Fleiri fréttir Klovn-tvíeyki til landsins „Jú, þeir eru að koma, lenda á fimmtudaginn og verða væntanlega fram yfir helgi,“ segir Sigurður Victor Chelbat hjá Sambíóunum. Klovn-tvíeykið, Frank Hvam og Casper Christensen, ætlar að sækja Ísland heim í vikunni og kynna myndina sína Klovn: The Movie. 5.1.2011 10:00 Valdatafl í Kandílandi Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi á dögunum dansverkið Kandíland, sem byggir á konungaverkum Williams Shakespeare. 5.1.2011 12:00 100% hreinskilinn Ragnar ZSolberg Ragnar ZSolberg fer alla leið í hreinskilninni á nýrri sólóplötu. Hann býr nú í Svíþjóð ásamt unnustu sinni og er búinn að setja saman hljómsveit þar í landi. „Ég veit ekki hvort það hafi breyst mikið í gegnum tíðina, en mér finnst textar og tónlist ekki koma eins vel út ef það er ekki 100% hreinskilni á bakvið,“ segir tónlistarmaðurinn Ragnar ZSolberg. 5.1.2011 06:00 Spilar á frelsishátíð í Kosovo Rokksveitin Who Knew verður á faraldsfæti á næstu mánuðum og spilar meðal annars á tónlistarhátíðinni Freedom Festival í Pristina, höfuðborg Kosovo, í júní. 5.1.2011 06:00 Góður biti í hundskjaft Ekki mikið um hlátur hér. Sóun á góðum mannafla. 5.1.2011 06:00 Unnur Birna á von á barni í sumar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, meistaranemi í lögfræði og fyrrverandi alheimsfegurðardrottning, á von á sínu fyrsta barni í lok júní. 4.1.2011 11:00 Nýjustu Nintendo tölvunni stolið úr verksmiðjunni Nýjustu leikjatölvunni frá Nintendo, 3DS var nýverið stolið frá verksmiðju í Kína. Enn á eftir að gefa það út hvenær tölvan kemur á markað og hvað hún mun kosta en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Þjófurinn var snöggur að gera myndband þar sem græjan er sýnd en myndbandinu var snarlega kippt út af YouTube. 4.1.2011 14:00 Fjögur hundruð ára í fullu fjöri Frumsýning í Borgarleikhúsinu á Ofviðrinu kætti áhorfendur á öllum aldri. Litir, gleði og töfrar leikhúsins í aðalhlutverki. 4.1.2011 11:12 Sögur af körlum Vel skrifaðar smásögur um karla í margvíslegum og misalvarlegum kreppum 4.1.2011 09:00 Spennandi plötur á nýju ári Fjölmargar hljómsveitir og listamenn hafa þegar tilkynnt um plötur sem koma út á árinu. Atli Fannar Bjarkason skoðaði sex væntanlegar plötur sem eiga eftir að vekja eftirtekt. 4.1.2011 00:00 Strákarnir sem eiga hugi og hjörtu íslenskra ungmenna Alexander Briem, Atli Óskar Fjalarsson og Haraldur Ari Stefánsson eru heitustu drengirnir á Íslandi í dag. Atli Óskar og Haraldur Ari urðu miklir mátar þegar þeir fóru á kostum í unglingamyndinni Óróa sem naut mikilla vinsælda í sumar. Atli Óskar fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni Gauragangi sem frumsýnd var á annan í jólum og þar þykir Alexander Briem fara á kostum í hlutverki Orms Óðinssonar. 3.1.2011 00:00 Sigrún Lilja einn höfunda sjálfshjálparbókar Sigrún Lilja Guðjónsdóttir verður einn af höfundum bandarísku bókarinnar The Next Big Thing en þar fjalla frumkvöðlar, aðallega bandarískir, um hvernig þeir hafa komið hugmyndum sínum í framkvæmd. Sigrún Lilja er á forsíðu kápunnar og virðist aðalstjarna ritsins ef marka má hana. Sigrún Lilja er ekki eini Íslendingurinn sem skrifar í bókina því Jón Bjarnason viðskiptaþjálfi skrifar einnig kafla í bókina. 3.1.2011 00:00 Brim besta íslenska myndin Brim er besta innlenda mynd ársins 2010 samkvæmt álitsgjöfum Fréttablaðsins. Tæplega ellefu þúsund manns sáu hana í íslenskum kvikmyndahúsum á síðasta ári. 3.1.2011 00:00 Ein af stjörnum morgundagsins Brynjar Sigurðsson gerir janúarforsíðu Wallpaper. Hann stundar um þessar mundir nám í vöruhönnun við hinn virta svissneska skóla ECAL í Lausanne. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Brynjar þegar vakið mikla athygli. 3.1.2011 00:00 Hollywoodstjarna í Pressu 2 Gísli Örn Garðarsson leikur stórt hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Pressu 2. Eins og nafnið gefur til kynna er þáttaröðin sjálfstætt framhald af Pressu sem sýnd var á Stöð 2 fyrir tveimur árum. Blaðið er enn sem fyrr miðpunktur sjónvarpsþáttanna og þau Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Þorsteinn Bachmann munu endurtaka hlutverk sín. 3.1.2011 00:00 Þyngra yfirbragð á árinu Þung leðurhúsgögn, leðursófar og -stólar, brúnir, svartir og sinnepsgulir litatónar, stærri persneskar mottur, flónel og þyngri gardínur virðist vera það sem er í tískukortum heimilanna á næsta ári. 3.1.2011 12:02 Þekkileg söngvaraplata Draumskógur er fyrsta sólóplata Valgerðar Guðnadóttur og hún er að mörgu leyti vel heppnuð. 3.1.2011 06:00 Samningur í jólagjöf Rokksveitin We Made God gefur út sína aðra plötu, It’s Getting Colder, á föstudaginn, 7. janúar, og sama dag heldur sveitin útgáfutónleika á Faktorý. Platan kemur út á vegum ítalska plötufyrirtækisins Avantgarde Music á heimsvísu 21. janúar. 3.1.2011 00:00 Axl Rose besti söngvari allra tíma Axl Rose, forsprakki rokksveitarinnar Guns N"Roses, hefur verið kjörinn besti hljómsveitasöngvari allra tíma í nýrri könnun. Næstir á eftir honum komu Freddie Mercury, söngvari Queen, og Robert Plant úr Led Zeppelin. 3.1.2011 00:00 Hvernig er það var ENGINN heima hjá sér yfir áramótin? Meðfylgjandi myndir voru teknar á gamlárskvöld í miðbæ Reykjavíkur á Nasa og Esju við Austurvöll. Þá var bærinn troðfullur af fólki í gærkvöldi, 1. janúar, sem fagnaði komu nýs árs á veitingahúsunum Hvíta Perlan, Hressó, Bankinn og Austur. Ljósmyndir Sveinbi/Superman.is. 2.1.2011 21:30 Nýársfagnaður á Borginni Meðfylgjandi myndir voru teknar á nýársfagnaði sem fram fór á Hótel Borg í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum sá Hilmar Guðjónsson leikari til þess að prúðbúnum gestum leiddist ekki á meðan á borðhaldinu stóð. Söngkonan Sigríður Thorlacius úr Hjaltalín og hljómsveitin Orphix Oxtra sáu um tónlistina. Þá var Magnús Schewing valinn best klæddi maður kvöldsins. 2.1.2011 13:18 The Charlies á tónleikum Meðfylgjandi myndir voru teknar á The Charlies tónleikum sem haldnir voru á veitingahúsinu Esju við Austurvöll. Veitingastaðurinn Esja blæs til veislu á gamlárskvöld eins og sjá má hér. Þá er opið á Esju fyrir 25 ára eldri á nýárskvöld, enginn aðgangseyrir rukkaður né lögð aukaálagning á áfengi. 31.12.2010 09:19 Enginn brosir líkt og Ég Hljómsveitin Ég á kunnuglegum slóðum með sitt fína furðupopp og sérstaka stíl. Frábær textagerð en einhæfni gætir á stöku stað í raddbeitingu og útsetningum. 31.12.2010 06:00 Frábær endapunktur Jónsi hélt flotta og þétta tónleika sem slá glæsilegan botn í tónleikaferðalagið. 31.12.2010 00:01 Erpur og Dikta rokka Nasa á nýárskvöld Blaz Roca, Dikta og Cliff Clavin verða með tónleika og heljarinnar nýársfagnað á Nasa á laugardaginn enda hefur árið verið mjög viðburðaríkt hjá þessum tónlistarmönnum. 30.12.2010 18:28 Mátaði ekki annan kjól Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, mætir í brúðkaup á nýársdag í sínum eigin brúðarkjól. Hún spurði þó brúðgumann um leyfi. 30.12.2010 15:19 Westwick illa til reika í Keflavík Breska sjónvarpsstjarnan Ed Westwick rétt náði heim til Englands fyrir jólin eftir að hafa millilent á Íslandi með eftirminnilegum hætti. Samkvæmt slúðurdálki bandaríska blaðsins New York Post eyddi Westwick 48 klukkustundum í flughöfninni í Keflavík og virtist illa fyrirkallaður. Samkvæmt sjónarvotti í Keflavíkurflugvelli gafst Westwick loks upp og keypti sér vodkaflösku til að sötra á meðan hann beið eftir fluginu til Heathrow. 30.12.2010 15:00 Tökum á Hangover 2 frestað vegna slyss Áhættuleikarinn Scott McLean slasaðist alvarlega eftir harkalegan árekstur við tökur á gamanmyndinni The Hangover: Part II í Bangkok í Taílandi. Slysið átti sér stað 17. desember og hafa tökur á myndinni legið niðri síðan. Misvísandi fréttaflutningur hefur verið af slysinu á netinu, sumir vefmiðlar segja áhættuleikarann á batavegi á meðan aðrir halda því fram að hann sé í dái. 30.12.2010 14:00 Oprah var tekjuhæst Sjónvarpskonan Oprah Winfrey var tekjuhæsta manneskjan í skemmtanabransanum árið 2010 með um 36 milljarða króna í tekjur. Í öðru sæti varð Avatar-leikstjórinn James Cameron með um 24 milljarða. 30.12.2010 12:00 Mikið rétt þetta var ein af þessum VIP samkomum Meðfylgjandi myndir voru teknar af prúðbúnum gestum rétt fyrir frumsýningu sýningarinnar Ofviðrið eftir William Shakespeare á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson fór á kostum sem og aðrir leikarar í verkinu. Hrein unun var að fylgjast með dönsurunum undir stjórn Katrínar Hall og búningar Filippíu Elísdóttur voru brilljant. Sjá þegar þakið ætlaði að rifna af Borgarleikhúsinu hér. 30.12.2010 11:50 Leikur kappa frá Wales Mickey Rourke ætlar að leika samkynhneigða ruðningskappann Gareth Thomas frá Wales í nýrri kvikmynd um ævi hans. Rourke segir mikilvægt að saga Thomas komist út til almennings. „Þegar ég hitti Gareth Thomas var þetta það eina sem við töluðum um,“ sagði Rourke. „Þetta er mjög 30.12.2010 08:00 Friðrik Dór í rokkið á ný „Fendrix er einhver magnaðasta unglingahljómsveit sem komið hefur upp í hafnfirsku tónlistarlífi,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. 30.12.2010 06:00 Varnarræða vændiskonu Ágætlega skrifuð en frekar daufleg frásögn af lífi einnar alræmdustu konu á Íslandi. 30.12.2010 06:00 Gera grín að fílahúðflúri Brandy Slúðurvefir vestanhafs keppast nú við að gera grín að söngkonunni Brandy og nýja húðflúrinu hennar. Þeir vilja meina að rani Ganesh líkist frekar reðurtákni en fílsrana. 29.12.2010 17:34 Fagna tíu ára afmæli á Prikinu í allt kvöld Íslenska elektrósveitin The Zuckakis Mondeyano Project, eða TZMP, hefur verið lengi í bransanum en alltaf haldið sig neðanjarðar. Margir bíða þó spenntir eftir tónleikum sveitarinnar þar sem er jafnan mikið fjör. 29.12.2010 14:19 Þessu liði leiddist ekki um jólin Eins og myndirnar sýna leiddist liðinu ekki milli jóla og nýárs. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi hjá Superman.is á veitingahúsunum Risinu, Hressó og Hvítu Perlunni. 29.12.2010 11:50 Inception er mynd ársins Inception er besta kvikmynd ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Hún var einnig næstaðsóknarmesta myndin á eftir stórvirkinu Avatar. 29.12.2010 13:00 Fær 180 milljónir fyrir 90 mínútna uppistand Grínistinn Jerry Seinfeld fær um 180 milljónir króna fyrir eina uppistandssýningu í O2-höllinni í Lundúnum á næsta ári. Dýrustu miðarnir kosta um tuttugu þúsund krónur. 29.12.2010 13:00 Klovn bönnuð innan fjórtán ára „Við sáum myndina og ákváðum í kjölfarið að það væri við hæfi að banna Klovn: The Movie innan fjórtán ára," segir Þorvaldur Árnason hjá Sambíóunum sem dreifa dönsku gamanmyndinni. Hún verður frumsýnd 1. janúar næstkomandi og gerir Þorvaldur sér hóflegar vonir um að þeir Casper Christensen og Frank Hvam geti heimsótt Ísland af því tilefni. 29.12.2010 12:00 Laddi í Áramótaskaupinu í 37. sinn „Ég held að ég hafi í mesta lagi misst út þrjú eða fjögur Skaup frá 1970 þegar Flosi var með þetta,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann leikur auðvitað í Áramótaskaupinu í ár en þetta er væntanlega 36. eða 37. Áramótaskaupið sem honum bregður fyrir í. 29.12.2010 10:00 Lady Gaga söluhæst The Fame Monster með söngkonunni Lady Gaga er söluhæsta plata ársins 2010. Platan, sem er stækkuð útgáfa af frumburði hennar The Fame, seldist í tæpum sex milljónum eintaka víðs vegar um heiminn. 29.12.2010 09:00 Tónleikaveislur um áramótin Áramótadjammið er mörgum heilagt og því um að gera að fara yfir það sem í boði er á gamlárs- og nýárskvöld. Skemmtistaðir landsins slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn og bjóða skemmtanaglöðum Íslendingum, og öllum þeim fjölmörgu sem kíkja á Klakann, upp á tónleikaveislu. Fréttablaðið kannaði hvar heitasta djammið er um áramótin. 29.12.2010 08:00 Skráning í Wacken Skráning í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle er hafin og stendur yfir til 20. janúar. Sigurvegarinn á Íslandi fer til Þýskalands næsta sumar og spilar á rokkhátíðinni Wacken í alþjóðlegum úrslitum Metal Battle keppninnar. 29.12.2010 07:00 Þórunn Árna verðlaunuð „Þetta er fyrst og fremst mjög góð viðurkenning fyrir mig og mína hönnun en auðvitað skemmir ekki fyrir að fá þessi peningaverðlaun,“ segir Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður en hún lenti í öðru sæti í samkeppni sem virt hönnunarheimasíða, designspongeonline.com, stóð fyrir. 29.12.2010 06:00 Tron: Stafrænt stuð Tron er heillandi ævintýri sem missir þó heldur flugið í seinni hálfleik. 29.12.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klovn-tvíeyki til landsins „Jú, þeir eru að koma, lenda á fimmtudaginn og verða væntanlega fram yfir helgi,“ segir Sigurður Victor Chelbat hjá Sambíóunum. Klovn-tvíeykið, Frank Hvam og Casper Christensen, ætlar að sækja Ísland heim í vikunni og kynna myndina sína Klovn: The Movie. 5.1.2011 10:00
Valdatafl í Kandílandi Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi á dögunum dansverkið Kandíland, sem byggir á konungaverkum Williams Shakespeare. 5.1.2011 12:00
100% hreinskilinn Ragnar ZSolberg Ragnar ZSolberg fer alla leið í hreinskilninni á nýrri sólóplötu. Hann býr nú í Svíþjóð ásamt unnustu sinni og er búinn að setja saman hljómsveit þar í landi. „Ég veit ekki hvort það hafi breyst mikið í gegnum tíðina, en mér finnst textar og tónlist ekki koma eins vel út ef það er ekki 100% hreinskilni á bakvið,“ segir tónlistarmaðurinn Ragnar ZSolberg. 5.1.2011 06:00
Spilar á frelsishátíð í Kosovo Rokksveitin Who Knew verður á faraldsfæti á næstu mánuðum og spilar meðal annars á tónlistarhátíðinni Freedom Festival í Pristina, höfuðborg Kosovo, í júní. 5.1.2011 06:00
Unnur Birna á von á barni í sumar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, meistaranemi í lögfræði og fyrrverandi alheimsfegurðardrottning, á von á sínu fyrsta barni í lok júní. 4.1.2011 11:00
Nýjustu Nintendo tölvunni stolið úr verksmiðjunni Nýjustu leikjatölvunni frá Nintendo, 3DS var nýverið stolið frá verksmiðju í Kína. Enn á eftir að gefa það út hvenær tölvan kemur á markað og hvað hún mun kosta en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Þjófurinn var snöggur að gera myndband þar sem græjan er sýnd en myndbandinu var snarlega kippt út af YouTube. 4.1.2011 14:00
Fjögur hundruð ára í fullu fjöri Frumsýning í Borgarleikhúsinu á Ofviðrinu kætti áhorfendur á öllum aldri. Litir, gleði og töfrar leikhúsins í aðalhlutverki. 4.1.2011 11:12
Sögur af körlum Vel skrifaðar smásögur um karla í margvíslegum og misalvarlegum kreppum 4.1.2011 09:00
Spennandi plötur á nýju ári Fjölmargar hljómsveitir og listamenn hafa þegar tilkynnt um plötur sem koma út á árinu. Atli Fannar Bjarkason skoðaði sex væntanlegar plötur sem eiga eftir að vekja eftirtekt. 4.1.2011 00:00
Strákarnir sem eiga hugi og hjörtu íslenskra ungmenna Alexander Briem, Atli Óskar Fjalarsson og Haraldur Ari Stefánsson eru heitustu drengirnir á Íslandi í dag. Atli Óskar og Haraldur Ari urðu miklir mátar þegar þeir fóru á kostum í unglingamyndinni Óróa sem naut mikilla vinsælda í sumar. Atli Óskar fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni Gauragangi sem frumsýnd var á annan í jólum og þar þykir Alexander Briem fara á kostum í hlutverki Orms Óðinssonar. 3.1.2011 00:00
Sigrún Lilja einn höfunda sjálfshjálparbókar Sigrún Lilja Guðjónsdóttir verður einn af höfundum bandarísku bókarinnar The Next Big Thing en þar fjalla frumkvöðlar, aðallega bandarískir, um hvernig þeir hafa komið hugmyndum sínum í framkvæmd. Sigrún Lilja er á forsíðu kápunnar og virðist aðalstjarna ritsins ef marka má hana. Sigrún Lilja er ekki eini Íslendingurinn sem skrifar í bókina því Jón Bjarnason viðskiptaþjálfi skrifar einnig kafla í bókina. 3.1.2011 00:00
