Fleiri fréttir Árni fjármálaráðherra varð af 150 milljónum Við sameiningu SPH og SPV hefur stofnfjárhlutur SPH nú fjórfaldast. Hlutur sem seldur var á 50 milljónir fyrir ári er nú metinn á 200 milljónir. "Ég sagði við sjálfan mig og aðra: Fyrst allir snillingar landsins þyrpast til Hafnarfjarðar og vilja kaupa þá er best að bíða og sjá. Ég fékk þetta á silfurfati eins og aðrir og mér lá ekkert á," segir Helgi Vilhjálmsson athafnamaður í Hafnarfirði kenndur í Góu. Og hrósar nú happi. 28.3.2007 10:15 Vinstri grænir stæla Zero auglýsingar Stjórnmálaflokkarnir beita ýmsum brögðum í baráttunni um atkvæðin, og Vinstri grænir eru þar engin undantekning. Á nýjum barmmerkjum úr herbúðum þeirra má sjá slagorðið „Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn?“. Slagorðið er stæling á auglýsingaherferð Vífilfells fyrir gosdrykkinn Coca-cola Zero, sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum vikum. 28.3.2007 10:00 Cliff bauð öllum í kvöldmat Sir Cliff Richard, sem heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld, bauð hópnum sem hefur verið með honum á tónleikaferð um heiminn í mat á Austur-Indíafélaginu í fyrrakvöld. 28.3.2007 10:00 Dauði Önnu slys Lögregluyfirvöld í Flórída-fylki hafa úrskurðað að andlát fyrrum Playboy-leikfélagans hafi verið slys. Telja þeir að hún hafi gleypt af algjörri slysni of mikið af svefnpillum en Nicole Smith var með lyfseðla fyrir bæði þunglyndis-og kvíðastillandi lyf. 28.3.2007 09:45 Fær fylgd frá hundinum Jinxie, hundur Evu Longoria, verður ekki skilinn útundan í væntanlegu brúðkaupi hennar og Tonys Parker sem fram fer í Frakklandi í sumar. Jinxie mun fylgja brúðinni inn kirkjugólfið og standa við hlið hennar á meðan parið skiptist á heitum. Hann mun skarta sérsmíðaðri hálsól með eðalsteinum, en í hana verður brúðkaupsdagsetningin grafin: 07.07.07. 28.3.2007 09:30 Franskt og íslenskt Franska tónlistarkonan og rithöfundurinn Laetitia Sadier, sem er þekkt fyrir söng sinn með Stereolab, spilar með hljómsveitinni Monade á tónleikum Tilraunaeldhússins í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. 28.3.2007 09:30 Gaf gítarinn The Edge, gítarleikari U2, hefur gefið uppáhaldsgítar sinn til góðgerðarmála. Um er að ræða góðgerðasamtök sem The Edge átti þátt í að stofna, sem sjá um að safna hljóðfærum í stað þeirra sem eyðilögðust eða týndust þegar fellibylurinn Katrina reið yfir Bandaríkin. 28.3.2007 09:15 Heita á Eurovision Heitið hefur verið allt að tveimur og hálfri milljón króna á hópinn sem tekur þátt í Eurovision-keppninni í Helsinki í vor. Sveinn Rúnar Sigurðsson, höfundur lagsins Ég les í lófa þínum eða Valentine Lost eins og það útleggst á ensku, hefur skrifað undir samstarfssamning við SPRON. Með samningnum verður fyrirtækið bakhjarl Eurovision-hópsins. 28.3.2007 09:00 Teitur á Íslandi Pétur Ben og hinn færeyski Teitur halda tónleika í Fosstúni í Borgarfirði á föstudag á vegum Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Þetta eru fyrstu tónleikar Teits á Íslandi. Hann hefur notið alþjóðlegrar velgengni undanfarið og hefur önnur plata hans, Stay Under the Stars, hlotið verðskuldaða athygli. Fór lagið Louis Louis m.a. í fyrsta sæti iTunes-spilunarlistans í Danmörku. 28.3.2007 09:00 Hot Chip hitar upp fyrir Björk Breska hljómsveitin Hot Chip hitar upp fyrir Björk á tónleikum hennar í Laugardalshöll 9. apríl. Hot Chip hefur tvívegis spilað hér á landi við góðar undirtektir. Plata sveitarinnar, The Warning, var ofarlega á mörgum árslistum yfir þær bestu í fyrra og var hún m.a. tilnefnd til Mercury-verðlaunanna. Á meðal þekktustu laga hennar eru Over & Over, And I Was a Boy From School og Colours. 