ákvað að tryggja á sér barminn, sem er stærð 36D, eftir að hún ákvað að dansa í burlesque danssýningu í Las Vegas. Ef eitthvað kemur fyrir brjóstin á mér verð ég fyrir gríðarlegu vinnutapi, svaraði Holly spurð út í tryggingarnar en hún kemur fram ber að ofan í sýningunni. 29.9.2011 14:49 Leitað að nýjum Eurovision-kóngi „Þetta er náttúrlega mjög leiðinlegt og við grátum brotthvarf Páls Óskars enda var hann sjálfkjörinn í þetta hlutverk. En allt rennur sitt skeið og við ætlum okkur að halda áfram í einhverju formi án Páls,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. 29.9.2011 14:00 Línur farnar að skýrast í Óskarnum Nú þegar stærstu kvikmyndahátíðir heims eru yfirstaðnar (Cannes, Toronto, Feneyjar) fara kvikmyndaspekúlantar á stjá og reyna spá fyrir um hvaða kvikmyndir, leikarar og leikkonur verði tilnefndar til Óskarsverðlauna. Hin svokölluðu „gúrú“ kvikmyndavefsíðunnar moviecitynews.com hafa þótt nokkuð getspök þegar kemur að þessum leik og voru fyrstu niðurstöðurnar birtar í gær. 29.9.2011 13:00 Mercury til Akureyrar Vegna mikillar eftirspurnar verða haldnir tónleikar til heiðurs Freddie Mercury, fyrrum söngvara Queen, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri 18. nóvember. Nú þegar er uppselt á þrenna Mercury-tónleika sem verða í Hörpu 23. og 24. nóvember. 29.9.2011 12:00 Heyrðu hún heimtaði einkasundlaug Lady Gaga, 25 ára, tékkaði sig inn á Cosmopolitan hótelið í Tribecca hverfinu í New York en skráði sig aftur út korteri síðari... 29.9.2011 11:15 Mýkri og mildari Mugison Niðurstaða: Það eru minni læti á Hagléli en oft áður hjá Mugison, en frábær flutningur og fullt af góðum lagasmíðum. 29.9.2011 11:00 Myndar lausagöngu ferðamanna Umboðsmaðurinn og tónleikahaldarinn Kári Sturluson heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu á gistiheimilinu Kex Hostel í október. Sýningin heitir Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu. 29.9.2011 11:00 Gaurinn er greinilega að gera eitthvað fyrir þig Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux pósuðu saman fyrir ljósmyndarann Terry Richardson. Það eru engar eftirsjár í lífinu, bara lærdómur, sagði Jennifer. Eins og sjá má er Jennifer hamingjusöm með leikaranum. Þá má sjá fleiri nýjar myndir af henni í myndasafni. 29.9.2011 10:30 Númer tíu frá Korn Tíunda hljóðversplata Korn, The Path of Totality, kemur út 5. desember. „Titillinn The Path of Totality vísar í þá staðreynd að til að sjá sólmyrkva þarf að vera á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þannig varð platan til. Ég held að upptökustjórarnir séu á sama máli. Ég er viss um að þessi plata gæti aldrei verið endurtekin,“ sagði söngvarinn Jonathan Davis 29.9.2011 10:00 Hittast þrátt fyrir erfiðan skilnað Maria Shriver, 55 ára, og Arnold Schwarzenegger, 64 ára, sem skildu eftir 25 ára hjónaband, sjást nánast daglega saman... 29.9.2011 09:30 Bloc Party leitar að nýjum söngvara Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. 29.9.2011 09:30 Óútreiknanleg St. Vincent Þriðja sólóplata bandarísku tónlistarkonunnar St. Vincent kom út fyrir skemmstu. Gagnrýnendur eru flestir sammála um að þar sé á ferðinni mikið meistarastykki. St. Vincent gaf fyrr í mánuðinum út sína þriðju sólóplötu, Strange Mercy. Gagnrýnendur hafa hlaðið hana lofi og telja mikið spunnið í þessa bandarísku tónlistarkonu. 29.9.2011 09:00 Ashton hélt framhjá Demi Hjónakornin Ashton Kutcher og Demi Moore eru að skilja ef marka má fréttaflutning Star Magazine. Leikarinn er greinilega ekki mikið að syrgja, en til hans sást á föstudagskvöldið á skemmtistað í San Diego þar sem hann var umkringdur fögrum fljóðum og fékk ein stúlkan að fylgja leikaranum upp á hótel. 29.9.2011 09:00 Gott að vera á heimavelli Þrátt fyrir að aðeins sé rúm vika síðan Eyrún Ósk Jónsdóttir fagnaði þrítugsafmælinu hefur hún nú þegar öðlast mikla reynslu af leiklist og leikstjórn. Í kvöld frumsýnir hún sína fyrstu kvikmynd en hún byggir á samnefndri bók eftir Eyrúnu og Helga Sverrisson sem kom út fyrir tæpu ári. 29.9.2011 08:30 Sviti frá Jónsa í kaupbæti Bútar úr fötum sem meðlimir Sigur Rósar klæddust á tónleikum í London fylgja með viðhafnarútgáfu af væntanlegri tónleikaplötu þeirra, Inni. 29.9.2011 08:00 Særði blygðunarkennd bónda Poppstjarnan Rihanna lenti í vandræðum við tökur á myndbandi á Írlandi á dögunum. Rihanna var búin að fá leyfi hjá bónda til að taka upp myndband á akrinum hans en þegar bóndinn sá hversu léttklædd Rihanna var við tökur var hann ekki lengi að stöðva þær. 29.9.2011 07:00 Mataræðið gildir alveg sjötíu prósent í þjálfun Matardagbok.is er ný vefsíða sem Garðar Sigvaldason einkaþjálfari hefur hleypt af stokkunum. Þar býðst fólki að njóta leiðbeininga einkaþjálfarans um mataræðið í þrjátíu daga. 28.9.2011 22:00 Húmor og gleði Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. 28.9.2011 21:00 Hlífðargallar eru bara fyrir kerlingar Írena Líf Jónsdóttir, sextán ára Suðurnesjamær, gerði sér lítið fyrir og synti Viðeyjarsund ósmurð og án hlífðargalla á tímanum 1:18:07, sem er besti tími sem nokkur – kona eða karl – hefur náð ósmurður í Viðeyjarsundi. 28.9.2011 20:00 Barnsfaðir Britney eignast barn Kevin Federline, 33 ára, barnsfaðir Britney Spears, var myndaður ásamt unnustu sinni, blakspilaranum Victoriu Prince, 28 ára, og sex vikna stúlkunni þeirra, Jordan Kay. Með Britney á Kevin drengina Sean Preston, 5 ára, og Jayden, 4 ára. Þá á hann stúlkuna Kori, 9 ára, og drenginn Kaleb, 6 ára, með Shar Jackson. 28.9.2011 17:15 Gjörbreytt 37 kg léttari Meðfylgjandi myndir voru teknar af söngkonunni Jennifer Hudson, 30 ára, í Chicaco í gær þegar Weight Watchers stöð var opnuð formlega í hennar nafni.. 28.9.2011 15:41 Logi og Steindi fíla sig í óeirðalöggunni Logi Bergmann og Steindi Jr. kalla ekki allt ömmu sína eins og kemur bersýnilega í ljós í næsta þætti af Týndu kynslóðinni. Þar fara þeir félagar í óeirðalögguleik og samkvæmt þessu sýnishorni virðast þeir taka leikinn ansi alvarlega. 28.9.2011 15:00 Sjúklega sæt í stígvélum Leikararnir Salma Hayek, 45 ára, og Antonio Banderas, 51 árs, stilltu sér upp ásamt nokkrum krúttlegum köttum á Ritz Carlton hótelinu í Moskvu í Rússlandi eins og sjá má á myndunum. 28.9.2011 14:42 Málaðu þig eins og Gwyneth Meðfylgjandi myndir voru teknar af leikkonunni Gwyneth Paltrow, 39 ára, með léttan andlitsfarða nýliðna helgi í London. Una Dögg Guðmundsdóttir förðunarfræðingur skoðaði myndirnar til að sjá hvaða farði kemst næst því sem a leikkonan notar.. 28.9.2011 12:15 Nóra gefur út nýtt lag Hljómsveitin Nóra hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Bringsmalaskotta og er forsmekkurinn af því sem koma skal. 28.9.2011 12:00 Dr. Gunni vinnur að annarri barnaplötu „Þetta verða 12 eða 14 lög fyrir börn og alla hina líka,“ segir tónlistar- og fjölmiðlamaðurinn Dr. Gunni. 28.9.2011 12:00 Halldór vann í Sviss Snjóbrettakeppnin Freestyle.ch fór fram í Zürich í Sviss um liðna helgi. Margir þekktir snjóbrettakappar léku þar listir sína og þeirra á meðal var Akureyringurinn knái Halldór Helgason. 28.9.2011 11:30 Hið myrka framhjáhald Vandaðir tónleikar í Kammermúsíkklúbbnum þar sem fór saman vandað samspil og falleg túlkun. 28.9.2011 11:00 Gefið þessu módeli mat Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í gærkvöldi á Gianfranco Ferré tískusýningunni í Mílanó, eru skoðaðar, má sjá fyrirsætu sem stal senunni. Ástæðan var vannært útlit stúlkunnar... 28.9.2011 10:03 Páll Óskar hættur í Eurovision-þættinum „Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. 28.9.2011 09:15 Heimsfrægur mömmuhittingur Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, hélt á 3 ára gömlum syni sínum, Knox, þegar hún yfirgaf heimili söngkonunnar Gwen Stefani, 41 árs, í London síðasta mánudag.. 28.9.2011 09:12 Stefnumót sett í uppnám „Þetta er tölva með ónýtu batteríi og lélegum skjá en það sem er á henni er mér hrikalega mikilvægt,“ segir Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, en Mac Pro-fartölvu hennar var stolið úr bíl við Smáragötu á laugardagsmorgun. 28.9.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Er mín alltaf í símanum? Leikkonan Katie Holmes, 32 ára, var mynduð í verslunarleiðangri og í ræktinni í New York í vikunni. Allt lítur út fyrir að hún tali endalaust í símann ef marka má myndirnar af henni. Þá eyddi leikkonan og dóttir hennar vikunni þar áður í Pittsburgh þar sem eiginmaður Katie og barnsfaðir, Tom Cruise, hefur verið upptekinn við að leika í nýrri mynd sem ber heitið One Shot. Ég er mjög venjuleg í alla staði. Ég dett um sjálfa mig, ég helli niður á mig og ég segi asnalega hluti. Ég er alls ekki með´etta, sagði Katie símamær. 30.9.2011 08:40
Þór þrumuguð í diskóstuði „Við settumst aðeins yfir þetta, ég og Kiddi Hjálmur [Guðmundur Kristinn Jónsson] og enduðum í einhverju diskóstuði," segir Bragi Valdimar Skúlason, sem hefur samið lagið Elding fyrir teiknimyndina Hetjur Valhallar: Þór sem verður frumsýnd um miðjan október. Myndin er dýrasta kvikmynd Íslandssögunnar og er leikstýrt af Óskari Jónassyni. Með hlutverk Þórs í myndinni fer Atli Rafn Sigurðarson en Þórhallur Sigurðsson, Laddi, talar fyrir hamarinn. 30.9.2011 08:00
Óvenjuleg kvöldstund Niðurstaða: Eftirminnileg kvöldstund með lifandi tónlist og kvikmyndaefni. 30.9.2011 06:00
Bloom ekki bannaður Framleiðendur kvikmyndarinnar The Good Doctor opnuðu kampavínsflösku á dögunum og slettu rækilega úr klaufunum eftir að ljóst varð að kvikmyndin yrði einungis bönnuð innan 13 ára í Bandaríkjunum. 29.9.2011 23:00
Brynjar Már frumsýnir rosalega græju á Oliver Brynjar Már, útvarpsmaður, tónlistarmaður og plötusnúður lætur ársgamlan draum sinn rætast á föstudaginn á skemmtistaðnum Oliver þegar hann frumsýnir glænýja DJ-græju sem er eins og klippt út úr framtíðarmynd. 29.9.2011 22:00
Eurovision-fólk hittist Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva heldur sérstakan kynningarfund á skemmtistaðnum Barböru í kvöld klukkan átta. „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð og það er fullt af hlutum sem við stefnum á að gera í vetur,“ segir Eyrún Ellý Valsdóttir, einn af stofnmeðlimum félagsins. 29.9.2011 21:00
Ferðast með 11 töskur Stjörnustílistinn Rachel Zoe mætti með stæl á tískuvikuna í París en hún dró með sér hvorki meira né minna en ellefu stórar ferðatöskur fullar af fötum. Zoe setti mynd af öllum farangrinum á samskiptasíðuna Twitter og þar sást í sveittan eiginmann Zoe flytja herlegheitin á vagni. 29.9.2011 20:00
Færri komast að en vilja „Ég hvet alla sem vilja tryggja sér miða til að mæta snemma, koma með heitt kakó í brúsa og iPodinn og bíða bara spennt,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir hjá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 29.9.2011 19:00
Góð helgi framundan í kvikmyndahúsum Bíónörd ættu að eiga góða helgi fram undan því nýjasta kvikmynd Stevens Soderbergh, Contagion, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Soderbergh hafa verið mislagðar hendur að undanförnu en miðað við leikhóp myndarinnar ætti fátt að geta klikkað; Jude Law, Matt Damon, Kate Winslet, Laurence Fishburne og Marion Cotillard svo fáeinir séu nefndir. 29.9.2011 18:00
Dularfull Demi: Ég sé í gegnum þig Nú hafa myndir af leikaranum Ashton Kutcher, 33 ára, birst í fjölmiðlum þar sem hann er staddur á skemmtistaðnum Fluxx í San Diego sem hann yfirgaf í fylgd 23 ára stúlku sem segist hafa eytt nóttinni með honum. Þá póstaði Demi Moore, 48 ára, mynd af sér með lokuð augun sem skoða má í myndasafni með skilaboðuðunum: Ég sé í gegnum þig.... 29.9.2011 17:21
Hollenskur furðufugl til landsins „Ég hvet engan til að sjá þessa mynd, í fullri alvöru. Hostel-myndirnar eru bara léttvæg upphitun við hliðina á þessari,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Græna ljósinu. 29.9.2011 17:00
KR-ingar leita að opinni rútu „Menn hafa verið að kasta á milli sín hugmyndum um sigurhátíðina í vikunni," segir Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 29.9.2011 16:00
Landar stóru hlutverki í sjónvarpsþætti vestanhafs Anita Briem hefur tekið að sér aðalhlutverkið í bandaríska sjónvarpsþættinum Radical. Leikstjóri þáttanna er Cynthia Mort sem er stórt nafn í bransanum vestanhafs. Um er að ræða prufuþátt (pilot) en vonir standa til að þættirnir komist á dagskrá næsta vetur. Þegar Fréttablaðið náði tali af Anitu var hún ekki reiðubúin til að segja nákvæmlega frá því um hvað Radical væri en samkvæmt vefmiðlum þar vestra, sem fylgst hafa með gangi mála, er um að ræða spennu- og hasarþáttaröð. 29.9.2011 15:00
Tryggir á sér brjóstin Fyrrverandi sambýliskona Hugh Hefner, Holly Madison, 31 árs, hefur tryggt á sér brjóstin sem eru metin á 117,6 milljónir krónur, hjá Lloyd tryggingafélaginu. Hún ákvað að tryggja á sér barminn, sem er stærð 36D, eftir að hún ákvað að dansa í burlesque danssýningu í Las Vegas. Ef eitthvað kemur fyrir brjóstin á mér verð ég fyrir gríðarlegu vinnutapi, svaraði Holly spurð út í tryggingarnar en hún kemur fram ber að ofan í sýningunni. 29.9.2011 14:49
Leitað að nýjum Eurovision-kóngi „Þetta er náttúrlega mjög leiðinlegt og við grátum brotthvarf Páls Óskars enda var hann sjálfkjörinn í þetta hlutverk. En allt rennur sitt skeið og við ætlum okkur að halda áfram í einhverju formi án Páls,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. 29.9.2011 14:00
Línur farnar að skýrast í Óskarnum Nú þegar stærstu kvikmyndahátíðir heims eru yfirstaðnar (Cannes, Toronto, Feneyjar) fara kvikmyndaspekúlantar á stjá og reyna spá fyrir um hvaða kvikmyndir, leikarar og leikkonur verði tilnefndar til Óskarsverðlauna. Hin svokölluðu „gúrú“ kvikmyndavefsíðunnar moviecitynews.com hafa þótt nokkuð getspök þegar kemur að þessum leik og voru fyrstu niðurstöðurnar birtar í gær. 29.9.2011 13:00
Mercury til Akureyrar Vegna mikillar eftirspurnar verða haldnir tónleikar til heiðurs Freddie Mercury, fyrrum söngvara Queen, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri 18. nóvember. Nú þegar er uppselt á þrenna Mercury-tónleika sem verða í Hörpu 23. og 24. nóvember. 29.9.2011 12:00
