Fleiri fréttir Eiríkur áfram með ÍR Eiríkur Önundarson er hættur við að hætta og mun leika áfram með ÍR á næstu leiktíð. Ásamt því að leika með liðinu mun hann verða aðstoðarþjálfari Jóns Arnars Ingvarssonar. 31.7.2008 18:15 Vona að hann ráðist ekki á áhorfanda Kínverski miðherjinn Yao Ming hefur komið af stað nokkrum titringi í herbúðum Houston Rockets í NBA deildinni vegna ummæla sem hann lét hafa eftir sér um nýjasta liðsfélaga sinn Ron Artest í samtali við Houston Chronicle í gær. 31.7.2008 16:55 Leikdagar klárir í Iceland Express deildinni Nú er búið að raða niður leikjaplaninu í Iceland Express deild karla fyrir næsta vetur, en deildin hefst með leik FSu og Njarðvíkur í Iðunni á Selfossi þann 16. október. 31.7.2008 16:13 Bandaríkjamenn völtuðu yfir Tyrki LeBron James skoraði 20 stig og hitti úr 8 af 9 skotum sínum í dag þegar bandaríska landsliðið í körfubolta rótburstaði Tyrki 114-82 í öðrum æfingaleik sínum fyrir Ólympíuleikana í Kína. 31.7.2008 15:08 Luol Deng samdi við Chicago Bulls Framherjinn Luol Deng hjá Chicago Bulls hefur náð samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn um sex ár. Talið er að hann fái á bilinu 70-80 milljónir dollara í laun á samningstímanum. 31.7.2008 11:04 Dómari dæmdur í 15 mánaða fangelsi Körfuboltadómarinn Tim Donaghy hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir þátt sinn í veðmálahneyksli meðan hann var dómari í NBA deildinni. 30.7.2008 12:15 Ron Artest til Houston Rockets Framherjinn umdeildi Ron Artest hjá Sacramento Kings fékk í nótt ósk sína uppfyllta þegar honum var skipt frá félaginu til Houston Rockets. 30.7.2008 09:12 Vujacic bauðst betri samningur í Evrópu Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers. 29.7.2008 16:45 Jóhann Árni til Þýskalands Jóhann Árni Ólafsson úr Njarðvík hefur gert eins árs samning við þýska Pro B-deildarliðið Proveu Merlins. Þetta kemur fram á karfan.is í dag. 29.7.2008 16:12 Okafor samdi við Bobcats Kraftframherjinn Emeka Okafor hefur undirritað nýjan sex ára samning við Charlotte Bobcats í NBA deildinni og færir samningurinn honum um 72 milljónir dollara í laun, eða tæpa 5,8 milljarða. 29.7.2008 13:40 Roberson verður áfram hjá Grindavík Bandaríska stúlkan Tiffany Roberson verður áfram í herbúðum Grindavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Roberson var einn besti leikmaður deildarinnar síðasta vetur og fór fyrir liðinu þegar það vann Lýsingarbikarinn í vor. 29.7.2008 13:31 Myndi hætta að þjálfa og klæðast pilsi Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur í sumar skrifað skemmtilega pistla á fréttasíðuna karfan.is. Í nýjasta pistlinum veltir Benedikt m.a. vöngum yfir bandarískum leikmönnum sem fara í víking til Evrópu og efnilegum körfuboltastúlkum á Íslandi. 29.7.2008 10:42 Biedrins framlengir við Warriors Lettneski miðherjinn Andris Biedrins hjá Golden State Warriors hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið sem færir honum að lágmarki 54 milljónir dollara í laun. 29.7.2008 09:33 Kwame Brown semur við Pistons Miðherjinn Kwame Brown gerði í gær tveggja ára samning við Detroit Pistons í NBA deildinni, en hann lék með Memphis og LA Lakers á síðustu leiktíð. 29.7.2008 09:25 Ragna Margrét í hópnum Ágúst Björgvinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Gentofte í Danmörku dagana 5. til 9. ágúst næstkomandi. 26.7.2008 16:23 Monta Ellis fær 840 milljón króna kauphækkun Bakvörðurinn Monta Ellis hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Golden State Warriors í NBA deildinni. Samningurinn færir hinum unga Ellis tæplega 5,5 milljarða króna í tekjur á samningstímanum. 25.7.2008 17:42 Ermolinskij íhugar tilboð frá Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij sem leikið hefur með Ciudad Huelva á Spáni er nú að íhuga nokkrar fyrirspurnir sem gerðar hafa verið í hann frá öðrum liðum. 24.7.2008 18:42 Slagsmál í WNBA (myndband) Sá fáheyrði atburður átti sér stað í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta í nótt að áflog brutust út í leik Detroit Shock og LA Sparks í Detroit. 23.7.2008 17:06 Þjóðverjar á Ólympíuleikana Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld síðasta sætið á Ólympíuleikana með 96-82 sigri á Portó Ríkó í baráttunni um þriðja og síðasta sætið í undankeppni leikanna. 20.7.2008 19:52 Ginobili í ÓL hóp Argentínumanna Bakvörðurinn Manu Ginobili hefur verið valinn í 12 manna landsliðshóp Argentínumanna fyrir Ólympíuleikana í Peking. Þessi tíðindi vekja væntanlega litla hrifningu forráðamanna San Antonio Spurs í NBA deildinni, en Ginobili hefur átt við meiðsli að stríða. 20.7.2008 15:45 Stelpurnar sigruðu í C-deildinni Íslenska U-16 ára landslið kvenna í körfubolta vann í dag sigur í C-deild Evrópumótsins í körfubolta. Liðið vann stórsigur á Albönum í úrslitaleik 74-41. 19.7.2008 17:23 Watson verður ekki með Keflavík í vetur Bandaríska stúlkan TaKesha Watson mun ekki leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Þetta staðfesti Jón Halldór Eðvaldsson í viðtali á karfan.is í dag. 19.7.2008 12:03 Turiaf til Golden State Miðherjinn Ronny Turiaf hjá LA Lakers mun leika með Golden State Warriors í NBA deildinni á næstu leiktíð. Turiaf var með lausa samninga og fékk tilboð frá Warriors sem forráðamenn Lakers voru tregir til að jafna. 19.7.2008 11:31 Williams framlengir við Utah Jazz Leikstjórnandinn Deron Williams hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz í NBA deildinni um þrjú ár með möguleika á fjórða árinu. 18.7.2008 10:44 Fyrsti leikur Yao Ming í hálft ár Kínverski risinn Yao Ming lék í nótt sinn fyrsta leik í hálft ár þegar hann spilaði nokkrar mínútur í æfingaleik Kínverja gegn Serbum í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. 17.7.2008 15:30 Portland vildi fá Jón Arnór Lið Portland Trailblazers í NBA deildinni setti sig í samband við landsliðsmanninn Jón Arnór Stefánsson og vildi fá hann í hóp sinn fyrir sumardeildirnar. Þetta kemur fram á fréttavefnum karfan.is í dag. 17.7.2008 10:26 Kanada í 8-liða úrslitin Kanadamenn urðu í gær síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum forkeppni Ólympíuleikanna í körfubolta með naumum 79-77 sigri á Suður-Kóreumönnum. 17.7.2008 10:19 Marcus Camby til LA Clippers Miðherjinn Marcus Camby gekk í nótt í raðir LA Clippers frá Denver Nuggets í NBA deildinni. Camby er 35 ára og var valinn varnarmaður ársins árið 2007. 16.7.2008 09:13 Logi bestur hjá Íslandi í öðrum tapleik gegn Litháen Íslenska karlalandsliðið tapaði öðru sinni gegn Litháen í dag en leikurinn fór fram í Vilnius. Lokatölur 105-67, 38 stiga sigur heimamanna. 15.7.2008 18:15 Artest vill fara til Lakers Framherjinn skrautlegi Ron Artest hjá Sacramento Kings segist sjá mikið eftir því að hafa ekki fengið sig lausan frá samningi sínum við félagið í sumar og segist vilja spila undir stjórn Phil Jackson hjá LA Lakers. 14.7.2008 16:15 Arenas fær 8,6 milljarða samning Skorarinn mikli Gilbert Arenas hjá Washington Wizards skrifaði í gærkvöld undir framlenginu á samningi sínum við félagið. Samningurinn er til sex ára og færir kappanum á níunda milljarð í tekjur. 