Fleiri fréttir

Frábær tími fyrir dorgveiði

Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís.

Hróður Frigga fer víða

Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra.

Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn

Fimmtudaginn 31.janúar næstkomandi klukkan 19.30 mun skemmtinefnd Stangveiðifélag Reykjavíkur ásamt samfélagsmiðlahópnum Villimenn halda opið hús fyrir unga veiðimenn/konur (14-25.ára).

Nýtt nám í veiðileiðsögn

Nú í vor mun Ferðamálaskóli Íslands bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið

Þá höldum við áfram að skjóta á ykkur tillögum að flugum í boxið fyrir komandi tímabil en þar sem um aragrúa veiðiflugna er að ræða eru þetta þær sem við metum nauðsynlegar.

Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið

Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar.

Talið niður í vorveiðina

Þegar litið er út um gluggann í dag er kannski fátt sem ætti að minna á veiði og veiðiskap en það er samt þannig að nú telja veiðimenn niður í fyrstu veiði ársins.

Sjá næstu 50 fréttir