Fleiri fréttir Gæsaveiðin gengur vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og var heldur róleg framan af en það hefur heldur betur ræst úr veiðinni. 29.9.2015 17:35 Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Langá á Mýrum hefur átt feykilega gott veiðisumar eins og svo margar ár á landinu en í ár var fyrsta árið þar sem hún var aðeins veidd á flugu. 28.9.2015 08:46 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Fleiri laxveiðiár hafa lokað veiðisvæðum sínum og nú berast fleiri tölur sem flestar bera keim af góðu veiðisumri. 25.9.2015 09:24 Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiðisumarið er að lokum komið í flestum ánum og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé að baki. 24.9.2015 17:11 Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiðum er lokið á veiðisvæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og það verður ekki ennað sagt en að vel hafi gengið þar í sumar. 23.9.2015 14:27 Forúthlutun hafin hjá SVFR Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum. 22.9.2015 17:14 Lítið að gerast í Stóru Laxá Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu. 22.9.2015 08:35 Nokkrir risar úr Affallinu Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum. 19.9.2015 14:00 Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiðisumarið sem nú er senn a enda hefur verið svo gott í sumum veiðiánum að erfitt að sjá hvernig aflatalan verður toppuð. 19.9.2015 13:00 Líklega besta stórlaxasvæði landsins Það hlýtur að vera draumur hvers veiðimanns að taka í það minnsta einu sinni á sannkölluðum stórlaxi. 19.9.2015 12:00 Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Það hefur lengi verið stundað af óprúttnum skyttum að skjóta á bráð út um rúður á bílum en þessi aðferð er gjarnan köllum gluggaskytterí. 17.9.2015 16:00 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú liður að lokum veiðitímabilsins og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé senn að lokum komið. 17.9.2015 14:41 Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni. 15.9.2015 17:14 Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Vötnin loka nú hvert af öðru og í dag er síðasti dagurinn þar sem veiði er leyfð í Elliðavatni. 15.9.2015 11:50 Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið með ólíkindum í sumar og þrátt fyrir að aðeins 8 dagar séu eftir af veiðitímanum er veiðin ennþá góð í henni. 14.9.2015 12:00 Strippið og dauðarekið Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar. 14.9.2015 09:50 Laxá í Dölum komin yfir 1300 laxa Laxá í Dölum kom feykilega sterk inn seinni part sumars og veiðin siðustu daga hefur verið mjög góð. 13.9.2015 14:52 Heildarveiðin komin í 43.488 laxa Laxveiðisumarið er nú þegar orðið eitt það besta síðan farið var að halda nákvæmar skráningar á afla úr ánum. 11.9.2015 09:30 Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Nýjar vikutölur um aflabrögð í laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og af þeim má ráða að ennþá er veiðin ágæt í ánum. 10.9.2015 13:17 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Það er óhætt að segja að tími hausthængana sé í algleymingi enda berast reglulega fréttir af stórum hængum úr ánum. 8.9.2015 13:56 150 laxar á einni vakt í fyrsta maðkahollinu í Ytri Rangá Fyrsta maðkahollið í Ytri Rangá er við veiðar þessa stundina í ánni og er óhætt að segja að veiðin gangi vel. 8.9.2015 10:36 Hnúðlaxar hafa veiðst víða í sumar Það hefur sjaldan veiðst jafn margir hnúðlaxar í íslenskum ám eins og í sumar en hann þykir ekki aufúsugestir í ánum. 8.9.2015 09:47 Vatnavextir gera veiðimönnum erfitt um vik Miklir vatnavextir hafa verið í ánum á vesturlandi sökum mikillar úrkomu og það gerir veiðimönnum erfitt um vik. 7.9.2015 20:54 Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar. 6.9.2015 11:00 Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Varmá hefur verið ein vinsælasta vorveiðiá suðvesturhornsins en hún er líka feyknagóð á haustin. 5.9.2015 09:27 24 punda hængur úr Víðidalsá Við höfum aðeins tiplað á því að núna er besti tíminn fyrir stóru hausthængana og nú þegar hafa nokkrir slíkir höfðingjar tekið flugur veiðimanna. 4.9.2015 13:35 Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiðin í Langá hefur verið afskaplega góð í sumar og það stefnir í að árið gæti orðið það fimmta besta frá 1974. 3.9.2015 14:43 Haustveiðin oft drjúg í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum hefur verið góð í sumar og að venju komast færri að en vilja til veiða í henni. 3.9.2015 13:00 Mikill viðsnúningur í Laxá í Dölum Heildarveiðin í Laxá í Dölum var ekki nema 216 laxar allt tímabilið í fyrra en það er allt önnur saga við ánna í sumar. 3.9.2015 10:48 Nýjar tölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og þrátt fyrir að haustið sé mætt er veiðin víða mjög góð. 3.9.2015 08:47 Besti tíminn framundan fyrir hausthængana Sumir veiðimenn vilja eingöngu veiða fyrri part veiðitímabilsins þegar laxinn gengur silfraður úr sjónum og er grimmur á flugurnar. 2.9.2015 15:18 Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Í gegnum árin hafa þrjú veiðarfæri verið notuð í Íslenskum veiðiám en sífellt fleiri ár leyfa þó eingöngu flugu sem agn. 2.9.2015 14:55 Sjá næstu 50 fréttir
