Fleiri fréttir

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli
Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum.

Staðan á toppnum óbreytt
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Þrátt fyrir þrjú töp í röð er önnur sigurganga liðsins enn lifandi
Skallagrímskonur heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Domino´s deild kvenna í kvöld en síðustu leikir hafa reynst nýliðunum úr Borgarnesi erfiðir.

Útskúfuð úr WNBA þar sem hún var gagnkynhneigð
Candice Wiggins segir að það hafi verið hræðileg reynsla fyrir sig að spila í WNBA-deildinni þar sem 98 prósent leikmanna séu lesbíur sem líki ekki við gagnkynhneigðar stelpur.

Tóti setti í túrbógírinn: „Hann var óaðfinnanlegur“
Þórir Guðmundur Þorbjarnason fór á kostum fyrir KR í Reykjavíkurslagnum á móti ÍR.

Magic Johnson orðinn aðalmaðurinn hjá Los Angeles Lakers
Það var stór tiltektardagur hjá Los Angeles Lakers í gær. Magic Johnson var þá ráðinn forseti félagsins en bæði framkvæmdastjórinn og varaforsetinn voru reknir.

"Er alveg hættur að skilja þetta lið“
Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla.

Mun hann halda félaginu í gíslingu með geðveiki sinni?
Baldur Beck, NBA-sérfræðingur Stöð 2 Sport og maðurinn á bak við NBA Ísland, hefur eins og fleiri klórað sér í höfðinu yfir síðustu stóru leikmannaskiptunum í NBA-deildinni.

Frábær sigur Kanínanna á toppliðinu
Svendborg Rabbits vann afar góðan sigur á toppliði Horsens, 77-91, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sandra Lind með sinn besta leik í mikilvægum sigri
Íslenski landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir var í stóru hlutverki í mikilvægum útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“
Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær.

Martin í úrvalsliði deildarinnar: Ætti ekki að staldra lengi við
Martin Hermannsson hefur verið útnefndur í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins í frönsku B-deildinni.

Hundrað prósent leikur Viðars var ekki alveg hundrað prósent | Myndband
Viðar Ágústsson átti frábæran leik með Tindastól á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Stólarnir unnu 23 stiga sigur á Stjörnunni í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar karla.

Fljótari en allir að ná hundrað sigrum
Sunnudagskvöldið var sannkallað tímamótakvöld fyrir Finn Frey Stefánsson, þjálfara KR-inga, en hann vann þá sinn hundraðasta leik sem þjálfari á Íslandsmóti karla. Hann varð um leið sigursælasti þjálfari KR frá upphafi í úrvalsdeild og bætti met Benedikts og Inga.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 92-69 | Stólarnir upp í 2. sætið eftir stórsigur
Liðin í öðru og þriðja sæti Domino's-deTindastóll lyfti sér upp í 2. sæti Domino's deildar karla eftir öruggan 92-69, sigur á Stjörnunni í lokaleik 18. umferðar í kvöld.ildar karla eigast við í hörkuleik á Sauðárkróki í kvöld.

Hrafn hefur náð í þrefalt fleiri stig á móti KR en á móti Stólunum
Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í kvöld í lokaleik 18. umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður i beinni á Stöð 2 Sport í kvöld.

Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti
Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi.

Óvænt risaskipti í NBA-deildinni | Vandræðabarnið orðið Pelíkani
DeMarcus Cousins, einn besti og fyrirferðamesti stóri maður NBA-deildinni, er á leið í nýtt félag í NBA-deildinni í körfubolta eftir að Sacramento Kings og New Orleans Pelicans sættust á leikmannaskipti í nótt.

Davis bætti met Wilt Chaimberlain í stjörnuleiknum
Skoraði 52 stig og var útnefndur verðmætasti leikmaður leiksins.

Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 122-119 | Magnús hetja Borgnesinga í ótrúlegum leik
Magnús Þór Gunnarsson var hetja Skallagríms þegar liðið bar sigurorð af Snæfelli, 122-119, í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld.

Umfjöllun: Grindavík - Keflavík 85-92 | Annar sigurinn undir stjórn Friðriks Inga
Keflavík fer vel af stað undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar en í kvöld sóttu þeir sigur í Grindavík, 85-92, í 18. umferð Domino's deild karla.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 73-68 | Þorlákshafnarbúar unnu Þórsslaginn
Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu nafna sína frá Akureyri, 73-68, þegar liðin mættust í 18. umferð Domino's deildar karla í kvöld.

Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn
Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 95-73 | KR-ingar aftur á sigurbraut
KR-ingar komust aftur í toppsæti deildarinnar með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld en varnarvinna KR þegar líða tók á leikinn skilaði að lokum sigrinum.

Robinson troðslukóngurinn og Gordon þristakóngurinn | Myndbönd
Glenn Robinson III, leikmaður Indiana Pacers, bar sigur úr býtum í troðslukeppninni á Stjörnuleikshelgi NBA-deildarinnar í New Orleans í nótt.

Fannar skammar: Af hverju ertu í brjóstahaldara?
Dagskrárliðurinn „Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn.

Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni.

Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds
Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til.

Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt
Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt.

Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni
Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi.

Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells
Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag.

Keflavík vann síðustu þrjár mínúturnar gegn Stjörnunni 11-0
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag.

Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út
Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla.

Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“
Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær.

Fallið er upphaf að einhverju nýju hjá Snæfelli
Snæfell féll á fimmtudag úr Domino's-deild karla en Hólmarar eru ekkert að hengja haus heldur horfa björtum augum til framtíðar.

Dansmamman dansaði við Curry | Myndband
Robin Schreiber, sem er einfaldlega þekkt sem dansmamman eftir að hafa slegið í gegn í stúkunni á leik með Golden State, fékk stóran draum uppfylltan í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan
Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-87 | Clinch afgreiddi Ljónin á lokasprettinum
Grindavík vann Suðurnesjaslaginn í Ljónagryfjunni þar sem Lewis Clinch fór á kostum á lokasprettinum.

Jakob Örn stigahæstur í tapleik
Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði á heimavelli.

Fékk óíþróttamannslega villu fyrir að dansa | Myndband
Það er stundum sagt að það geti allt gerst í íþróttum og þar er engu logið.

Sá litli er að gera hluti sem hafa ekki sést áður hjá Boston Celtics
Isaiah Thomas bætti tvö eldgömul met hjá Boston Celtics í nótt en þessi snaggaralegi bakvörður hefur farið á kostum með sigursælasta NBA-liði sögunnar.

Haukur Helgi: Lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða
Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er orðinn fyrirliði franska liðsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári.

NBA: Draugavilla réð úrslitum í Chicago í nótt | Myndbönd
Dramatíkin var mikil í nótt þeagar Chicago Bulls vann Boston Celtics í æsispennandi lokaleik fyrir hlé vegna Stjörnuleikshátíðar NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram um helgina. Aðeins tveir leikir fóru fram og nú er deildin komin í vikufrí.

Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku
Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn
Stjarnan var þrautseigjusigur á þunnskipuðum Þórsurum frá Þorlákshöfn 86-78 í Garðabænum í kvöld en ferskir fætur Garðbæinga reyndust drjúgir á lokamínútum leiksins og skiluðu að lokum sigrinum.