Fleiri fréttir De Bont vill Óttar til Kína Óttar Guðnason er á leið til Kína. Þar mun hann taka upp stórmynd með Jan De Bont. 2.10.2010 11:00 Jarmusch djammaði með Íslendingum Bandaríski leikstjórinn Jim Jarmusch, heiðursgestur Riff-hátíðarinnar, var í miklu stuði er hann sat fyrir svörum í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Þar hermdi hann eftir ítalska leikaranum Roberto Benigni og bandaríska rapparanum RZA við mikil hlátrasköll. 2.10.2010 09:30 Renndum blint í sjóinn Það gengur ekki að gera sjóaramynd sem er greinilega plat – allra síst á Íslandi, segir Árni Ólafur Ásgeirsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Brim sem verður frumsýnd í kvöld. Hann kveðst hafa heillast af hinum kunnuglega en um leið framandi heimi sjómennskunnar. 2.10.2010 09:00 Líf eftir Harry Potter Daniel Radcliffe segir að hann geti loksins prófað aðra hluti sem leikari eftir að ævintýrinu um Harry Potter lýkur. Fyrri hluti kvikmyndarinnar Harry Potter and the Deathly Hallows verður frumsýndur í nóvember og sá síðari á næsta ári. 2.10.2010 08:30 Ný tónlist ekki á dagskrá Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake hefur lýst því yfir að ný tónlist sé ekki á dagskrá hans á næstunni. Í nýlegu viðtali grípur Timberlake í rándýra myndlíkingu til að útskýra mál sitt. 2.10.2010 08:00 Óklárað lag á Netið Rapparinn Kanye West hefur gefið aðdáendum sínum eitt lag á hverjum föstudegi að undanförnu. Hann hætti við það síðasta föstudag eftir að lag af væntanlegri plötu hans lak á Netið án hans samþykkis. 2.10.2010 07:00 Sjóðheitir Bretar Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar á Iceland Airwaves 16. október. Bassaleikarinn Ed Nash ræddi við Fréttablaðið um heimsóknina til Íslands og nekt á hótelherbergjum. 2.10.2010 06:00 Tekið á anorexíu og kynþáttafordómum - myndband Tveir af leikurum kvikmyndarinnar Óróa sem frumsýnd verður 14. október næstkomandi, Vilhelm Þór Neto og Ingibjörg Reynisdóttir, sem er líka höfundur myndarinnar, ræða um myndina í meðfylgjandi myndskeiði. Bíómyndin Órói byggir á bókum Ingibjargar og er leikstýrð af Baldvini Z. Órói á Facebook og Youtube. 1.10.2010 16:15 Í skýjunum yfir kynþokkanum Mad Men stjarnan Christina Hendricks, 35 ára, er vægast sagt mjög stolt af því að vera talin kyntákn og fyrirmynd kvenna en hún er lofuð fyrir mjúkar línur og kynþokka í fjölmiðlum vestan hafs. Ég er í skýjunum yfir því að vera talin kynþokkafull en höfum eitt á hreinu að ögrandi eða fleginn toppur eða fatnaður er ekki nauðsynlegur til að ná fram kynþokka. Kynþokki kemur innan frá," lét Christina hafa eftir sér. Hún segist þó eiga fátt sameiginlegt með karakternum sem hún leikur í Mad Men sjónvarpsþáttunum, Joan Holloway. 1.10.2010 15:15 Gerðu vefsíðu fyrir Winslet Vefsíðufyrirtækið Davíð & Golíat skaut mörgum bandarískum vefsíðugerðarfyrirtækjum ref fyrir rass þegar þurfti að smíða vefsíðu fyrir góðgerðarsamtökin The Golden Hat Foundation. 1.10.2010 15:00 Feit og gömul í LA Leikkonan Rosario Dawson, 31 árs, segist vera feit og gömul þegar hún er stödd í Los Angeles en ung og grönn þegar hún er í New York. Þegar ég er í New York er ég rosalega grönn og mjög ung en þegar ég fer til Kaliforníu finnst mér ég vera feit og gömul. Ég er þrjátíu og eins árs og ég eldist hratt. Svo er ég endalaust spurð í LA hvort ég ætli ekki að létta mig og laga útlitið. Nei ég er ekki að grínast með þetta," sagði Rosario. Sin City stjarnan hefur oftar en ekki verið tilnefnd sem ein af kynþokkafyllstu konum heimsins. Þegar Rosario var spurð út í kynþokkann svaraði hún: Ástæðan eru brjóstin. Umboðsmaðurinn minn segir að ef ég klæðist peysu í áheyrnarprófum þá verð ég að vera viss um að hún er þröng því leikstjórarnir vilja mjóar konur með stór brjóst." 1.10.2010 13:45 Millilendir á Íslandi til að skemmta og detta í það Bandaríski grínistinn Pablo Francisco kemur fram á Broadway á sunnudaginn. Francisco hefur tvisvar sinnum skemmt á Íslandi og hlakkar mikið til þess að skemmta í þriðja skipti. 1.10.2010 13:00 Kylie kaupir sér hús Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur keypt sér í hús London þar sem hún ætlar að búa með kærasta sínum, spænsku fyrirsætunni Andres Velencoso Segura. Þau hafa verið saman í tvö ár. Fyrr á árinu var talið að þau væru að hætta saman en Minogue neitaði því alfarið. 1.10.2010 12:30 Gísli Örn bjargar frumsýningu Brims Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson ætla að fljúga frá London til Reykjavíkur og bjarga þannig frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Brims eftir Árna Ólaf Ásgeirsson en hún verður lokamynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík á laugardagskvöld. 1.10.2010 12:30 Ber bleiku slaufuna með stolti Bleika slaufan, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega í dag. Félagið sett sér það markmið að selja 50 þúsund slaufur fram til 15. október þegar slaufusölunni lýkur. 1.10.2010 11:00 Þrífst á spennu og óvissu Leikkonan Keira Knightley, 25 ára finnst spennandi að vita ekki hvernig ferilinn æxlast. Hún er ánægð að hafa uppfyllt æskudrauminn um að verða kvikmyndastjarna en hvað framhaldið varðar þá hlakkar hana til að sjá hvað gerist. Hún þrífst á spennunni. Allt mitt líf hef ég tekist á við nákvæmlega það sem mig langaði. Ég elska kvikmyndir og ég elska sögurnar sem eru sagðar og ég elska að leika. Það er ekki sjálfgefið að vera vinsæll í Hollwyood. Einn daginn ertu sjóðheit og næsta ísköld. Mér finnst óvissan í kringum starfið vera spennand," sagði Keira. Ef mér yrði boðið að kíkja í framtíðina myndi ég neita. Hvað ef allt yrði hræðilegt? Ég vil láta ráðast hvað verður og ég ætla aldeilis ekki að eyða tíma mínum í áhyggjur um framhaldið svo mikið er víst. En ég elska óvissuna og spennuna," sagði leikkonan. 1.10.2010 10:15 Paris Hilton aftur í sjónvarp Paris Hilton, 29 ára, hefur landað samningi við sjónvarpsstöðina Oxygen network um að kvikmyndatökuvélar fylgi henni hvert fótspor þar sem tekið verður upp allt sem hún tekur sér fyrir hendur. Paris segir að nýr kafli er eum það bil að hefjast hjá henni og hann byrji þegar kveikt verður á myndavélunum en hún er staðráðin í að bæta ímynd sína eftir að hún játaði að hafa haft í fórum sínum nokkur grömm af kókaíni. Paris fékk skilorðsbundinn dóm í ár og var gert að sinna samfélagsskyldu. Um er að ræða raunveruleikaþátt þar sem fylgst verður með Paris og fleiri þekktum konum í Hollywood. Þar má nefna vinkonur Parisar eins g Brooke Mueller, eiginkona Charlie Sheen, Allison Melnick og Jennifer Rovero, ásamt mömmu Parisar, Kathy Hilton. 