28.3.2007 09:00 Hættu við tónleika Bandarísku rappararnir Snoop Dogg og P Diddy hafa hætt við sameiginlega tónleika sína í Bretlandi eftir að Snoop var neitað um landvistarleyfi í landinu. Áttu þeir m.a. að koma fram í London og í Manchester. 28.3.2007 08:45 Indjáninn á hvíta tjaldið Kvikmyndafyrirtækið True North hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á bókinni Indjánanum eftir Jón Gnarr en samningur þess efnis var undirritaður í húsakynnum Eddu útgáfu í gær. 28.3.2007 08:30 Laddi í staðinn fyrir Gretti Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær þurfti Borgarleikhúsið að fresta frumsýningu söngleiksins Grettis vegna forfalla Halldórs Gylfasonar. Aðstandendur afmælissýningar Ladda gripu gæsina og bættu við sýningu í Borgarleikhúsinu á sunnudaginn en hún hefur gengið fyrir fullu húsi svo vikum skiptir. 28.3.2007 08:15 Nældi sér í breskan söngvara Bandaríska leikkonan Kirsten Dunst er yfir sig ástfangin um þessar mundir eftir að hafa kynnst breska söngvaranum Johnny Borrell. Aðeins eru nokkrar vikur síðan Dunst og Borrell kynntust en það var þegar hljómsveit hans, Razorlight, var á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. 28.3.2007 07:45 Stríðsöxin grafin Rapparinn Eminem hefur gert samkomulag við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Mathers, um að þau hætti að gagnrýna hvort annað opinberlega. Eminem og Kim, sem skildu í annað sinn á síðasta ári, ákváðu að grafa stríðsöxina vegna dóttur þeirra Hailie, sem er ellefu ára. 28.3.2007 07:30 Úr kökubasar í þrenna tónleika Í kvöld og annað kvöld verða haldnir þrennir tónleikar undir yfirskriftinni „Ljóslifandi" í minningu Margrétar Jónsdóttur sem lést úr krabbameini fyrir rúmu ári síðan, aðeins 24 ára, eftir fimm ára hetjulega baráttu við þennan illvíga sjúkdóm. 28.3.2007 07:00 Vallarlaust fótboltafélag Ólafur Þór Ólason rekur Músík og Mótor, félagsmiðstöð fyrir unglinga með áhuga á tónlist og mótorsporti. Fyrir ellefu árum var Ólafur Þór Ólason beðinn um að taka að sér rekstur félagsmiðstöðvar fyrir unglinga með áhuga á mótorsporti og tónlist. 28.3.2007 06:00 Nýr íslenskur stefnumótavefur Rannveig Guðlaugsdóttir opnaði stefnumótavefinn förunauturinn.is í síðustu viku. „Þetta eru námskeið í samskiptum kynjanna og táknmáli líkamans. Í þá hópa er sem sagt valið út frá spurningalistum sem fólk fyllir út á síðunni, sem að sálfræðingur gerði fyrir mig,“ segir Rannveig. 28.3.2007 06:00 Lífið - notkunarreglur - fjórar stjörnur Sýningin Lífið - notkunarreglur er ævintýri með söngvum sem gerist í skógi þar sem óræð en kunnugleg lögmál gilda. Verkið er lokaverkefni Nemendaleikhússins en í því leika einnig félagar úr Leikfélagi Akureyrar. 28.3.2007 00:01 Munið að sýna skilríkin Ef þú ert 23 ára eða yngri geturðu keypt heila bók á hálfvirði. Bjartur bókaforlag býður nú öllum þeim sem eru 23 ára og yngri að kaupa glænýja kiljuútgáfu SKULDADAGA eftir Jökul Valsson á aðeins hálfvirði. Eina sem þarf að gera er að tölta til næsta bóksala og sýna skilríkin. 27.3.2007 15:51 Kid Rock er fyrir ljóskurnar Rokkarinn Kid Rock, sem er nýskilinn við kynbombuna Pamelu Anderson, hefur sést með nýja ljósku upp á arminn. Ekki er nafn nýju ljóskunnar ólíkt þeirrar fyrri, en um er að ræða danska fyrirsætu að nafni May Andersen. 27.3.2007 14:00 Garðyrkjumaðurinn í meðferð Garðyrkjumaðurinn í Desperate Housewives, Jesse Metcalfe, er lagstur inn á meðferðarheimili. Leikarinn skráði sig í meðferð til að takast á við áfengisnotkun sína þar sem hann hafði gert sér grein fyrir að hann ætti við vandamál að stríða. 27.3.2007 13:00 Borat á DVD Senu hafa borist allmörg símtöl síðustu daga vegna útgáfu Borat á DVD. Þannig vill til að Borat DVD diskurinn, þ.e. límiðinn á disknum sjálfum gefur til kynna að diskurinn sé "kópering" eða skrifaður í tölvu. 27.3.2007 12:15 Jessica Simpson lætur gott af sér leiða Söngkonan Jessica Simpson hugsar um þá sem minna mega sín. Síðasta sunnudag gaf hún litla rútubifreið til munaðarleysingahælis í Mexíkó. Hafði Jessica unnið Chrysler sportbíl á MTV tónlistarverðlaunahátíðinni síðasta haust en fékk honum skipt fyrir rútubifreiðina. 27.3.2007 11:37 Snoop og Diddy aflýsa tónleikum í Bretlandi Snoop Dogg og P Diddy hafa ákveðið að hætta við tónleikahald í Bretlandi en Snoop hefur verið synjað um vegabréfsáritun. Talsmaður rapparanna hefur sagt að nú hafi allt verið reynt til að fá ákvörðuninni um synjunina snúið við. Snoop og Diddy áttu að halda tónleika á Wembley í London í kvöld og svo í Cardiff, Manchester, Glasgow og Nottingham næstu daga. 27.3.2007 10:37 Scarlett í brasilískt vax Leikkonan Scarlett Johansson skellti sér í brasilískt vax á dögunum. Scarlett segir í viðtali við tímaritið Hot Stars að hún hafi ákveðið að prófa þetta eftir að hafa heyrt svo marga tala um vaxið. Brasilískt vax felur í sér að öll líkamshár eru fjarlægð af viðkvæmustu líkamshlutum kvenna og svæðinu þar í kring. 27.3.2007 10:15 Miðasala á Björk hefst á morgun Björk heldur sína fyrstu tónleika hér á Íslandi í sex ár mánudaginn 9. apríl í Laugardalshöll. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í heimstónleikaferð Bjarkar til kynningar á nýrri breiðskífu, Volta, sem kemur út um heim allan þann 7. maí. Þetta verður í fyrsta sinn sem ný lög af þessari plötu munu hljóma, en á prógramminu eru líka eldri lög af fyrri plötum Bjarkar. 27.3.2007 10:11 700 milljónir í klám á tímann Andstaðan við klám fer vaxandi hér á landi og víðar. En svo virðist sem þessi andstaða eigi við ofurefli að etja ef marka má niðurstöður vefsíðunnar Top Ten Reviews. 27.3.2007 10:00 Krassandi ævisaga Angelinu Jolie Ævisaga Angelinu Jolie er væntanleg í verslanir ytra eftir mánuð. Leikkonan fer yfir víðan völl í bókinni, sem heitir einfaldlega Angelina Jolie, og talar meðal annars opinskátt um kynlífsreynslu sína og sambandið við Jenny Shimizu. 27.3.2007 10:00 Af innrásum og útrásum Leiklistarsamband Íslands er regnhlífasamtök sviðs-listafólks sem í dag fagnar Alþjóðaleiklistardeginum. Viðar Eggertsson er formaður sambandsins en hann útskýrir að félagar þar innanborðs skipti þúsundum enda starfi margir að sviðslistum hér á landi, hvort heldur áhugamenn eða fagfólk. 27.3.2007 09:45 Eivör sigraði Eivör Pálsdóttir var sigurvegari í lagakeppni sem Norðurlandahúsið í Færeyjum blés til á meðal færeyskra tónlistarmanna í tengslum við tónlistarhátíðina Atlantic Music Event, sem verður haldin í Færeyjum, Íslandi, Danmörku og líklega á Englandi á þessu ári. Hérlendis verður hátíðin haldin á Nasa næstkomandi laugardag. 27.3.2007 09:30 Íslensk leikkona í skrýmslamynd Lordi „Við gerum ráð fyrir því að fá að skyggnast á bakvið grímurnar hjá þeim," segir Júlíus Kemp en kvikmyndafélag Íslands með þá Júlíus og Ingvar Þórðarson fremsta í flokki verða meðframleiðendur hryllingsmyndarinnar Dark Floors: Lordi Motion Picture. 27.3.2007 09:15 Góðir taktar Ólafar Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hélt útgáfutónleika á Nasa fyrir skömmu til að kynna sína fyrstu sólóplötu, Við og við. Platan hefur hlotið fínar viðtökur og þykir Ólöf sýna þar mjög góða takta. 27.3.2007 09:00 Kogga og fartölva fyrir bestu glæpasöguna „Kristinn glæpaforingi hér,” svarar dularfull rödd þegar blaðamaður Fréttablaðsins slær inn tiltekið númer á símtækið sitt 27.3.2007 08:45 Meiddist við eins metra fall Frumsýningu á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu hefur verið frestað til 22. apríl eftir að aðalleikarinn, Halldór Gylfason, meiddist í baki við æfingar á laugardag. 27.3.2007 08:00 Tvennir tónleikar Mezzoforte Leikkonan Scarlett Johansson skellti sér í brasilískt vax á dögunum. Scarlett segir í viðtali við tímaritið Hot Stars að hún hafi ákveðið að prófa þetta eftir að hafa heyrt svo marga tala um vaxið. Brasilískt vax felur í sér að öll líkamshár eru fjarlægð af viðkvæmustu líkamshlutum kvenna og svæðinu þar í kring. 27.3.2007 07:45 Mika: Life In Cartoon Motion - þrjár stjörnur Það er óhætt að segja að tónlistarmaðurinn Mika hafi fengið óskabyrjun á ferlinum. Smáskífulagið Grace Kelly er sennilega vinsælasta lagið í heiminum það sem af er ársins 2007 og fyrsta stóra platan hans Life In Cartoon Motion er ein af mest seldu plötunum. 27.3.2007 07:15 Messa frá átakatímum Nú er tími kóranna. Selkórinn ásamt kammersveit og einsöngvurum hélt stórtónleika í Seljarnarneskirkju á Valhúsahæð í gærkvöldi og var þar á dagskrá svonefnd Nelson-messa eftir Haydn. Verður annar flutningur á messunni á sama stað annað kvöld. 27.3.2007 07:00 Draumalandið - ein stjarna Sumar leiksýningar bera þess merki að aðstandendur þeirra treysta ekki sögunni eða efnivið þeirra og reiða sig því á galdra leikhússins til að koma skilaboðum sínum áleiðis. Sýningin Draumalandið er lituð af því gagnstæða því einmitt þar er líkt og aðstandendurnir treysti ekki leikhúsmiðlinum til að koma boðskap sínum til fólksins. 27.3.2007 00:01 Pönksöngvari í fangelsi vegna morðs Söngvari pönkhljómsveitarinnar Mest hefur verið stungið í steininn vegna gruns um morð. Átti morðið sér stað í L.A. á sunnudag en lögregla segir söngvarann hafa játað að hafa stungið núverandi elskhuga fyrrum kærustu sinnar til dauða. 26.3.2007 15:42 Ekki Viagraplástur fyrir konur Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann verður ekki kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. 26.3.2007 15:19 Dánarorsök Önnu Nicole opinber Anna Nicole Smith lést þann 8. febrúar síðastliðinn. Ekki hefur verið gert opinbert hvað olli dauða hennar fyrr en nú, en hún lést vegna of stórs skammts svefnlyfja. 26.3.2007 15:16 Clinton mikill ,,24” aðdáandi Bill Clinton, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er mikill aðdáandi spennuþáttanna 24, þrátt fyrir að framleiðandi þeirra, Joel Surnow, sé harður repúblikani. Þykir Clinton gott að bæði íhaldsmenn og frjálslyndir séu vondu gæjarnir í þáttunum, það sé reynt að gæta jafnræðis í þeim efnum. 26.3.2007 14:59 Fjórar skjaldbökur sigra 300 Spartverja Nýjasta kvikmyndin um stökkbreytu skjaldbökurnar Leonardo, Donatello, Rafael og Michaelangelo sem margir kannast við frá fornu fari velti 300 Spartverjum úr sessi sem vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um helgina. Nýja myndin TMNT, Teenage Mutant Ninja Turtles halaði inn ríflega 25 milljónir dollara um helgina á meðan 300 halaði inn rúmar 20. Miðar á 300 hafa selst fyrir samtals 163 milljónir dollara síðan sýningar á henni hófust. Báðar myndirnar eru gefnar út af Warner Bros fyrirtækinu og því má ætla að menn séu nokkuð sáttir við helgina þar á bæ. 25.3.2007 17:04 Tom Cruise leikur nasista Leikarinn Tom Cruise ætlar að fara með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Cruise ætlaði upphaflega aðeins að framleiða myndina og hafði ráðið Bryan Singer, sem leikstýrði meðal annars The Usual Suspects og Superman Returns, til að leikstýra myndinni. 25.3.2007 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Árni fjármálaráðherra varð af 150 milljónum Við sameiningu SPH og SPV hefur stofnfjárhlutur SPH nú fjórfaldast. Hlutur sem seldur var á 50 milljónir fyrir ári er nú metinn á 200 milljónir. "Ég sagði við sjálfan mig og aðra: Fyrst allir snillingar landsins þyrpast til Hafnarfjarðar og vilja kaupa þá er best að bíða og sjá. Ég fékk þetta á silfurfati eins og aðrir og mér lá ekkert á," segir Helgi Vilhjálmsson athafnamaður í Hafnarfirði kenndur í Góu. Og hrósar nú happi. 28.3.2007 10:15
Vinstri grænir stæla Zero auglýsingar Stjórnmálaflokkarnir beita ýmsum brögðum í baráttunni um atkvæðin, og Vinstri grænir eru þar engin undantekning. Á nýjum barmmerkjum úr herbúðum þeirra má sjá slagorðið „Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn?“. Slagorðið er stæling á auglýsingaherferð Vífilfells fyrir gosdrykkinn Coca-cola Zero, sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum vikum. 28.3.2007 10:00
Cliff bauð öllum í kvöldmat Sir Cliff Richard, sem heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld, bauð hópnum sem hefur verið með honum á tónleikaferð um heiminn í mat á Austur-Indíafélaginu í fyrrakvöld. 28.3.2007 10:00
Dauði Önnu slys Lögregluyfirvöld í Flórída-fylki hafa úrskurðað að andlát fyrrum Playboy-leikfélagans hafi verið slys. Telja þeir að hún hafi gleypt af algjörri slysni of mikið af svefnpillum en Nicole Smith var með lyfseðla fyrir bæði þunglyndis-og kvíðastillandi lyf. 28.3.2007 09:45
Fær fylgd frá hundinum Jinxie, hundur Evu Longoria, verður ekki skilinn útundan í væntanlegu brúðkaupi hennar og Tonys Parker sem fram fer í Frakklandi í sumar. Jinxie mun fylgja brúðinni inn kirkjugólfið og standa við hlið hennar á meðan parið skiptist á heitum. Hann mun skarta sérsmíðaðri hálsól með eðalsteinum, en í hana verður brúðkaupsdagsetningin grafin: 07.07.07. 28.3.2007 09:30
Franskt og íslenskt Franska tónlistarkonan og rithöfundurinn Laetitia Sadier, sem er þekkt fyrir söng sinn með Stereolab, spilar með hljómsveitinni Monade á tónleikum Tilraunaeldhússins í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. 28.3.2007 09:30
Gaf gítarinn The Edge, gítarleikari U2, hefur gefið uppáhaldsgítar sinn til góðgerðarmála. Um er að ræða góðgerðasamtök sem The Edge átti þátt í að stofna, sem sjá um að safna hljóðfærum í stað þeirra sem eyðilögðust eða týndust þegar fellibylurinn Katrina reið yfir Bandaríkin. 28.3.2007 09:15
Heita á Eurovision Heitið hefur verið allt að tveimur og hálfri milljón króna á hópinn sem tekur þátt í Eurovision-keppninni í Helsinki í vor. Sveinn Rúnar Sigurðsson, höfundur lagsins Ég les í lófa þínum eða Valentine Lost eins og það útleggst á ensku, hefur skrifað undir samstarfssamning við SPRON. Með samningnum verður fyrirtækið bakhjarl Eurovision-hópsins. 28.3.2007 09:00
Teitur á Íslandi Pétur Ben og hinn færeyski Teitur halda tónleika í Fosstúni í Borgarfirði á föstudag á vegum Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Þetta eru fyrstu tónleikar Teits á Íslandi. Hann hefur notið alþjóðlegrar velgengni undanfarið og hefur önnur plata hans, Stay Under the Stars, hlotið verðskuldaða athygli. Fór lagið Louis Louis m.a. í fyrsta sæti iTunes-spilunarlistans í Danmörku. 28.3.2007 09:00
Hot Chip hitar upp fyrir Björk Breska hljómsveitin Hot Chip hitar upp fyrir Björk á tónleikum hennar í Laugardalshöll 9. apríl. Hot Chip hefur tvívegis spilað hér á landi við góðar undirtektir. Plata sveitarinnar, The Warning, var ofarlega á mörgum árslistum yfir þær bestu í fyrra og var hún m.a. tilnefnd til Mercury-verðlaunanna. Á meðal þekktustu laga hennar eru Over & Over, And I Was a Boy From School og Colours. 28.3.2007 09:00
Hættu við tónleika Bandarísku rappararnir Snoop Dogg og P Diddy hafa hætt við sameiginlega tónleika sína í Bretlandi eftir að Snoop var neitað um landvistarleyfi í landinu. Áttu þeir m.a. að koma fram í London og í Manchester. 28.3.2007 08:45
Indjáninn á hvíta tjaldið Kvikmyndafyrirtækið True North hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á bókinni Indjánanum eftir Jón Gnarr en samningur þess efnis var undirritaður í húsakynnum Eddu útgáfu í gær. 28.3.2007 08:30
Laddi í staðinn fyrir Gretti Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær þurfti Borgarleikhúsið að fresta frumsýningu söngleiksins Grettis vegna forfalla Halldórs Gylfasonar. Aðstandendur afmælissýningar Ladda gripu gæsina og bættu við sýningu í Borgarleikhúsinu á sunnudaginn en hún hefur gengið fyrir fullu húsi svo vikum skiptir. 28.3.2007 08:15
Nældi sér í breskan söngvara Bandaríska leikkonan Kirsten Dunst er yfir sig ástfangin um þessar mundir eftir að hafa kynnst breska söngvaranum Johnny Borrell. Aðeins eru nokkrar vikur síðan Dunst og Borrell kynntust en það var þegar hljómsveit hans, Razorlight, var á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. 28.3.2007 07:45
Stríðsöxin grafin Rapparinn Eminem hefur gert samkomulag við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Mathers, um að þau hætti að gagnrýna hvort annað opinberlega. Eminem og Kim, sem skildu í annað sinn á síðasta ári, ákváðu að grafa stríðsöxina vegna dóttur þeirra Hailie, sem er ellefu ára. 28.3.2007 07:30
Úr kökubasar í þrenna tónleika Í kvöld og annað kvöld verða haldnir þrennir tónleikar undir yfirskriftinni „Ljóslifandi" í minningu Margrétar Jónsdóttur sem lést úr krabbameini fyrir rúmu ári síðan, aðeins 24 ára, eftir fimm ára hetjulega baráttu við þennan illvíga sjúkdóm. 28.3.2007 07:00
Vallarlaust fótboltafélag Ólafur Þór Ólason rekur Músík og Mótor, félagsmiðstöð fyrir unglinga með áhuga á tónlist og mótorsporti. Fyrir ellefu árum var Ólafur Þór Ólason beðinn um að taka að sér rekstur félagsmiðstöðvar fyrir unglinga með áhuga á mótorsporti og tónlist. 28.3.2007 06:00
Nýr íslenskur stefnumótavefur Rannveig Guðlaugsdóttir opnaði stefnumótavefinn förunauturinn.is í síðustu viku. „Þetta eru námskeið í samskiptum kynjanna og táknmáli líkamans. Í þá hópa er sem sagt valið út frá spurningalistum sem fólk fyllir út á síðunni, sem að sálfræðingur gerði fyrir mig,“ segir Rannveig. 28.3.2007 06:00
Lífið - notkunarreglur - fjórar stjörnur Sýningin Lífið - notkunarreglur er ævintýri með söngvum sem gerist í skógi þar sem óræð en kunnugleg lögmál gilda. Verkið er lokaverkefni Nemendaleikhússins en í því leika einnig félagar úr Leikfélagi Akureyrar. 28.3.2007 00:01
Munið að sýna skilríkin Ef þú ert 23 ára eða yngri geturðu keypt heila bók á hálfvirði. Bjartur bókaforlag býður nú öllum þeim sem eru 23 ára og yngri að kaupa glænýja kiljuútgáfu SKULDADAGA eftir Jökul Valsson á aðeins hálfvirði. Eina sem þarf að gera er að tölta til næsta bóksala og sýna skilríkin. 27.3.2007 15:51
Kid Rock er fyrir ljóskurnar Rokkarinn Kid Rock, sem er nýskilinn við kynbombuna Pamelu Anderson, hefur sést með nýja ljósku upp á arminn. Ekki er nafn nýju ljóskunnar ólíkt þeirrar fyrri, en um er að ræða danska fyrirsætu að nafni May Andersen. 27.3.2007 14:00
Garðyrkjumaðurinn í meðferð Garðyrkjumaðurinn í Desperate Housewives, Jesse Metcalfe, er lagstur inn á meðferðarheimili. Leikarinn skráði sig í meðferð til að takast á við áfengisnotkun sína þar sem hann hafði gert sér grein fyrir að hann ætti við vandamál að stríða. 27.3.2007 13:00
Borat á DVD Senu hafa borist allmörg símtöl síðustu daga vegna útgáfu Borat á DVD. Þannig vill til að Borat DVD diskurinn, þ.e. límiðinn á disknum sjálfum gefur til kynna að diskurinn sé "kópering" eða skrifaður í tölvu. 27.3.2007 12:15
Jessica Simpson lætur gott af sér leiða Söngkonan Jessica Simpson hugsar um þá sem minna mega sín. Síðasta sunnudag gaf hún litla rútubifreið til munaðarleysingahælis í Mexíkó. Hafði Jessica unnið Chrysler sportbíl á MTV tónlistarverðlaunahátíðinni síðasta haust en fékk honum skipt fyrir rútubifreiðina. 27.3.2007 11:37
Snoop og Diddy aflýsa tónleikum í Bretlandi Snoop Dogg og P Diddy hafa ákveðið að hætta við tónleikahald í Bretlandi en Snoop hefur verið synjað um vegabréfsáritun. Talsmaður rapparanna hefur sagt að nú hafi allt verið reynt til að fá ákvörðuninni um synjunina snúið við. Snoop og Diddy áttu að halda tónleika á Wembley í London í kvöld og svo í Cardiff, Manchester, Glasgow og Nottingham næstu daga. 27.3.2007 10:37
Scarlett í brasilískt vax Leikkonan Scarlett Johansson skellti sér í brasilískt vax á dögunum. Scarlett segir í viðtali við tímaritið Hot Stars að hún hafi ákveðið að prófa þetta eftir að hafa heyrt svo marga tala um vaxið. Brasilískt vax felur í sér að öll líkamshár eru fjarlægð af viðkvæmustu líkamshlutum kvenna og svæðinu þar í kring. 27.3.2007 10:15
Miðasala á Björk hefst á morgun Björk heldur sína fyrstu tónleika hér á Íslandi í sex ár mánudaginn 9. apríl í Laugardalshöll. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í heimstónleikaferð Bjarkar til kynningar á nýrri breiðskífu, Volta, sem kemur út um heim allan þann 7. maí. Þetta verður í fyrsta sinn sem ný lög af þessari plötu munu hljóma, en á prógramminu eru líka eldri lög af fyrri plötum Bjarkar. 27.3.2007 10:11
700 milljónir í klám á tímann Andstaðan við klám fer vaxandi hér á landi og víðar. En svo virðist sem þessi andstaða eigi við ofurefli að etja ef marka má niðurstöður vefsíðunnar Top Ten Reviews. 27.3.2007 10:00
Krassandi ævisaga Angelinu Jolie Ævisaga Angelinu Jolie er væntanleg í verslanir ytra eftir mánuð. Leikkonan fer yfir víðan völl í bókinni, sem heitir einfaldlega Angelina Jolie, og talar meðal annars opinskátt um kynlífsreynslu sína og sambandið við Jenny Shimizu. 27.3.2007 10:00
Af innrásum og útrásum Leiklistarsamband Íslands er regnhlífasamtök sviðs-listafólks sem í dag fagnar Alþjóðaleiklistardeginum. Viðar Eggertsson er formaður sambandsins en hann útskýrir að félagar þar innanborðs skipti þúsundum enda starfi margir að sviðslistum hér á landi, hvort heldur áhugamenn eða fagfólk. 27.3.2007 09:45
Eivör sigraði Eivör Pálsdóttir var sigurvegari í lagakeppni sem Norðurlandahúsið í Færeyjum blés til á meðal færeyskra tónlistarmanna í tengslum við tónlistarhátíðina Atlantic Music Event, sem verður haldin í Færeyjum, Íslandi, Danmörku og líklega á Englandi á þessu ári. Hérlendis verður hátíðin haldin á Nasa næstkomandi laugardag. 27.3.2007 09:30
Íslensk leikkona í skrýmslamynd Lordi „Við gerum ráð fyrir því að fá að skyggnast á bakvið grímurnar hjá þeim," segir Júlíus Kemp en kvikmyndafélag Íslands með þá Júlíus og Ingvar Þórðarson fremsta í flokki verða meðframleiðendur hryllingsmyndarinnar Dark Floors: Lordi Motion Picture. 27.3.2007 09:15
Góðir taktar Ólafar Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hélt útgáfutónleika á Nasa fyrir skömmu til að kynna sína fyrstu sólóplötu, Við og við. Platan hefur hlotið fínar viðtökur og þykir Ólöf sýna þar mjög góða takta. 27.3.2007 09:00
Kogga og fartölva fyrir bestu glæpasöguna „Kristinn glæpaforingi hér,” svarar dularfull rödd þegar blaðamaður Fréttablaðsins slær inn tiltekið númer á símtækið sitt 27.3.2007 08:45
Meiddist við eins metra fall Frumsýningu á söngleiknum Gretti í Borgarleikhúsinu hefur verið frestað til 22. apríl eftir að aðalleikarinn, Halldór Gylfason, meiddist í baki við æfingar á laugardag. 27.3.2007 08:00
Tvennir tónleikar Mezzoforte Leikkonan Scarlett Johansson skellti sér í brasilískt vax á dögunum. Scarlett segir í viðtali við tímaritið Hot Stars að hún hafi ákveðið að prófa þetta eftir að hafa heyrt svo marga tala um vaxið. Brasilískt vax felur í sér að öll líkamshár eru fjarlægð af viðkvæmustu líkamshlutum kvenna og svæðinu þar í kring. 27.3.2007 07:45
Mika: Life In Cartoon Motion - þrjár stjörnur Það er óhætt að segja að tónlistarmaðurinn Mika hafi fengið óskabyrjun á ferlinum. Smáskífulagið Grace Kelly er sennilega vinsælasta lagið í heiminum það sem af er ársins 2007 og fyrsta stóra platan hans Life In Cartoon Motion er ein af mest seldu plötunum. 27.3.2007 07:15
Messa frá átakatímum Nú er tími kóranna. Selkórinn ásamt kammersveit og einsöngvurum hélt stórtónleika í Seljarnarneskirkju á Valhúsahæð í gærkvöldi og var þar á dagskrá svonefnd Nelson-messa eftir Haydn. Verður annar flutningur á messunni á sama stað annað kvöld. 27.3.2007 07:00
Draumalandið - ein stjarna Sumar leiksýningar bera þess merki að aðstandendur þeirra treysta ekki sögunni eða efnivið þeirra og reiða sig því á galdra leikhússins til að koma skilaboðum sínum áleiðis. Sýningin Draumalandið er lituð af því gagnstæða því einmitt þar er líkt og aðstandendurnir treysti ekki leikhúsmiðlinum til að koma boðskap sínum til fólksins. 27.3.2007 00:01
Pönksöngvari í fangelsi vegna morðs Söngvari pönkhljómsveitarinnar Mest hefur verið stungið í steininn vegna gruns um morð. Átti morðið sér stað í L.A. á sunnudag en lögregla segir söngvarann hafa játað að hafa stungið núverandi elskhuga fyrrum kærustu sinnar til dauða. 26.3.2007 15:42
Ekki Viagraplástur fyrir konur Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann verður ekki kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. 26.3.2007 15:19
Dánarorsök Önnu Nicole opinber Anna Nicole Smith lést þann 8. febrúar síðastliðinn. Ekki hefur verið gert opinbert hvað olli dauða hennar fyrr en nú, en hún lést vegna of stórs skammts svefnlyfja. 26.3.2007 15:16
Clinton mikill ,,24” aðdáandi Bill Clinton, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er mikill aðdáandi spennuþáttanna 24, þrátt fyrir að framleiðandi þeirra, Joel Surnow, sé harður repúblikani. Þykir Clinton gott að bæði íhaldsmenn og frjálslyndir séu vondu gæjarnir í þáttunum, það sé reynt að gæta jafnræðis í þeim efnum. 26.3.2007 14:59
Fjórar skjaldbökur sigra 300 Spartverja Nýjasta kvikmyndin um stökkbreytu skjaldbökurnar Leonardo, Donatello, Rafael og Michaelangelo sem margir kannast við frá fornu fari velti 300 Spartverjum úr sessi sem vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um helgina. Nýja myndin TMNT, Teenage Mutant Ninja Turtles halaði inn ríflega 25 milljónir dollara um helgina á meðan 300 halaði inn rúmar 20. Miðar á 300 hafa selst fyrir samtals 163 milljónir dollara síðan sýningar á henni hófust. Báðar myndirnar eru gefnar út af Warner Bros fyrirtækinu og því má ætla að menn séu nokkuð sáttir við helgina þar á bæ. 25.3.2007 17:04
Tom Cruise leikur nasista Leikarinn Tom Cruise ætlar að fara með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Cruise ætlaði upphaflega aðeins að framleiða myndina og hafði ráðið Bryan Singer, sem leikstýrði meðal annars The Usual Suspects og Superman Returns, til að leikstýra myndinni. 25.3.2007 14:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög