Fleiri fréttir

Geir: Vorum sterkari andlega á lokakaflanum

Geir Sveinsson var að vonum sáttur eftir að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM í Frakklandi 2017 í kvöld, þrátt fyrir eins marks tap, 21-20, fyrir Portúgal á útivelli.

Vranjes hafnaði Svíum

Handboltaþjálfarinn Ljubomir Vranjes er nú búinn að leika sama leik við Svía og hann gerði við Íslendinga.

Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram

Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins.

Guðjón Valur fer með til Portúgals

Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM.

Leikur hinna glötuðu tækifæra

Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður.

Aron: Sjáum að þjóðinni þykir enn vænt um handboltann

Aron Pálmarsson bar fyrirliðabandið í kvöld þegar Ísland vann Portúgals í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Þetta var þetta í fyrsta sinn sem hann leiddi íslenska A-landsliðið inn á keppnisvöll.

Svíþjóð og Rússar með stórsigra

Svíþjóð er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu um laust sæti á HM 2017 í Frakkland, en Svíþjóð vann átta marka sigur í dag, 27-19.

Eradze tekur við FH

Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis.

Ólafur Gústafsson í Stjörnuna

Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir samning við Stjörnuna, en mbl.is greinir frá þessu á vef sínum nú í kvöld.

Aron bestur í maí hjá EHF

Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, var valinn leikmaður maímánaðar hjá EHF, evrópska handknattleikssambandinu.

Norska leiðin farin á Íslandi

Axel Stefánsson er nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann starfaði síðast í Noregi sem þjálfari B-landsliðs Noregs.

Axel: Efniviðurinn er til staðar

Axel Stefánsson var kynntur til leiks sem næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í hádeginu í dag.

Óvenju tæpt hjá Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir