Fleiri fréttir Enginn Justin í kvöld Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. 16.2.2017 14:51 Carmelo Anthony fær að spila í Stjörnuleiknum á sunnudaginn Carmelo Anthony verður í liði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið. 16.2.2017 11:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16.2.2017 10:45 NBA: Westbrook áfram í þrennustuði í nótt en fleiri voru líka með þrennu | Myndbönd Russell Westbrook náði 27. þrennu sinni á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Kyle Korver skoraði sína 2000. þriggja stiga körfu á NBA-ferlinum, Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram og Draymond Green var sendur í sturtu í sigri Golden State Warriors. 16.2.2017 07:15 Endaspretturinn gæti breytt öllu fyrir liðin Sex umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla í körfubolta og aðeins þrír sigrar skilja að fallsæti og heimavallarrétt í átta liða úrslitum. 16.2.2017 06:30 Ibaka til Toronto Toronto Raptors hefur fengið kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic. 15.2.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15.2.2017 21:30 Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 15.2.2017 21:02 Fá tækifæri í kvöld til að sýna hvað þær hefðu gert í bikarúrslitaleiknum Keflavíkurkonur spila í kvöld sinn fyrsta leik sem bikarmeistarar og það er enginn smá leikur því Íslandsmeistarar og fyrrum bikarmeistarar Snæfells koma þá í heimsókn á Sunnubrautina í Keflavík. 15.2.2017 14:30 Magic Johnson vill hjálp frá Kobe fái hann að taka til hjá Lakers Magic Johnson er kominn aftur til Los Angeles Lakers en Jeanie Buss, forseti Lakers og meðeigandi, réði hann sem sérstakan ráðgjafa sinn fyrr í þessum mánuði. 15.2.2017 09:45 Spilar í gamla skóla Curry en heldur mest upp á Allen Iverson Jón Axel Guðmundsson hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili með Davidson-háskólaliðinu og er einn af lykilmönnum liðsins sem er athygliverður árangur fyrir nýliða. 15.2.2017 09:15 NBA: Ástleysið háði ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um næstu helgi. Vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sýndi mátt sinn gegn Lakers og Chicago Bulls er allt annað og betra lið með Jimmy Butler innanborðs. 15.2.2017 07:15 Hundraðasti sigurinn í röð kom í hús í nótt Kvennalið University of Connecticut í körfubolta, betur þekkt sem UConn, varð í nótt fyrsta háskólakörfuboltalið sögunnar til að vinna hundrað leiki í röð. 14.2.2017 12:30 Jókerinn í NBA er ekkert grín Serbinn Nikola Jokic hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017. 14.2.2017 07:45 NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragði | Myndbönd Denver Nuggets bauð upp á skotsýningu í óvæntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu næstum því alveg á Russell Westbrook. Spurs innsiglaði tuttugasta tímabilið í röð þar sem liðið vinnur fleiri leiki en það tapar. 14.2.2017 07:15 Spegilmynd af þeim fyrsta Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum. 14.2.2017 06:30 Valsmenn bundu enda á sigurgöngu Hattar á heimavelli Valsmenn gerðu góða ferð til Egilsstaða og lögðu Hött að velli, 68-76, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. 13.2.2017 21:47 Doc Rivers gefur Steve Kerr ráð: Ekki reita Russell til reiði Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og hann er með eitt ráð fyrir Steve Kerr fyrir sunnudaginn. 13.2.2017 20:30 Enginn í NBA-sögunni hefur grillað gömlu félagana eins og KD Kevin Durant lék með liði Oklahoma City Thunder í níu NBA-tímabil og afrekaði næstum því allt með liðinu nema að verða NBA-meistari. Nú hefur hann endurskrifað NBA-söguna með framgöngu sinni í leikjum á móti Oklahoma City Thunder. 13.2.2017 09:30 NBA: New York Knicks endaði mjög erfiða viku í MSG með sigri á Spurs | Myndbönd New York Knicks hefur verið mikið í fréttum í bandarískum fjölmiðlum að undanförum og ekki fyrir góða frammistöðu inn á vellinum. Sigur á San Antonio Spurs í nótt gaf mönnum þar á bæ loksins tækifæri til að brosa. 13.2.2017 07:00 Durant og Westbrook borðuðu á sama stað í Oklahoma Kevin Durant er líklega hataðasti maðurinn í Oklahoma City eftir að hann yfirgaf NBA-liða Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. 12.2.2017 23:15 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12.2.2017 22:30 Úrslitaleikirnir í Maltbikar yngri flokka leiknir um helgina 12.2.2017 21:00 Fyrsti stóri titilinn sem lið frá Ísafirði vinnur frá 1967 Vestri vann í dag sinn fyrsta stóra titil þegar 9. flokkur karla í körfubolta bar sigurorð af Val, 60-49, í úrslitaleik bikarkeppninnar. 12.2.2017 14:41 Kristófer með tvær tröllatroðslur | Myndbönd Kristófer Acox og félagar í Furman unnu sinn áttunda leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Samford, 90-73, háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt. 12.2.2017 12:00 Durant skoraði 34 stig á gamla heimavellinum | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.2.2017 11:10 Pavel: Beðið eftir þessu í allan fokking vetur Pavel Ermolinskij er búinn að bíða eftir neistanum sem kviknaði í KR-liðinu í þriðja leikhluta síðan tímabilið byrjaði. 11.2.2017 19:21 Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11.2.2017 19:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11.2.2017 19:00 Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum "Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. 11.2.2017 16:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11.2.2017 16:09 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11.2.2017 15:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11.2.2017 12:15 Sigurganga Miami og Washington heldur áfram | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2017 11:14 Enginn Teitur Örlygsson að flækjast fyrir Jóni Arnóri núna KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur átt magnaðan feril og upplifað meira en flestir íslenskir körfuboltamenn. 11.2.2017 09:00 Systurnar úr Borgarnesi hafa aldrei tapað bikarúrslitaleik saman Skallagrímur skrifar kafla í sögu félagsins í dag þegar kvennalið félagsins spilar úrslitaleikinn í Maltbikarnum í Laugardalshöllinni. 11.2.2017 08:00 Þrjátíu ár liðin frá fyrsta bikarúrslitaleik Keflavíkurkvenna Keflvíkingar vonast til að geta haldið upp á stór tímamót í dag með enn einum bikarmeistaratili kvennaliðs félagsins í Laugardalshöllinni þegar þar fer fram úrslitaleikur Maltbikars kvenna milli Keflavíkur og Skallagríms. 11.2.2017 07:00 Haukur Helgi og félagar unnu fallslaginn Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen lönduðu mikilvægum sigri í spennuleik á móti Boulogne-sur-mer í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. 10.2.2017 21:24 Þriðja tapið í röð hjá Martin og félögum Charleville-Mézières virðist ekki vera sama lið á árinu 2017 og liðið var fyrir áramót. 10.2.2017 20:57 Borås gekk vel með Jakob inn á vellinum í kvöld Borås Basket vann sannfærandi 31 stigs sigur á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var svokallaður skyldusigur þar sem Malbas situr á botni deildarinnar með aðeins tvo sigra á öllu tímabilinu. 10.2.2017 20:11 Kári lét rigna þristum fyrir framan fjölskylduna | Myndband Kári Jónsson fór á kostum fyrir Drexel í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 10.2.2017 13:15 Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum Russsell Westbrook náði sinni 26. þreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland. 10.2.2017 08:00 Rútubílstjórinn fór á barinn Gærkvöldið fór ekki vel hjá körfuboltaliði Saint Louis háskólans. 9.2.2017 23:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Grindavík 106-98 | Þórsarar mæta KR í úrslitum. Það verða Þórsarar úr Þorlákshöfn sem mæta KR í úrslitum Maltbikarsins í körfubolta eftir 106-98 sigur gegn Grindavík í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. 9.2.2017 23:15 Spike Lee til í að pakka fyrir Phil Jackson Það er allt að verða vitlaust í kringum NY Knicks eins og kristallaðist í nótt í hegðun Charles Oakley, fyrrum leikmanns félagsins. 9.2.2017 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn Justin í kvöld Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. 16.2.2017 14:51
Carmelo Anthony fær að spila í Stjörnuleiknum á sunnudaginn Carmelo Anthony verður í liði Austurdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram í New Orleans á sunnudagskvöldið. 16.2.2017 11:15
Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16.2.2017 10:45
NBA: Westbrook áfram í þrennustuði í nótt en fleiri voru líka með þrennu | Myndbönd Russell Westbrook náði 27. þrennu sinni á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Kyle Korver skoraði sína 2000. þriggja stiga körfu á NBA-ferlinum, Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram og Draymond Green var sendur í sturtu í sigri Golden State Warriors. 16.2.2017 07:15
Endaspretturinn gæti breytt öllu fyrir liðin Sex umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla í körfubolta og aðeins þrír sigrar skilja að fallsæti og heimavallarrétt í átta liða úrslitum. 16.2.2017 06:30
Ibaka til Toronto Toronto Raptors hefur fengið kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic. 15.2.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15.2.2017 21:30
Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 15.2.2017 21:02
Fá tækifæri í kvöld til að sýna hvað þær hefðu gert í bikarúrslitaleiknum Keflavíkurkonur spila í kvöld sinn fyrsta leik sem bikarmeistarar og það er enginn smá leikur því Íslandsmeistarar og fyrrum bikarmeistarar Snæfells koma þá í heimsókn á Sunnubrautina í Keflavík. 15.2.2017 14:30
Magic Johnson vill hjálp frá Kobe fái hann að taka til hjá Lakers Magic Johnson er kominn aftur til Los Angeles Lakers en Jeanie Buss, forseti Lakers og meðeigandi, réði hann sem sérstakan ráðgjafa sinn fyrr í þessum mánuði. 15.2.2017 09:45
Spilar í gamla skóla Curry en heldur mest upp á Allen Iverson Jón Axel Guðmundsson hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili með Davidson-háskólaliðinu og er einn af lykilmönnum liðsins sem er athygliverður árangur fyrir nýliða. 15.2.2017 09:15
NBA: Ástleysið háði ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um næstu helgi. Vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sýndi mátt sinn gegn Lakers og Chicago Bulls er allt annað og betra lið með Jimmy Butler innanborðs. 15.2.2017 07:15
Hundraðasti sigurinn í röð kom í hús í nótt Kvennalið University of Connecticut í körfubolta, betur þekkt sem UConn, varð í nótt fyrsta háskólakörfuboltalið sögunnar til að vinna hundrað leiki í röð. 14.2.2017 12:30
Jókerinn í NBA er ekkert grín Serbinn Nikola Jokic hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017. 14.2.2017 07:45
NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragði | Myndbönd Denver Nuggets bauð upp á skotsýningu í óvæntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu næstum því alveg á Russell Westbrook. Spurs innsiglaði tuttugasta tímabilið í röð þar sem liðið vinnur fleiri leiki en það tapar. 14.2.2017 07:15
Spegilmynd af þeim fyrsta Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum. 14.2.2017 06:30
Valsmenn bundu enda á sigurgöngu Hattar á heimavelli Valsmenn gerðu góða ferð til Egilsstaða og lögðu Hött að velli, 68-76, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. 13.2.2017 21:47
Doc Rivers gefur Steve Kerr ráð: Ekki reita Russell til reiði Doc Rivers þekkir það vel að stýra liði í Stjörnuleik NBA-deildarinnar og hann er með eitt ráð fyrir Steve Kerr fyrir sunnudaginn. 13.2.2017 20:30
Enginn í NBA-sögunni hefur grillað gömlu félagana eins og KD Kevin Durant lék með liði Oklahoma City Thunder í níu NBA-tímabil og afrekaði næstum því allt með liðinu nema að verða NBA-meistari. Nú hefur hann endurskrifað NBA-söguna með framgöngu sinni í leikjum á móti Oklahoma City Thunder. 13.2.2017 09:30
NBA: New York Knicks endaði mjög erfiða viku í MSG með sigri á Spurs | Myndbönd New York Knicks hefur verið mikið í fréttum í bandarískum fjölmiðlum að undanförum og ekki fyrir góða frammistöðu inn á vellinum. Sigur á San Antonio Spurs í nótt gaf mönnum þar á bæ loksins tækifæri til að brosa. 13.2.2017 07:00
Durant og Westbrook borðuðu á sama stað í Oklahoma Kevin Durant er líklega hataðasti maðurinn í Oklahoma City eftir að hann yfirgaf NBA-liða Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. 12.2.2017 23:15
Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12.2.2017 22:30
Fyrsti stóri titilinn sem lið frá Ísafirði vinnur frá 1967 Vestri vann í dag sinn fyrsta stóra titil þegar 9. flokkur karla í körfubolta bar sigurorð af Val, 60-49, í úrslitaleik bikarkeppninnar. 12.2.2017 14:41
Kristófer með tvær tröllatroðslur | Myndbönd Kristófer Acox og félagar í Furman unnu sinn áttunda leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Samford, 90-73, háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt. 12.2.2017 12:00
Durant skoraði 34 stig á gamla heimavellinum | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.2.2017 11:10
Pavel: Beðið eftir þessu í allan fokking vetur Pavel Ermolinskij er búinn að bíða eftir neistanum sem kviknaði í KR-liðinu í þriðja leikhluta síðan tímabilið byrjaði. 11.2.2017 19:21
Jón Arnór: Ég hef misst svefn síðan ég tapaði síðast í úrslitum Jón Arnór Stefánsson vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag og það skiptir hann miklu máli. 11.2.2017 19:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 78-71 | KR bikarmeistari annað árið í röð KR er Maltbikarmeistari karla eftir sigur á Þór Þ. í úrslitaleik, 78-71. 11.2.2017 19:00
Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum "Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. 11.2.2017 16:30
Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11.2.2017 16:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11.2.2017 15:30
Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11.2.2017 12:15
Sigurganga Miami og Washington heldur áfram | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2017 11:14
Enginn Teitur Örlygsson að flækjast fyrir Jóni Arnóri núna KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur átt magnaðan feril og upplifað meira en flestir íslenskir körfuboltamenn. 11.2.2017 09:00
Systurnar úr Borgarnesi hafa aldrei tapað bikarúrslitaleik saman Skallagrímur skrifar kafla í sögu félagsins í dag þegar kvennalið félagsins spilar úrslitaleikinn í Maltbikarnum í Laugardalshöllinni. 11.2.2017 08:00
Þrjátíu ár liðin frá fyrsta bikarúrslitaleik Keflavíkurkvenna Keflvíkingar vonast til að geta haldið upp á stór tímamót í dag með enn einum bikarmeistaratili kvennaliðs félagsins í Laugardalshöllinni þegar þar fer fram úrslitaleikur Maltbikars kvenna milli Keflavíkur og Skallagríms. 11.2.2017 07:00
Haukur Helgi og félagar unnu fallslaginn Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen lönduðu mikilvægum sigri í spennuleik á móti Boulogne-sur-mer í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. 10.2.2017 21:24
Þriðja tapið í röð hjá Martin og félögum Charleville-Mézières virðist ekki vera sama lið á árinu 2017 og liðið var fyrir áramót. 10.2.2017 20:57
Borås gekk vel með Jakob inn á vellinum í kvöld Borås Basket vann sannfærandi 31 stigs sigur á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var svokallaður skyldusigur þar sem Malbas situr á botni deildarinnar með aðeins tvo sigra á öllu tímabilinu. 10.2.2017 20:11
Kári lét rigna þristum fyrir framan fjölskylduna | Myndband Kári Jónsson fór á kostum fyrir Drexel í bandarísku háskólakörfunni í nótt. 10.2.2017 13:15
Enn einn stórleikur Westbrook í sigri á meisturunum Russsell Westbrook náði sinni 26. þreföldu tvennu á tímabilinu er Oklahoma City vann Cleveland. 10.2.2017 08:00
Rútubílstjórinn fór á barinn Gærkvöldið fór ekki vel hjá körfuboltaliði Saint Louis háskólans. 9.2.2017 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Grindavík 106-98 | Þórsarar mæta KR í úrslitum. Það verða Þórsarar úr Þorlákshöfn sem mæta KR í úrslitum Maltbikarsins í körfubolta eftir 106-98 sigur gegn Grindavík í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. 9.2.2017 23:15
Spike Lee til í að pakka fyrir Phil Jackson Það er allt að verða vitlaust í kringum NY Knicks eins og kristallaðist í nótt í hegðun Charles Oakley, fyrrum leikmanns félagsins. 9.2.2017 22:30