Brim besta íslenska myndin Brim er besta innlenda mynd ársins 2010 samkvæmt álitsgjöfum Fréttablaðsins. Tæplega ellefu þúsund manns sáu hana í íslenskum kvikmyndahúsum á síðasta ári. 3.1.2011 00:00
Ein af stjörnum morgundagsins Brynjar Sigurðsson gerir janúarforsíðu Wallpaper. Hann stundar um þessar mundir nám í vöruhönnun við hinn virta svissneska skóla ECAL í Lausanne. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Brynjar þegar vakið mikla athygli. 3.1.2011 00:00
Hollywoodstjarna í Pressu 2 Gísli Örn Garðarsson leikur stórt hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Pressu 2. Eins og nafnið gefur til kynna er þáttaröðin sjálfstætt framhald af Pressu sem sýnd var á Stöð 2 fyrir tveimur árum. Blaðið er enn sem fyrr miðpunktur sjónvarpsþáttanna og þau Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Þorsteinn Bachmann munu endurtaka hlutverk sín. 3.1.2011 00:00
Þyngra yfirbragð á árinu Þung leðurhúsgögn, leðursófar og -stólar, brúnir, svartir og sinnepsgulir litatónar, stærri persneskar mottur, flónel og þyngri gardínur virðist vera það sem er í tískukortum heimilanna á næsta ári. 3.1.2011 12:02
Þekkileg söngvaraplata Draumskógur er fyrsta sólóplata Valgerðar Guðnadóttur og hún er að mörgu leyti vel heppnuð. 3.1.2011 06:00
Samningur í jólagjöf Rokksveitin We Made God gefur út sína aðra plötu, It’s Getting Colder, á föstudaginn, 7. janúar, og sama dag heldur sveitin útgáfutónleika á Faktorý. Platan kemur út á vegum ítalska plötufyrirtækisins Avantgarde Music á heimsvísu 21. janúar. 3.1.2011 00:00
Axl Rose besti söngvari allra tíma Axl Rose, forsprakki rokksveitarinnar Guns N"Roses, hefur verið kjörinn besti hljómsveitasöngvari allra tíma í nýrri könnun. Næstir á eftir honum komu Freddie Mercury, söngvari Queen, og Robert Plant úr Led Zeppelin. 3.1.2011 00:00
Hvernig er það var ENGINN heima hjá sér yfir áramótin? Meðfylgjandi myndir voru teknar á gamlárskvöld í miðbæ Reykjavíkur á Nasa og Esju við Austurvöll. Þá var bærinn troðfullur af fólki í gærkvöldi, 1. janúar, sem fagnaði komu nýs árs á veitingahúsunum Hvíta Perlan, Hressó, Bankinn og Austur. Ljósmyndir Sveinbi/Superman.is. 2.1.2011 21:30
Nýársfagnaður á Borginni Meðfylgjandi myndir voru teknar á nýársfagnaði sem fram fór á Hótel Borg í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum sá Hilmar Guðjónsson leikari til þess að prúðbúnum gestum leiddist ekki á meðan á borðhaldinu stóð. Söngkonan Sigríður Thorlacius úr Hjaltalín og hljómsveitin Orphix Oxtra sáu um tónlistina. Þá var Magnús Schewing valinn best klæddi maður kvöldsins. 2.1.2011 13:18
The Charlies á tónleikum Meðfylgjandi myndir voru teknar á The Charlies tónleikum sem haldnir voru á veitingahúsinu Esju við Austurvöll. Veitingastaðurinn Esja blæs til veislu á gamlárskvöld eins og sjá má hér. Þá er opið á Esju fyrir 25 ára eldri á nýárskvöld, enginn aðgangseyrir rukkaður né lögð aukaálagning á áfengi. 31.12.2010 09:19
Enginn brosir líkt og Ég Hljómsveitin Ég á kunnuglegum slóðum með sitt fína furðupopp og sérstaka stíl. Frábær textagerð en einhæfni gætir á stöku stað í raddbeitingu og útsetningum. 31.12.2010 06:00
Frábær endapunktur Jónsi hélt flotta og þétta tónleika sem slá glæsilegan botn í tónleikaferðalagið. 31.12.2010 00:01
Erpur og Dikta rokka Nasa á nýárskvöld Blaz Roca, Dikta og Cliff Clavin verða með tónleika og heljarinnar nýársfagnað á Nasa á laugardaginn enda hefur árið verið mjög viðburðaríkt hjá þessum tónlistarmönnum. 30.12.2010 18:28
Mátaði ekki annan kjól Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, mætir í brúðkaup á nýársdag í sínum eigin brúðarkjól. Hún spurði þó brúðgumann um leyfi. 30.12.2010 15:19
Westwick illa til reika í Keflavík Breska sjónvarpsstjarnan Ed Westwick rétt náði heim til Englands fyrir jólin eftir að hafa millilent á Íslandi með eftirminnilegum hætti. Samkvæmt slúðurdálki bandaríska blaðsins New York Post eyddi Westwick 48 klukkustundum í flughöfninni í Keflavík og virtist illa fyrirkallaður. Samkvæmt sjónarvotti í Keflavíkurflugvelli gafst Westwick loks upp og keypti sér vodkaflösku til að sötra á meðan hann beið eftir fluginu til Heathrow. 30.12.2010 15:00
Tökum á Hangover 2 frestað vegna slyss Áhættuleikarinn Scott McLean slasaðist alvarlega eftir harkalegan árekstur við tökur á gamanmyndinni The Hangover: Part II í Bangkok í Taílandi. Slysið átti sér stað 17. desember og hafa tökur á myndinni legið niðri síðan. Misvísandi fréttaflutningur hefur verið af slysinu á netinu, sumir vefmiðlar segja áhættuleikarann á batavegi á meðan aðrir halda því fram að hann sé í dái. 30.12.2010 14:00
Oprah var tekjuhæst Sjónvarpskonan Oprah Winfrey var tekjuhæsta manneskjan í skemmtanabransanum árið 2010 með um 36 milljarða króna í tekjur. Í öðru sæti varð Avatar-leikstjórinn James Cameron með um 24 milljarða. 30.12.2010 12:00
Mikið rétt þetta var ein af þessum VIP samkomum Meðfylgjandi myndir voru teknar af prúðbúnum gestum rétt fyrir frumsýningu sýningarinnar Ofviðrið eftir William Shakespeare á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson fór á kostum sem og aðrir leikarar í verkinu. Hrein unun var að fylgjast með dönsurunum undir stjórn Katrínar Hall og búningar Filippíu Elísdóttur voru brilljant. Sjá þegar þakið ætlaði að rifna af Borgarleikhúsinu hér. 30.12.2010 11:50
Leikur kappa frá Wales Mickey Rourke ætlar að leika samkynhneigða ruðningskappann Gareth Thomas frá Wales í nýrri kvikmynd um ævi hans. Rourke segir mikilvægt að saga Thomas komist út til almennings. „Þegar ég hitti Gareth Thomas var þetta það eina sem við töluðum um,“ sagði Rourke. „Þetta er mjög 30.12.2010 08:00
Friðrik Dór í rokkið á ný „Fendrix er einhver magnaðasta unglingahljómsveit sem komið hefur upp í hafnfirsku tónlistarlífi,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. 30.12.2010 06:00
Varnarræða vændiskonu Ágætlega skrifuð en frekar daufleg frásögn af lífi einnar alræmdustu konu á Íslandi. 30.12.2010 06:00
Gera grín að fílahúðflúri Brandy Slúðurvefir vestanhafs keppast nú við að gera grín að söngkonunni Brandy og nýja húðflúrinu hennar. Þeir vilja meina að rani Ganesh líkist frekar reðurtákni en fílsrana. 29.12.2010 17:34
Fagna tíu ára afmæli á Prikinu í allt kvöld Íslenska elektrósveitin The Zuckakis Mondeyano Project, eða TZMP, hefur verið lengi í bransanum en alltaf haldið sig neðanjarðar. Margir bíða þó spenntir eftir tónleikum sveitarinnar þar sem er jafnan mikið fjör. 29.12.2010 14:19
Þessu liði leiddist ekki um jólin Eins og myndirnar sýna leiddist liðinu ekki milli jóla og nýárs. Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi hjá Superman.is á veitingahúsunum Risinu, Hressó og Hvítu Perlunni. 29.12.2010 11:50
Inception er mynd ársins Inception er besta kvikmynd ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Hún var einnig næstaðsóknarmesta myndin á eftir stórvirkinu Avatar. 29.12.2010 13:00
Fær 180 milljónir fyrir 90 mínútna uppistand Grínistinn Jerry Seinfeld fær um 180 milljónir króna fyrir eina uppistandssýningu í O2-höllinni í Lundúnum á næsta ári. Dýrustu miðarnir kosta um tuttugu þúsund krónur. 29.12.2010 13:00
Klovn bönnuð innan fjórtán ára „Við sáum myndina og ákváðum í kjölfarið að það væri við hæfi að banna Klovn: The Movie innan fjórtán ára," segir Þorvaldur Árnason hjá Sambíóunum sem dreifa dönsku gamanmyndinni. Hún verður frumsýnd 1. janúar næstkomandi og gerir Þorvaldur sér hóflegar vonir um að þeir Casper Christensen og Frank Hvam geti heimsótt Ísland af því tilefni. 29.12.2010 12:00
Laddi í Áramótaskaupinu í 37. sinn „Ég held að ég hafi í mesta lagi misst út þrjú eða fjögur Skaup frá 1970 þegar Flosi var með þetta,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi. Hann leikur auðvitað í Áramótaskaupinu í ár en þetta er væntanlega 36. eða 37. Áramótaskaupið sem honum bregður fyrir í. 29.12.2010 10:00
Lady Gaga söluhæst The Fame Monster með söngkonunni Lady Gaga er söluhæsta plata ársins 2010. Platan, sem er stækkuð útgáfa af frumburði hennar The Fame, seldist í tæpum sex milljónum eintaka víðs vegar um heiminn. 29.12.2010 09:00
Tónleikaveislur um áramótin Áramótadjammið er mörgum heilagt og því um að gera að fara yfir það sem í boði er á gamlárs- og nýárskvöld. Skemmtistaðir landsins slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn og bjóða skemmtanaglöðum Íslendingum, og öllum þeim fjölmörgu sem kíkja á Klakann, upp á tónleikaveislu. Fréttablaðið kannaði hvar heitasta djammið er um áramótin. 29.12.2010 08:00
Skráning í Wacken Skráning í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle er hafin og stendur yfir til 20. janúar. Sigurvegarinn á Íslandi fer til Þýskalands næsta sumar og spilar á rokkhátíðinni Wacken í alþjóðlegum úrslitum Metal Battle keppninnar. 29.12.2010 07:00
Þórunn Árna verðlaunuð „Þetta er fyrst og fremst mjög góð viðurkenning fyrir mig og mína hönnun en auðvitað skemmir ekki fyrir að fá þessi peningaverðlaun,“ segir Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður en hún lenti í öðru sæti í samkeppni sem virt hönnunarheimasíða, designspongeonline.com, stóð fyrir. 29.12.2010 06:00
Tron: Stafrænt stuð Tron er heillandi ævintýri sem missir þó heldur flugið í seinni hálfleik. 29.12.2010 06:00