14.7.2008 11:22 Hörður Axel til Spánar Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík hefur gert tveggja ára samning við spænska B-deildarfélagið Melilla. Þetta staðfesti Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur við Vísi í morgun. 14.7.2008 10:41 Ísland tapaði stórt í Litháen Vináttulandsleik Íslands og Litháen í dag lauk með 115-62 sigri hjá sterku liði Litháa. Litháen var yfir í hálfleik 61:35. 13.7.2008 18:09 Lakers á höttunum eftir Ron Artest? Fjölmiðlar í Kaliforníu greina frá því að forráðamenn Los Angeles Lakers í NBA deildinni hafi sett sig í samband við Sacramento Kings með það fyrir augum að fá til sín framherjann villta Ron Artest. 11.7.2008 19:16 Barry-fjölskyldan heldur tryggð við Houston Bakvörðurinn Brent Barry varð í dag þriðji maðurinn í fjölskyldu sinni til að semja við Houston Rockets í NBA deildinni. Hann gerði tveggja ára samning við Rockets eftir að hafa spilað með San Antonio árið á undan. 11.7.2008 18:20 Elton Brand semur við 76ers Mikið var um að vera á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni í dag þegar félög í deildinni gátu kynnt nýja leikmenn sína til leiks. 10.7.2008 18:40 Sigurður: Lítið mál þó Jón verði ekki með í Litháen Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í æfingaleikjunum gegn Litháen. Ástæða þess eru samningamál hans við ítalska liðið Lottomatica Roma sem hann verður að ganga frá. 10.7.2008 15:00 Maggette á leið til Warriors Framherjinn Corey Maggette hefur samþykkt að ganga í raðir Golden State Warriors frá LA Clippers eftir því sem fram kemur í San Francisco Chronicle. Maggette mun fá um 50 milljónir dollara fyrir fimm ára samning, en hann skoraði 22 stig að meðaltali í leik með Clippers á síðasta vetri. 9.7.2008 21:45 O´Neal til Toronto Sexfaldi stjörnuleikmaðurinn Jermaine O´Neal gekk í dag í raðir Toronto Raptors í NBA deildinni í skiptum fyrir leikjstórnandann TJ Ford og miðherjann Rasho Nesterovic. 9.7.2008 18:56 Elton Brand sagður á leið til Philadelphia Nokkur ólga hefur verið á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga og sá leikmaður sem mestu fjaðrafoki hefur valdið er framherjinn sterki Elton Brand hjá LA Clippers. 9.7.2008 17:25 Green semur við Dallas Gerald Green hefur gert eins árs samning við Dallas Mavericks. Green er bakvörður en hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom í NBA-deildina fyrir þremur árum. 9.7.2008 10:48 Chris Duhon semur við Knicks Umboðsmaður Chris Duhon hjá Chicago Bulls í NBA deildinni hefur greint frá því að leikstjórnandinn hafi samþykkt að skrifa undir tveggja ára samning við New York Knicks. 5.7.2008 21:15 Chris Paul framlengir við Hornets Leikstjórnandinn Chris Paul hefur skrifað undir nýjan samning við New Orleans Hornets í NBA deildinni. Samningurinn tekur gildi eftir næsta tímabil, er til þriggja ára með möguleika á fjórða árinu og greiðir honum ríflega fimm milljarða króna í tekjur. 4.7.2008 11:02 Óvíst hvar Brynjar mun spila Óvissa ríkir um hvar Brynjar Þór Björnsson mun spila á næstu leiktíð. Brynjar fékk tilboð frá Highpoint háskólanum í Bandaríkjanum en var síðan ekki samþykktur inn í kerfið og þarf að bíða að minnsta kosti í eitt ár. 3.7.2008 17:11 Kaman spilar fyrir þýska landsliðið Miðherjinn Chris Kaman hjá LA Clippers í NBA deildinni hefur fengið þýskan ríkisborgararétt og mun spila með þýska landsliðinu í undankeppni Ólympíuleikanna síðar í þessum mánuði. 3.7.2008 14:44 Sjá næstu 50 fréttir
