Fleiri fréttir Kviknaði í hreyfli á flugvél Bulls | Cuban lánaði liðinu vél Það fór um leikmenn körfuboltaboltaliðsins Chicago Bulls um síðustu helgi. Þá lenti flugvél þeirra í miklum erfiðleikum er einn hreyfill vélarinnar bilaði með miklum látum. 8.3.2013 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 79-70 Fjölnismenn komust úr fallsæti með gríðarlega sterkum sigri á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var upp á líf og dauða fyrir liðin en að lokum stigu Fjölnismenn upp og unnu að lokum sigur sem gæti tryggt veru þeirra í deildinni á endanum. 8.3.2013 11:40 NBA: Denver-liðið óstöðvandi í þunna loftinu Oklahoma City Thunder og Denver Nuggets unnu leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá fóru aðeins tveir leikir fram í deildinni. 8.3.2013 09:00 Njarðvík vann í framlengdum leik Njarðvík vann nauman sigur á Tindastóli, 103-98, í æsispennandi leik á Sauðárkróki í kvöld. 7.3.2013 21:07 Snæfell vann í Borgarnesi Snæfell komst upp við hlið Grindavíkur á toppi Domino's-deildar karla með sigri á Skallagrími í kvöld, 85-78. 7.3.2013 20:58 Axel og félagar töpuðu fyrsta leiknum Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta hófst í kvöld. Værlöse, lið Axels Kárasonar, tapaði fyrir Svendborg í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitunum. 7.3.2013 19:52 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 106-100 Keflavík vann góðan heimasigur á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, 106-100. Keflavík leiddi lungan úr leiknum og með fínum sóknarleik náði liðið að innbyrða fínan sigur. 7.3.2013 18:45 Leik KFÍ og Grindavíkur frestað Fresta þurfti leik KFÍ og Grindavíkur sem átti að fara fram á Ísafirði í kvöld en leikurinn er í Domino's-deild karla í körfubolta. 7.3.2013 17:51 Fjórir af fimm leikjum kvöldsins í beinni á netinu Fimm leikir fara fram í kvöld í 20. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta en eftir þessa umferð eru eiga liðin aðeins tvo leiki eftir. 7.3.2013 13:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 75-87 Stjörnumenn fóru góða ferð vestur í bæ í kvöld þar sem þeir unnu sanngjarnan og nokkuð sannfærandi sigur á slökum KR-ingum. 7.3.2013 13:20 NBA: Mögnuð endurkoma Kobe og Lakers - LeBron með sigurkörfuna LeBron James og Kobe Bryant voru upp á sitt besta á lokakafla leikja sinna í NBA-deildinni í körfubolta og sá til þess öðrum fremur að Los Angeles Lakers og Miami Heat unnu. 7.3.2013 09:00 Þarf að bíta í tunguna Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, segir stundum erfitt að vera báðum megin við línuna. Nýverið voru gerðar breytingar á þjálfarateyminu og leikmanninum Helga gefið meira svigrúm í liði KR-inga. 7.3.2013 07:00 Algjör óheppni því áreksturinn var ekki harður Darri Hilmarsson spilar ekki meira með liði Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deildinni á þessu tímabili, en einn allra mikilvægasti íslenski leikmaðurinn í deildinni varð fyrir slæmum meiðslum í leik á móti Tindastól á dögunum. 7.3.2013 06:30 Lögreglan ráðlagði KKÍ að fresta öllum leikjum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hefur frestað öllum leikjum dagsins en meðal annars átti að spila heila umferð í Dominos-deild kvenna. 6.3.2013 16:35 Hrannar réð Finna á danska landsliðið Finninn Pieti Poikola verður næsti þjálfari danska landsliðsins í körfubolta en það var tilkynnt í gær. Hinn 35 ára gamli Poikola fékk fjögurra ára samning eða fram yfir EM 2017. Hann tekur við liðinu af Peter Hofmann. 6.3.2013 13:45 Fékk þriggja milljóna sekt fyrir högg á viðkvæman stað Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, slapp við leikmann en þarf að borga 25 þúsund dollara í sekt fyrir og slá Blake Griffin á viðkvæman stað í leik Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á sunnudaginn. 6.3.2013 13:15 NBA: Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu sex mínúturnar Los Angeles Lakers er komið aftur undir 50 prósent sigurhlutfall eftir tap á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers skoraði ekki síðustu sex mínúturnar í leiknum eftir að hafa minnkað muninn í fimm stig. 6.3.2013 09:00 Pavel hafði hægt um sig Norrköping Dolphins vann í kvöld þriggja stiga sigur á 08 Stockholm, 85-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 5.3.2013 20:38 NBA-leikur í Manchester - átta leikir út um allan heim Körfuboltaáhugafólk á Íslandi getur hugsanlega sameinað ferð á NBA-körfuboltaleik og leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í haust því einn leikur á undirbúningstímabili NBA-deildarinnar mun fara fram í Manchester-borg. 5.3.2013 18:15 Hlynur frákastahæstur í Svíþjóð Hlynur Bæringsson, leikmaður deildarmeistara Sundsvall Dragons, er sá leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni sem hefur tekið flest fráköst í deildinni í vetur. 5.3.2013 15:15 Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. 5.3.2013 13:45 NBA: Fimmtán sigrar í röð hjá Miami Heat Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann öruggan 97-81 sigur á Minnesota Timberwolves. Þetta var fimmtándi sigur liðsins í nótt og með honum bætti liðið félagsmetið. 5.3.2013 09:00 Gunnar rekinn frá KR Gunnar Sverrisson, aðstoðarþjálfari körfuboltaliðs KR, var í dag látinn fara frá félaginu. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KR, mun taka við daglegri þjálfun liðsins. 4.3.2013 20:23 Deildarmeistaranir steinlágu Sundsvall Dragons tpaaði með 33 stiga mun fyrir Uppsala á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.3.2013 19:47 Lebron James verðlaunin - bestur fjórða mánuðinn í röð LeBron James hjá Miami Heat og Kobe Bryant hjá Los Angele Lakers voru á dögunum valdir bestu leikmenn Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. 4.3.2013 12:15 Darri spilar ekki meira með Þór í vetur Darri Hilmarsson og Baldur Þór Ragnarsson verða ekki með Þórsurum á lokasprettinum í Dominos-deild karla og gætu báðir misst af restinni af tímabilinu. Þetta staðfesti Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, í viðtali við Morgunblaðið í morgun. 4.3.2013 09:45 NBA: Kobe með sigurkörfuna - fjórtán sigrar í röð hjá Miami Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins. 4.3.2013 09:00 Pavel og félagar með fínan sigur á Södertálje Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu fínan sigur, 81-79, á Södertálje í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Pavel hefur verið að koma til baka úr meiðslum og er að finna sig betur og betur. 3.3.2013 16:45 Bulls sterkari gegn Brooklyn Nets Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna fínn sigur hjá Chicago Bulls gegn Brooklyn Net, 96-85, en leikurinn fór fram í Chicago. 3.3.2013 11:27 Magic skorar á LeBron | Ein milljón dollara á borðinu Það hefur farið í taugarnar á mörgum að LeBron James hafi aldrei viljað taka þátt í troðslukeppni NBA-deildarinnar. 3.3.2013 10:00 Sárt tap hjá Hauki og félögum Haukur Helgi Pálsson og félagar í Manresa töpuðu naumlega, 94-90, gegn Lagun Aro GBC í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.3.2013 20:09 Úrslit dagsins í Dominos-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag. Þar bar hæst naumur útisigur Njarðvíkurstúlkna í Suðurnesjaslagnum gegn Grindavík. 2.3.2013 20:03 Þrettán sigrar í röð hjá Miami Það er ekkert lát á góðu gengi meistara Miami Heat í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn þrettánda leik í röð. 2.3.2013 11:00 Meistarar Miami taka Harlem Shake Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat. 1.3.2013 23:15 Howard býður sig fram á ÓL árið 2016 Miðherja LA Lakers, Dwight Howard, fannst greinilega gaman á Ólympíuleikunum í Peking því hann er búinn að bjóða fram krafta sína fyrir leikana árið 2016. 1.3.2013 22:30 Darri upp á spítala en Þórsarar unnu Darri Hilmarsson, lykilmaður Þórsara var fluttur á spítala eftir að hafa meiðst í leik Þórs og Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsliðinu tókst þó að klára leikinn án Darra og tryggja sér tveggja stiga sigur, 83-81. 1.3.2013 21:09 Njarðvíkingar með fjórða sigurinn í röð Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna 25 stiga sigur á botnliði Fjölnis, 100-75. Fjölnir hefur nú tapað tíu leikjum í röð og er í mjög slæmum málum á botninum. 1.3.2013 20:45 Fimmtándi heimasigurinn í röð hjá Hlyni og Jakobi Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 23 stiga sigur á Borås Basket, 111-88, sem er í 4. sæti deildarinnar. Drekarnir eru áfram með sex stiga forskot á toppnum. 1.3.2013 19:49 Johnson tekur ekki í mál að sleppa Kings til Seattle Kevin Johnson, fyrrum stórstjarna Phoenix Suns í NBA-deildinni og núverandi borgarstjóri í Sacramento, er ekki sáttur við það borgin sé við það að missa NBA-liðið sitt. 1.3.2013 19:15 Rodman og Kim Jong Un orðnir bestu vinir Ferðalag körfuboltastjörnunnar einstöku til Norður-Kóreu hefur vakið heimsathygli. Þar hefur Rodman eytt tíma með hinum umdeilda leiðtoga landsins, Kim Jong Un. Þeir félagar sátu saman á körfuboltaleik þar sem leikmenn Harlem Globetrotters spiluðu með bestu körfuboltamönnum landsins. 1.3.2013 15:15 Kobe lamdi á Úlfunum LA Lakers sýndi meiðslum hrjáðu liði Minnesota Timberwolves enga miskunn í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. 1.3.2013 09:07 Riðillinn klár hjá liði Helenu Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska félaginu Good Angels Kosice komust eins og kunnugt er í átta liða úrslitakeppni Euroleague á dögunum og nú er ljóst hvaða lið verða í riðli með Góðu englunum á úrslitahelginni. 1.3.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kviknaði í hreyfli á flugvél Bulls | Cuban lánaði liðinu vél Það fór um leikmenn körfuboltaboltaliðsins Chicago Bulls um síðustu helgi. Þá lenti flugvél þeirra í miklum erfiðleikum er einn hreyfill vélarinnar bilaði með miklum látum. 8.3.2013 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 79-70 Fjölnismenn komust úr fallsæti með gríðarlega sterkum sigri á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var upp á líf og dauða fyrir liðin en að lokum stigu Fjölnismenn upp og unnu að lokum sigur sem gæti tryggt veru þeirra í deildinni á endanum. 8.3.2013 11:40
NBA: Denver-liðið óstöðvandi í þunna loftinu Oklahoma City Thunder og Denver Nuggets unnu leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá fóru aðeins tveir leikir fram í deildinni. 8.3.2013 09:00
Njarðvík vann í framlengdum leik Njarðvík vann nauman sigur á Tindastóli, 103-98, í æsispennandi leik á Sauðárkróki í kvöld. 7.3.2013 21:07
Snæfell vann í Borgarnesi Snæfell komst upp við hlið Grindavíkur á toppi Domino's-deildar karla með sigri á Skallagrími í kvöld, 85-78. 7.3.2013 20:58
Axel og félagar töpuðu fyrsta leiknum Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta hófst í kvöld. Værlöse, lið Axels Kárasonar, tapaði fyrir Svendborg í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitunum. 7.3.2013 19:52
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 106-100 Keflavík vann góðan heimasigur á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, 106-100. Keflavík leiddi lungan úr leiknum og með fínum sóknarleik náði liðið að innbyrða fínan sigur. 7.3.2013 18:45
Leik KFÍ og Grindavíkur frestað Fresta þurfti leik KFÍ og Grindavíkur sem átti að fara fram á Ísafirði í kvöld en leikurinn er í Domino's-deild karla í körfubolta. 7.3.2013 17:51
Fjórir af fimm leikjum kvöldsins í beinni á netinu Fimm leikir fara fram í kvöld í 20. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta en eftir þessa umferð eru eiga liðin aðeins tvo leiki eftir. 7.3.2013 13:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 75-87 Stjörnumenn fóru góða ferð vestur í bæ í kvöld þar sem þeir unnu sanngjarnan og nokkuð sannfærandi sigur á slökum KR-ingum. 7.3.2013 13:20
NBA: Mögnuð endurkoma Kobe og Lakers - LeBron með sigurkörfuna LeBron James og Kobe Bryant voru upp á sitt besta á lokakafla leikja sinna í NBA-deildinni í körfubolta og sá til þess öðrum fremur að Los Angeles Lakers og Miami Heat unnu. 7.3.2013 09:00
Þarf að bíta í tunguna Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, segir stundum erfitt að vera báðum megin við línuna. Nýverið voru gerðar breytingar á þjálfarateyminu og leikmanninum Helga gefið meira svigrúm í liði KR-inga. 7.3.2013 07:00
Algjör óheppni því áreksturinn var ekki harður Darri Hilmarsson spilar ekki meira með liði Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deildinni á þessu tímabili, en einn allra mikilvægasti íslenski leikmaðurinn í deildinni varð fyrir slæmum meiðslum í leik á móti Tindastól á dögunum. 7.3.2013 06:30
Lögreglan ráðlagði KKÍ að fresta öllum leikjum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hefur frestað öllum leikjum dagsins en meðal annars átti að spila heila umferð í Dominos-deild kvenna. 6.3.2013 16:35
Hrannar réð Finna á danska landsliðið Finninn Pieti Poikola verður næsti þjálfari danska landsliðsins í körfubolta en það var tilkynnt í gær. Hinn 35 ára gamli Poikola fékk fjögurra ára samning eða fram yfir EM 2017. Hann tekur við liðinu af Peter Hofmann. 6.3.2013 13:45
Fékk þriggja milljóna sekt fyrir högg á viðkvæman stað Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, slapp við leikmann en þarf að borga 25 þúsund dollara í sekt fyrir og slá Blake Griffin á viðkvæman stað í leik Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á sunnudaginn. 6.3.2013 13:15
NBA: Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu sex mínúturnar Los Angeles Lakers er komið aftur undir 50 prósent sigurhlutfall eftir tap á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers skoraði ekki síðustu sex mínúturnar í leiknum eftir að hafa minnkað muninn í fimm stig. 6.3.2013 09:00
Pavel hafði hægt um sig Norrköping Dolphins vann í kvöld þriggja stiga sigur á 08 Stockholm, 85-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 5.3.2013 20:38
NBA-leikur í Manchester - átta leikir út um allan heim Körfuboltaáhugafólk á Íslandi getur hugsanlega sameinað ferð á NBA-körfuboltaleik og leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í haust því einn leikur á undirbúningstímabili NBA-deildarinnar mun fara fram í Manchester-borg. 5.3.2013 18:15
Hlynur frákastahæstur í Svíþjóð Hlynur Bæringsson, leikmaður deildarmeistara Sundsvall Dragons, er sá leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni sem hefur tekið flest fráköst í deildinni í vetur. 5.3.2013 15:15
Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. 5.3.2013 13:45
NBA: Fimmtán sigrar í röð hjá Miami Heat Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann öruggan 97-81 sigur á Minnesota Timberwolves. Þetta var fimmtándi sigur liðsins í nótt og með honum bætti liðið félagsmetið. 5.3.2013 09:00
Gunnar rekinn frá KR Gunnar Sverrisson, aðstoðarþjálfari körfuboltaliðs KR, var í dag látinn fara frá félaginu. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KR, mun taka við daglegri þjálfun liðsins. 4.3.2013 20:23
Deildarmeistaranir steinlágu Sundsvall Dragons tpaaði með 33 stiga mun fyrir Uppsala á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.3.2013 19:47
Lebron James verðlaunin - bestur fjórða mánuðinn í röð LeBron James hjá Miami Heat og Kobe Bryant hjá Los Angele Lakers voru á dögunum valdir bestu leikmenn Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. 4.3.2013 12:15
Darri spilar ekki meira með Þór í vetur Darri Hilmarsson og Baldur Þór Ragnarsson verða ekki með Þórsurum á lokasprettinum í Dominos-deild karla og gætu báðir misst af restinni af tímabilinu. Þetta staðfesti Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, í viðtali við Morgunblaðið í morgun. 4.3.2013 09:45
NBA: Kobe með sigurkörfuna - fjórtán sigrar í röð hjá Miami Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins. 4.3.2013 09:00
Pavel og félagar með fínan sigur á Södertálje Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu fínan sigur, 81-79, á Södertálje í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en Pavel hefur verið að koma til baka úr meiðslum og er að finna sig betur og betur. 3.3.2013 16:45
Bulls sterkari gegn Brooklyn Nets Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna fínn sigur hjá Chicago Bulls gegn Brooklyn Net, 96-85, en leikurinn fór fram í Chicago. 3.3.2013 11:27
Magic skorar á LeBron | Ein milljón dollara á borðinu Það hefur farið í taugarnar á mörgum að LeBron James hafi aldrei viljað taka þátt í troðslukeppni NBA-deildarinnar. 3.3.2013 10:00
Sárt tap hjá Hauki og félögum Haukur Helgi Pálsson og félagar í Manresa töpuðu naumlega, 94-90, gegn Lagun Aro GBC í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.3.2013 20:09
Úrslit dagsins í Dominos-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag. Þar bar hæst naumur útisigur Njarðvíkurstúlkna í Suðurnesjaslagnum gegn Grindavík. 2.3.2013 20:03
Þrettán sigrar í röð hjá Miami Það er ekkert lát á góðu gengi meistara Miami Heat í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn þrettánda leik í röð. 2.3.2013 11:00
Meistarar Miami taka Harlem Shake Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat. 1.3.2013 23:15
Howard býður sig fram á ÓL árið 2016 Miðherja LA Lakers, Dwight Howard, fannst greinilega gaman á Ólympíuleikunum í Peking því hann er búinn að bjóða fram krafta sína fyrir leikana árið 2016. 1.3.2013 22:30
Darri upp á spítala en Þórsarar unnu Darri Hilmarsson, lykilmaður Þórsara var fluttur á spítala eftir að hafa meiðst í leik Þórs og Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsliðinu tókst þó að klára leikinn án Darra og tryggja sér tveggja stiga sigur, 83-81. 1.3.2013 21:09
Njarðvíkingar með fjórða sigurinn í röð Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna 25 stiga sigur á botnliði Fjölnis, 100-75. Fjölnir hefur nú tapað tíu leikjum í röð og er í mjög slæmum málum á botninum. 1.3.2013 20:45
Fimmtándi heimasigurinn í röð hjá Hlyni og Jakobi Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með því að vinna 23 stiga sigur á Borås Basket, 111-88, sem er í 4. sæti deildarinnar. Drekarnir eru áfram með sex stiga forskot á toppnum. 1.3.2013 19:49
Johnson tekur ekki í mál að sleppa Kings til Seattle Kevin Johnson, fyrrum stórstjarna Phoenix Suns í NBA-deildinni og núverandi borgarstjóri í Sacramento, er ekki sáttur við það borgin sé við það að missa NBA-liðið sitt. 1.3.2013 19:15
Rodman og Kim Jong Un orðnir bestu vinir Ferðalag körfuboltastjörnunnar einstöku til Norður-Kóreu hefur vakið heimsathygli. Þar hefur Rodman eytt tíma með hinum umdeilda leiðtoga landsins, Kim Jong Un. Þeir félagar sátu saman á körfuboltaleik þar sem leikmenn Harlem Globetrotters spiluðu með bestu körfuboltamönnum landsins. 1.3.2013 15:15
Kobe lamdi á Úlfunum LA Lakers sýndi meiðslum hrjáðu liði Minnesota Timberwolves enga miskunn í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. 1.3.2013 09:07
Riðillinn klár hjá liði Helenu Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska félaginu Good Angels Kosice komust eins og kunnugt er í átta liða úrslitakeppni Euroleague á dögunum og nú er ljóst hvaða lið verða í riðli með Góðu englunum á úrslitahelginni. 1.3.2013 06:00