Fleiri fréttir Egill ver flest skot í Iceland Express deildinni Í dag voru veitt verðlaun fyrir bestu leikmenn og þjálfara fyrstu 8 umferðanna í Iceland Express deild karla í körfubolta. Í framhaldi af því tók Óskar Ófeigur Jónsson á Fréttablaðinu saman atkvæðamestu leikmennina í helstu töfræðiþáttum. 30.11.2007 23:02 Keflavík enn með fullt hús stiga Keflvíkingar eru enn með fullt hús stiga í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir nauman sigur á Tindastól 89-97 á Sauðárkróki í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 9. umferð deildarinnar og Keflavík er á toppnum með 18 stig, en Stólarnir í því 10. með 6 stig. 30.11.2007 21:14 Nóg um að vera í NBA í nótt Aðdáendur NBA körfuboltans fá nóg fyrir sinn snúð í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpsstöðin Sýn verður með útsendingu frá leik Golden State og Houston frá því í gærkvöldi klukkan 23:35 í kvöld og klukkan 2 í nótt verður svo bein útsending á NBA TV á Fjölvarpinu frá stórleik Phoenix og Orlando. 30.11.2007 19:37 Jackson framlengir við Lakers Phil Jackson, þjálfari LA Lakers í NBA deildinni, tilkynnti í gær að hann væri búinn að samþykkja að framlengja samning sinn við félagið til tveggja ára. Hann verður því á mála hjá Lakers út leiktíðina 2010. 30.11.2007 18:41 Sigurður: Liðsheildin hefur verið frábær Sigurður Ingimundarson var í dag útnefndur besti þjálfari Iceland Express deildar karla fyrir fyrstu átta umferðirnar. 30.11.2007 14:53 Walker: Betra en ég bjóst við Bobby Walker var í dag útnefndur besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir fyrstu átta umferðirnar. 30.11.2007 14:39 Walker og Sigurður bestir Nú í hádeginu voru bestu leikmenn, besti þjálfari og dómari í fyrstu átta umferðum Iceland Express deildar karla verðlaunaðir. 30.11.2007 13:20 NBA í nótt: 45 stiga sigur Boston á New York Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. 30.11.2007 09:09 Benedikt: Viljum kvitta fyrir tapið Benedikt Guðmundsson, þjálfari körfuboltaliðs KR, fagnar tækifærinu á að hefna fyrir tapið í Grindavík í deildinni í haust en liðin mætast í 16-liða úrslitum Lýsingarbikarkeppni karla. 29.11.2007 14:15 KR mætir Grindavík Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna. Í karlaflokki ber hæst viðureign Íslandsmeistara KR og Grindavíkur. 29.11.2007 12:57 Helena með tíu fráköst í sigri TCU Háskólaliðið TCU vann í nótt sigur á Fresno State í Bandaríkjunum í gær. Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í liði TCU. 29.11.2007 10:11 NBA í nótt: LeBron meiddist og Cleveland tapaði Cleveland átti ekki möguleika gegn Detroit Pistons eftir að LeBron James meiddist í öðrum leikhluta í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. 29.11.2007 09:32 Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig í níu stiga tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona, 74-65, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í gær. 29.11.2007 08:44 Naumur sigur hjá Haukastúlkum Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur. 28.11.2007 22:04 Varejao vill ekki spila með Cleveland Brasilíski leikmaðurinn Anderson Varejao spilaði stórt hlutverk hjá Cleveland Cavaliers þegar liðið fór öllum að óvörum í lokaúrslit NBA deildarinnar síðasta vor. Hann hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 28.11.2007 19:05 NBA í nótt: Boston tapaði aftur LeBron James sá til þess að Boston Celtics tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. 28.11.2007 08:57 Grindavíkurstúlkur lögðu Val Leikur Vals og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í kvöld endaði 56-66. Góður útisigur hjá Grindavíkurstúlkum sem eru komnar með tólf stig í þriðja sæti deildarinnar en þær hafa leikið leik meira en liðin fyrir ofan. 27.11.2007 20:43 Tólf stiga tap KR í Tyrklandi KR er úr leik í Evrópukeppninni í körfubolta en Vesturbæjarliðið tapaði í dag með tólf stiga mun fyrir Banvit BC í Tyrklandi. 27.11.2007 17:42 Útsendingin fellur niður Á síðustu stundu var ákveðið að hætta við beina útsendingu frá leik Banvit og KR í Tyrklandi á heimasíðu KR. 27.11.2007 15:28 Pippen spilar í sænsku deildinni Sænska úrvalsdeildarliðið Sundsvall Dragons kynnti í dag sinn nýjasta leikmann - sjálfan Scottie Pippen. 27.11.2007 15:08 NBA í nótt: Ellis batt enda á sigurgöngu Phoenix Monta Ellis gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán stig í röð undir lok leiks Golden State og Phoenix og tryggði þar með fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 129-114. 27.11.2007 09:18 NBA í nótt: Utah vann Detroit Utah Jazz vann sinn tíunda sigurleik á tímabilinu í NBA-deildinni og þann þriðja í röð er liðið vann sigur á Detroit Pistons, 103-93, á útivelli. 26.11.2007 08:56 Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 25.11.2007 11:50 Allt um NBA í nótt: Boston lagði Lakers Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Boston vann 10. leikinn sinn á tímabilinu með því að skella gömlu erkifjendunum sínum í LA Lakers á heimavelli 107-94 og er með besta árangur allra liða í deildinni. 24.11.2007 11:23 Damon Johnson skiptir um lið Körfuboltamaðurinn Damon Johnson hefur skipt um lið í spænsku B-deildinni eftir að hann fór í verkfall hjá Huelva, gamla liði sínu. 23.11.2007 19:56 Phil Jackson: Shaq er ekki búinn Phila Jackson, fyrrum þjálfari Shaquille O´Neal hjá LA Lakers, er ósammála þeim fullyrðingum margra að miðherjinn sé búinn að vera sökum aldurs. 23.11.2007 16:45 NBA stórveldin mætast á Sýn í nótt Gömlu stórveldin Boston Celtics og LA Lakers eigast við í NBA deildinni í nótt klukkan hálfeitt eftir miðnætti og verður leikurinn sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. 23.11.2007 11:38 Ingram farinn frá Stjörnunni Miðherjinn þéttvaxni Maurice Ingram er farinn frá körfuknattleiksliði Stjörnunnar eftir að körfuknattleiksdeild félagsins ákvað að framlengja ekki við hann reynslusamning. Ingram spilaði þrjá leiki fyrir liðið og skoraði innan við 10 stig að meðaltali, en hirti reyndar rúm 16 fráköst í leik. 22.11.2007 15:11 Sigurganga Orlando stöðvuð í Texas Orlando tapaði í nótt sínum fyrsta útileik á leiktíðinni í NBA deildinni þegar liðið lá fyrir San Antonio Spurs í Texas 128-110. San Antonio setti félagsmet í leiknum og tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. 22.11.2007 09:34 Arenas frá keppni næstu þrjá mánuði Skorarinn litríki Gilbert Arenas hjá Washington Wizards í NBA deildinni verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð í gær. 22.11.2007 00:22 Enn sigrar Keflavík Keflavík vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í Iceland Express deild-kvenna og er liðið enn taplaust á leiktíðinni. 21.11.2007 23:15 Jón Arnór stigahæstur í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig fyrir Lottomatica Roma og var stigahæsti leikmaður liðsins er það tapaði í kvöld fyrir Partizan Igokea, 91-86, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 21.11.2007 23:06 Skotsýning frá Nowitzki bjargaði Dallas Dallas átti bestu endurkomu í sögu félagsins í NBA deildinni í nótt þegar liðið lenti 24 stigum undir gegn Toronto á heimavelli en tryggði sér sigur 105-99 með ótrúlegum spretti í þriðja leikhlutanum. 21.11.2007 08:53 KR tapaði fyrir Banvit KR tapaði fyrir tyrkneska liðinu Banvit BK 79-96 í DHL-höllinni. Þetta var fyrri leikur liðanna í Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20.11.2007 21:15 Rak alla leikmennina af æfingu Spennan í kring um Isiah Thomas þjálfara New York er gríðarlega þessa dagana og margir spá því að hann verði rekinn á næstu dögum. Liðið hefur tapað sex leikjum í röð og Thomas rak alla leikmenn liðsins út af æfingu í gær því honum þótti þeir ekki vera að leggja sig fram. 20.11.2007 10:41 Charlotte og Orlando fara vel af stað Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. 20.11.2007 09:34 Öruggur heimasigur í Njarðvík Í kvöld fór fram síðasti leikurinn í 8. umferð Iceland Express deildar karla. Njarðvík sigraði Tindastól með tuttugu stiga mun, 98-78, þar sem Brenton Birmingham var stigahæstur heimamanna með 28 stig og Donald Brown skoraði mest fyrir gestina eða 20 stig. 19.11.2007 21:48 Fjórtán leikmenn í NBA þéna yfir milljarð á ári Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. 19.11.2007 12:44 Ofurlið Chicago féll líka fyrir Orlando Mikið hefur verið rætt um góða byrjun Boston Celtics í NBA deildinni í haust en liðið tapaði sínum fyrsta leik fyrir Orlando í nótt. Sumir voru byrjaðir að líkja liði Boston við ógnarsterkt lið Chicago Bulls sem vann 72 leiki í deildarkeppninni fyrir 12 árum. 19.11.2007 09:52 Fyrsta tap Boston Celtics Boston Celtics tapaði fyrsta leik sínum í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá naumlega fyrir Orlando á útivelli í æsispennandi og sveiflukenndum leik 104-102. 19.11.2007 09:29 Jón Arnór stigahæstur í sigri Rómverja Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig á 29 mínútum í sigri Lottomatica Roma á Milano í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 80-74. 18.11.2007 14:33 NBA í nótt: Phoenix vann Houston Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. 18.11.2007 12:39 KR vann Hauka Í dag fóru fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna. Íslandsmeistarar Hauka töpuðu á útivelli fyrir KR, 88-81. 17.11.2007 20:42 Helena lék vel í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti góðan leik er háskólalið hennar í Bandaríkjunum, TCU, vann stórsigur á Delaware í gær, 66-36. 17.11.2007 14:53 NBA í nótt: Boston enn taplaust Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið vann nauman sigur á Miami Heat, 92-91, í æsispennandi leik. 17.11.2007 11:55 Sjá næstu 50 fréttir
Egill ver flest skot í Iceland Express deildinni Í dag voru veitt verðlaun fyrir bestu leikmenn og þjálfara fyrstu 8 umferðanna í Iceland Express deild karla í körfubolta. Í framhaldi af því tók Óskar Ófeigur Jónsson á Fréttablaðinu saman atkvæðamestu leikmennina í helstu töfræðiþáttum. 30.11.2007 23:02
Keflavík enn með fullt hús stiga Keflvíkingar eru enn með fullt hús stiga í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir nauman sigur á Tindastól 89-97 á Sauðárkróki í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 9. umferð deildarinnar og Keflavík er á toppnum með 18 stig, en Stólarnir í því 10. með 6 stig. 30.11.2007 21:14
Nóg um að vera í NBA í nótt Aðdáendur NBA körfuboltans fá nóg fyrir sinn snúð í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpsstöðin Sýn verður með útsendingu frá leik Golden State og Houston frá því í gærkvöldi klukkan 23:35 í kvöld og klukkan 2 í nótt verður svo bein útsending á NBA TV á Fjölvarpinu frá stórleik Phoenix og Orlando. 30.11.2007 19:37
Jackson framlengir við Lakers Phil Jackson, þjálfari LA Lakers í NBA deildinni, tilkynnti í gær að hann væri búinn að samþykkja að framlengja samning sinn við félagið til tveggja ára. Hann verður því á mála hjá Lakers út leiktíðina 2010. 30.11.2007 18:41
Sigurður: Liðsheildin hefur verið frábær Sigurður Ingimundarson var í dag útnefndur besti þjálfari Iceland Express deildar karla fyrir fyrstu átta umferðirnar. 30.11.2007 14:53
Walker: Betra en ég bjóst við Bobby Walker var í dag útnefndur besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir fyrstu átta umferðirnar. 30.11.2007 14:39
Walker og Sigurður bestir Nú í hádeginu voru bestu leikmenn, besti þjálfari og dómari í fyrstu átta umferðum Iceland Express deildar karla verðlaunaðir. 30.11.2007 13:20
NBA í nótt: 45 stiga sigur Boston á New York Boston Celtics rústuðu lið New York Knicks í einum af þremur leikjum í NBA-deildinni í nótt. Boston vann með 45 stiga mun, 104-59. 30.11.2007 09:09
Benedikt: Viljum kvitta fyrir tapið Benedikt Guðmundsson, þjálfari körfuboltaliðs KR, fagnar tækifærinu á að hefna fyrir tapið í Grindavík í deildinni í haust en liðin mætast í 16-liða úrslitum Lýsingarbikarkeppni karla. 29.11.2007 14:15
KR mætir Grindavík Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna. Í karlaflokki ber hæst viðureign Íslandsmeistara KR og Grindavíkur. 29.11.2007 12:57
Helena með tíu fráköst í sigri TCU Háskólaliðið TCU vann í nótt sigur á Fresno State í Bandaríkjunum í gær. Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í liði TCU. 29.11.2007 10:11
NBA í nótt: LeBron meiddist og Cleveland tapaði Cleveland átti ekki möguleika gegn Detroit Pistons eftir að LeBron James meiddist í öðrum leikhluta í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. 29.11.2007 09:32
Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig í níu stiga tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona, 74-65, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í gær. 29.11.2007 08:44
Naumur sigur hjá Haukastúlkum Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur. 28.11.2007 22:04
Varejao vill ekki spila með Cleveland Brasilíski leikmaðurinn Anderson Varejao spilaði stórt hlutverk hjá Cleveland Cavaliers þegar liðið fór öllum að óvörum í lokaúrslit NBA deildarinnar síðasta vor. Hann hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 28.11.2007 19:05
NBA í nótt: Boston tapaði aftur LeBron James sá til þess að Boston Celtics tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. 28.11.2007 08:57
Grindavíkurstúlkur lögðu Val Leikur Vals og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í kvöld endaði 56-66. Góður útisigur hjá Grindavíkurstúlkum sem eru komnar með tólf stig í þriðja sæti deildarinnar en þær hafa leikið leik meira en liðin fyrir ofan. 27.11.2007 20:43
Tólf stiga tap KR í Tyrklandi KR er úr leik í Evrópukeppninni í körfubolta en Vesturbæjarliðið tapaði í dag með tólf stiga mun fyrir Banvit BC í Tyrklandi. 27.11.2007 17:42
Útsendingin fellur niður Á síðustu stundu var ákveðið að hætta við beina útsendingu frá leik Banvit og KR í Tyrklandi á heimasíðu KR. 27.11.2007 15:28
Pippen spilar í sænsku deildinni Sænska úrvalsdeildarliðið Sundsvall Dragons kynnti í dag sinn nýjasta leikmann - sjálfan Scottie Pippen. 27.11.2007 15:08
NBA í nótt: Ellis batt enda á sigurgöngu Phoenix Monta Ellis gerði sér lítið fyrir og skoraði fimmtán stig í röð undir lok leiks Golden State og Phoenix og tryggði þar með fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 129-114. 27.11.2007 09:18
NBA í nótt: Utah vann Detroit Utah Jazz vann sinn tíunda sigurleik á tímabilinu í NBA-deildinni og þann þriðja í röð er liðið vann sigur á Detroit Pistons, 103-93, á útivelli. 26.11.2007 08:56
Allen tryggði Boston sigur með flautukörfu Ray Allen var hetja Boston Celtics í nótt þegar hann tryggði liðinu ævintýralegan 96-95 sigur á Charlotte á útivelli með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 25.11.2007 11:50
Allt um NBA í nótt: Boston lagði Lakers Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Boston vann 10. leikinn sinn á tímabilinu með því að skella gömlu erkifjendunum sínum í LA Lakers á heimavelli 107-94 og er með besta árangur allra liða í deildinni. 24.11.2007 11:23
Damon Johnson skiptir um lið Körfuboltamaðurinn Damon Johnson hefur skipt um lið í spænsku B-deildinni eftir að hann fór í verkfall hjá Huelva, gamla liði sínu. 23.11.2007 19:56
Phil Jackson: Shaq er ekki búinn Phila Jackson, fyrrum þjálfari Shaquille O´Neal hjá LA Lakers, er ósammála þeim fullyrðingum margra að miðherjinn sé búinn að vera sökum aldurs. 23.11.2007 16:45
NBA stórveldin mætast á Sýn í nótt Gömlu stórveldin Boston Celtics og LA Lakers eigast við í NBA deildinni í nótt klukkan hálfeitt eftir miðnætti og verður leikurinn sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. 23.11.2007 11:38
Ingram farinn frá Stjörnunni Miðherjinn þéttvaxni Maurice Ingram er farinn frá körfuknattleiksliði Stjörnunnar eftir að körfuknattleiksdeild félagsins ákvað að framlengja ekki við hann reynslusamning. Ingram spilaði þrjá leiki fyrir liðið og skoraði innan við 10 stig að meðaltali, en hirti reyndar rúm 16 fráköst í leik. 22.11.2007 15:11
Sigurganga Orlando stöðvuð í Texas Orlando tapaði í nótt sínum fyrsta útileik á leiktíðinni í NBA deildinni þegar liðið lá fyrir San Antonio Spurs í Texas 128-110. San Antonio setti félagsmet í leiknum og tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. 22.11.2007 09:34
Arenas frá keppni næstu þrjá mánuði Skorarinn litríki Gilbert Arenas hjá Washington Wizards í NBA deildinni verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð í gær. 22.11.2007 00:22
Enn sigrar Keflavík Keflavík vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í Iceland Express deild-kvenna og er liðið enn taplaust á leiktíðinni. 21.11.2007 23:15
Jón Arnór stigahæstur í tapleik Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig fyrir Lottomatica Roma og var stigahæsti leikmaður liðsins er það tapaði í kvöld fyrir Partizan Igokea, 91-86, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 21.11.2007 23:06
Skotsýning frá Nowitzki bjargaði Dallas Dallas átti bestu endurkomu í sögu félagsins í NBA deildinni í nótt þegar liðið lenti 24 stigum undir gegn Toronto á heimavelli en tryggði sér sigur 105-99 með ótrúlegum spretti í þriðja leikhlutanum. 21.11.2007 08:53
KR tapaði fyrir Banvit KR tapaði fyrir tyrkneska liðinu Banvit BK 79-96 í DHL-höllinni. Þetta var fyrri leikur liðanna í Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20.11.2007 21:15
Rak alla leikmennina af æfingu Spennan í kring um Isiah Thomas þjálfara New York er gríðarlega þessa dagana og margir spá því að hann verði rekinn á næstu dögum. Liðið hefur tapað sex leikjum í röð og Thomas rak alla leikmenn liðsins út af æfingu í gær því honum þótti þeir ekki vera að leggja sig fram. 20.11.2007 10:41
Charlotte og Orlando fara vel af stað Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. 20.11.2007 09:34
Öruggur heimasigur í Njarðvík Í kvöld fór fram síðasti leikurinn í 8. umferð Iceland Express deildar karla. Njarðvík sigraði Tindastól með tuttugu stiga mun, 98-78, þar sem Brenton Birmingham var stigahæstur heimamanna með 28 stig og Donald Brown skoraði mest fyrir gestina eða 20 stig. 19.11.2007 21:48
Fjórtán leikmenn í NBA þéna yfir milljarð á ári Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. 19.11.2007 12:44
Ofurlið Chicago féll líka fyrir Orlando Mikið hefur verið rætt um góða byrjun Boston Celtics í NBA deildinni í haust en liðið tapaði sínum fyrsta leik fyrir Orlando í nótt. Sumir voru byrjaðir að líkja liði Boston við ógnarsterkt lið Chicago Bulls sem vann 72 leiki í deildarkeppninni fyrir 12 árum. 19.11.2007 09:52
Fyrsta tap Boston Celtics Boston Celtics tapaði fyrsta leik sínum í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá naumlega fyrir Orlando á útivelli í æsispennandi og sveiflukenndum leik 104-102. 19.11.2007 09:29
Jón Arnór stigahæstur í sigri Rómverja Jón Arnór Stefánsson skoraði sautján stig á 29 mínútum í sigri Lottomatica Roma á Milano í ítölsku úrvalsdeildinni í dag, 80-74. 18.11.2007 14:33
NBA í nótt: Phoenix vann Houston Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. 18.11.2007 12:39
KR vann Hauka Í dag fóru fram þrír leikir í Iceland Express deild kvenna. Íslandsmeistarar Hauka töpuðu á útivelli fyrir KR, 88-81. 17.11.2007 20:42
Helena lék vel í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átti góðan leik er háskólalið hennar í Bandaríkjunum, TCU, vann stórsigur á Delaware í gær, 66-36. 17.11.2007 14:53
NBA í nótt: Boston enn taplaust Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið vann nauman sigur á Miami Heat, 92-91, í æsispennandi leik. 17.11.2007 11:55