Eiríkur áfram með ÍR Eiríkur Önundarson er hættur við að hætta og mun leika áfram með ÍR á næstu leiktíð. Ásamt því að leika með liðinu mun hann verða aðstoðarþjálfari Jóns Arnars Ingvarssonar. 31.7.2008 18:15
Vona að hann ráðist ekki á áhorfanda Kínverski miðherjinn Yao Ming hefur komið af stað nokkrum titringi í herbúðum Houston Rockets í NBA deildinni vegna ummæla sem hann lét hafa eftir sér um nýjasta liðsfélaga sinn Ron Artest í samtali við Houston Chronicle í gær. 31.7.2008 16:55
Leikdagar klárir í Iceland Express deildinni Nú er búið að raða niður leikjaplaninu í Iceland Express deild karla fyrir næsta vetur, en deildin hefst með leik FSu og Njarðvíkur í Iðunni á Selfossi þann 16. október. 31.7.2008 16:13
Bandaríkjamenn völtuðu yfir Tyrki LeBron James skoraði 20 stig og hitti úr 8 af 9 skotum sínum í dag þegar bandaríska landsliðið í körfubolta rótburstaði Tyrki 114-82 í öðrum æfingaleik sínum fyrir Ólympíuleikana í Kína. 31.7.2008 15:08
Luol Deng samdi við Chicago Bulls Framherjinn Luol Deng hjá Chicago Bulls hefur náð samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn um sex ár. Talið er að hann fái á bilinu 70-80 milljónir dollara í laun á samningstímanum. 31.7.2008 11:04
Dómari dæmdur í 15 mánaða fangelsi Körfuboltadómarinn Tim Donaghy hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir þátt sinn í veðmálahneyksli meðan hann var dómari í NBA deildinni. 30.7.2008 12:15
Ron Artest til Houston Rockets Framherjinn umdeildi Ron Artest hjá Sacramento Kings fékk í nótt ósk sína uppfyllta þegar honum var skipt frá félaginu til Houston Rockets. 30.7.2008 09:12
Vujacic bauðst betri samningur í Evrópu Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers. 29.7.2008 16:45
Jóhann Árni til Þýskalands Jóhann Árni Ólafsson úr Njarðvík hefur gert eins árs samning við þýska Pro B-deildarliðið Proveu Merlins. Þetta kemur fram á karfan.is í dag. 29.7.2008 16:12
Okafor samdi við Bobcats Kraftframherjinn Emeka Okafor hefur undirritað nýjan sex ára samning við Charlotte Bobcats í NBA deildinni og færir samningurinn honum um 72 milljónir dollara í laun, eða tæpa 5,8 milljarða. 29.7.2008 13:40
Roberson verður áfram hjá Grindavík Bandaríska stúlkan Tiffany Roberson verður áfram í herbúðum Grindavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Roberson var einn besti leikmaður deildarinnar síðasta vetur og fór fyrir liðinu þegar það vann Lýsingarbikarinn í vor. 29.7.2008 13:31
Myndi hætta að þjálfa og klæðast pilsi Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur í sumar skrifað skemmtilega pistla á fréttasíðuna karfan.is. Í nýjasta pistlinum veltir Benedikt m.a. vöngum yfir bandarískum leikmönnum sem fara í víking til Evrópu og efnilegum körfuboltastúlkum á Íslandi. 29.7.2008 10:42
Biedrins framlengir við Warriors Lettneski miðherjinn Andris Biedrins hjá Golden State Warriors hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið sem færir honum að lágmarki 54 milljónir dollara í laun. 29.7.2008 09:33
Kwame Brown semur við Pistons Miðherjinn Kwame Brown gerði í gær tveggja ára samning við Detroit Pistons í NBA deildinni, en hann lék með Memphis og LA Lakers á síðustu leiktíð. 29.7.2008 09:25
Ragna Margrét í hópnum Ágúst Björgvinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Gentofte í Danmörku dagana 5. til 9. ágúst næstkomandi. 26.7.2008 16:23
Monta Ellis fær 840 milljón króna kauphækkun Bakvörðurinn Monta Ellis hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Golden State Warriors í NBA deildinni. Samningurinn færir hinum unga Ellis tæplega 5,5 milljarða króna í tekjur á samningstímanum. 25.7.2008 17:42
