Fleiri fréttir

Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn

Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr.

101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl

Veiðin í Húseyjakvísl hefur verið góð í vor þá daga sem hægt er að standa við ánna og meðalþyngdin í ánni fer sífellt hækkandi.

Stærsta bleikjan úr Varmá í vor

Við höfum sagt frá mörgum stórum bleikjum sem hafa komið úr Varmá í vor en það er samt nokkuð klárt að sú stærsta hingað til er komin á land.

Brúará er komin í gang

Þrátt fyrir kulda og vosbúð fjölmenna veiðimenn við ár og vötn þessa dagana til að freista þess að setja í þennan stóra hvar sem hann er að finna.

Elliðavatn opnar á morgun

Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori.

Mikið af ref á veiðislóðum

Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna.

Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði

Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma.

Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi

Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum.

Tröllvaxnar bleikjur í Varmá

Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott.

Veiðitímabilið loksins byrjað

Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað.

Sjá næstu 50 fréttir