Fleiri fréttir

Elvar á Nesið

Handboltamaðurinn Elvar Friðriksson hefur skrifað undir samning við Gróttu og mun leika með Seltirningum í Olís-deildinni í vetur.

HSÍ bíður eftir svörum frá Selfossi

Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallarskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið.

Guðmundur með fullt hús

Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó.

Nýtti reynslu sína frá úrslitaleik Íslands 2008

Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í gær þegar hann gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum . Allir íslensku þjálfararnir þrír á Ólympíuleikunum í Ríó skiluðu sínum liðum í verðlaunasæti á leikunum. Lið Þóris Hergeirssonar og Dags Sigurðssonar unnu bæði bronsleikinn með sannfærandi hætti.

Guðmundur: Nú er það gull

Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag.

Rússland fór alla leið

Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag.

Gensheimer um Dag: Hugrakkur og klár þjálfari

Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, missti af EM í byrjun ársins en er nú aftur kominn inn í þýska liðið sem er komið í undanúrslit á ÓL í Ríó.

Fáum við íslenskan úrslitaleik?

Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru komnir með lið sín í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó og vinni Þýskaland og Danmörk leiki sína í dag mætast þeir í úrslitaleiknum á sunnudaginn.

Bielecki skaut Króata í kaf

Pólska handboltalandsliðið skreið í átta liða úrslit á ÓL en mun engu að síður spila um verðlaun á leikunum.

Hrósa Þóri fyrir góðan húmor

Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið leikur undir stjórn Íslendingsins Þóris Hergeirssonar eins og undanfarin sjö ár. Fréttablaðið fékk að vita meira um þjálfarann Þóri hjá tveimur lykilleikmönnum norska liðsins, þeim Heidi Löke og Stine Oftedal.

Sjá næstu 50 fréttir