Fleiri fréttir Förðunarkeppni No Name Förðunarskóli No Name hélt förðunarkeppni í annað sinn um síðustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og einum flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. 27.10.2004 00:01 Fatnaður úr plöntubeðma Í versluninni Igmu er í boði fatnaður sem unninn er úr plöntubeðma, en það er fjölsykrungur sem er öllum plöntum nauðsynlegur. 27.10.2004 00:01 Prjón og hekl Prjón og hekl er í tísku og þeim fer nú aftur fjölgandi sem taka sér prjóna og heklunálar í hönd og búa til sínar eigin flíkur. 27.10.2004 00:01 Keypti eigin plötu Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki. 27.10.2004 00:01 Mjúk og bragðgóð Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel. Fyrsta uppskeran var matreidd og brögðuð í gær og fannst stjórnarformanninum rækjan hið mesta lostæti. Orkuveitan stefnir á að koma eldinu í hendur annarra. 27.10.2004 00:01 Runurúm og verkandi föll Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. 27.10.2004 00:01 Gerður K. fékk Laxnessverðlaunin Gerður Kristný hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár fyrir skáldsöguna<strong> </strong><em>Bátur með segli og allt</em>. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 27.10.2004 00:01 Aldrei fleiri innsend verk á Eddu Frestur til að skila inn verkum vegna Edduverðlaunanna 2004 rann út um helgina og hafa aldrei áður borist fleiri innsendingar, eða alls tæplega 70 mismunandi verk. Valnefndir hafa tekið til starfa en þeirra hlutverk er að velja þrjár til fimm tilnefningar í hvern flokk. 26.10.2004 00:01 Elvis launahæstur látinna Konungur rokksins, Elvis Presley er launahæstur látinna listamanna. Þó að á þriðja áratug sé liðinn síðan konungurinn geispaði golunni, eru árlegar tekjur af vörum hans hvorki meira né minna en 40 milljónir bandaríkjadala. Það er dóttir Presleys, Lisa Marie, sem nýtur góðs af fjárhagslegu langlífi föður síns, enda á hún eignarhaldsfélagið Elvis Presley enterprises. 26.10.2004 00:01 Edduverðlaunin 2004 <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=506">Allt um Edduna 2004 á Vísi</a></strong> 26.10.2004 00:01 Sjónvarpsmaður ársins 26.10.2004 00:01 EDDA 2004: Netkosning hafin á Vísi Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) kynnti í gær tilnefningar til Edduverðlaunanna 2004. Þá hófst einnig Netkosning hér á Vísi en almenningi gefst eingöngu kostur á að kjósa á Vísi. Netkosningin stendur til klukkan 14:00 13. nóvember. 26.10.2004 00:01 Námskeið um kynverund kvenna "Konur þekkja að það að vera kynvera snýst ekki bara um kynlífsathafnir eða hvað kynfærin aðhafast hverju sinni, heldur hvernig hjartað hefur það," segir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynlífsfræðingur, sem verður með námskeið í næsta mánuði sem ber heitið Kynverund kvenna. 26.10.2004 00:01 Námskeið í lestrartækni PhotoReading er lestrartækni sem kennd er í þrjátíu löndum um allan heim.Þessi tækni gerir námsmönnum kleift að innbyrða mikið lesefni á skömmum tíma og vinna úr því á markvissan hátt. 26.10.2004 00:01 Vestur-Íslendingar og fræðsla Afkomendur Íslendinga í hinum vestræna heimi eru ófáir og á hverju ári leggja Íslendingar land undir fót til að heimsækja ættingja sína sem hafa tekið Norður-Ameríku fram yfir Ísland. Í bráðum fimm ár hefur Þjóðræknisfélag Íslendinga staðið fyrir námskeiðum um vesturfarana og síðustu þrjú ár hafa verið farnar skipulagðar ferðir til Norður-Ameríku í tengslum við námskeiðin. 