Fleiri fréttir Ísland tapaði í Hollandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Hollandi í dag, 81-70, í B-deild Evrópukeppninnar. 30.8.2008 19:55 Signý jafnar fyrirliðametið Signý Hermannsdóttir verður í kvöld fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta í sautjánda sinn á ferlinum sem er metjöfnun. 27.8.2008 15:00 Bandaríkin misstu toppsætið á styrkleikalista FIBA Þótt ótrúlega megi virðast þá duttu Bandaríkjamenn úr fyrsta sæti í annað á nýjum styrkleikalista FIBA sem gefinn var út í gær. 26.8.2008 12:48 Bandaríkin tók gullið í körfubolta Stjörnum prýtt bandarískt landslið í körfubolta vann til gullverðlauna í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 24.8.2008 11:14 Töpuðu með 25 stigum á móti Notre Dame háskólanum Körfuboltalið Notre Dame - háskólans vann 25 stiga sigur á íslenska karlalandsliðinu í körfubolta, 90-65, í lokaleik æfingamótsins á Írlandi í dag. Ísland vann einn af þremur leikjum sínum á mótinu en sá sigur kom gegn heimamönnum í Írlandi á föstudagskvöldið. 23.8.2008 17:22 Sætur sigur á Írum Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75. 22.8.2008 20:15 Bandaríkin unnu Argentínu Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna eftir sigur á Argentínu í undanúrslitum 101-81. Spánverjar verða mótherjarnir í úrslitunum. 22.8.2008 18:32 Margrét Kara til Bandaríkjanna Margrét Kara Sturludóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppninni þar sem hún er á leið í skóla til Bandaríkjanna. Margrét Kara ákvað á dögunum að fara í Elon-háskólann og þarf að hefja þar nám strax í næstu viku. 22.8.2008 18:25 ÍR fær Bandaríkjamann Körfuboltalið landsins eru nú í óða önn að styrkja sig fyrir komandi átök. ÍR-ingar sömdu í dag við 26 ára bandarískan leikstjórnanda, Chaz Carr. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 22.8.2008 18:11 Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. 21.8.2008 20:41 Argentína og Bandaríkin mætast í undanúrslitum Átta liða úrslitin í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna fóru fram í dag. Eins og vanalega beindust augu flestra að stjörnuliði Bandaríkjanna sem mætti Ástralíu. Bandaríska liðið vann öruggan sigur 116-85. 20.8.2008 16:47 Verður á milli tannanna á fólki næstu daga Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-liðsins, brosti út að eyrum á blaðamannfundi í KR-heimilinu í gær enda búinn að fá til liðs við KR tvo "týnda" syni sem jafnframt eru tveir af bestu körfuboltamönnum landsins. 20.8.2008 07:00 Var hissa eins og allir aðrir KR-ingar fengu ekki bara besta körfuboltamann landsins í dag heldur ákvað besti leikstjórnandi landsins, Jakob Örn Sigurðarson, að stjórna umferðinni hjá KR-liðinu í vetur. 19.8.2008 18:01 Orðinn leiður á að vera alltaf einn Jón Arnór Stefánsson hefur verið viðloðandi flestar stærstu fréttirnar úr íslenskum körfubolta síðustu ár og það varð engin breyting á því í dag þegar hann samdi við KR. 19.8.2008 17:54 „Ætlaði ekki að trúa því að Jón Arnór vildi koma í KR“ Benedikt Guðmundsson þjálfari körfuknattleiksliðs KR segir að bæði Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson hafi viljað koma heim og spila eitt tímabil með sínu gamla félagi. Þeir hafa lengi verið atvinnumenn erlendis en semja nú við sitt gamla félag til eins árs. Benedikt býst við fleiri kvenmönnum á leiki KR í vetur. 19.8.2008 14:51 Nemanja Sovic í Stjörnuna Serbinn Nemanja Sovic hefur skrifað undir eins árs samning við Stjörnuna. Sovic fékk sig lausan undan samning við Breiðablik fyrr í sumar. 19.8.2008 13:07 Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. 18.8.2008 18:00 Bandaríkin mæta Ástralíu í átta liða úrslitum Dwight Howard skoraði 22 stig þegar bandaríska körfuboltaliðið rúllaði yfir Þýskaland 106-57 í dag. Riðlakeppni körfuboltakeppninnar er lokið en Bandaríkin unnu B-riðilinn örugglega. 18.8.2008 16:47 Bandaríkin á beinu brautinni Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spánverjum 119-82 í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Bandaríkin halda áfram á sigurbraut sinni en þeir voru með yfirhöndina frá byrjun. 16.8.2008 20:20 Mo Williams til Cleveland LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa fengið til liðs við sig nýjan leikstjórnanda eftir að þrjú félög í deildinni skiptu á leikmönnum í gær. 14.8.2008 17:26 Bandaríkjamenn hefndu sín á Grikkjum Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta kom í dag fram sætum hefndum á liði Grikkja á Ólympíuleikunum í Peking með auðveldum 92-69 sigri í riðlakeppninni. Bandaríkjamenn hafa unnið alla þrjá leiki sína og munu fyrir vikið spila um verðlaun á leikunum. 14.8.2008 14:16 Yao Ming sá um Angóla Yao Ming var allt í öllu í liði Kínverja þegar það lagði Angólamenn 85-68 á ÓL í Peking. Yao skoraði 30 stig fyrir kínverska liðið og Sun Yue, sem nýverið gekk í raðir LA Lakers, skoraði 11 stig. Joaquim Gome var stigahæstur hjá Angóla með 17 stig. 14.8.2008 14:05 Iguodala mun líklega framlengja við Sixers Hinn fjölhæfi Andre Iguodala hjá Philadelphia 76ers í NBA deildinni mun hafa samþykkt að framlengja samning sinn við félagið um sex ár. Sagt er að Iguodala, sem spilar sem bakvörður og framherji, muni fá um 80 milljónir dollara fyrir samninginn. 13.8.2008 13:04 Argentínumenn vaknaðir Eftir tap gegn Litháen í fyrstu umferð náði argentínska körfuboltalandsliðið sigri í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Liðið vann Ástralíu 85-68. 12.8.2008 20:00 Ótrúlegur sigur Spánverja í framlengingu Spánn vann frábæran sigur á Kínverjum í keppni í körfubolta í karla á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 11:26 Helena stigahæst á NM 2008 Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku. 11.8.2008 23:45 Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17 Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:00 Þriðja tap íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Finnlandi 46-57 á Norðurlandamótinu í Danmörku. Þetta var þriðji leikur Íslands en liðið hefur tapað öllum leikjunum. 8.8.2008 15:43 Tveir erlendir leikmenn til Snæfells Snæfellingar hafa ráðið til sín tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í körfuboltanum. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 8.8.2008 14:06 Þór styrkir sig fyrir veturinn Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri hefur náð samkomulagi við serbneskan leikmann en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Milorad Damjanak heitir leikmaðurinn og er mikið tröll. 7.8.2008 09:23 Sáu ekki til sólar gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 47-81 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Danmörku. Sænska liðið leiddi frá byrjun og hafði sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. 6.8.2008 16:09 Leikir Íslands í beinni Danska körfuboltalandsliðið hefur lagt mikið í framkvæmd Norðurlandamóts kvenna í Gentofte og allt skipulag á mótinu er til mikillar fyrirmyndar. 6.8.2008 12:00 Tindastóll fær danskan leikmann Körfuknattleikslið Tindastóls á Sauðárkróki hefur samið við danskan leikmann, Søren Flæng. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 6.8.2008 11:32 Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. 5.8.2008 16:00 Var einni stjörnumáltíð frá sykursýki Fyrrum körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley er nú farinn að stunda hnefaleika til að koma sér í betra form. Barkley þótti oft heldur þéttur á ferlinum sem leikmaður, en hefur blásið hressilega út eftir að hann lagði skóna á hilluna. 5.8.2008 13:44 Paul Pierce var færður í handjárn Paul Pierce, leikmaður Boston og verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA í sumar, var færður í handjárn af vegalögreglu í Las Vegas á sunnudaginn eftir að hafa verið með dólgslæti. 4.8.2008 22:15 Ég skal spila í Rússlandi fyrir 3 milljarða á ári Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að leikmenn sem spilað hafa í NBA deildinni í körfubolta hafi flutt sig um set og samið við félög í Evrópu. Kobe Bryant hjá LA Lakers segist ekki útiloka að spila í Evrópu - fyrir rétt verð. 4.8.2008 15:05 Kirilenko verður fánaberi Rússa Framherjinn Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz og rússneska landsliðinu, verður fánaberi þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða á föstudag. Kirilenko var í Ólympíuliði Rússa árið 2004 en liðið er ríkjandi Evrópumeistari í körfubolta. 