Fleiri fréttir

Tiger verður með á Opna breska

Tiger Woods tilkynnti í gær að hann muni taka þátt á Opna breska meistaramótinu sem að þessu sinni fer fram á St. Andrews.

McIlroy og Spieth fara vel af stað á heimsmótinu

64 bestu kylfingar heims eru samankomnir í Kaliforníu þar sem Cadillac meistaramótið, veglegasta holukeppnismót ársins, fer fram. Nokkur óvænt úrslit voru í fyrstu umferð en golfáhugamenn ættu að fá mikið fyrir sinn snúð yfir helgina.

Veðrið í aðalhlutverki á Zurich Classic

Ekki allir þátttakendur náðu að klára annan hring í gær vegna þrumuveðurs en margir kylfingar eru í toppbaráttunni á TPC Louisiana vellinum þegar mótið er næstum því hálfnað.

Fuglaveisla á fyrsta hring í New Orleans

Margir kylfingar léku vel á fyrsta hring á Zurich Classic sem fram fer á TPC Louisiana vellinum. Boo Weekley og Brendon de Jonge leiða á átta höggum undir pari en nokkur stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni.

Spieth fimm höggum á eftir Merritt

Masters-meistarinn Jordan Spieth er fimm höggum á eftir Troy Merritt fyrir síðasta hringinn á RBC Heritage mótaröðinni í golfi, en leikið er í Bandaríkjunum.

Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans.

Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth

Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari.

Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters

Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld

Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters

Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth.

Sjáðu frábært högg Tiger

Tiger Woods hefur verið að spila frábært golf á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta International vellinum í Bandaríkjunum. Tiger er á sex undir pari eftir hringina þrjá sem búnir eru.

Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters

Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn.

Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta

Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta.

Jack Nicklaus fór holu í höggi | Sjáðu augnablikið

Tiger mætti með fjölskylduna, Rory mætti með söngvara úr One Direction og Jack Nicklaus fór holu í höggi eftir að hafa spáð því í sjónvarpsþætti í gær. Sigurvegarinn Kevin Streelman vann þó hug og hjörtu allra ásamt ungum kylfusveini sínum.

Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters

Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina.

J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open

Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni.

Tiger spilar á Masters

Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári.

Mörg góð skor á fyrsta hring í Texas

Scott Piercy leiðir eftir að hafa jafnað vallarmetið á Houston vellinum á fyrsta hring á Shell Houston Open. Margir sterkir kylfingar eru í toppbaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir