Fleiri fréttir

Dagur í lífi Ásdísar Kristjáns: Hefðbundin og allt að því óþolandi A-týpa

Ásdís Kristjánsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hún og fjölskyldan eru A-týpur, að hundinum undanskildum. Hún verður pirruð í umferðinni á morgnana en er blessunarlega ein í bílnum þennan morguninn þegar önugheitin eru sem mest. Mánudagsfiskurinn fellur ekki í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum.

Eftirbragð sem varir lengur en trúin á eilíft líf

Þeir sem segja að peningar kaupi ekki hamingju, hafa einfaldlega ekki keypt sér hús á Ítalíu. Fótgönguliðar á vegum Sante lögðu nýlega land undir fót í leit að áhugaverðum vínum í Piemonte. Um héraðið má reyndar segja að þar er ansi margt áhugavert að finna fleira en vín því héðan koma frægustu trufflusveppir veraldar, oftar kenndir við bæinn Alba.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.