Ermolinskij íhugar tilboð frá Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij sem leikið hefur með Ciudad Huelva á Spáni er nú að íhuga nokkrar fyrirspurnir sem gerðar hafa verið í hann frá öðrum liðum. 24.7.2008 18:42
Slagsmál í WNBA (myndband) Sá fáheyrði atburður átti sér stað í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta í nótt að áflog brutust út í leik Detroit Shock og LA Sparks í Detroit. 23.7.2008 17:06
Þjóðverjar á Ólympíuleikana Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld síðasta sætið á Ólympíuleikana með 96-82 sigri á Portó Ríkó í baráttunni um þriðja og síðasta sætið í undankeppni leikanna. 20.7.2008 19:52
Ginobili í ÓL hóp Argentínumanna Bakvörðurinn Manu Ginobili hefur verið valinn í 12 manna landsliðshóp Argentínumanna fyrir Ólympíuleikana í Peking. Þessi tíðindi vekja væntanlega litla hrifningu forráðamanna San Antonio Spurs í NBA deildinni, en Ginobili hefur átt við meiðsli að stríða. 20.7.2008 15:45
Stelpurnar sigruðu í C-deildinni Íslenska U-16 ára landslið kvenna í körfubolta vann í dag sigur í C-deild Evrópumótsins í körfubolta. Liðið vann stórsigur á Albönum í úrslitaleik 74-41. 19.7.2008 17:23
Watson verður ekki með Keflavík í vetur Bandaríska stúlkan TaKesha Watson mun ekki leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deildinni næsta vetur. Þetta staðfesti Jón Halldór Eðvaldsson í viðtali á karfan.is í dag. 19.7.2008 12:03
Turiaf til Golden State Miðherjinn Ronny Turiaf hjá LA Lakers mun leika með Golden State Warriors í NBA deildinni á næstu leiktíð. Turiaf var með lausa samninga og fékk tilboð frá Warriors sem forráðamenn Lakers voru tregir til að jafna. 19.7.2008 11:31
Williams framlengir við Utah Jazz Leikstjórnandinn Deron Williams hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz í NBA deildinni um þrjú ár með möguleika á fjórða árinu. 18.7.2008 10:44
Fyrsti leikur Yao Ming í hálft ár Kínverski risinn Yao Ming lék í nótt sinn fyrsta leik í hálft ár þegar hann spilaði nokkrar mínútur í æfingaleik Kínverja gegn Serbum í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. 17.7.2008 15:30
Portland vildi fá Jón Arnór Lið Portland Trailblazers í NBA deildinni setti sig í samband við landsliðsmanninn Jón Arnór Stefánsson og vildi fá hann í hóp sinn fyrir sumardeildirnar. Þetta kemur fram á fréttavefnum karfan.is í dag. 17.7.2008 10:26
Kanada í 8-liða úrslitin Kanadamenn urðu í gær síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum forkeppni Ólympíuleikanna í körfubolta með naumum 79-77 sigri á Suður-Kóreumönnum. 17.7.2008 10:19
Marcus Camby til LA Clippers Miðherjinn Marcus Camby gekk í nótt í raðir LA Clippers frá Denver Nuggets í NBA deildinni. Camby er 35 ára og var valinn varnarmaður ársins árið 2007. 16.7.2008 09:13
Logi bestur hjá Íslandi í öðrum tapleik gegn Litháen Íslenska karlalandsliðið tapaði öðru sinni gegn Litháen í dag en leikurinn fór fram í Vilnius. Lokatölur 105-67, 38 stiga sigur heimamanna. 15.7.2008 18:15
Artest vill fara til Lakers Framherjinn skrautlegi Ron Artest hjá Sacramento Kings segist sjá mikið eftir því að hafa ekki fengið sig lausan frá samningi sínum við félagið í sumar og segist vilja spila undir stjórn Phil Jackson hjá LA Lakers. 14.7.2008 16:15
Arenas fær 8,6 milljarða samning Skorarinn mikli Gilbert Arenas hjá Washington Wizards skrifaði í gærkvöld undir framlenginu á samningi sínum við félagið. Samningurinn er til sex ára og færir kappanum á níunda milljarð í tekjur. 14.7.2008 11:22
Hörður Axel til Spánar Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík hefur gert tveggja ára samning við spænska B-deildarfélagið Melilla. Þetta staðfesti Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur við Vísi í morgun. 14.7.2008 10:41
Ísland tapaði stórt í Litháen Vináttulandsleik Íslands og Litháen í dag lauk með 115-62 sigri hjá sterku liði Litháa. Litháen var yfir í hálfleik 61:35. 13.7.2008 18:09
Lakers á höttunum eftir Ron Artest? Fjölmiðlar í Kaliforníu greina frá því að forráðamenn Los Angeles Lakers í NBA deildinni hafi sett sig í samband við Sacramento Kings með það fyrir augum að fá til sín framherjann villta Ron Artest. 11.7.2008 19:16
Barry-fjölskyldan heldur tryggð við Houston Bakvörðurinn Brent Barry varð í dag þriðji maðurinn í fjölskyldu sinni til að semja við Houston Rockets í NBA deildinni. Hann gerði tveggja ára samning við Rockets eftir að hafa spilað með San Antonio árið á undan. 11.7.2008 18:20
Elton Brand semur við 76ers Mikið var um að vera á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni í dag þegar félög í deildinni gátu kynnt nýja leikmenn sína til leiks. 10.7.2008 18:40
Sigurður: Lítið mál þó Jón verði ekki með í Litháen Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í æfingaleikjunum gegn Litháen. Ástæða þess eru samningamál hans við ítalska liðið Lottomatica Roma sem hann verður að ganga frá. 10.7.2008 15:00
Maggette á leið til Warriors Framherjinn Corey Maggette hefur samþykkt að ganga í raðir Golden State Warriors frá LA Clippers eftir því sem fram kemur í San Francisco Chronicle. Maggette mun fá um 50 milljónir dollara fyrir fimm ára samning, en hann skoraði 22 stig að meðaltali í leik með Clippers á síðasta vetri. 9.7.2008 21:45
O´Neal til Toronto Sexfaldi stjörnuleikmaðurinn Jermaine O´Neal gekk í dag í raðir Toronto Raptors í NBA deildinni í skiptum fyrir leikjstórnandann TJ Ford og miðherjann Rasho Nesterovic. 9.7.2008 18:56
Elton Brand sagður á leið til Philadelphia Nokkur ólga hefur verið á leikmannamarkaðnum í NBA deildinni undanfarna daga og sá leikmaður sem mestu fjaðrafoki hefur valdið er framherjinn sterki Elton Brand hjá LA Clippers. 9.7.2008 17:25
Green semur við Dallas Gerald Green hefur gert eins árs samning við Dallas Mavericks. Green er bakvörður en hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom í NBA-deildina fyrir þremur árum. 9.7.2008 10:48
Chris Duhon semur við Knicks Umboðsmaður Chris Duhon hjá Chicago Bulls í NBA deildinni hefur greint frá því að leikstjórnandinn hafi samþykkt að skrifa undir tveggja ára samning við New York Knicks. 5.7.2008 21:15
Chris Paul framlengir við Hornets Leikstjórnandinn Chris Paul hefur skrifað undir nýjan samning við New Orleans Hornets í NBA deildinni. Samningurinn tekur gildi eftir næsta tímabil, er til þriggja ára með möguleika á fjórða árinu og greiðir honum ríflega fimm milljarða króna í tekjur. 4.7.2008 11:02
Óvíst hvar Brynjar mun spila Óvissa ríkir um hvar Brynjar Þór Björnsson mun spila á næstu leiktíð. Brynjar fékk tilboð frá Highpoint háskólanum í Bandaríkjanum en var síðan ekki samþykktur inn í kerfið og þarf að bíða að minnsta kosti í eitt ár. 3.7.2008 17:11
Kaman spilar fyrir þýska landsliðið Miðherjinn Chris Kaman hjá LA Clippers í NBA deildinni hefur fengið þýskan ríkisborgararétt og mun spila með þýska landsliðinu í undankeppni Ólympíuleikanna síðar í þessum mánuði. 3.7.2008 14:44