Fleiri fréttir Skammaður fyrir að blogga í hálfleik Framherjinn Charlie Villanueva hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni fékk skammarræðu frá þjálfara sínum Scott Skiles í gær eftir að upp komst að hann bloggaði í hálfleik í leik gegn Boston á sunnudaginn. 18.3.2009 15:18 Ég get skilað fínum tölum til fertugs Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns er hvergi nærri hættur að láta til sín taka í NBA deildinni þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. 18.3.2009 13:01 NBA: James í stuði á meðan Lakers og Boston töpuðu LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik 18.3.2009 08:30 Benedikt: Fáum mjög sterkan andstæðing Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, á von á mjög sterkum andstæðingi í næstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 17.3.2009 23:22 Ekkert verra en að tapa fyrir Keflavík "Þetta er verst í heimi," sagði Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkur í samtali við Vísi í kvöld. "Það er ekkert verra en að tapa 2-0 á móti Keflavík," sagði Friðrik. 17.3.2009 21:37 Keflavík í undanúrslitin Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta með sigri á Njarðvík í öðrum leik liðanna 104-92. Keflavík vann einvígið því 2-0. 17.3.2009 21:00 Haukar mæta KR í úrslitunum Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65. 17.3.2009 20:55 Hamar með yfirhöndina gegn Haukum Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 17.3.2009 19:59 KR í undanúrslitin eftir sigur á Blikum KR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla eftir sigur á Breiðabliki á útivelli í kvöld, xx-xx. 17.3.2009 19:04 Leikmaður Houston skotinn í löppina Framherjinn Carl Landry hjá Houston Rockets í NBA deildinni varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð í miðborg Houston í nótt. 17.3.2009 17:12 Vill ekki þurfa að horfa upp á Keflavíkurglottið Við viljum auðvitað ekkert fara í sumarfrí strax í mars þannig að það kemur ekkert annað til greina en að vinna í kvöld," sagði Magnús Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur þegar Vísir náði tali af honum fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld. 17.3.2009 15:40 Sverrir Þór: Við eigum líka inni Leikstjórnandinn Sverrir Þór Sverrisson hjá Keflavík segir sína menn ákveðna í að klára einvígið við Njarðvík í kvöld þegar liðin mætast öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deildinni. 17.3.2009 14:42 Bræðrabylta í Njarðvík Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Á sama tíma fer einnig fram einn leikur hjá konunum. 17.3.2009 14:15 NBA-leikmaður handtekinn í farsímabúð Strákar í NBA-deildinni halda áfram að gera það gott utan vallar. Nú síðast Sean Williams, leikmaður New Jersey Nets, sem var handtekinn í farsímabúð í Denver eftir að hann missti stjórn á skapi sínu. 17.3.2009 12:45 NBA: Spurs tapaði fyrir Oklahoma Oklahoma Thunder gerði sér lítið fyrir í nótt og lagði hið sterka lið San Antonio Spurs að velli með tveggja stiga mun, 78-76. 17.3.2009 09:34 Stjarnan jafnaði metin Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann 20 stiga sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld, 99-79, í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Staðan er því jöfn í einvíginu, 1-1, og úrslitin ráðast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 16.3.2009 19:05 Ég er stoltur af mínu liði "Það eru auðvitað vonbrigði að tímabilið sé á enda, mér fannst við eiga meira inni," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR í samtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik gegn Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 16.3.2009 21:27 KR í úrslitin KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62. 16.3.2009 20:45 Grindavík fyrst áfram Grindavík vann í kvöld sigur á ÍR, 85-71, í leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðið vann þar með einvígið, 2-0, og þar með sæti í undanúrslitunum. 16.3.2009 19:30 Íslandsmeistararnir verða að vinna í kvöld Þrír hörkuleikir eru á dagskrá í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna í kvöld og þar geta þrjú lið þurft að sætta sig við að fara í sumarfrí ef þau tapa leikjum sínum. 