26.10.2004 00:01 Skólavefir á netinu Áhugi á vefjum sem bjóða upp á námsefni hefur aukist nokkuð nú í verkfalli grunnskólakennara. 26.10.2004 00:01 Lífið eftir stúdentspróf Þuríður Pétursdóttir lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum síðastliðið vor og vissi eiginlega ekkert hvað hana langaði að læra þegar þeim áfanga var náð. 26.10.2004 00:01 Nýtt fyrirtæki í tungumálakennslu Estudiolatino er nýstofnað fyrirtæki sem býður upp á einkatíma í frönsku, spænsku og ítölsku. Einnig standa til boða tveggja og þriggja manna kennslustundir fyrir þá sem ekki hentar að læra í stærri nemendahópum. 26.10.2004 00:01 Árni Johnsen er skrítinn Líklegt er að híbýlin að Uppsölum í Selárdal verði gerð upp og að þar verði safn, helgað minningu einbúans Gísla Gíslasonar. Árni Johnsen hefur unnið að hugmyndum um átak í ferðaþjónustu og atvinnumálum í Vesturbyggð og Tálknafirði og lýtur ein tillagan að slíku safni. </font /></b /> 26.10.2004 00:01 Stjörnur og fjöll Evu Ólafsdóttur, kennara á Tálknafirði, hundleiðist í verkfallinu og vill að um semjist hið fyrsta svo hún geti aftur tekið til við að uppfræða æskuna. Síðustu vikur hefur hún reynt að stytta sér stundir með boltaleikjum í íþróttahúsinu og sundferðum í lauginni. 26.10.2004 00:01 Fátt kom á óvart "Jón Ársæll snýr aftur í keppninni um sjónvarpsþátt ársins, ásam Brennidepli sjónvarps og kvöldvöku Sirríar. Verðlaunin í þeirri deild verða sorglegur minnisvarði um stöðu innlendrar dagskrárgerðar í lagaumhverfi sjónvarpsstöðva á Íslandi". Páll Baldvin Baldvinsson, blaðamaður á DV fjallar um tilnefningar til Edduverðlaunanna. 26.10.2004 00:01 Te við minnisleysi Ný bresk rannsókn sýnir fram á að regluleg tedrykkja getur bætt minni fólks. 26.10.2004 00:01 Hinn fullkomni fjallabíll Nú þegar vetur er opinberlega genginn í garð er komin tíð jeppafólks á fjöllum. 25.10.2004 00:01 Nýir og endurbættir bílar Bifreiðaumboðið Ingvar Helgason frumsýndi á fimmtudagskvöld nýjan og breyttan Nissan Patrol og nýjan Opel Astra. 25.10.2004 00:01 Stálstýrið 2004 Volvo S40 hlaut Stálstýrið 2004 sem nýstofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna veitti í síðustu viku. Tilnefndir voru bílar í fjórum flokkum og stóð valið um bíl ársins milli þeirra bíla sem valdir voru í hverjum þessara fjögurra flokka. 25.10.2004 00:01 Honda CRF 450 Tryllitæki vikunnar er Honda CRF 450 mótorkrosshjól, árgerð 2004. 25.10.2004 00:01 Mikil bílaeign Íslendinga Á fundi Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 14. október síðastliðinn var á ný lögð fram skýrsla um Umhverfisvísa Reykjavíkur. 25.10.2004 00:01 Bílabúð Benna Um helgina verður Evrópufrumsýning á nýrri línu Chevrolet-bíla hjá Bílabúð Benna. General Motors, stærsti bílaframleiðandi í heimi, hefur ákveðið að bjóða þekktasta merki sitt, Chevrolet, um allan heim. 25.10.2004 00:01 Klapparstígur 11 rís úr öskustónni Húsið númer ellefu við Klapparstíg í Reykjavík hefur átt sín blóma- og hnignunarskeið á þeim tæpu hundrað árum sem liðin eru frá byggingu þess. 25.10.2004 00:01 Ekki láta rokið ræna þig svefni Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. 25.10.2004 00:01 Leikari/leikkona aðalhlutverk 25.10.2004 00:01 Uppáhaldshúsgagn Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. 