1.10.2010 09:15 Sýndi fimmtíu flíkur á dag Brynja Jónbjarnardóttir þykir ein efnilegasta fyrirsæta landsins í dag þrátt fyrir ungan aldur. Brynja sat fyrir á myndum fyrir vefverslun tískumerkisins Urban Outfitters í júní, en merkið er afskaplega vinsælt um allan heim. 1.10.2010 14:25 Saga Sig þeysist á milli landa Ég er bara í stuttri heimsókn hér heima og er að vinna tvö verkefni, eitt fyrir 66 gráður norður og annað fyrir Kron Kron, segir ljósmyndarinn Saga Sig sem búsett er í London þar sem hún stundar nám í tískuljósmyndun. 1.10.2010 14:20 Frímann og félagar í útrás „Það eru allir þvílíkt heitir fyrir þessu, menn hafa háleitar hugmyndir og langar ofboðslega mikið til að gera eitthvað meira,“ segir Gunnar Hansson leikari. Unnið er að því að Kvöldskemmtun Frímanns Gunnarssonar fari í einhvers konar ferðalag um Norðurlöndin. 1.10.2010 12:00 Gott samnorrænt grín Skemmtileg sýning með fyndnum grínistum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en Ari Eldjárn, nýliðinn í hópnum, stóð sig best. Frímann hélt vel utan um sýninguna en endirinn var snubbóttur. 1.10.2010 10:00 Góð rokktónlist og ódýr bjór Rokktóberfest X-ins 977 hófst á skemmtistaðnum Sódómu í gær og stendur yfir til laugardags. Tilefnið er hin tvö hundruð ára gamla hefð frá Bavaríu í Þýskalandi þar sem ár hvert eru drukknir milljónir lítra af öli. 1.10.2010 09:30 Fyrstu einleikstónleikarnir í fjögur ár „Það er búið að standa lengi til að spila á tónleikum á Íslandi. Það er kominn tími til og ég er mjög spenntur,“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson. 1.10.2010 08:15 Spilar fyrir 700 þúsund manns Baldvin Oddsson, einn efnilegasti trompetleikari landsins, kemur fram í bandaríska útvarpsþættinum From The Top 15. nóvember. Þátturinn er sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur. 1.10.2010 08:00 Glaðir gestir Frímanns Kvöldstund með Frímanni Gunnarssyni og gestum fór fram í Háskólabíói á miðvikudagskvöld. Gestir voru ánægðir með fjölþjóðlegt grín sem þar var á boðstólum. 1.10.2010 07:45 Hallveig í Kirkjuhvoli Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir klassískri tónleikaröð í vetur í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. 1.10.2010 07:15 Tökur á Spaugstofunni hafnar Fyrsti tökudagur Spaugstofunnar fyrir nýjan vinnuveitanda, Stöð 2, var í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg í gær en fyrsti þátturinn fer í loftið laugardaginn 9. október. 1.10.2010 07:00 Úr sakleysi yfir í einbeittan brotavilja Niðurstaða: Athyglisverð og vel leikin sýning. 1.10.2010 07:00 Helgi vinsæll sem fyrr Uppselt er á tónleika Helga Björnssonar í Salnum 7. október þar sem hann syngur lög Hauks Morthens. Af því tilefni verða haldnir aukatónleikar miðvikudaginn 6. október. 1.10.2010 06:45 Úrelt kerfi en mun ekki breytast í bráð Hrunið var meðal annars afleiðing löngu úrelts stjórnmálakerfis sem er orðið svo rótgróið að það breytist líklega ekki í bráð. Þetta er meðal niðurstaðna Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings í nýlegu yfirlitsriti um sögu Íslands, sem kom út í Englandi á dögunum. 1.10.2010 06:30 Öðrum kennt í Gerðubergi Pétur Gunnarsson hefur umsjón með tveggja kvölda námskeiði um Þórberg Þórðarson í Gerðubergi mánudaginn 11. og miðvikudaginn 13. október. 1.10.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
De Bont vill Óttar til Kína Óttar Guðnason er á leið til Kína. Þar mun hann taka upp stórmynd með Jan De Bont. 2.10.2010 11:00
Jarmusch djammaði með Íslendingum Bandaríski leikstjórinn Jim Jarmusch, heiðursgestur Riff-hátíðarinnar, var í miklu stuði er hann sat fyrir svörum í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Þar hermdi hann eftir ítalska leikaranum Roberto Benigni og bandaríska rapparanum RZA við mikil hlátrasköll. 2.10.2010 09:30
Renndum blint í sjóinn Það gengur ekki að gera sjóaramynd sem er greinilega plat – allra síst á Íslandi, segir Árni Ólafur Ásgeirsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Brim sem verður frumsýnd í kvöld. Hann kveðst hafa heillast af hinum kunnuglega en um leið framandi heimi sjómennskunnar. 2.10.2010 09:00
Líf eftir Harry Potter Daniel Radcliffe segir að hann geti loksins prófað aðra hluti sem leikari eftir að ævintýrinu um Harry Potter lýkur. Fyrri hluti kvikmyndarinnar Harry Potter and the Deathly Hallows verður frumsýndur í nóvember og sá síðari á næsta ári. 2.10.2010 08:30
Ný tónlist ekki á dagskrá Söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake hefur lýst því yfir að ný tónlist sé ekki á dagskrá hans á næstunni. Í nýlegu viðtali grípur Timberlake í rándýra myndlíkingu til að útskýra mál sitt. 2.10.2010 08:00
Óklárað lag á Netið Rapparinn Kanye West hefur gefið aðdáendum sínum eitt lag á hverjum föstudegi að undanförnu. Hann hætti við það síðasta föstudag eftir að lag af væntanlegri plötu hans lak á Netið án hans samþykkis. 2.10.2010 07:00
Sjóðheitir Bretar Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar á Iceland Airwaves 16. október. Bassaleikarinn Ed Nash ræddi við Fréttablaðið um heimsóknina til Íslands og nekt á hótelherbergjum. 2.10.2010 06:00
Tekið á anorexíu og kynþáttafordómum - myndband Tveir af leikurum kvikmyndarinnar Óróa sem frumsýnd verður 14. október næstkomandi, Vilhelm Þór Neto og Ingibjörg Reynisdóttir, sem er líka höfundur myndarinnar, ræða um myndina í meðfylgjandi myndskeiði. Bíómyndin Órói byggir á bókum Ingibjargar og er leikstýrð af Baldvini Z. Órói á Facebook og Youtube. 1.10.2010 16:15
Í skýjunum yfir kynþokkanum Mad Men stjarnan Christina Hendricks, 35 ára, er vægast sagt mjög stolt af því að vera talin kyntákn og fyrirmynd kvenna en hún er lofuð fyrir mjúkar línur og kynþokka í fjölmiðlum vestan hafs. Ég er í skýjunum yfir því að vera talin kynþokkafull en höfum eitt á hreinu að ögrandi eða fleginn toppur eða fatnaður er ekki nauðsynlegur til að ná fram kynþokka. Kynþokki kemur innan frá," lét Christina hafa eftir sér. Hún segist þó eiga fátt sameiginlegt með karakternum sem hún leikur í Mad Men sjónvarpsþáttunum, Joan Holloway. 1.10.2010 15:15
Gerðu vefsíðu fyrir Winslet Vefsíðufyrirtækið Davíð & Golíat skaut mörgum bandarískum vefsíðugerðarfyrirtækjum ref fyrir rass þegar þurfti að smíða vefsíðu fyrir góðgerðarsamtökin The Golden Hat Foundation. 1.10.2010 15:00
Feit og gömul í LA Leikkonan Rosario Dawson, 31 árs, segist vera feit og gömul þegar hún er stödd í Los Angeles en ung og grönn þegar hún er í New York. Þegar ég er í New York er ég rosalega grönn og mjög ung en þegar ég fer til Kaliforníu finnst mér ég vera feit og gömul. Ég er þrjátíu og eins árs og ég eldist hratt. Svo er ég endalaust spurð í LA hvort ég ætli ekki að létta mig og laga útlitið. Nei ég er ekki að grínast með þetta," sagði Rosario. Sin City stjarnan hefur oftar en ekki verið tilnefnd sem ein af kynþokkafyllstu konum heimsins. Þegar Rosario var spurð út í kynþokkann svaraði hún: Ástæðan eru brjóstin. Umboðsmaðurinn minn segir að ef ég klæðist peysu í áheyrnarprófum þá verð ég að vera viss um að hún er þröng því leikstjórarnir vilja mjóar konur með stór brjóst." 1.10.2010 13:45
Millilendir á Íslandi til að skemmta og detta í það Bandaríski grínistinn Pablo Francisco kemur fram á Broadway á sunnudaginn. Francisco hefur tvisvar sinnum skemmt á Íslandi og hlakkar mikið til þess að skemmta í þriðja skipti. 1.10.2010 13:00
Kylie kaupir sér hús Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur keypt sér í hús London þar sem hún ætlar að búa með kærasta sínum, spænsku fyrirsætunni Andres Velencoso Segura. Þau hafa verið saman í tvö ár. Fyrr á árinu var talið að þau væru að hætta saman en Minogue neitaði því alfarið. 1.10.2010 12:30
Gísli Örn bjargar frumsýningu Brims Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson ætla að fljúga frá London til Reykjavíkur og bjarga þannig frumsýningu íslensku kvikmyndarinnar Brims eftir Árna Ólaf Ásgeirsson en hún verður lokamynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík á laugardagskvöld. 1.10.2010 12:30
Ber bleiku slaufuna með stolti Bleika slaufan, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega í dag. Félagið sett sér það markmið að selja 50 þúsund slaufur fram til 15. október þegar slaufusölunni lýkur. 1.10.2010 11:00
Þrífst á spennu og óvissu Leikkonan Keira Knightley, 25 ára finnst spennandi að vita ekki hvernig ferilinn æxlast. Hún er ánægð að hafa uppfyllt æskudrauminn um að verða kvikmyndastjarna en hvað framhaldið varðar þá hlakkar hana til að sjá hvað gerist. Hún þrífst á spennunni. Allt mitt líf hef ég tekist á við nákvæmlega það sem mig langaði. Ég elska kvikmyndir og ég elska sögurnar sem eru sagðar og ég elska að leika. Það er ekki sjálfgefið að vera vinsæll í Hollwyood. Einn daginn ertu sjóðheit og næsta ísköld. Mér finnst óvissan í kringum starfið vera spennand," sagði Keira. Ef mér yrði boðið að kíkja í framtíðina myndi ég neita. Hvað ef allt yrði hræðilegt? Ég vil láta ráðast hvað verður og ég ætla aldeilis ekki að eyða tíma mínum í áhyggjur um framhaldið svo mikið er víst. En ég elska óvissuna og spennuna," sagði leikkonan. 1.10.2010 10:15
Paris Hilton aftur í sjónvarp Paris Hilton, 29 ára, hefur landað samningi við sjónvarpsstöðina Oxygen network um að kvikmyndatökuvélar fylgi henni hvert fótspor þar sem tekið verður upp allt sem hún tekur sér fyrir hendur. Paris segir að nýr kafli er eum það bil að hefjast hjá henni og hann byrji þegar kveikt verður á myndavélunum en hún er staðráðin í að bæta ímynd sína eftir að hún játaði að hafa haft í fórum sínum nokkur grömm af kókaíni. Paris fékk skilorðsbundinn dóm í ár og var gert að sinna samfélagsskyldu. Um er að ræða raunveruleikaþátt þar sem fylgst verður með Paris og fleiri þekktum konum í Hollywood. Þar má nefna vinkonur Parisar eins g Brooke Mueller, eiginkona Charlie Sheen, Allison Melnick og Jennifer Rovero, ásamt mömmu Parisar, Kathy Hilton. 1.10.2010 09:15
Sýndi fimmtíu flíkur á dag Brynja Jónbjarnardóttir þykir ein efnilegasta fyrirsæta landsins í dag þrátt fyrir ungan aldur. Brynja sat fyrir á myndum fyrir vefverslun tískumerkisins Urban Outfitters í júní, en merkið er afskaplega vinsælt um allan heim. 1.10.2010 14:25
Saga Sig þeysist á milli landa Ég er bara í stuttri heimsókn hér heima og er að vinna tvö verkefni, eitt fyrir 66 gráður norður og annað fyrir Kron Kron, segir ljósmyndarinn Saga Sig sem búsett er í London þar sem hún stundar nám í tískuljósmyndun. 1.10.2010 14:20
Frímann og félagar í útrás „Það eru allir þvílíkt heitir fyrir þessu, menn hafa háleitar hugmyndir og langar ofboðslega mikið til að gera eitthvað meira,“ segir Gunnar Hansson leikari. Unnið er að því að Kvöldskemmtun Frímanns Gunnarssonar fari í einhvers konar ferðalag um Norðurlöndin. 1.10.2010 12:00
Gott samnorrænt grín Skemmtileg sýning með fyndnum grínistum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en Ari Eldjárn, nýliðinn í hópnum, stóð sig best. Frímann hélt vel utan um sýninguna en endirinn var snubbóttur. 1.10.2010 10:00
Góð rokktónlist og ódýr bjór Rokktóberfest X-ins 977 hófst á skemmtistaðnum Sódómu í gær og stendur yfir til laugardags. Tilefnið er hin tvö hundruð ára gamla hefð frá Bavaríu í Þýskalandi þar sem ár hvert eru drukknir milljónir lítra af öli. 1.10.2010 09:30
Fyrstu einleikstónleikarnir í fjögur ár „Það er búið að standa lengi til að spila á tónleikum á Íslandi. Það er kominn tími til og ég er mjög spenntur,“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson. 1.10.2010 08:15
Spilar fyrir 700 þúsund manns Baldvin Oddsson, einn efnilegasti trompetleikari landsins, kemur fram í bandaríska útvarpsþættinum From The Top 15. nóvember. Þátturinn er sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur. 1.10.2010 08:00
Glaðir gestir Frímanns Kvöldstund með Frímanni Gunnarssyni og gestum fór fram í Háskólabíói á miðvikudagskvöld. Gestir voru ánægðir með fjölþjóðlegt grín sem þar var á boðstólum. 1.10.2010 07:45
Hallveig í Kirkjuhvoli Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir klassískri tónleikaröð í vetur í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. 1.10.2010 07:15
Tökur á Spaugstofunni hafnar Fyrsti tökudagur Spaugstofunnar fyrir nýjan vinnuveitanda, Stöð 2, var í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg í gær en fyrsti þátturinn fer í loftið laugardaginn 9. október. 1.10.2010 07:00
Úr sakleysi yfir í einbeittan brotavilja Niðurstaða: Athyglisverð og vel leikin sýning. 1.10.2010 07:00
Helgi vinsæll sem fyrr Uppselt er á tónleika Helga Björnssonar í Salnum 7. október þar sem hann syngur lög Hauks Morthens. Af því tilefni verða haldnir aukatónleikar miðvikudaginn 6. október. 1.10.2010 06:45
Úrelt kerfi en mun ekki breytast í bráð Hrunið var meðal annars afleiðing löngu úrelts stjórnmálakerfis sem er orðið svo rótgróið að það breytist líklega ekki í bráð. Þetta er meðal niðurstaðna Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings í nýlegu yfirlitsriti um sögu Íslands, sem kom út í Englandi á dögunum. 1.10.2010 06:30
Öðrum kennt í Gerðubergi Pétur Gunnarsson hefur umsjón með tveggja kvölda námskeiði um Þórberg Þórðarson í Gerðubergi mánudaginn 11. og miðvikudaginn 13. október. 1.10.2010 06:00