4.8.2008 15:01 Landsliðskonurnar þekkja vel til þjálfarans Ágúst Björgvinsson mun stýra íslenska kvennalandsliðinuí körfubolta í fyrsta sinn á miðvikudaginn þegar það hefur leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. 4.8.2008 11:20 Kvennalandsliðið hefur leik á NM á þriðjudag Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú á leið út til Danmerkur þar sem það mun leika fjóra leiki á jafnmörgum dögum á Norðurlandamótinu eftir helgi. 3.8.2008 13:27 Rússarnir stóðu í Bandaríkjamönnum Bandaríska landsliðið í körfubolta fékk nokkuð meiri samkeppni en í síðustu leikjum þegar það mætti Evrópumeisturum Rússa í æfingaleik í Kína í morgun. Bandaríska liðið vann þó nokkuð öruggan sigur 89-68 þegar upp var staðið. 3.8.2008 11:34 Olympiakos að íhuga risatilboð í LeBron James? Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. 2.8.2008 14:30 Howard handtekinn fyrir ofsaakstur Framherjinn Josh Howard hjá Dallas Mavericks var handtekinn fyrir ofsaakstur á götum Winston-Salem í Norður-Karólínu í gær. Howard var mældur á 150 kílómetra hraða þar sem hann var í kappakstri við annan bíl á götum borgarinnar. 2.8.2008 13:30 Pierce: Ég er besti leikmaður í heimi Paul Pierce, verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA deildinni, var ekki lengi að hugsa sig um þegar hann var spurður hvort Kobe Bryant væri besti körfuboltamaður heimsins á dögunum. 1.8.2008 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland tapaði í Hollandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Hollandi í dag, 81-70, í B-deild Evrópukeppninnar. 30.8.2008 19:55
Signý jafnar fyrirliðametið Signý Hermannsdóttir verður í kvöld fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta í sautjánda sinn á ferlinum sem er metjöfnun. 27.8.2008 15:00
Bandaríkin misstu toppsætið á styrkleikalista FIBA Þótt ótrúlega megi virðast þá duttu Bandaríkjamenn úr fyrsta sæti í annað á nýjum styrkleikalista FIBA sem gefinn var út í gær. 26.8.2008 12:48
Bandaríkin tók gullið í körfubolta Stjörnum prýtt bandarískt landslið í körfubolta vann til gullverðlauna í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking í dag. 24.8.2008 11:14
Töpuðu með 25 stigum á móti Notre Dame háskólanum Körfuboltalið Notre Dame - háskólans vann 25 stiga sigur á íslenska karlalandsliðinu í körfubolta, 90-65, í lokaleik æfingamótsins á Írlandi í dag. Ísland vann einn af þremur leikjum sínum á mótinu en sá sigur kom gegn heimamönnum í Írlandi á föstudagskvöldið. 23.8.2008 17:22
Sætur sigur á Írum Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75. 22.8.2008 20:15
Bandaríkin unnu Argentínu Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna eftir sigur á Argentínu í undanúrslitum 101-81. Spánverjar verða mótherjarnir í úrslitunum. 22.8.2008 18:32
Margrét Kara til Bandaríkjanna Margrét Kara Sturludóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í Evrópukeppninni þar sem hún er á leið í skóla til Bandaríkjanna. Margrét Kara ákvað á dögunum að fara í Elon-háskólann og þarf að hefja þar nám strax í næstu viku. 22.8.2008 18:25
ÍR fær Bandaríkjamann Körfuboltalið landsins eru nú í óða önn að styrkja sig fyrir komandi átök. ÍR-ingar sömdu í dag við 26 ára bandarískan leikstjórnanda, Chaz Carr. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 22.8.2008 18:11
Ísland tapaði fyrir Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Írlandi. 21.8.2008 20:41
Argentína og Bandaríkin mætast í undanúrslitum Átta liða úrslitin í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna fóru fram í dag. Eins og vanalega beindust augu flestra að stjörnuliði Bandaríkjanna sem mætti Ástralíu. Bandaríska liðið vann öruggan sigur 116-85. 20.8.2008 16:47
Verður á milli tannanna á fólki næstu daga Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-liðsins, brosti út að eyrum á blaðamannfundi í KR-heimilinu í gær enda búinn að fá til liðs við KR tvo "týnda" syni sem jafnframt eru tveir af bestu körfuboltamönnum landsins. 20.8.2008 07:00
Var hissa eins og allir aðrir KR-ingar fengu ekki bara besta körfuboltamann landsins í dag heldur ákvað besti leikstjórnandi landsins, Jakob Örn Sigurðarson, að stjórna umferðinni hjá KR-liðinu í vetur. 19.8.2008 18:01
Orðinn leiður á að vera alltaf einn Jón Arnór Stefánsson hefur verið viðloðandi flestar stærstu fréttirnar úr íslenskum körfubolta síðustu ár og það varð engin breyting á því í dag þegar hann samdi við KR. 19.8.2008 17:54
„Ætlaði ekki að trúa því að Jón Arnór vildi koma í KR“ Benedikt Guðmundsson þjálfari körfuknattleiksliðs KR segir að bæði Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson hafi viljað koma heim og spila eitt tímabil með sínu gamla félagi. Þeir hafa lengi verið atvinnumenn erlendis en semja nú við sitt gamla félag til eins árs. Benedikt býst við fleiri kvenmönnum á leiki KR í vetur. 19.8.2008 14:51
Nemanja Sovic í Stjörnuna Serbinn Nemanja Sovic hefur skrifað undir eins árs samning við Stjörnuna. Sovic fékk sig lausan undan samning við Breiðablik fyrr í sumar. 19.8.2008 13:07
Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. 18.8.2008 18:00
Bandaríkin mæta Ástralíu í átta liða úrslitum Dwight Howard skoraði 22 stig þegar bandaríska körfuboltaliðið rúllaði yfir Þýskaland 106-57 í dag. Riðlakeppni körfuboltakeppninnar er lokið en Bandaríkin unnu B-riðilinn örugglega. 18.8.2008 16:47
Bandaríkin á beinu brautinni Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spánverjum 119-82 í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Bandaríkin halda áfram á sigurbraut sinni en þeir voru með yfirhöndina frá byrjun. 16.8.2008 20:20
Mo Williams til Cleveland LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers í NBA deildinni hafa fengið til liðs við sig nýjan leikstjórnanda eftir að þrjú félög í deildinni skiptu á leikmönnum í gær. 14.8.2008 17:26
Bandaríkjamenn hefndu sín á Grikkjum Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta kom í dag fram sætum hefndum á liði Grikkja á Ólympíuleikunum í Peking með auðveldum 92-69 sigri í riðlakeppninni. Bandaríkjamenn hafa unnið alla þrjá leiki sína og munu fyrir vikið spila um verðlaun á leikunum. 14.8.2008 14:16
Yao Ming sá um Angóla Yao Ming var allt í öllu í liði Kínverja þegar það lagði Angólamenn 85-68 á ÓL í Peking. Yao skoraði 30 stig fyrir kínverska liðið og Sun Yue, sem nýverið gekk í raðir LA Lakers, skoraði 11 stig. Joaquim Gome var stigahæstur hjá Angóla með 17 stig. 14.8.2008 14:05
Iguodala mun líklega framlengja við Sixers Hinn fjölhæfi Andre Iguodala hjá Philadelphia 76ers í NBA deildinni mun hafa samþykkt að framlengja samning sinn við félagið um sex ár. Sagt er að Iguodala, sem spilar sem bakvörður og framherji, muni fá um 80 milljónir dollara fyrir samninginn. 13.8.2008 13:04
Argentínumenn vaknaðir Eftir tap gegn Litháen í fyrstu umferð náði argentínska körfuboltalandsliðið sigri í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Liðið vann Ástralíu 85-68. 12.8.2008 20:00
Ótrúlegur sigur Spánverja í framlengingu Spánn vann frábæran sigur á Kínverjum í keppni í körfubolta í karla á Ólympíuleikunum í Peking. 12.8.2008 11:26
Helena stigahæst á NM 2008 Helena Sverrisdóttir er stigahæsti leikmaður Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem lauk um helgina í Danmörku. 11.8.2008 23:45
Bandarísku NBA-stjörnurnar rúlluðu yfir heimamenn Bandaríkin gerði sér lítið fyrir og vann Kína með meira en þrjátíu stiga mun í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 16:17
Litháen rétt marði Argentínu Spánn vann góðan sigur á Grikkjum, 81-66, í körfubolta karla á fyrsta keppnisdegi greinarinnar á Ólympíuleikunum í Peking. 10.8.2008 11:00
Þriðja tap íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í dag fyrir Finnlandi 46-57 á Norðurlandamótinu í Danmörku. Þetta var þriðji leikur Íslands en liðið hefur tapað öllum leikjunum. 8.8.2008 15:43
Tveir erlendir leikmenn til Snæfells Snæfellingar hafa ráðið til sín tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í körfuboltanum. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 8.8.2008 14:06
Þór styrkir sig fyrir veturinn Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri hefur náð samkomulagi við serbneskan leikmann en frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Milorad Damjanak heitir leikmaðurinn og er mikið tröll. 7.8.2008 09:23
Sáu ekki til sólar gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 47-81 fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Danmörku. Sænska liðið leiddi frá byrjun og hafði sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. 6.8.2008 16:09
Leikir Íslands í beinni Danska körfuboltalandsliðið hefur lagt mikið í framkvæmd Norðurlandamóts kvenna í Gentofte og allt skipulag á mótinu er til mikillar fyrirmyndar. 6.8.2008 12:00
Tindastóll fær danskan leikmann Körfuknattleikslið Tindastóls á Sauðárkróki hefur samið við danskan leikmann, Søren Flæng. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 6.8.2008 11:32
Bandaríkin unnu Ástralíu Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76. 5.8.2008 16:00
Var einni stjörnumáltíð frá sykursýki Fyrrum körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley er nú farinn að stunda hnefaleika til að koma sér í betra form. Barkley þótti oft heldur þéttur á ferlinum sem leikmaður, en hefur blásið hressilega út eftir að hann lagði skóna á hilluna. 5.8.2008 13:44
Paul Pierce var færður í handjárn Paul Pierce, leikmaður Boston og verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA í sumar, var færður í handjárn af vegalögreglu í Las Vegas á sunnudaginn eftir að hafa verið með dólgslæti. 4.8.2008 22:15
Ég skal spila í Rússlandi fyrir 3 milljarða á ári Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að leikmenn sem spilað hafa í NBA deildinni í körfubolta hafi flutt sig um set og samið við félög í Evrópu. Kobe Bryant hjá LA Lakers segist ekki útiloka að spila í Evrópu - fyrir rétt verð. 4.8.2008 15:05
Kirilenko verður fánaberi Rússa Framherjinn Andrei Kirilenko hjá Utah Jazz og rússneska landsliðinu, verður fánaberi þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Peking sem settir verða á föstudag. Kirilenko var í Ólympíuliði Rússa árið 2004 en liðið er ríkjandi Evrópumeistari í körfubolta. 4.8.2008 15:01
Landsliðskonurnar þekkja vel til þjálfarans Ágúst Björgvinsson mun stýra íslenska kvennalandsliðinuí körfubolta í fyrsta sinn á miðvikudaginn þegar það hefur leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. 4.8.2008 11:20
Kvennalandsliðið hefur leik á NM á þriðjudag Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nú á leið út til Danmerkur þar sem það mun leika fjóra leiki á jafnmörgum dögum á Norðurlandamótinu eftir helgi. 3.8.2008 13:27
Rússarnir stóðu í Bandaríkjamönnum Bandaríska landsliðið í körfubolta fékk nokkuð meiri samkeppni en í síðustu leikjum þegar það mætti Evrópumeisturum Rússa í æfingaleik í Kína í morgun. Bandaríska liðið vann þó nokkuð öruggan sigur 89-68 þegar upp var staðið. 3.8.2008 11:34
Olympiakos að íhuga risatilboð í LeBron James? Ofurstjarnan LeBron James hjá Cleveland Cavaliers verður með lausa samninga árið 2010 og talið er að mörg félög í NBA deildinni séu nú að undirbúa að gera honum freistandi tilboð þegar að því kemur. 2.8.2008 14:30
Howard handtekinn fyrir ofsaakstur Framherjinn Josh Howard hjá Dallas Mavericks var handtekinn fyrir ofsaakstur á götum Winston-Salem í Norður-Karólínu í gær. Howard var mældur á 150 kílómetra hraða þar sem hann var í kappakstri við annan bíl á götum borgarinnar. 2.8.2008 13:30
Pierce: Ég er besti leikmaður í heimi Paul Pierce, verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna í NBA deildinni, var ekki lengi að hugsa sig um þegar hann var spurður hvort Kobe Bryant væri besti körfuboltamaður heimsins á dögunum. 1.8.2008 22:15