Fleiri fréttir

Ómar kom að ellefu mörkum í sigri

Ómar Ingi Magnússon kom að ellefu mörkum er Álaborg vann tveggja marka sigur á Mors-Thy, 27-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Thea Imani á leið til Danmerkur

Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir skrifaði í dag undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið Aarhus United.

Ís­lendingarnir náðu sér ekki á strik í tapi

Íslendingaliðið, Ribe-Esbjerg, tapaði nokkuð óvænt fyrir Århus í danska handboltanum í dag en Árósar-liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23. Gestirnir frá Árósum voru 14-11 yfir í hálfleik.

Sviss mótherji Íslands í umspilinu

Ísland mætir Sviss í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2021 í handbolta sem fer fram í Egyptalandi, 15. til 31. janúar á næsta ári.

Sterkur hópur hjá Arnari

Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 18 manna leikmannahóp en fram undan eru leikir í undankeppni EM 2020.

Leikfélag Vestmannaeyja ekki í bikarúrslitaleikinn

Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun.

Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni.

Ómar, Janus og Arnór deildarmeistarar í Danmörku

Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Arnór Atlason urðu í kvöld deildarmeistarar í Danmörku þegar lið þeirra Aalborg vann Ribe-Esbjerg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir