Fleiri fréttir

Ný veiðibúð í Árbænum

Veiðimenn fagna alltaf nýjum veiðibúðum enda eykst við það úrvalið á líflegum markaði með veiðidót.

Veiði hefst í Hítarvatni um helgina

Hítarvatn er oft á tíðum einstaklega gjöfullt veiðivatn og það á sér marga unnendur enda er auðvelt að falla fyrir góðri veiði í bland við ægifagra náttúruna við vatnið.

Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna

Það getur verið vandasamt að finna réttu fluguna til að nota í vatnaveiðinni en þó eru nokkrar sem eru eiginlega pottþéttar hvar sem er og Krókurinn er ein af þeim.

Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni

Elliðavatn er af mörgum veiðimönnum kallað Háskóli fluguveiðimannsins og oft er haft á orði að þegar þú veiðir þetta vatn með sóma getur þú veitt hvar sem er.

Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi

Það er mikið um að vera í veiðiheiminum þessa dagana en núna keppast veiðimenn við að dusta rykið af veiðigræjunum og gera klárt fyrir sumarið.

Laxinn er mættur í Norðurá

Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Norðurá og eykur það bara á spennuna en það styttist í að áin opni fyrir veiðimönnum.

Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatnið á suðurlandi enda ekkert skrítið þar sem umhverfi og góð veiði hnýtir daginn saman í frábæra reynslu.

20-30 urriðar á dag á ION svæðinu

Urriðaveiðin í Þingvallavatni hefur verið undir meðallagi á flestum svæðum nema einu en þar er veiðin búin að vera feyknagóð.

Loksins líf í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er afskaplega skemmtilegt veiðisvæði enda gengur mikið af bleikju þangað inn og hún getur á tíðum verið mjög væn.

Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn

Það glittir loksins í að vorið sé að sýna sig á norðurlandi og því fagna veiðimenn því á norðurlandi eru mörg af skemmtilegustu silungssvæðum landsins.

Bleikjan kemur með bruminu á birkinu

Þingvallavatn er magnaður veiðistaður og þeir sem þekkja vatnið vel gera yfirleitt góða daga við bakkana en núna bíða veiðimenn eftir því að bleikjan láti sjá sig.

Góð skot í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér sinn fasta hóp aðdáenda sem sækja það heim á hverju sumri.

Ályktun gegn laxeldi í sjókvíum

Sjókvíaeldi er talið vera það sem helst ógnar íslenskum laxastofnum og hafa veiðifélög og veiðimenn mótmælt þeim áformum um aukið sjókvíaelda harðlega.

Veiði hafin í fleiri vötnum

Vatnaveiðin hófst 20. apríl með opnun Þingvallavatns og síðan 21. apríl með opnun Elliðavatns en 1. maí opnuðu síðan fleiri vötn fyrir veiðimönnum.

Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld

Kvennadeild SVFR hefur verið með skemmtikvöld fyrir veiðikonur í allan vetur en núna ætla þær að halda lokahóf þar sem veiðisumarið tekur nú við.

Sjá næstu 50 fréttir