Gæsaveiðin gengur vel um allt land Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og var heldur róleg framan af en það hefur heldur betur ræst úr veiðinni. 29.9.2015 17:35
Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Langá á Mýrum hefur átt feykilega gott veiðisumar eins og svo margar ár á landinu en í ár var fyrsta árið þar sem hún var aðeins veidd á flugu. 28.9.2015 08:46
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Fleiri laxveiðiár hafa lokað veiðisvæðum sínum og nú berast fleiri tölur sem flestar bera keim af góðu veiðisumri. 25.9.2015 09:24
Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiðisumarið er að lokum komið í flestum ánum og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé að baki. 24.9.2015 17:11
Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiðum er lokið á veiðisvæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og það verður ekki ennað sagt en að vel hafi gengið þar í sumar. 23.9.2015 14:27
Forúthlutun hafin hjá SVFR Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum. 22.9.2015 17:14
Lítið að gerast í Stóru Laxá Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu. 22.9.2015 08:35
Nokkrir risar úr Affallinu Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum. 19.9.2015 14:00
Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiðisumarið sem nú er senn a enda hefur verið svo gott í sumum veiðiánum að erfitt að sjá hvernig aflatalan verður toppuð. 19.9.2015 13:00
Líklega besta stórlaxasvæði landsins Það hlýtur að vera draumur hvers veiðimanns að taka í það minnsta einu sinni á sannkölluðum stórlaxi. 19.9.2015 12:00
Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Það hefur lengi verið stundað af óprúttnum skyttum að skjóta á bráð út um rúður á bílum en þessi aðferð er gjarnan köllum gluggaskytterí. 17.9.2015 16:00
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú liður að lokum veiðitímabilsins og það verður ekki annað sagt en að frábært sumar sé senn að lokum komið. 17.9.2015 14:41
Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni. 15.9.2015 17:14
Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Vötnin loka nú hvert af öðru og í dag er síðasti dagurinn þar sem veiði er leyfð í Elliðavatni. 15.9.2015 11:50
Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa Veiðin í Miðfjarðará hefur verið með ólíkindum í sumar og þrátt fyrir að aðeins 8 dagar séu eftir af veiðitímanum er veiðin ennþá góð í henni. 14.9.2015 12:00
Strippið og dauðarekið Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar. 14.9.2015 09:50
Laxá í Dölum komin yfir 1300 laxa Laxá í Dölum kom feykilega sterk inn seinni part sumars og veiðin siðustu daga hefur verið mjög góð. 13.9.2015 14:52
Heildarveiðin komin í 43.488 laxa Laxveiðisumarið er nú þegar orðið eitt það besta síðan farið var að halda nákvæmar skráningar á afla úr ánum. 11.9.2015 09:30
Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Nýjar vikutölur um aflabrögð í laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og af þeim má ráða að ennþá er veiðin ágæt í ánum. 10.9.2015 13:17
102 sm hængur úr Vatnsdalsá Það er óhætt að segja að tími hausthængana sé í algleymingi enda berast reglulega fréttir af stórum hængum úr ánum. 8.9.2015 13:56
150 laxar á einni vakt í fyrsta maðkahollinu í Ytri Rangá Fyrsta maðkahollið í Ytri Rangá er við veiðar þessa stundina í ánni og er óhætt að segja að veiðin gangi vel. 8.9.2015 10:36
Hnúðlaxar hafa veiðst víða í sumar Það hefur sjaldan veiðst jafn margir hnúðlaxar í íslenskum ám eins og í sumar en hann þykir ekki aufúsugestir í ánum. 8.9.2015 09:47
Vatnavextir gera veiðimönnum erfitt um vik Miklir vatnavextir hafa verið í ánum á vesturlandi sökum mikillar úrkomu og það gerir veiðimönnum erfitt um vik. 7.9.2015 20:54
Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar. 6.9.2015 11:00
Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Varmá hefur verið ein vinsælasta vorveiðiá suðvesturhornsins en hún er líka feyknagóð á haustin. 5.9.2015 09:27
24 punda hængur úr Víðidalsá Við höfum aðeins tiplað á því að núna er besti tíminn fyrir stóru hausthængana og nú þegar hafa nokkrir slíkir höfðingjar tekið flugur veiðimanna. 4.9.2015 13:35
Stefnir í eitt besta sumarið í Langá Veiðin í Langá hefur verið afskaplega góð í sumar og það stefnir í að árið gæti orðið það fimmta besta frá 1974. 3.9.2015 14:43
Haustveiðin oft drjúg í Elliðaánum Veiðin í Elliðaánum hefur verið góð í sumar og að venju komast færri að en vilja til veiða í henni. 3.9.2015 13:00
Mikill viðsnúningur í Laxá í Dölum Heildarveiðin í Laxá í Dölum var ekki nema 216 laxar allt tímabilið í fyrra en það er allt önnur saga við ánna í sumar. 3.9.2015 10:48
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og þrátt fyrir að haustið sé mætt er veiðin víða mjög góð. 3.9.2015 08:47
Besti tíminn framundan fyrir hausthængana Sumir veiðimenn vilja eingöngu veiða fyrri part veiðitímabilsins þegar laxinn gengur silfraður úr sjónum og er grimmur á flugurnar. 2.9.2015 15:18
Ólögleg veiðarfæri í laxveiði Í gegnum árin hafa þrjú veiðarfæri verið notuð í Íslenskum veiðiám en sífellt fleiri ár leyfa þó eingöngu flugu sem agn. 2.9.2015 14:55