16.3.2009 15:56 NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. 16.3.2009 09:13 KR-ingar skoruðu 123 stig á móti Blikum KR vann 48 stiga stiga sigur á Breiðabliki, 123-75, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. KR getur tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í Smáranum á þriðjudaginn. 15.3.2009 21:00 Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka. 15.3.2009 20:53 Keflavík lagði Njarðvík Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 15.3.2009 18:54 Valur vann í oddaleik í báðum einvígum bræðranna Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla er ekki bara einvígi erkifjendanna og nágrannanna úr Reykjanesbæ heldur einnig einvígi bræðranna Sigurðar og Vals Ingmundarsona. 15.3.2009 17:45 Hafa tapað fyrsta heimaleik í úrslitakeppni síðustu sex ár Deildarmeistarar KR-inga leika í kvöld sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla þegar þeir taka á móti Blikum í DHL-Höllinni. 15.3.2009 16:30 Keflvíkingar mæta með Kana gegn Njarðvík í kvöld Keflvíkingar eru búnir að fá til sín Bandaríkjamanninn Jesse Pellot Rosa og mun hann spila með liðinu í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á Karfan.is. 15.3.2009 15:45 Marvin braut 30 stiga múrinn þrettán sinnum Marvin Valdimarsson á stóran þátt í því að Hamar er komið aftur upp í Iceland Express deild karla en liðið vann 15 af 18 leikjum sínum í vetur og tryggði sér endanlega sætið með sigri á nágrönnum sínum úr Þór í Þorlákshöfn. 15.3.2009 14:15 Lið Benedikts hafa aldrei náð að sópa seríu Benedikt Guðmundsson, þjálfari deildarmeistara KR, á góða möguleika á að að stýra liði sínu til 2-0 sigurs í einvígi sínu á móti Breiðabliki í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla en það er eitthvað sem hann hefur aldrei náð á ferli sínum sem þjálfari í úrvalsdeild. 15.3.2009 12:15 Lengsta taphrina Phoenix í fjögur ár loksins á enda Steve Nash og félagar í Phoenix Suns unnu í nótt langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann Oklahoma City 106-95. Phoenix-liðið var búið að tapa sex leikjum í röð sem er lengsta taphrina liðsins í fjögur ár. 15.3.2009 10:45 Við viljum fá þann stóra líka Margrét Kara Sturludóttir og KR-konur eru komnar í frábæra stöðu í úrslitakeppninni í kvennakörfunni eftir tvo sigra í röð á Íslandsmeisturunum úr Keflavík. 15.3.2009 10:15 Er nefbrotinn en vill ekki spila með grímu Zydrunas Ilgauskas, miðherji NBA-liðsins Cleveland Cavaliers fékk að kynnast olnboga Shaquille O’Neal aðfaranótt föstudagsins þegar hann nefbrotnaði í leik Cleveland og Phoenix Suns. Ilgauskas ætlar að halda áfram að spila en vill ekki nota grímu. 15.3.2009 08:00 Tina ætlar að heiðra Magic og spila í númer 32 Ein frægasta og virtasta körfuboltakona heims, bandaríski framherjinn Tina Thompson, mun leika með Los Angeles Sparks á næsta tímabili. 14.3.2009 22:45 Wade skoraði fimmtíu stig í þríframlengdum leik Dwyane Wade átti enn einn stórleikinn fyrir Miami Heat í kvöld þegar liðið vann 140-129 sigur á Utah í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. 14.3.2009 22:00 Grindavík og Snæfell komin 1-0 yfir eftir heimasigra Grindavík og Snæfell eru bæði komin 1-0 yfir í einvígum sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir örugga heimasigra í dag. Grindavík vann 34 stiga sigur á ÍR, 112-78, en Snæfell vann bikarmeistara Stjörnunnar með 12 stigum, 93-81. 14.3.2009 17:41 Grindavík og Snæfell eru yfir í hálfleik Heimaliðin Grindavík og Snæfell eru bæði yfir í hálfleik í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.3.2009 16:44 Heldur spennan áfram í leikjum Snæfells og Stjörnunnar? Fyrsti leikur einvígis Snæfells og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla hefst klukkan 16.00 í Fjárhúsinu í Stykkishólmi. Snæfell endaði í 3. sæti og Stjarnan í því sjötta en bæði lið hafa spilað mjög vel eftir áramót. 14.3.2009 15:15 Vinna Grindvíkingar ÍR-ingar í fjórða sinn í röð? Fyrsti leikur einvígis Grindavíkur og ÍR í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla hefst klukkan 16.00 í Röstinni í Grindavík. Grindavík endaði í 2. sæti en ÍR í því sjöunda líkt og þegar þeir slógu út KR-inga í átta liða úrslitunum í fyrra. 14.3.2009 14:57 Hamar er komið upp í Iceland Express deildina á ný Hamarsmenn endurheimtu sæti sitt í Iceland Express deild karla í gær eftir 90-86 sigur á nágrönnum sínum úr Þór Þorlákshöfn í lokaleik tímabilsins sem fram fór í Hveragerði. 14.3.2009 10:45 LeBron James með 51 stig í sigri í framlengingu LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 126-123 útisigur á Sacramento Kings í framlengdum leik. Cleveland vann þar með alla þrjá útileiki sína í ferð sinn á Vesturdeildina og er líka búið að tryggja sér sigur í Mið-deildinni. 14.3.2009 10:04 KR komið í lykilstöðu KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. 13.3.2009 20:33 Rondo með Boston í kvöld Rajon Rondo, bakvörður hjá Boston Celtics, segir það vera klárt mál að hann spili gegn Memphis Grizzlies í kvöld en Rondo hefur misst af síðustu tveim leikjum vegna ökklameiðsla. 13.3.2009 20:15 NBA-leikmaður sakaður um kynferðislega árás Kona nokkur í Philadelphia hefur sakað Marko Jaric, leikmann Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, um kynferðislega árás. Hið meinta atvik á að hafa átt sér stað þegar Memphis var að spila í Philadelphia. 13.3.2009 19:45 KR-ingar rifja upp æsispennandi lokamínútur Annar leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fer fram í DHL-Höllinni í kvöld. KR vann fyrsta leikinn með minnsta mun í Keflavík, 78-77, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. 13.3.2009 15:13 Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur Hamarskonur galopnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti deildarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með öruggum 53-41 sigri í Hveragerði í gær. 13.3.2009 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Skammaður fyrir að blogga í hálfleik Framherjinn Charlie Villanueva hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni fékk skammarræðu frá þjálfara sínum Scott Skiles í gær eftir að upp komst að hann bloggaði í hálfleik í leik gegn Boston á sunnudaginn. 18.3.2009 15:18
Ég get skilað fínum tölum til fertugs Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns er hvergi nærri hættur að láta til sín taka í NBA deildinni þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. 18.3.2009 13:01
NBA: James í stuði á meðan Lakers og Boston töpuðu LeBron James var kominn í úrslitakeppnisform í nótt þegar Cleveland vann sinn 30. heimaleik í vetur. Að þessu sinni gegn Orlando í hörkuleik 18.3.2009 08:30
Benedikt: Fáum mjög sterkan andstæðing Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, á von á mjög sterkum andstæðingi í næstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 17.3.2009 23:22
Ekkert verra en að tapa fyrir Keflavík "Þetta er verst í heimi," sagði Friðrik Stefánsson, fyrirliði Njarðvíkur í samtali við Vísi í kvöld. "Það er ekkert verra en að tapa 2-0 á móti Keflavík," sagði Friðrik. 17.3.2009 21:37
Keflavík í undanúrslitin Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta með sigri á Njarðvík í öðrum leik liðanna 104-92. Keflavík vann einvígið því 2-0. 17.3.2009 21:00
Haukar mæta KR í úrslitunum Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65. 17.3.2009 20:55
Hamar með yfirhöndina gegn Haukum Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 17.3.2009 19:59
KR í undanúrslitin eftir sigur á Blikum KR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla eftir sigur á Breiðabliki á útivelli í kvöld, xx-xx. 17.3.2009 19:04
Leikmaður Houston skotinn í löppina Framherjinn Carl Landry hjá Houston Rockets í NBA deildinni varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð í miðborg Houston í nótt. 17.3.2009 17:12
Vill ekki þurfa að horfa upp á Keflavíkurglottið Við viljum auðvitað ekkert fara í sumarfrí strax í mars þannig að það kemur ekkert annað til greina en að vinna í kvöld," sagði Magnús Gunnarsson leikmaður Njarðvíkur þegar Vísir náði tali af honum fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld. 17.3.2009 15:40