Heyrðu hún heimtaði einkasundlaug Lady Gaga, 25 ára, tékkaði sig inn á Cosmopolitan hótelið í Tribecca hverfinu í New York en skráði sig aftur út korteri síðari... 29.9.2011 11:15
Mýkri og mildari Mugison Niðurstaða: Það eru minni læti á Hagléli en oft áður hjá Mugison, en frábær flutningur og fullt af góðum lagasmíðum. 29.9.2011 11:00
Myndar lausagöngu ferðamanna Umboðsmaðurinn og tónleikahaldarinn Kári Sturluson heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu á gistiheimilinu Kex Hostel í október. Sýningin heitir Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu. 29.9.2011 11:00
Gaurinn er greinilega að gera eitthvað fyrir þig Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux pósuðu saman fyrir ljósmyndarann Terry Richardson. Það eru engar eftirsjár í lífinu, bara lærdómur, sagði Jennifer. Eins og sjá má er Jennifer hamingjusöm með leikaranum. Þá má sjá fleiri nýjar myndir af henni í myndasafni. 29.9.2011 10:30
Númer tíu frá Korn Tíunda hljóðversplata Korn, The Path of Totality, kemur út 5. desember. „Titillinn The Path of Totality vísar í þá staðreynd að til að sjá sólmyrkva þarf að vera á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þannig varð platan til. Ég held að upptökustjórarnir séu á sama máli. Ég er viss um að þessi plata gæti aldrei verið endurtekin,“ sagði söngvarinn Jonathan Davis 29.9.2011 10:00
Hittast þrátt fyrir erfiðan skilnað Maria Shriver, 55 ára, og Arnold Schwarzenegger, 64 ára, sem skildu eftir 25 ára hjónaband, sjást nánast daglega saman... 29.9.2011 09:30
Bloc Party leitar að nýjum söngvara Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. 29.9.2011 09:30
Óútreiknanleg St. Vincent Þriðja sólóplata bandarísku tónlistarkonunnar St. Vincent kom út fyrir skemmstu. Gagnrýnendur eru flestir sammála um að þar sé á ferðinni mikið meistarastykki. St. Vincent gaf fyrr í mánuðinum út sína þriðju sólóplötu, Strange Mercy. Gagnrýnendur hafa hlaðið hana lofi og telja mikið spunnið í þessa bandarísku tónlistarkonu. 29.9.2011 09:00
Ashton hélt framhjá Demi Hjónakornin Ashton Kutcher og Demi Moore eru að skilja ef marka má fréttaflutning Star Magazine. Leikarinn er greinilega ekki mikið að syrgja, en til hans sást á föstudagskvöldið á skemmtistað í San Diego þar sem hann var umkringdur fögrum fljóðum og fékk ein stúlkan að fylgja leikaranum upp á hótel. 29.9.2011 09:00
Gott að vera á heimavelli Þrátt fyrir að aðeins sé rúm vika síðan Eyrún Ósk Jónsdóttir fagnaði þrítugsafmælinu hefur hún nú þegar öðlast mikla reynslu af leiklist og leikstjórn. Í kvöld frumsýnir hún sína fyrstu kvikmynd en hún byggir á samnefndri bók eftir Eyrúnu og Helga Sverrisson sem kom út fyrir tæpu ári. 29.9.2011 08:30
Sviti frá Jónsa í kaupbæti Bútar úr fötum sem meðlimir Sigur Rósar klæddust á tónleikum í London fylgja með viðhafnarútgáfu af væntanlegri tónleikaplötu þeirra, Inni. 29.9.2011 08:00
Særði blygðunarkennd bónda Poppstjarnan Rihanna lenti í vandræðum við tökur á myndbandi á Írlandi á dögunum. Rihanna var búin að fá leyfi hjá bónda til að taka upp myndband á akrinum hans en þegar bóndinn sá hversu léttklædd Rihanna var við tökur var hann ekki lengi að stöðva þær. 29.9.2011 07:00
Mataræðið gildir alveg sjötíu prósent í þjálfun Matardagbok.is er ný vefsíða sem Garðar Sigvaldason einkaþjálfari hefur hleypt af stokkunum. Þar býðst fólki að njóta leiðbeininga einkaþjálfarans um mataræðið í þrjátíu daga. 28.9.2011 22:00
Húmor og gleði Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. 28.9.2011 21:00
Hlífðargallar eru bara fyrir kerlingar Írena Líf Jónsdóttir, sextán ára Suðurnesjamær, gerði sér lítið fyrir og synti Viðeyjarsund ósmurð og án hlífðargalla á tímanum 1:18:07, sem er besti tími sem nokkur – kona eða karl – hefur náð ósmurður í Viðeyjarsundi. 28.9.2011 20:00
Barnsfaðir Britney eignast barn Kevin Federline, 33 ára, barnsfaðir Britney Spears, var myndaður ásamt unnustu sinni, blakspilaranum Victoriu Prince, 28 ára, og sex vikna stúlkunni þeirra, Jordan Kay. Með Britney á Kevin drengina Sean Preston, 5 ára, og Jayden, 4 ára. Þá á hann stúlkuna Kori, 9 ára, og drenginn Kaleb, 6 ára, með Shar Jackson. 28.9.2011 17:15
Gjörbreytt 37 kg léttari Meðfylgjandi myndir voru teknar af söngkonunni Jennifer Hudson, 30 ára, í Chicaco í gær þegar Weight Watchers stöð var opnuð formlega í hennar nafni.. 28.9.2011 15:41
Logi og Steindi fíla sig í óeirðalöggunni Logi Bergmann og Steindi Jr. kalla ekki allt ömmu sína eins og kemur bersýnilega í ljós í næsta þætti af Týndu kynslóðinni. Þar fara þeir félagar í óeirðalögguleik og samkvæmt þessu sýnishorni virðast þeir taka leikinn ansi alvarlega. 28.9.2011 15:00
Sjúklega sæt í stígvélum Leikararnir Salma Hayek, 45 ára, og Antonio Banderas, 51 árs, stilltu sér upp ásamt nokkrum krúttlegum köttum á Ritz Carlton hótelinu í Moskvu í Rússlandi eins og sjá má á myndunum. 28.9.2011 14:42
Málaðu þig eins og Gwyneth Meðfylgjandi myndir voru teknar af leikkonunni Gwyneth Paltrow, 39 ára, með léttan andlitsfarða nýliðna helgi í London. Una Dögg Guðmundsdóttir förðunarfræðingur skoðaði myndirnar til að sjá hvaða farði kemst næst því sem a leikkonan notar.. 28.9.2011 12:15
Nóra gefur út nýtt lag Hljómsveitin Nóra hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Bringsmalaskotta og er forsmekkurinn af því sem koma skal. 28.9.2011 12:00
Dr. Gunni vinnur að annarri barnaplötu „Þetta verða 12 eða 14 lög fyrir börn og alla hina líka,“ segir tónlistar- og fjölmiðlamaðurinn Dr. Gunni. 28.9.2011 12:00
Halldór vann í Sviss Snjóbrettakeppnin Freestyle.ch fór fram í Zürich í Sviss um liðna helgi. Margir þekktir snjóbrettakappar léku þar listir sína og þeirra á meðal var Akureyringurinn knái Halldór Helgason. 28.9.2011 11:30
Hið myrka framhjáhald Vandaðir tónleikar í Kammermúsíkklúbbnum þar sem fór saman vandað samspil og falleg túlkun. 28.9.2011 11:00
Gefið þessu módeli mat Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í gærkvöldi á Gianfranco Ferré tískusýningunni í Mílanó, eru skoðaðar, má sjá fyrirsætu sem stal senunni. Ástæðan var vannært útlit stúlkunnar... 28.9.2011 10:03
Páll Óskar hættur í Eurovision-þættinum „Eurovision hefur fengið nóg pláss í mínu lífi og ég hef einfaldlega ekki metnað til að gera sjónvarpsþátt eða vera dagskrárgerðamaður. Mig langar miklu meira til að vera í hljóðveri eða halda tónleika,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. 28.9.2011 09:15
Heimsfrægur mömmuhittingur Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, hélt á 3 ára gömlum syni sínum, Knox, þegar hún yfirgaf heimili söngkonunnar Gwen Stefani, 41 árs, í London síðasta mánudag.. 28.9.2011 09:12
Stefnumót sett í uppnám „Þetta er tölva með ónýtu batteríi og lélegum skjá en það sem er á henni er mér hrikalega mikilvægt,“ segir Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, en Mac Pro-fartölvu hennar var stolið úr bíl við Smáragötu á laugardagsmorgun. 28.9.2011 09:00