Fleiri fréttir Viðar: Viljum ekki kaupa einhverja mömmustráka Viðar Örn Hafsteinsson var ómyrkur í máli eftir leik sinna manna í Hetti gegn Þór frá Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, en leiknum lauk með þægilegum sigri Þórsara 85-61. Höttur er á botni deildarinnar með 0 stig að loknum 10 leikjum. 11.12.2015 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 85-61 Höttur | Þægilegur Þórssigur í Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn landaði þægilegum sigri á nýliðum Hattar frá Egilsstöðum í kvöld, 85-61. Nýliðarnir eru því enn stigalausir eftir 10 leiki á meðan Þórsarar eru með 12 stig og færast upp í 4. sætið. 11.12.2015 21:15 Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands. 11.12.2015 16:07 Sjaldséð þrenna frá Durant í sigri Oklahoma City | Myndband Chicago Bulls batt enda á taphrinuna með flottum heimasigri á Los Angeles Clippers. 11.12.2015 07:30 Ótrúleg sigurkarfa Memphis frá miðju vallarins Matt Barnes tryggði Memphis Grizzlies rafmagnaðan sigur í Detroit með ótrúlegri körfu. 10.12.2015 23:15 Baldur orðinn sá elsti Baldur Þorleifsson, 49 ára, bætti fjórtán ára met Kára Maríssonar er hann skoraði tvö stig fyrir Snæfell í kvöld. 10.12.2015 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 77-100 | Yfirburðir gestanna undir körfunni skiluðu tveimur stigum Tindastóll vann öruggan 23 stiga sigur, 77-100, á Grindavík í 10. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 10.12.2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 109-73 | Búið í fyrsta leikhluta Þunnskipað lið Snæfells átti einfaldlega ekki roð í Garðbæinga í kvöld. 10.12.2015 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Keflavík 87-95 | Keflavík aftur á sigurbraut með seiglusigri Keflavík komst aftur á sigurbraut í Dominos-deild karla í kvöld með átta stiga sigri á ÍR en eftir að hafa verið undir stærstan hluta leiksins tókst leikmönnum Keflavíkur að sigla sigrinum heim í fjórða leikhluta. 10.12.2015 21:15 Umfjöllun og viðtöl: FSu - KR 96 - 103 | Seiglusigur KR á Selfossi Íslandsmeistarar KR þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum á Selfossi gegn nýliðum FSu. Selfyssingar leiddu mest allan leikinn en reynsla og gæði Vesturbæinga var of mikil í fjórða leikhluta og sigldu þeir sigrinum í höfn að lokum, 96-103. 10.12.2015 18:30 Sjáið Jón Arnór tala spænskuna reiprennandi | Myndband Jón Arnór Stefánsson gekk í dag frá samningi við spænska liðið Valencia út þetta tímabil en hann gerði fyrst þriggja mánaða samning við félagið eftir Evrópumótið í haust. 10.12.2015 16:45 Jón Arnór búinn að skrifa undir Klárar tímabilið með toppliði Valencia á Spáni eins og reiknað var með. 10.12.2015 13:47 Harden sýndi sitt rétta andlit í sigri Houston Eftir verstu frammistöðu sína á tímabilinu sneri James Harden aftur með látum í nótt. 10.12.2015 07:30 Háloftafuglinn úr Vesturbænum minnir á sig | Myndband Kristófer Acox átti góðan leik og tróð með látum þegar Furman vann þriðja sigurinn í röð. 9.12.2015 14:45 KR og Njarðvík drógust saman Það verður stórleikur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta og hjá konunum fá meistararnir Hauka í heimsókn. 9.12.2015 12:36 Snæfell verður án Sigurðar í síðustu leikjum ársins Mikill missir fyrir Hólmara sem geta ekki nýtt krafta Sigurðar Þorvaldssonar í næstu tveimur leikjum. 9.12.2015 10:45 Martin skoraði 15 stig í framlengdum tapleik Svartþrestirnir í Brooklyn þurftu að sætta sig við tap gegn sjóðheitu liði Fordham. 9.12.2015 08:30 Hinn skvettubróðirinn stal sviðinu í 23. sigri Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors barði af sér flotta endurkomu Indiana í fjórða leikhluta og landaði enn einum sigrinum. 9.12.2015 07:30 Jakob vann stórsigur á Hlyni í kvöld Jakob Sigurðarson fagnaði stórum sigri á móti sínum gömlu félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.12.2015 19:42 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8.12.2015 08:42 San Antonio gerði grín að Philadelphia | Úrslitin í nótt Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 8.12.2015 07:07 Dirk fékk að dansa yfir skrefaregluna í NBA-deildinni | Myndband Allar reglur um stöðufót virðast fara út um veður og vind þegar kemur að þýsku körfuboltagoðsögninni Dirk Nowitzki. 7.12.2015 23:30 Arnar og Axel unnu Israel Martin eftir framlengingu Arnar Guðjónsson stýrði Svendborg Rabbits til óvænts útisigurs á móti Bakken Bears í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 7.12.2015 19:23 Bikarmeistararnir áfram Fjögur lið komust áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikars kvenna í gær. 7.12.2015 08:07 Enn einn sigur Golden State | Úrslitin í nótt Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 7.12.2015 07:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 82-58 | Meistararnir úr leik Grindavík vann stórsigur á bikarmeisturum Stjörnunnar sem féll úr leik með tilþrifum. 6.12.2015 21:30 Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitin eftir sigur fyrir austan Þór Þorlákshöfn komst í dag í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins með sjö stiga sigri á Hetti fyrir austan þrátt fyrir stórleik Tobin Carberry. 6.12.2015 17:23 Jón Arnór og félagar unnu níunda leikinn í röð Jón Arnór var með ellefu stig í níunda sigri Valencia í röð sem hefur byrjað tímabilið í spænsku deildinni af miklum krafti. 6.12.2015 13:59 Körfuboltakvöld: Galin hugmynd að dómararnir séu að vinna gegn Helenu | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu Twitter-færslu Helenu eftir óvænt tap Hauka á dögunum ásamt því að ræða hvort þær hefðu fengið nægilega hvíld eftir landsleikjahlé. 6.12.2015 13:00 Sigurganga Golden State Warriors heldur áfram Þrátt fyrir að vera án tveggja byrjunarliðsmanna tókst leikmönnum Golden State Warriors að næla í sigur gegn Toronto Raptors en stórstjarnan Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í liði Warriors sem hafa nú unnið fyrstu 21 leiki tímabilsins. 6.12.2015 11:00 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru með samantektarsyrpu yfir mistök leikmanna undanfarnar vikur í liðnum Fannar skammar. 6.12.2015 09:00 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Er Jóhann búinn að missa klefann? Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. 5.12.2015 23:00 Körfuboltakvöld: Kominn tími til þess að áhorfendur hætti þessu kjaftæði | Myndband Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu tuðara í stúkunni í leik Njarðvíkur og Þórs á dögunum ásamt því að ræða önnur sambærileg atvik áður en þeir skoruðu á áhorfendur að hætta þessu bulli. 5.12.2015 18:30 Haukar unnu öruggan 39 stiga sigur í bikarnum | Njarðvík B sigraði í nágrannaslagnum Úrvalsdeildarlið Hauka átti í engum vandræðum með Ármann í 16-liða úrslitum bikarsins í dag en Haukar unnu 39 stiga sigur. 5.12.2015 17:47 Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir þurftu að gleypa sokk | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi í gær ræddu ótrúlega frammistöðu Chris Woods í óvæntum tíu stiga sigri FSu á Keflavík í Dominos-deild karla. 5.12.2015 14:00 Cleveland tapaði öðrum leiknum í röð þrátt fyrir stórleik LeBron Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en eftir að hafa unnið upp sextán stiga forskot i fjórða leikhluta tókst Cleveland Cavaliers ekki að stela sigrinum gegn New Orleans Pelicans. 5.12.2015 11:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 80-76 | KR-ingar sluppu með sigur í DHL-höllinni KR-ingar þurftu á framlengingu að halda til að leggja Tindastól að velli í 9. umferð Dominos-deildar karla eftir að hafa leitt frá fyrstu mínútu. 4.12.2015 22:30 66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4.12.2015 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FSu 100-110 | Woods héldu engin bönd Chris Woods fór á kostum þegar FSu vann mjög svo óvæntan sigur, 100-110, á toppliði Keflavíkur á útivelli í kvöld. 4.12.2015 22:15 Slæm skotnýting varð Borås að falli Borås Basket, lið Jakobs Arnar Sigurðarsonar, tapaði fyrir Malbas, 80-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.12.2015 20:56 Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. 4.12.2015 17:30 Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4.12.2015 17:00 Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. 4.12.2015 15:00 Dagur Kár með sinn besta leik í bandaríska háskólaboltanum Dagur Kár Jónsson átti flottan leik þegar St. Francis vann sjö stiga sigur á Lafayette, 69-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum. 4.12.2015 13:00 Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. 4.12.2015 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Viðar: Viljum ekki kaupa einhverja mömmustráka Viðar Örn Hafsteinsson var ómyrkur í máli eftir leik sinna manna í Hetti gegn Þór frá Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, en leiknum lauk með þægilegum sigri Þórsara 85-61. Höttur er á botni deildarinnar með 0 stig að loknum 10 leikjum. 11.12.2015 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 85-61 Höttur | Þægilegur Þórssigur í Þorlákshöfn Þór frá Þorlákshöfn landaði þægilegum sigri á nýliðum Hattar frá Egilsstöðum í kvöld, 85-61. Nýliðarnir eru því enn stigalausir eftir 10 leiki á meðan Þórsarar eru með 12 stig og færast upp í 4. sætið. 11.12.2015 21:15
Jón Arnór í tólfta sinn og Helena í ellefta sinn Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2015 af KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksambandi Íslands. 11.12.2015 16:07
Sjaldséð þrenna frá Durant í sigri Oklahoma City | Myndband Chicago Bulls batt enda á taphrinuna með flottum heimasigri á Los Angeles Clippers. 11.12.2015 07:30
Ótrúleg sigurkarfa Memphis frá miðju vallarins Matt Barnes tryggði Memphis Grizzlies rafmagnaðan sigur í Detroit með ótrúlegri körfu. 10.12.2015 23:15
Baldur orðinn sá elsti Baldur Þorleifsson, 49 ára, bætti fjórtán ára met Kára Maríssonar er hann skoraði tvö stig fyrir Snæfell í kvöld. 10.12.2015 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 77-100 | Yfirburðir gestanna undir körfunni skiluðu tveimur stigum Tindastóll vann öruggan 23 stiga sigur, 77-100, á Grindavík í 10. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 10.12.2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 109-73 | Búið í fyrsta leikhluta Þunnskipað lið Snæfells átti einfaldlega ekki roð í Garðbæinga í kvöld. 10.12.2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Keflavík 87-95 | Keflavík aftur á sigurbraut með seiglusigri Keflavík komst aftur á sigurbraut í Dominos-deild karla í kvöld með átta stiga sigri á ÍR en eftir að hafa verið undir stærstan hluta leiksins tókst leikmönnum Keflavíkur að sigla sigrinum heim í fjórða leikhluta. 10.12.2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: FSu - KR 96 - 103 | Seiglusigur KR á Selfossi Íslandsmeistarar KR þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum á Selfossi gegn nýliðum FSu. Selfyssingar leiddu mest allan leikinn en reynsla og gæði Vesturbæinga var of mikil í fjórða leikhluta og sigldu þeir sigrinum í höfn að lokum, 96-103. 10.12.2015 18:30
Sjáið Jón Arnór tala spænskuna reiprennandi | Myndband Jón Arnór Stefánsson gekk í dag frá samningi við spænska liðið Valencia út þetta tímabil en hann gerði fyrst þriggja mánaða samning við félagið eftir Evrópumótið í haust. 10.12.2015 16:45
Jón Arnór búinn að skrifa undir Klárar tímabilið með toppliði Valencia á Spáni eins og reiknað var með. 10.12.2015 13:47
Harden sýndi sitt rétta andlit í sigri Houston Eftir verstu frammistöðu sína á tímabilinu sneri James Harden aftur með látum í nótt. 10.12.2015 07:30
Háloftafuglinn úr Vesturbænum minnir á sig | Myndband Kristófer Acox átti góðan leik og tróð með látum þegar Furman vann þriðja sigurinn í röð. 9.12.2015 14:45
KR og Njarðvík drógust saman Það verður stórleikur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta og hjá konunum fá meistararnir Hauka í heimsókn. 9.12.2015 12:36
Snæfell verður án Sigurðar í síðustu leikjum ársins Mikill missir fyrir Hólmara sem geta ekki nýtt krafta Sigurðar Þorvaldssonar í næstu tveimur leikjum. 9.12.2015 10:45
Martin skoraði 15 stig í framlengdum tapleik Svartþrestirnir í Brooklyn þurftu að sætta sig við tap gegn sjóðheitu liði Fordham. 9.12.2015 08:30
Hinn skvettubróðirinn stal sviðinu í 23. sigri Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors barði af sér flotta endurkomu Indiana í fjórða leikhluta og landaði enn einum sigrinum. 9.12.2015 07:30
Jakob vann stórsigur á Hlyni í kvöld Jakob Sigurðarson fagnaði stórum sigri á móti sínum gömlu félögum í Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.12.2015 19:42
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8.12.2015 08:42
San Antonio gerði grín að Philadelphia | Úrslitin í nótt Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 8.12.2015 07:07
Dirk fékk að dansa yfir skrefaregluna í NBA-deildinni | Myndband Allar reglur um stöðufót virðast fara út um veður og vind þegar kemur að þýsku körfuboltagoðsögninni Dirk Nowitzki. 7.12.2015 23:30
Arnar og Axel unnu Israel Martin eftir framlengingu Arnar Guðjónsson stýrði Svendborg Rabbits til óvænts útisigurs á móti Bakken Bears í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 7.12.2015 19:23
Bikarmeistararnir áfram Fjögur lið komust áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikars kvenna í gær. 7.12.2015 08:07
Enn einn sigur Golden State | Úrslitin í nótt Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 7.12.2015 07:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 82-58 | Meistararnir úr leik Grindavík vann stórsigur á bikarmeisturum Stjörnunnar sem féll úr leik með tilþrifum. 6.12.2015 21:30
Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitin eftir sigur fyrir austan Þór Þorlákshöfn komst í dag í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins með sjö stiga sigri á Hetti fyrir austan þrátt fyrir stórleik Tobin Carberry. 6.12.2015 17:23
Jón Arnór og félagar unnu níunda leikinn í röð Jón Arnór var með ellefu stig í níunda sigri Valencia í röð sem hefur byrjað tímabilið í spænsku deildinni af miklum krafti. 6.12.2015 13:59
Körfuboltakvöld: Galin hugmynd að dómararnir séu að vinna gegn Helenu | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu Twitter-færslu Helenu eftir óvænt tap Hauka á dögunum ásamt því að ræða hvort þær hefðu fengið nægilega hvíld eftir landsleikjahlé. 6.12.2015 13:00
Sigurganga Golden State Warriors heldur áfram Þrátt fyrir að vera án tveggja byrjunarliðsmanna tókst leikmönnum Golden State Warriors að næla í sigur gegn Toronto Raptors en stórstjarnan Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í liði Warriors sem hafa nú unnið fyrstu 21 leiki tímabilsins. 6.12.2015 11:00
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru með samantektarsyrpu yfir mistök leikmanna undanfarnar vikur í liðnum Fannar skammar. 6.12.2015 09:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Er Jóhann búinn að missa klefann? Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. 5.12.2015 23:00
Körfuboltakvöld: Kominn tími til þess að áhorfendur hætti þessu kjaftæði | Myndband Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu tuðara í stúkunni í leik Njarðvíkur og Þórs á dögunum ásamt því að ræða önnur sambærileg atvik áður en þeir skoruðu á áhorfendur að hætta þessu bulli. 5.12.2015 18:30
Haukar unnu öruggan 39 stiga sigur í bikarnum | Njarðvík B sigraði í nágrannaslagnum Úrvalsdeildarlið Hauka átti í engum vandræðum með Ármann í 16-liða úrslitum bikarsins í dag en Haukar unnu 39 stiga sigur. 5.12.2015 17:47
Körfuboltakvöld: Sérfræðingarnir þurftu að gleypa sokk | Myndband Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi í gær ræddu ótrúlega frammistöðu Chris Woods í óvæntum tíu stiga sigri FSu á Keflavík í Dominos-deild karla. 5.12.2015 14:00
Cleveland tapaði öðrum leiknum í röð þrátt fyrir stórleik LeBron Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en eftir að hafa unnið upp sextán stiga forskot i fjórða leikhluta tókst Cleveland Cavaliers ekki að stela sigrinum gegn New Orleans Pelicans. 5.12.2015 11:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 80-76 | KR-ingar sluppu með sigur í DHL-höllinni KR-ingar þurftu á framlengingu að halda til að leggja Tindastól að velli í 9. umferð Dominos-deildar karla eftir að hafa leitt frá fyrstu mínútu. 4.12.2015 22:30
66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4.12.2015 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FSu 100-110 | Woods héldu engin bönd Chris Woods fór á kostum þegar FSu vann mjög svo óvæntan sigur, 100-110, á toppliði Keflavíkur á útivelli í kvöld. 4.12.2015 22:15
Slæm skotnýting varð Borås að falli Borås Basket, lið Jakobs Arnar Sigurðarsonar, tapaði fyrir Malbas, 80-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.12.2015 20:56
Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. 4.12.2015 17:30
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4.12.2015 17:00
Þetta verður tekið fyrir í Körfuboltakvöldi í kvöld | Myndband Níunda umferð Dominos´s deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með tveimur leikjum og Kjartan Atli Kjartansson og félagar gera umferðina síðan upp í Körfuboltakvöldinu. 4.12.2015 15:00
Dagur Kár með sinn besta leik í bandaríska háskólaboltanum Dagur Kár Jónsson átti flottan leik þegar St. Francis vann sjö stiga sigur á Lafayette, 69-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum. 4.12.2015 13:00
Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. 4.12.2015 10:15