Sverrir Þór: Við eigum líka inni Leikstjórnandinn Sverrir Þór Sverrisson hjá Keflavík segir sína menn ákveðna í að klára einvígið við Njarðvík í kvöld þegar liðin mætast öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deildinni. 17.3.2009 14:42
Bræðrabylta í Njarðvík Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Á sama tíma fer einnig fram einn leikur hjá konunum. 17.3.2009 14:15
NBA-leikmaður handtekinn í farsímabúð Strákar í NBA-deildinni halda áfram að gera það gott utan vallar. Nú síðast Sean Williams, leikmaður New Jersey Nets, sem var handtekinn í farsímabúð í Denver eftir að hann missti stjórn á skapi sínu. 17.3.2009 12:45
NBA: Spurs tapaði fyrir Oklahoma Oklahoma Thunder gerði sér lítið fyrir í nótt og lagði hið sterka lið San Antonio Spurs að velli með tveggja stiga mun, 78-76. 17.3.2009 09:34
Stjarnan jafnaði metin Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann 20 stiga sigur á Snæfelli á heimavelli í kvöld, 99-79, í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Staðan er því jöfn í einvíginu, 1-1, og úrslitin ráðast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 16.3.2009 19:05
Ég er stoltur af mínu liði "Það eru auðvitað vonbrigði að tímabilið sé á enda, mér fannst við eiga meira inni," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR í samtali við Vísi eftir að lið hans féll úr leik gegn Grindavík í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 16.3.2009 21:27
KR í úrslitin KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62. 16.3.2009 20:45
Grindavík fyrst áfram Grindavík vann í kvöld sigur á ÍR, 85-71, í leik liðanna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðið vann þar með einvígið, 2-0, og þar með sæti í undanúrslitunum. 16.3.2009 19:30
Íslandsmeistararnir verða að vinna í kvöld Þrír hörkuleikir eru á dagskrá í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna í kvöld og þar geta þrjú lið þurft að sætta sig við að fara í sumarfrí ef þau tapa leikjum sínum. 16.3.2009 15:56
NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Boston LA Lakers sýndi og sannaði í nótt af hverju liðið er besta liðið í Vesturdeildinni og hugsanlega besta lið deildarinnar. Lakers sannaði líka að það er mikið meira en Kobe Bryant. 16.3.2009 09:13
KR-ingar skoruðu 123 stig á móti Blikum KR vann 48 stiga stiga sigur á Breiðabliki, 123-75, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld. KR getur tryggt sér sæti í undanúrslitunum með sigri í Smáranum á þriðjudaginn. 15.3.2009 21:00
Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka. 15.3.2009 20:53
Keflavík lagði Njarðvík Keflavík vann í kvöld sigur á grönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. 15.3.2009 18:54
Valur vann í oddaleik í báðum einvígum bræðranna Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla er ekki bara einvígi erkifjendanna og nágrannanna úr Reykjanesbæ heldur einnig einvígi bræðranna Sigurðar og Vals Ingmundarsona. 15.3.2009 17:45
Hafa tapað fyrsta heimaleik í úrslitakeppni síðustu sex ár Deildarmeistarar KR-inga leika í kvöld sinn fyrsta leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla þegar þeir taka á móti Blikum í DHL-Höllinni. 15.3.2009 16:30
Keflvíkingar mæta með Kana gegn Njarðvík í kvöld Keflvíkingar eru búnir að fá til sín Bandaríkjamanninn Jesse Pellot Rosa og mun hann spila með liðinu í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á Karfan.is. 15.3.2009 15:45
Marvin braut 30 stiga múrinn þrettán sinnum Marvin Valdimarsson á stóran þátt í því að Hamar er komið aftur upp í Iceland Express deild karla en liðið vann 15 af 18 leikjum sínum í vetur og tryggði sér endanlega sætið með sigri á nágrönnum sínum úr Þór í Þorlákshöfn. 15.3.2009 14:15
Lið Benedikts hafa aldrei náð að sópa seríu Benedikt Guðmundsson, þjálfari deildarmeistara KR, á góða möguleika á að að stýra liði sínu til 2-0 sigurs í einvígi sínu á móti Breiðabliki í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla en það er eitthvað sem hann hefur aldrei náð á ferli sínum sem þjálfari í úrvalsdeild. 15.3.2009 12:15
Lengsta taphrina Phoenix í fjögur ár loksins á enda Steve Nash og félagar í Phoenix Suns unnu í nótt langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann Oklahoma City 106-95. Phoenix-liðið var búið að tapa sex leikjum í röð sem er lengsta taphrina liðsins í fjögur ár. 15.3.2009 10:45
Við viljum fá þann stóra líka Margrét Kara Sturludóttir og KR-konur eru komnar í frábæra stöðu í úrslitakeppninni í kvennakörfunni eftir tvo sigra í röð á Íslandsmeisturunum úr Keflavík. 15.3.2009 10:15
Er nefbrotinn en vill ekki spila með grímu Zydrunas Ilgauskas, miðherji NBA-liðsins Cleveland Cavaliers fékk að kynnast olnboga Shaquille O’Neal aðfaranótt föstudagsins þegar hann nefbrotnaði í leik Cleveland og Phoenix Suns. Ilgauskas ætlar að halda áfram að spila en vill ekki nota grímu. 15.3.2009 08:00
Tina ætlar að heiðra Magic og spila í númer 32 Ein frægasta og virtasta körfuboltakona heims, bandaríski framherjinn Tina Thompson, mun leika með Los Angeles Sparks á næsta tímabili. 14.3.2009 22:45
Wade skoraði fimmtíu stig í þríframlengdum leik Dwyane Wade átti enn einn stórleikinn fyrir Miami Heat í kvöld þegar liðið vann 140-129 sigur á Utah í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. 14.3.2009 22:00
Grindavík og Snæfell komin 1-0 yfir eftir heimasigra Grindavík og Snæfell eru bæði komin 1-0 yfir í einvígum sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir örugga heimasigra í dag. Grindavík vann 34 stiga sigur á ÍR, 112-78, en Snæfell vann bikarmeistara Stjörnunnar með 12 stigum, 93-81. 14.3.2009 17:41
Grindavík og Snæfell eru yfir í hálfleik Heimaliðin Grindavík og Snæfell eru bæði yfir í hálfleik í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 14.3.2009 16:44
Heldur spennan áfram í leikjum Snæfells og Stjörnunnar? Fyrsti leikur einvígis Snæfells og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla hefst klukkan 16.00 í Fjárhúsinu í Stykkishólmi. Snæfell endaði í 3. sæti og Stjarnan í því sjötta en bæði lið hafa spilað mjög vel eftir áramót. 14.3.2009 15:15
Vinna Grindvíkingar ÍR-ingar í fjórða sinn í röð? Fyrsti leikur einvígis Grindavíkur og ÍR í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla hefst klukkan 16.00 í Röstinni í Grindavík. Grindavík endaði í 2. sæti en ÍR í því sjöunda líkt og þegar þeir slógu út KR-inga í átta liða úrslitunum í fyrra. 14.3.2009 14:57
Hamar er komið upp í Iceland Express deildina á ný Hamarsmenn endurheimtu sæti sitt í Iceland Express deild karla í gær eftir 90-86 sigur á nágrönnum sínum úr Þór Þorlákshöfn í lokaleik tímabilsins sem fram fór í Hveragerði. 14.3.2009 10:45
LeBron James með 51 stig í sigri í framlengingu LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 126-123 útisigur á Sacramento Kings í framlengdum leik. Cleveland vann þar með alla þrjá útileiki sína í ferð sinn á Vesturdeildina og er líka búið að tryggja sér sigur í Mið-deildinni. 14.3.2009 10:04
KR komið í lykilstöðu KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. 13.3.2009 20:33
Rondo með Boston í kvöld Rajon Rondo, bakvörður hjá Boston Celtics, segir það vera klárt mál að hann spili gegn Memphis Grizzlies í kvöld en Rondo hefur misst af síðustu tveim leikjum vegna ökklameiðsla. 13.3.2009 20:15
NBA-leikmaður sakaður um kynferðislega árás Kona nokkur í Philadelphia hefur sakað Marko Jaric, leikmann Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, um kynferðislega árás. Hið meinta atvik á að hafa átt sér stað þegar Memphis var að spila í Philadelphia. 13.3.2009 19:45
KR-ingar rifja upp æsispennandi lokamínútur Annar leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fer fram í DHL-Höllinni í kvöld. KR vann fyrsta leikinn með minnsta mun í Keflavík, 78-77, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. 13.3.2009 15:13
Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur Hamarskonur galopnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti deildarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með öruggum 53-41 sigri í Hveragerði í gær. 13.3.2009 11:15