25.10.2004 00:01 Leikari/leikkona aukahlutverk 25.10.2004 00:01 Ísskápur endurnýjaður Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn. 25.10.2004 00:01 Ekki gleyma garðhúsgögnunum Nú er kuldinn farinn að smjúga inn um hverja glufu og frostið ekki langt undan. Áður en kólnar óheyrilega mikið er um að gera að drífa sig út á verönd eða svalir og setja fínu og flottu garðhúsgögnin sem þú eyddir offjár í fyrri part sumars inn í geymslu eða bílskúr - eða hvar sem er sem vindar ekki geysa. 25.10.2004 00:01 Fasteignavefur á visir.is Ekki fyrir svo löngu opnaði glænýr Vísis-vefur og fasteignavefur í kjölfarið. Þessi fasteignavefur hefur nú gengið í gegnum talsverðar endurbætur og er óhætt að segja að hann er orðinn mun aðgengilegri fyrir hin almenna borgara fasteignaleit. 25.10.2004 00:01 Framkvæmdir á Seltjarnarnesi Íbúar Seltjarnarness hafa verið framkvæmdaglaðir nú í sumar. Framkvæmdir hafa gengið vel þar í bæ enda veðurfar með eindæmum gott. 25.10.2004 00:01 Ný lög um fasteignasala "Nýju lögin eiga að skapa meira öryggi og festu á fasteignamarkaðnum. Þau gera stórauknar kröfur til menntunar og reynslu fasteignasala og við bindum miklar vonir við að það skili betri og traustari vinnubrögðum innan stéttarinnar," segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, um ný lög um fasteignasala sem tóku gildi 1. október síðastliðinn. 25.10.2004 00:01 Fyrsta háhýsi Austurlands "Ég tryggði mér strax íbúð á efstu hæðinni," segir Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri sem keypti fyrstu íbúðina í fyrsta eiginlega háhýsinu á Austurlandi er stendur við Kelduskóga á Egilsstöðum. 25.10.2004 00:01 Heimildarmynd ársins 25.10.2004 00:01 Hljóð og mynd 25.10.2004 00:01 útlit myndar 25.10.2004 00:01 Bíómynd ársins 25.10.2004 00:01 Stuttmynd ársins 25.10.2004 00:01 Leikið sjónvarpsefni ársins 25.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Förðunarkeppni No Name Förðunarskóli No Name hélt förðunarkeppni í annað sinn um síðustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og einum flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. 27.10.2004 00:01
Fatnaður úr plöntubeðma Í versluninni Igmu er í boði fatnaður sem unninn er úr plöntubeðma, en það er fjölsykrungur sem er öllum plöntum nauðsynlegur. 27.10.2004 00:01
Prjón og hekl Prjón og hekl er í tísku og þeim fer nú aftur fjölgandi sem taka sér prjóna og heklunálar í hönd og búa til sínar eigin flíkur. 27.10.2004 00:01
Keypti eigin plötu Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki. 27.10.2004 00:01
Mjúk og bragðgóð Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel. Fyrsta uppskeran var matreidd og brögðuð í gær og fannst stjórnarformanninum rækjan hið mesta lostæti. Orkuveitan stefnir á að koma eldinu í hendur annarra. 27.10.2004 00:01
Runurúm og verkandi föll Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. 27.10.2004 00:01
Gerður K. fékk Laxnessverðlaunin Gerður Kristný hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár fyrir skáldsöguna<strong> </strong><em>Bátur með segli og allt</em>. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 27.10.2004 00:01
Aldrei fleiri innsend verk á Eddu Frestur til að skila inn verkum vegna Edduverðlaunanna 2004 rann út um helgina og hafa aldrei áður borist fleiri innsendingar, eða alls tæplega 70 mismunandi verk. Valnefndir hafa tekið til starfa en þeirra hlutverk er að velja þrjár til fimm tilnefningar í hvern flokk. 26.10.2004 00:01
Elvis launahæstur látinna Konungur rokksins, Elvis Presley er launahæstur látinna listamanna. Þó að á þriðja áratug sé liðinn síðan konungurinn geispaði golunni, eru árlegar tekjur af vörum hans hvorki meira né minna en 40 milljónir bandaríkjadala. Það er dóttir Presleys, Lisa Marie, sem nýtur góðs af fjárhagslegu langlífi föður síns, enda á hún eignarhaldsfélagið Elvis Presley enterprises. 26.10.2004 00:01
Edduverðlaunin 2004 <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=506">Allt um Edduna 2004 á Vísi</a></strong> 26.10.2004 00:01
EDDA 2004: Netkosning hafin á Vísi Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) kynnti í gær tilnefningar til Edduverðlaunanna 2004. Þá hófst einnig Netkosning hér á Vísi en almenningi gefst eingöngu kostur á að kjósa á Vísi. Netkosningin stendur til klukkan 14:00 13. nóvember. 26.10.2004 00:01
Námskeið um kynverund kvenna "Konur þekkja að það að vera kynvera snýst ekki bara um kynlífsathafnir eða hvað kynfærin aðhafast hverju sinni, heldur hvernig hjartað hefur það," segir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynlífsfræðingur, sem verður með námskeið í næsta mánuði sem ber heitið Kynverund kvenna. 26.10.2004 00:01
Námskeið í lestrartækni PhotoReading er lestrartækni sem kennd er í þrjátíu löndum um allan heim.Þessi tækni gerir námsmönnum kleift að innbyrða mikið lesefni á skömmum tíma og vinna úr því á markvissan hátt. 26.10.2004 00:01
Vestur-Íslendingar og fræðsla Afkomendur Íslendinga í hinum vestræna heimi eru ófáir og á hverju ári leggja Íslendingar land undir fót til að heimsækja ættingja sína sem hafa tekið Norður-Ameríku fram yfir Ísland. Í bráðum fimm ár hefur Þjóðræknisfélag Íslendinga staðið fyrir námskeiðum um vesturfarana og síðustu þrjú ár hafa verið farnar skipulagðar ferðir til Norður-Ameríku í tengslum við námskeiðin. 26.10.2004 00:01
Skólavefir á netinu Áhugi á vefjum sem bjóða upp á námsefni hefur aukist nokkuð nú í verkfalli grunnskólakennara. 26.10.2004 00:01
Lífið eftir stúdentspróf Þuríður Pétursdóttir lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum síðastliðið vor og vissi eiginlega ekkert hvað hana langaði að læra þegar þeim áfanga var náð. 26.10.2004 00:01
Nýtt fyrirtæki í tungumálakennslu Estudiolatino er nýstofnað fyrirtæki sem býður upp á einkatíma í frönsku, spænsku og ítölsku. Einnig standa til boða tveggja og þriggja manna kennslustundir fyrir þá sem ekki hentar að læra í stærri nemendahópum. 26.10.2004 00:01
Árni Johnsen er skrítinn Líklegt er að híbýlin að Uppsölum í Selárdal verði gerð upp og að þar verði safn, helgað minningu einbúans Gísla Gíslasonar. Árni Johnsen hefur unnið að hugmyndum um átak í ferðaþjónustu og atvinnumálum í Vesturbyggð og Tálknafirði og lýtur ein tillagan að slíku safni. </font /></b /> 26.10.2004 00:01
Stjörnur og fjöll Evu Ólafsdóttur, kennara á Tálknafirði, hundleiðist í verkfallinu og vill að um semjist hið fyrsta svo hún geti aftur tekið til við að uppfræða æskuna. Síðustu vikur hefur hún reynt að stytta sér stundir með boltaleikjum í íþróttahúsinu og sundferðum í lauginni. 26.10.2004 00:01
Fátt kom á óvart "Jón Ársæll snýr aftur í keppninni um sjónvarpsþátt ársins, ásam Brennidepli sjónvarps og kvöldvöku Sirríar. Verðlaunin í þeirri deild verða sorglegur minnisvarði um stöðu innlendrar dagskrárgerðar í lagaumhverfi sjónvarpsstöðva á Íslandi". Páll Baldvin Baldvinsson, blaðamaður á DV fjallar um tilnefningar til Edduverðlaunanna. 26.10.2004 00:01
Te við minnisleysi Ný bresk rannsókn sýnir fram á að regluleg tedrykkja getur bætt minni fólks. 26.10.2004 00:01
Hinn fullkomni fjallabíll Nú þegar vetur er opinberlega genginn í garð er komin tíð jeppafólks á fjöllum. 25.10.2004 00:01
Nýir og endurbættir bílar Bifreiðaumboðið Ingvar Helgason frumsýndi á fimmtudagskvöld nýjan og breyttan Nissan Patrol og nýjan Opel Astra. 25.10.2004 00:01
Stálstýrið 2004 Volvo S40 hlaut Stálstýrið 2004 sem nýstofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna veitti í síðustu viku. Tilnefndir voru bílar í fjórum flokkum og stóð valið um bíl ársins milli þeirra bíla sem valdir voru í hverjum þessara fjögurra flokka. 25.10.2004 00:01
Mikil bílaeign Íslendinga Á fundi Umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur 14. október síðastliðinn var á ný lögð fram skýrsla um Umhverfisvísa Reykjavíkur. 25.10.2004 00:01
Bílabúð Benna Um helgina verður Evrópufrumsýning á nýrri línu Chevrolet-bíla hjá Bílabúð Benna. General Motors, stærsti bílaframleiðandi í heimi, hefur ákveðið að bjóða þekktasta merki sitt, Chevrolet, um allan heim. 25.10.2004 00:01
Klapparstígur 11 rís úr öskustónni Húsið númer ellefu við Klapparstíg í Reykjavík hefur átt sín blóma- og hnignunarskeið á þeim tæpu hundrað árum sem liðin eru frá byggingu þess. 25.10.2004 00:01
Ekki láta rokið ræna þig svefni Þeir sem búa í gömlum húsum eða á vindsælum stöðum kannast við þegar hvessir og gnauðar og hriktir í hurðum og gluggum. 25.10.2004 00:01
Uppáhaldshúsgagn Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. 25.10.2004 00:01
Ísskápur endurnýjaður Ísskápar bila og gefa sig eins og hvert annað heimilistæki og þá er víst nauðsynlegt að fá sér annan. En einhvern veginn bindist maður sérstökum böndum við ísskápinn sinn. 25.10.2004 00:01
Ekki gleyma garðhúsgögnunum Nú er kuldinn farinn að smjúga inn um hverja glufu og frostið ekki langt undan. Áður en kólnar óheyrilega mikið er um að gera að drífa sig út á verönd eða svalir og setja fínu og flottu garðhúsgögnin sem þú eyddir offjár í fyrri part sumars inn í geymslu eða bílskúr - eða hvar sem er sem vindar ekki geysa. 25.10.2004 00:01
Fasteignavefur á visir.is Ekki fyrir svo löngu opnaði glænýr Vísis-vefur og fasteignavefur í kjölfarið. Þessi fasteignavefur hefur nú gengið í gegnum talsverðar endurbætur og er óhætt að segja að hann er orðinn mun aðgengilegri fyrir hin almenna borgara fasteignaleit. 25.10.2004 00:01
Framkvæmdir á Seltjarnarnesi Íbúar Seltjarnarness hafa verið framkvæmdaglaðir nú í sumar. Framkvæmdir hafa gengið vel þar í bæ enda veðurfar með eindæmum gott. 25.10.2004 00:01
Ný lög um fasteignasala "Nýju lögin eiga að skapa meira öryggi og festu á fasteignamarkaðnum. Þau gera stórauknar kröfur til menntunar og reynslu fasteignasala og við bindum miklar vonir við að það skili betri og traustari vinnubrögðum innan stéttarinnar," segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, um ný lög um fasteignasala sem tóku gildi 1. október síðastliðinn. 25.10.2004 00:01
Fyrsta háhýsi Austurlands "Ég tryggði mér strax íbúð á efstu hæðinni," segir Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri sem keypti fyrstu íbúðina í fyrsta eiginlega háhýsinu á Austurlandi er stendur við Kelduskóga á Egilsstöðum. 25.10.2004 00:01