Fleiri fréttir Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Val, Fjölnir vann Hauka og Njarðvík rúllaði yfir Hamar í Hveragerði. 26.10.2011 22:47 Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. 26.10.2011 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Keflavík 70-84 Íslandsmeistarar Keflavíkur er komnar í gang eftir öruggan 14 stiga sigur á Val, 84-70, í Vodafone-höllinni í kvöld. Pálína Gunnlaugsdóttir fór á kostum annan leikinn í röð og reyndist Valsliðinu erfið í þriðja leikhlutanum þegar Keflavík gerði nánast út um leikinn. 26.10.2011 21:05 Obama vill lausn í NBA-deiluna Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er mikill íþróttaáhugamaður og vill að lausn verði fundin á NBA-deilunni sem allra fyrst og verkbanni leikmanna þar með aflétt. 26.10.2011 19:15 Helena með fimm stig í sigurleik í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice unnu góðan 15 stiga útisigur á króatíska liðinu Gospic, 91-76, í Meistaradeild Evrópu í dag. Helena bætti stigaskor sitt frá því í fyrstu tveimur Euroleague-leikjum sínum. 26.10.2011 16:10 Ingibjörg aftur með slitið krossband Ingibjörg Jakobsdóttir, leikstjórnandi í körfuboltaliði Keflavíkur, verður varla meira með á þessari leiktíð þar sem hún er með slitið krossband í hné. 26.10.2011 11:30 Nýliðar Vals bæta við sig erlendum leikmanni Nýliðar Vals í Iceland Express deild karla í körfuknattleik hafa bætt við sig erlendum leikmanni. Hamid Dicko, sem er Bandaríkjamaður með franskt ríkisfang, spilaði sinn fyrsta leik með Val gegn Njarðvík í Lengjubikarnum og skoraði hann 14 stig í þeim leik. 26.10.2011 10:16 KR-ingarnir sjóðheitir í sænska körfuboltanum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons gerðu góða ferð til Uppsala í kvöld þar sem Drekarnir völtuðu yfir heimamenn sem sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn. Íslendingarnir í liði Sundsvall afar sterkir sem fyrr en þó enginn meir en Jakob Örn Sigurðarson. 25.10.2011 18:54 NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25.10.2011 18:00 NBA leikmaðurinn Ibaka samdi við Real Madrid Spænski landsliðsmaðurinn Serge Ibaka hefur samið við Real Madrid en hann hefur látið að sér kveða með NBA-liðinu Oklahoma Thunder undanfarin ár. Ibaka varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu í Litháen í haust en hann er fæddur í Kongó en er með spænskt ríkisfang. Ibaka gerði tveggja mánaða samning við Real Madrid. Ef verkbanninu í NBA deildinni verður aflýst mun Ibaka halda vestur yfir haf og leika með Oklahoma. 25.10.2011 16:33 Iverson stendur fyrir stjörnumóti í Las Vegas Þar sem það verður enginn NBA-bolti næstu vikurnar reyna menn að gera ýmislegt til þess að drepa tímann. Allen Iverson ætlar nú að halda tveggja daga mót í Las Vegas. 24.10.2011 22:45 Lengjubikarinn: Skallagrímur stóð lengi vel í KR Fyrstu leikirnir í fyrirtækjakeppni KKÍ, Lengjubikarnum, fóru fram í kvöld. Þar vakti nokkra athygli að Skallagrímur skildi standa í KR lengi vel. 24.10.2011 21:31 KR-konur byrja tímabilið af krafti - myndir Kvennalið KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna eftir að liðið vann 79-72 sigur á Snæfelli í DHl-höllinni í gær. KR-liðið lagði grunninnn að sigrinum í öðrum og þriðja leikhlutanum sem KR-konur unnu með 13 stiga mun. 24.10.2011 08:00 Allt eftir bókinni í Lengjubikar karla í körfubolta Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta, en KFÍ tók á móti Grindavík á Ísafirði, en suðurnesjaliðið var aldrei í vandræðum með Ísfirðingana og unnu þá með 25 stiga mun 100-75. Giordan Watson var með 18 stig og sex stoðsendingar fyrir Grindvíkinga, en Ari Gylfason gerði 29 stig fyrir KFÍ. 23.10.2011 21:22 KR-stúlkur með fullt hús stiga eftir sigur á Snæfell KR vann í kvöld góðan sigur, 77-72, á Snæfell í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. 23.10.2011 21:03 Snæfell lætur stigahæsta leikmann Iceland Express deildar karla fara Brandon Cotton, stigahæsti leikmaður fyrstu þriggja umferða Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefur verið leystur undan samningi hjá Snæfelli en hann hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik það sem af er á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Snæfelli. 23.10.2011 18:50 NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23.10.2011 18:00 Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap. 23.10.2011 12:30 Bárður tekur við af Borce á Króknum Bárður Eyþórsson er kominn aftur í slaginn eftir 19 mánaða fjarveru og hefur tekið við þjálfun Tindastóls í Iceland Express deild karla í körfubolta. 22.10.2011 15:20 KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. 22.10.2011 09:15 Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. 22.10.2011 08:00 Ingi Þór: Ég hef aldrei séð annað eins Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var afar ósáttur við hvernig tekið var á lokaandartökum leiks sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. 21.10.2011 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Snæfell 85-83 Þór Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells á heimavelli sínum í kvöld 85-83 með flautukörfu Marko Latinovic. Þór skoraði sjö síðustu stig leiksins á síðustu mínútu leiksins og hreinlega stal sigrinum sem virtist blasa við Snæfelli. 21.10.2011 21:00 Haukar - Stjarnan 68-89 Stjörnumenn lentu ekki í vandræðu með Hauka í kvöld en liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sigur Garðbæinga var aldrei í hættu en þeir unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. 21.10.2011 20:56 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 85-74 Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í Iceland Express-deildinni þurfti ungt lið Njarðvíkur að bíða lægri hlut gegn KR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. Lokastaðan 85-74. 21.10.2011 20:53 62 íslensk stig í einum leik Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur á Solna Vikings, 98-80, þegar heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.10.2011 20:33 Kobe, LeBron og fleiri NBA-stjörnur á leiðinni saman í heimsferð NBA-stórstjörnurnar Kobe Bryant, Amar’e Stoudemire og Kevin Durant eru í aðalhlutverki í nýju verkefni sem á að sjá til þess að nokkrir vel valdir NBA-leikmenn fái eitthvað að gera á næstunni þar sem að ekkert bendir til þess að verkfallið leysist. Þeir eru að skipuleggja tíu daga heimsferð þar sem lið þeirra mun spila í Púertó Ríkó, Evrópu, Asíu og Ástralíu. ESPN sagði fyrst frá þessari hugmynd. 21.10.2011 17:30 Valskonur upp að hlið KR á toppnum - dæmdur sigur á móti Snæfelli Valskonur eru komnar upp að hlið KR á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir að liðinu var dæmdur sigur á móti Snæfelli en liðin mættust í fyrstu umferðinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambandsins. 21.10.2011 16:25 Bartolotta líður eins og Rocky Balboa ÍR-ingurinn Jommy Bartolotta var fluttur burt úr Röstinni í Grindavík í gær eftir að hafa orðið fyrir Grindvíkingnum, J´Nathan Bullock. 21.10.2011 16:24 Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls Borce Ilievski sagði í gærkvöldu upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Iceland Express deildinni í körfubolta eftir að Tindastóll tapaði þriðja leiknum sínum í röð. Þetta kemur fram á karfan.is. 21.10.2011 09:15 NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21.10.2011 09:00 Úrslit og stigaskor í körfunni í kvöld - Grindavík, Keflavík og Fjölnir unnu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. 20.10.2011 22:07 Valsmenn fengu aftur skell á heimavelli - Keflavík vann með 30 stigum Valsmenn töpuðu þriðja leiknum í röð í Iceland Express deild karla þegar Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina í kvöld og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. 20.10.2011 21:04 Fyrsti sigur Fjölnismanna - unnu á Króknum Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur í kvöld þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. 20.10.2011 20:56 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 87-73 Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla eftir sigur gegn ÍR-ingum, 87-70, í Grindavík í kvöld. Leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík og sáu gestirnir aldrei til sólar. Leikurinn reyndist dýrkeyptur fyrir gestina, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claaessen þurftu báðir að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Grindvíkingar hafa því sigrað alla þrjá leiki sína í deildinni, en ÍR-ingar eru með tvö stig eftir þrjár umferðir. 20.10.2011 20:45 NFL-leikmaðurinn í Grindavík nefbraut James Bartolotta í kvöld James Bartolotta, leikmaður ÍR, var fluttur með sjúkrabíl frá Grindavík eftir skelfilegt samstuð við J´Nathan Bullock í leik Grindavíkur og ÍR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. 20.10.2011 20:07 Horton ekki hrifinn af íslenskum dómurum Körfuboltadómarinn Kristinn Óskarsson hefur löngum verið frekar óvinsæll hjá KR-ingum. Hann hefur nú eignast nýjan aðdáanda í Ed Horton, leikmanni félagsins. 20.10.2011 15:00 Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. 20.10.2011 12:15 Húnarnir sjóðandi heitir Njarðvíkingar tóku stóra ákvörðun í sumar. Þeir hættu með alla launasamninga við íslenska leikmenn og ákváðu í staðinn að treysta á frábært unglingastarf félagsins. 20.10.2011 06:00 KR vann í Njarðvík KR er enn með fullt hús stiga í Iceland Express-deild kvenna en annarri umferð lauk í kvöld. Valur og Keflavík unnu einnig sína leiki. 19.10.2011 20:54 Helgi hafði betur gegn Brynjari Þór Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og var um Íslendingaslag að ræða. 08 Stockholm vann þá góðan sigur á Jämtland á útivelli, 96-82. 19.10.2011 19:49 Helena lét lítið fyrir sér fara í sigurleik Helena Sverrisdóttir náði ekki að skora á þeim fjórtán mínútum sem hún spilaði er lið hennar, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, vann góðan sigur á spænska liðinu Rivas Ecopolis í Evrópudeild kvenna, 81-63. 19.10.2011 19:36 Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. 19.10.2011 17:30 Icelandic Glacial höllin er nýjasta nafnið í íþróttahúsaflóru úrvalsdeildarinnar Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við fyrirtækið Icelandic Water Holdings og fyrsti heimaleikur liðsins í úrvalsdeild karla í fjögur og hálft ár verður því spilaður í Icelandic Glacial höllinni. 19.10.2011 14:30 NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. 19.10.2011 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Val, Fjölnir vann Hauka og Njarðvík rúllaði yfir Hamar í Hveragerði. 26.10.2011 22:47
Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. 26.10.2011 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Keflavík 70-84 Íslandsmeistarar Keflavíkur er komnar í gang eftir öruggan 14 stiga sigur á Val, 84-70, í Vodafone-höllinni í kvöld. Pálína Gunnlaugsdóttir fór á kostum annan leikinn í röð og reyndist Valsliðinu erfið í þriðja leikhlutanum þegar Keflavík gerði nánast út um leikinn. 26.10.2011 21:05
Obama vill lausn í NBA-deiluna Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er mikill íþróttaáhugamaður og vill að lausn verði fundin á NBA-deilunni sem allra fyrst og verkbanni leikmanna þar með aflétt. 26.10.2011 19:15
Helena með fimm stig í sigurleik í Meistaradeildinni Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice unnu góðan 15 stiga útisigur á króatíska liðinu Gospic, 91-76, í Meistaradeild Evrópu í dag. Helena bætti stigaskor sitt frá því í fyrstu tveimur Euroleague-leikjum sínum. 26.10.2011 16:10
Ingibjörg aftur með slitið krossband Ingibjörg Jakobsdóttir, leikstjórnandi í körfuboltaliði Keflavíkur, verður varla meira með á þessari leiktíð þar sem hún er með slitið krossband í hné. 26.10.2011 11:30
Nýliðar Vals bæta við sig erlendum leikmanni Nýliðar Vals í Iceland Express deild karla í körfuknattleik hafa bætt við sig erlendum leikmanni. Hamid Dicko, sem er Bandaríkjamaður með franskt ríkisfang, spilaði sinn fyrsta leik með Val gegn Njarðvík í Lengjubikarnum og skoraði hann 14 stig í þeim leik. 26.10.2011 10:16
KR-ingarnir sjóðheitir í sænska körfuboltanum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons gerðu góða ferð til Uppsala í kvöld þar sem Drekarnir völtuðu yfir heimamenn sem sátu á toppi deildarinnar fyrir leikinn. Íslendingarnir í liði Sundsvall afar sterkir sem fyrr en þó enginn meir en Jakob Örn Sigurðarson. 25.10.2011 18:54
NBA mun líklega aflýsa tveimur vikum í viðbót Enn þokast lítið í NBA-deilunni. Nú greinir New York Daily News frá því að forráðamenn NBA-deildarinnar muni aflýsa tveimur vikum í viðbót af keppnistímabilinu. 25.10.2011 18:00
NBA leikmaðurinn Ibaka samdi við Real Madrid Spænski landsliðsmaðurinn Serge Ibaka hefur samið við Real Madrid en hann hefur látið að sér kveða með NBA-liðinu Oklahoma Thunder undanfarin ár. Ibaka varð Evrópumeistari með spænska landsliðinu í Litháen í haust en hann er fæddur í Kongó en er með spænskt ríkisfang. Ibaka gerði tveggja mánaða samning við Real Madrid. Ef verkbanninu í NBA deildinni verður aflýst mun Ibaka halda vestur yfir haf og leika með Oklahoma. 25.10.2011 16:33
Iverson stendur fyrir stjörnumóti í Las Vegas Þar sem það verður enginn NBA-bolti næstu vikurnar reyna menn að gera ýmislegt til þess að drepa tímann. Allen Iverson ætlar nú að halda tveggja daga mót í Las Vegas. 24.10.2011 22:45
Lengjubikarinn: Skallagrímur stóð lengi vel í KR Fyrstu leikirnir í fyrirtækjakeppni KKÍ, Lengjubikarnum, fóru fram í kvöld. Þar vakti nokkra athygli að Skallagrímur skildi standa í KR lengi vel. 24.10.2011 21:31
KR-konur byrja tímabilið af krafti - myndir Kvennalið KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna eftir að liðið vann 79-72 sigur á Snæfelli í DHl-höllinni í gær. KR-liðið lagði grunninnn að sigrinum í öðrum og þriðja leikhlutanum sem KR-konur unnu með 13 stiga mun. 24.10.2011 08:00
Allt eftir bókinni í Lengjubikar karla í körfubolta Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta, en KFÍ tók á móti Grindavík á Ísafirði, en suðurnesjaliðið var aldrei í vandræðum með Ísfirðingana og unnu þá með 25 stiga mun 100-75. Giordan Watson var með 18 stig og sex stoðsendingar fyrir Grindvíkinga, en Ari Gylfason gerði 29 stig fyrir KFÍ. 23.10.2011 21:22
KR-stúlkur með fullt hús stiga eftir sigur á Snæfell KR vann í kvöld góðan sigur, 77-72, á Snæfell í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. 23.10.2011 21:03
Snæfell lætur stigahæsta leikmann Iceland Express deildar karla fara Brandon Cotton, stigahæsti leikmaður fyrstu þriggja umferða Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefur verið leystur undan samningi hjá Snæfelli en hann hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik það sem af er á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Snæfelli. 23.10.2011 18:50
NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23.10.2011 18:00
Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap. 23.10.2011 12:30
Bárður tekur við af Borce á Króknum Bárður Eyþórsson er kominn aftur í slaginn eftir 19 mánaða fjarveru og hefur tekið við þjálfun Tindastóls í Iceland Express deild karla í körfubolta. 22.10.2011 15:20
KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. 22.10.2011 09:15
Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. 22.10.2011 08:00
Ingi Þór: Ég hef aldrei séð annað eins Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var afar ósáttur við hvernig tekið var á lokaandartökum leiks sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. 21.10.2011 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Snæfell 85-83 Þór Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells á heimavelli sínum í kvöld 85-83 með flautukörfu Marko Latinovic. Þór skoraði sjö síðustu stig leiksins á síðustu mínútu leiksins og hreinlega stal sigrinum sem virtist blasa við Snæfelli. 21.10.2011 21:00
Haukar - Stjarnan 68-89 Stjörnumenn lentu ekki í vandræðu með Hauka í kvöld en liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sigur Garðbæinga var aldrei í hættu en þeir unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. 21.10.2011 20:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 85-74 Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í Iceland Express-deildinni þurfti ungt lið Njarðvíkur að bíða lægri hlut gegn KR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. Lokastaðan 85-74. 21.10.2011 20:53
62 íslensk stig í einum leik Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur á Solna Vikings, 98-80, þegar heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.10.2011 20:33
Kobe, LeBron og fleiri NBA-stjörnur á leiðinni saman í heimsferð NBA-stórstjörnurnar Kobe Bryant, Amar’e Stoudemire og Kevin Durant eru í aðalhlutverki í nýju verkefni sem á að sjá til þess að nokkrir vel valdir NBA-leikmenn fái eitthvað að gera á næstunni þar sem að ekkert bendir til þess að verkfallið leysist. Þeir eru að skipuleggja tíu daga heimsferð þar sem lið þeirra mun spila í Púertó Ríkó, Evrópu, Asíu og Ástralíu. ESPN sagði fyrst frá þessari hugmynd. 21.10.2011 17:30
Valskonur upp að hlið KR á toppnum - dæmdur sigur á móti Snæfelli Valskonur eru komnar upp að hlið KR á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir að liðinu var dæmdur sigur á móti Snæfelli en liðin mættust í fyrstu umferðinni. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambandsins. 21.10.2011 16:25
Bartolotta líður eins og Rocky Balboa ÍR-ingurinn Jommy Bartolotta var fluttur burt úr Röstinni í Grindavík í gær eftir að hafa orðið fyrir Grindvíkingnum, J´Nathan Bullock. 21.10.2011 16:24
Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls Borce Ilievski sagði í gærkvöldu upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Iceland Express deildinni í körfubolta eftir að Tindastóll tapaði þriðja leiknum sínum í röð. Þetta kemur fram á karfan.is. 21.10.2011 09:15
NBA-deilan: Eigendur og leikmenn aftur hættir að tala saman Það fór ekki svo að langir og strangir samningafundir í NBA-deilunni skiluðu nýjum samningi því það slitnaði upp úr viðræðum eigenda NBA-liðanna og leikmannasamtakanna í gær eftir fimm tíma fund. 21.10.2011 09:00
Úrslit og stigaskor í körfunni í kvöld - Grindavík, Keflavík og Fjölnir unnu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. 20.10.2011 22:07
Valsmenn fengu aftur skell á heimavelli - Keflavík vann með 30 stigum Valsmenn töpuðu þriðja leiknum í röð í Iceland Express deild karla þegar Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina í kvöld og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. 20.10.2011 21:04
Fyrsti sigur Fjölnismanna - unnu á Króknum Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur í kvöld þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. 20.10.2011 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 87-73 Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla eftir sigur gegn ÍR-ingum, 87-70, í Grindavík í kvöld. Leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík og sáu gestirnir aldrei til sólar. Leikurinn reyndist dýrkeyptur fyrir gestina, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claaessen þurftu báðir að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Grindvíkingar hafa því sigrað alla þrjá leiki sína í deildinni, en ÍR-ingar eru með tvö stig eftir þrjár umferðir. 20.10.2011 20:45
NFL-leikmaðurinn í Grindavík nefbraut James Bartolotta í kvöld James Bartolotta, leikmaður ÍR, var fluttur með sjúkrabíl frá Grindavík eftir skelfilegt samstuð við J´Nathan Bullock í leik Grindavíkur og ÍR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. 20.10.2011 20:07
Horton ekki hrifinn af íslenskum dómurum Körfuboltadómarinn Kristinn Óskarsson hefur löngum verið frekar óvinsæll hjá KR-ingum. Hann hefur nú eignast nýjan aðdáanda í Ed Horton, leikmanni félagsins. 20.10.2011 15:00
Enn verið að funda í NBA-deilunni Deiluaðilar í NBA-verkfallinu héldu áfram að funda annan daginn í röð og gær og ákváðu að honum loknum að hittast einnig í dag. 20.10.2011 12:15
Húnarnir sjóðandi heitir Njarðvíkingar tóku stóra ákvörðun í sumar. Þeir hættu með alla launasamninga við íslenska leikmenn og ákváðu í staðinn að treysta á frábært unglingastarf félagsins. 20.10.2011 06:00
KR vann í Njarðvík KR er enn með fullt hús stiga í Iceland Express-deild kvenna en annarri umferð lauk í kvöld. Valur og Keflavík unnu einnig sína leiki. 19.10.2011 20:54
Helgi hafði betur gegn Brynjari Þór Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og var um Íslendingaslag að ræða. 08 Stockholm vann þá góðan sigur á Jämtland á útivelli, 96-82. 19.10.2011 19:49
Helena lét lítið fyrir sér fara í sigurleik Helena Sverrisdóttir náði ekki að skora á þeim fjórtán mínútum sem hún spilaði er lið hennar, Good Angels Kosice frá Slóvakíu, vann góðan sigur á spænska liðinu Rivas Ecopolis í Evrópudeild kvenna, 81-63. 19.10.2011 19:36
Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. 19.10.2011 17:30
Icelandic Glacial höllin er nýjasta nafnið í íþróttahúsaflóru úrvalsdeildarinnar Körfuknattleiksdeild Þórs í Þorlákshöfn hefur gert þriggja ára samstarfssamning við fyrirtækið Icelandic Water Holdings og fyrsti heimaleikur liðsins í úrvalsdeild karla í fjögur og hálft ár verður því spilaður í Icelandic Glacial höllinni. 19.10.2011 14:30
NBA-deilan: Sextán tíma samningafundur að baki Eigendur og fulltrúar leikmanna í NBA-deildinni eru að tala saman þótt ekkert bendi til þess að verkfallið í NBA-deildinni sé að fara leysast. Deiluaðilar hittust í New York í gær og stóð samningarfundurinn yfir frá tíu um morguninn fram til klukkan tvö um nóttina eða í heila sextán tíma. 19.10.2011 12:15