Fleiri fréttir

Ljónin með pálmann í höndunum

Rhein-Neckar Löwen er með eins stigs forskot á Flensburg-Handewitt þegar þrjár umferðir eru eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Flótti frá Fram

Óðinn Þór Ríkharðsson er genginn í raðir FH frá Fram, en Óðinn er unglingalandsliðsmaður og var meðal annars í bronsliði Íslands á EM í fyrra.

Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri

Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld.

Titilvörn Kiel nánast úr sögunni eftir óvænt tap

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel töpuðu óvænt 30-29 gegn MT Melsungen á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í dag en fyrir vikið er titilvörn Kiel nánast úr sögunni þegar stutt er eftir af tímabilinu.

Aron ungverskur meistari í fyrstu tilraun

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem hömpuðu ungverska titlinum í dag eftir jafntefli gegn Szeged á útivelli en allt annað en tap þýddi að Veszprem yrðu meistarar.

Sigurbergur með sex mörk er Holstebro komst í úrslit

Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í liði Tvis Holstebro í öruggum sigri á GOG í dag en Holstebro er komið í úrslit dönsku deildarinnar þar sem mótherjinn verður annaðhvort Kolding eða Bjerringbro/Silkeborg.

Hákon Daði: Þetta var leiðindamál

Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu.

Janus Daði stígur sigurdans | Myndband

Það var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir að þeir tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu í gær.

Gunnar áfram á Nesinu

Gunnar Andrésson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Gróttu en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Haukar langbestir á þessari öld

Haukar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar karla í handbolta annað árið í röð og í tíunda sinn á þessari öld eftir sigur á Aftureldingu, 34-31, í oddaleik á Ásvöllum. Ekkert lið stendur framar en Haukarnir á öldinni.

Sjá næstu 50 fréttir